Þjóðviljinn - 15.05.1980, Blaðsíða 16
E
VOÐVIUINN
Fimmtudagur 15. mai 1980
Eldhúsdagsumræður
á mánudag:
Gunnars-
menn fá
20 mínútur
Alþingi samþykkti I gær af-
brigOi frá þingsköpum sem felur i
sér að þeir stuOningsmenn rikis-
stjórnarinnar sem eru f Sjálf-
stæOisfiokknum fá 20 mlnútna
ræOutima viO almennar stjórn-
málaumræOur er verOa n.k.
mánudagskvöld og veröur út-
varpaö aO venju. Hver þingflokk-
ur fær hins vegar 30 minútur til
umráöa.
Samkvæmt þingsköpum er aö-
eins gert ráö fyrir þvi aO fulltrúar
þingflokka geti tekiö þátt i al-
mennum stjórnmálaumræöum.
Þar sem stuöningsmenn Gunnars
Thoroddsen I Sjálfstæöisflokkn-
um hafa ekki myndaö þingflokk
varö aö veita þetta afbrigöi frá
þingsköpum, svo forsætisráö-
herra gæti tekiö þátt i umræöun-
um. Samstaöa náöist um máliö
milli allra þingflokkanna og var
þaö svo formlega staöfest á fundi
Sameinaös Alþingis i gær meö 46
samnljóöa atkvæöum.
— þm
Albert
opnará
Akureyri
og Kópavogi
Kosningaskrifstofa stuönings-
manna Alberts Guömundssonar
og Brynhildar Jóhannsdóttur hef-
ur veriö opnuö á Akureyri aO
Geislagötu 10. Forstööu fyrir
henni veitir Jón Arnþórsson sem
jafnframt er framkvæmdastjóri
stuöningsmanna Alberts á Akur-
eyri. Skrifstofustúlka er Nanna
Baldursdóttir. Skrifstofan er opin
frá 2-10 daglega. Sfmar eru 25177
og 25277.
Þá hafa Albertsmenn einnig
opnaö skrifstofu I Kópavogi og er
hún til húsa aö Hamraborg 7
Kópavogi, simi 45566, opin virka
daga kl. 18-20 og laugardaga og
sunnudaga kl. 13,30-19.
1 framkvæmdanefnd I Kópa-
vogi eru ma. Hrefna Ingimars-
dóttir, Þorvaldur Björnsson,
Björn Einarsson, Siguröur Bragi
Stefánsson og Stefán A. Stefáns-
son.
Aöalsimi Þjóöviljans er SI333 kl. 9-20 mánudaga tll föstudaga
l’tan þess tlma er hægt aft ná I blaöamenn og aöra starfsmenn
blaösins I þessum slmum : Rltstjórn 81382, 81482 og 81527. umbrot
81285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö
ná I afgreiöslu blaösins isima 81663. Biaöaprent hefur sfma 81348
og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld.
Aðalsími
81333
Kvöldsími
81348
Helgarsími
afgreiðslu
81663
Sigriöur Hagalfn og GIsli Halldórsson fara meö hlutverkin f
leiknum.
Tvœr manneskjur
spila RommL.
Rommí eftir banda-
ríska leikskáldið D.L.
Coburn er síðasta verkið
sem Leikfélag Reykja-
víkur frumsýnir á þess-
ari vertið. Þetta er
tveggja manna tal: Gísli
Halldórsson og Sigríður
Hagalin fara með einu
hlutverk leiksins. Leik-
stjóri er Jón Sigur-
björnsson.
Coburn haföi aldrei skrifaö
leikrit áöur en hann setti sam-
an Romml, sem var frumsýnt
á Broadway 1977 og hefur far-
iö vlöa siöan. Verkiö gerist á
elliheimili, tvær manneskjur,
áöur ókunnar, finna leiö um
spilamennsku inn I kunnings-
skap og vináttu, og fletta upp I
Hfsbókum hvor hjá annarri.
Þessi harmklmna lýsing á
veröld ellinnar er mjög lofuö
fyrir næmni höfundar og
þekkingu á efninu.
Romml er frumsýnt á
sunnudagskvöldiö kemur.
Tómas Zöega þýddi léikinn,
Jón Þórisson geröi leikmynd,
Daniel Williamsson lýsir upp
sviöiö.
Þegar vika er af júni fer
Leikfélagiö meö Ofvitann til
Akureyrar og sýnir þar I hálf-
an mánuö. Akureyringar
koma i Iönó I staöinn og sýna
Beöiö eftir Godot og Fyrsta
öngstræti til hægri eftir örn
Bjarnason.
— áb
Landssmiöjan:
Fær lóð við
Sundahöfn
Um 9000 fermetra lóð -
Byggingarhœf um nœstu áramót
Á fundi hafnarstjórnar
Reykjavíkur á mánudag-
inn var samþykkt að veita
Landssmiðjunni bygging-
arrétt á lóð á svæði því við
Sundahöfn, sem skipulagt
er fyrir skipaviðgerðir og
starfsemi þeim tengdri.
Aö sögn Gunnars B. Guö-
mundssonar hafnarstjóra eru
fyrirhuguö verkstæöi á þessu
svæöi, sem munu annast verkefni
i sambandi viö þær skipaviögerö-
ir sem þarna veröa I framtiöinni.
1 skilmálum þeim sem lóöaút-
hlutuninni fylgja er gert ráö fyrir
aö Reykjavikurhöfn sjái um aö
jafna landiö. Á þessu svæöi þurfa
aö fara fram töluveröar spreng-
ingar og er taliö hagkvæmast aö
sami aöilinn sjái um þessa undir-
búningsvinnu. Hafnarstjóri sagöi
aö þessari vinnu ætti aö geta ver-
iö lokiö á þessu ári, þannig aö
svæöiö yröi byggingarhæft fyrir
næstu áramót. Gert er ráö fyrir
aö Landssmiöjan skili hugmynd-
um um byggingaráform á lóöinni
innan árs frá úthlutun.
Lóö Landssmiöjunnar viö
Sundahöfn er tæpur hektari aö
stærö eöa nálægt 9 þúsund fer-
metrum.
Hafnarstjóri sagöi aö viöræöur
heföu staöiö yfir nokkuö lengi um
þessa lóö. Landssmiöjan heföi at-
hugaö máliö gaumgæfilega og nú
væri veriö aö vinna aö hugmynd-
um varöandi byggingar á þessu
svæöi. — eös
Skýr stefna
um aukna
starfsemi
Lands-
smiðjunnar
„Þetta er merkur áfangi
fyrir okkur járniönaöar-
menn,” sagöi Guöjón Jóns-
son formaöur Málm- og
skipasmiðasambandsins, er
Þjóðviljinn spuröi hann álits
á ákvöröun hafnarstjórnar
um lóðaúthlutun til Lands-
smiöjunnar viö Sundahöfn.
„Þetta er fyrsta úthlutunin
á þessu svæöi, sem veröur
skipaviðgeröarsvæöi I fram-
tiöinni,” sagöi Guöjón, „og
væntanlega' veröur reist
þarna skipalyfta. Þarna er
llka tekin skýr stefna um aö
auka starfsemi Landssmiðj-
unnar i staö ráðageröa um
aö leggja hana niöur, sem
áöur voru uppi. Þessar
framkvæmdir koma járniön-
aðarmönnum til góöa og
tákna betri atvinnuhorfur i
greininni en hingað til.”
— eös
BÚR byggir
frystigeymslu
Fjórir nýir mjöltankar í Ötfirsey
A fundi hafnarstjórnar Reykja-
vlkur á mánudag var samþykkt
„Klœöningin” helmingi ódýrari en malbikið og olíumölin:
Ákveðnir að halda
tilraunum áfram
— segir Helgi Hallgrímssonf yfirmaður tæknideildar
Vegagerðarinnar
„ Við erum ákveðnir í því
að halda áfram með til-
raunalagnir á svokallaðri
,,klæðningu" nú i sumar,
en hversu mikið það verður
er ekki gott að segja um
fyrr en endanlega afgreidd
vegaáætlun liggur fyrir"
sagði Helgi Hallgrímsson
yfirmaður tæknideildar
Vegagerðarinnar í samtali
við Þjóðviljann í gær.
Undaníarin tvö sumur
hefur Vegagerðin lagt alls
42 km með svokallaðri
„klæðningu" sem er bund-
ið slitlag af norskri fyrir-
mynd, en aðalkostirnir við
lagningu þess, er hversu
ódýrt það er eða nærri
helmingi ódýrara en verk-
smiðjublönduð slitlög,mal-
bik og olíumöl.
Helgi sagöi aö „klæöningin”
væri slitlag sem unniö er á staön-
um, þar sem á aö leggja þaö.
Fyrst er vegastæöiö jafnaö og
sléttaö, og sföan sprautaö asfalti
yfir malarveginn. Þvi næst er
blandaöri möl dreift yfir hálf-
fljótandi asfaltiö, og hún þjöppuö
niöur meö valtara. Eftir aö um-
ferö er hleypt inn á veginn aftur,
þjappar hún mölinni saman viö
asfaltiö og bindur hana enn betur.
Elstu vegakaflarnir sem sett
hefur veriö „klæöning” á, eru
sunnan Blönduós undir Hafnar-
fjalli og á Þingvallaveginum á
móts viö Kárastaöi, en þar var
sett eitt slitlag sumariö 1978, og
ööru bætt viö á slöasta sumri.
„Kostirnir viö þetta slitlag eru,
hversu ódýrt þaö er, og eins
hversu fljótlegt er aö leggja þaö,
en ókostirnir þeir, aö þaö er ekki
eins slétt og malbik og oliumöl og
einnig er þaö viökvæmt fyrir
veöri viö útlögnina, þaö þarf bæöi
aö vera þurrt og helst ekki mikil
gjóla.”
Helgi sagöi aö lokum, aö ekki
væri óhætt aö dæma um reynsl-
una af þessu slitlagi hérlendis enn
sem komiö væri, en I Noregi.þar
sem þetta slitlag hefur mikiö ver-
iönotaö, hefur endingin veriö góö,
og þaö þvl gefiö góöa raun.
— lg.
aö leyfa BÚR aö byggja geymslu
fyrir frystan fisk. Jafnframt var
veitt heimild til byggingar fjög-
urra nýrra mjöltanka hjá Sfldar-
og fiskimjölsverksmiöjunni hf. I
örfirisey.
Hin nýja frystigeymsla Bæjar-
útgeröar Reykjavikur veröur
byggö viö suöurenda fiskvinnslu-
hússins, á milli BÚR og Hrað-
frystihúss Reykjavíkur.
Sfldar- og fiskimjölsverksmiðj-
an haföi sótt um aö fá aö bæta við
fjórum mjöltönkum viö þá sem
fyrir eru I örfirisey og var sú
beiöni samþykkt.
Fyrsti fundur
Vlgdisar í
Reykjavík
Stuöningsmenn Vigdisar Finn-
bogadóttur i Reykjavík og ná-
grenni gangast i kvöld fyrir
fyrsta kynningarfundinum á höf-
uðborgarsvæöinu.
Vigdis mun ávarpa fundargesti
og greint veröur frá kosninga-
starfinu. Fundurinn veröur hald-
inn I Súlnasal Hótel Sögu og hefst
kl. 20.30. Aðgangur er öllum
heimill. — ih