Þjóðviljinn - 15.05.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.05.1980, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 15. mai 1980 sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorb og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 VeBurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (iltdr.). 8.35 Létt morgunlög. Béla Sanders og hljómsveit hans leika. 9.00 Morguntónleikar a. Kon- sert i D-dúr eftir Vivaldi- Bach. Sylvia Marlowe leik- ur á hörpu. b. Tríósónata I E-diir eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Ars Redi- viva hljómlistarflokkurinn I Prag leikur. c. Öbókonsert I C-dilr op. 7 nr. 3 eftir Jean Marie Leclair. Heinz Holli- ger og félagar I Rikishljóm- sveitinni I Dresden leika; Vittorio Negri stj. d. VIólu- konsert I C-dúr eftir Gian- battista Sammartini. Ulrich Koch og Kammersveitin I Pforzheim leika; Paul Angerer stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti.Tónlistar- þáttur I umsjd Guömundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Messa I kirkju Ffla- delfiusafnabarins. Einar J. Glslason forstööumaöur safnaöarins I Reykjavík prédikar. Jóhann Pálsson forstööumaöur á Akureyri flytur ritningarorö og bæn. Kór safnaöarins syngur. Einsöngvari: Hanna Bjarnadóttir. Organleikari og söngstjóri: Arni Arin- bjarnarson. Undirleikari á planó: Clarence Glad. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Um skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar. Atli Rafn Kristinsson cand. mag. flyt- ur þriöja og slöasta há- degiserindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar a. „Vilhjálmur Tell” og „Rakarinn frá Sevilla”, tveir forleikir eftir Cio- acchino Rossini. Lamour- eux-hljómsveitin leikur; Ro- berto Benzi stj. b. „Gesta- koma” úr óperunni Tann- háuser eftir Richard Wagn- er. Fllharmonlusveitin I Haag leikur; Willem Otter- loo stj. c. „Boöiö upp I dans”, konsertvals eftir Carl Maria von Weber. Hljómsveit þýska útvarps- ins leikur; Robert Hanell stj. d. „Riddaraliöiö”, for- leikur eftir Franz von Suppé. Sinfónluhljómsveitin I Detroit leikur; Paul Paray stj. e. „Spánn”, hljóm- sveitarverk eftir Alexis Emanuel Chabrier. Hljóm- sveit spænska útvarpsins leikur; Igor Markevitsj stj. f. „Stundadansinn”, ballett- tónlist eftir Amilcare Ponchielli. Hljómsveit þyska útvarpsins leikur; Robert Hanell stj. 15.00 Bernska Bltlanna.Saga Bltlanna fram til þess tíma, er þeir öölast frægö og gefa út fyrstu hljómplötu slna. Umsjón: Arni Biandon. Lesari meö honum: Guö- björg Þórisdóttir. 15.45 Trfó Hans Buschs leikur létt lög. 16.20 Endurtekiö efni: Sam- settur dagskrárþáttur I um sjá Svavars Gests.þar sem uppistaöan er dægurlög frá árunum 1939-44 og lesmál úr Otvarpstlöindum á sama tímabili. (Aöur útv. I febrú- ar 1975). 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög bama. 18.00 Harmonikulög. Reynir Jónasson og félagar hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lína. Sigurjón Pétursson forseti borgar- stjórnar Reykjavlkur svar- ar spurningum hlustenda. Umsjónarmenn: VilhelmG. Kristinsson og Helgi H. Jónsson. 20.30 Gltar og flauta. Gunilla von Bahr og Diego Blancho leika. a. Serenaöa I D-dúr eftir Fernando Carulli. b. Flautusvlta I alþýöustfl eftir GunnarHann. c. Inngangur, stef og tilbrigöi eftir Hein- rich Aloys Prðger. d. „Cancio del Pescador” og „Farruca” eftir Manuel de Falla. e. „Pastorale Joyeuce” eftir Lurindo Al- meida. f. „Tamburin” eftir Francois Joseph Gossec. 21.05 Frá hernámi tslands og stvr jaldarárunum slöari. Kristbjörg Kjeld leikkona les frásögu Rósu Svein- bjarnardóttur. 21.30 Þýskir pfanóleikarar leika samtimatónlist. Att- undi og slöasti þáttur: Vest- ur-Þýskaland: — slöari hluti. Guömundur Gilsson kynnir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Um höfundartfð undir- ritaös. Þorsteinn Antonsson les frásögu slna (3). 23.00 Nýjar plötur og gamlar, Gunnar Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tón- listarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar Ornólfsson leikfimikennari leiöbeinir og Magnús Pétursson planóleikari aö- stoöar. 7.20 Bæn. Séra Karl Sigur- bjömsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Frettir) 8.15Veöurfr. Forustugr. landsmálablaöa (útdr). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hjalti Rögnvaldsson lýkur lestri sögunnar um „SIsi, Túku, og apakettina” eftir Kára Tryggvason (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson búnaöarmálastjóri. Rætt viö Olaf R. Dýrmunds- son landnýtingarráöunaut um vorbeit sauöfjár. 10.25 Morguntónleikar: Hljómsveit Ríkisóperunnar í MQnchen leikur „Brott- námiö úr kvennabúrinu”, forleik eftir Mozart; Eugen Jochum stj./Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur atriöi úr „Fiörildinu”, ballett eftir Jacques Offenbach; Richard Bonynge stj. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpaXéttkiassisk tón- list og lög úr ýmsum áttum. 14.30 MiÖdegissagan: „Krist- ur nam staöar í Eboli” eftir Carlo Levi. Jón Oskar les þýöingu slna (13). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. FIl- harmoniusveitin I Stokkhólmi leikur „Læti” eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Gunnar Staern stj./Einar Vigfússon og Sinfónluhljóm- sveit íslands leika „Canto elegiaco”, tónverk fyrir selló og pfanó eftir Jón Nor- dal; Bohdan Wodiczko stj./Felicja Blumental og 6infónluhljómsveitin I Vln leika Planókonsert I a- moll op. 17 eftir Ignaz Paderwski, Helmuth Froschauer stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin” eftir Olle Mattson. Guöni Kolbeinsson les þýö- ingu sina (7). 17.50 Barnalög, sungin og leik- in. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar, Kvölddagskrá er . ekki ákveöin þar sem hugsanlegt er aö Alþingi nýti kvöldút- sendingartlmann I umræö- ur. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guölaugsdóttir byrjar lestur sögunnar „Tuma og trltlanna ósýni- legu” eftirHilde Heisinger I þýöingu Júnlusar Kristins- sonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Aöur fyrr á árunum” Agús,ta Björnsdóttir stjórnar þættinum. Meöal efnis er smásaga „Hlátur” eftir Jakob Thorarensen. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Guömundur Hallvarösson. 11.15 Morguntónleikar. Vladi- mír Ashkenazy leikur á plnaó Tvær ballööur op. 23 og 38 eftir Frederic Cho- pin/Christa Ludwig syngur sönglög eftir Franz Schu- bert; Irwin Gage leikur á planó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Islenskt mál. Endurtek- inn þáttur Guörúnar Kvar- an frá 17. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Létt- klasslsk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Lárus Sveinsson, Jón Sigurösson, Stefán Þ. Stephensen, Björn Einarsson og Bjarni Guömundsson leika „Intrada og allegro”, verk fyrir tvo trompeta, horn, básúnu og túbu eftir Pál P. Pálsson/Sinfónluhljómsveit Lundúna leikur Sinfónlu nr. 6 I h-moll op. 74 eftir Tsjalkovský; Loris Tjeknavorjan stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin” eftirOHe Mattson. Guöni Kolbeinsson les þýö- ingu slna (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Grunntónn Ilfsins. Helgi H. Jónsson les erindi eftir Hrafn Sæmundsson prent- ara. 21.20 Septett I C-dúr op. 114 eftir Johnn Nepomuk Hummel.Con Basso-kamm- ersveitin leikur. 21.45 (Jtvarpssagan: „Sidd- harta” eftir Hermann Hesse Haraldur ólafsson lektor byrjar lestur þýöingar sinnar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóöleg tónlist frá ýms- um löndum. Askell Másson kynnir tónlist frá Bali; — annar hluti. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Samtíma raddir og ræöubrot frá her- námi Danmerkur 1940. Fram koma m.a. Kristján konungur X, þýski her- námsstjórinn Kaupisch, Buhl forsætisráöherra, Christmas Möller, danski nasistaforinginn Fritz Clausen, auk ýmissa leiÖ- toga strlösveldanna og fréttamanna danska út- varpsins. 23.35 Tivoli-hljómsveitin I Kaupmannahöfn leikur lög eftir Lumbye. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. utvarp miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Kammersveitin I Stuttgart leikur Italska serenööu eftir Hugo Wolf; Karl MUnching- er stj./Mstislav Rostro- povotsj og St.Martin-in-the- Fields-hljómsveitin leika Sellókonsert I D-dúr op. 101 eftir Joseph Haydn; Iona Brown stj. 11.00 ,,Sannleikurinn mun gjöra yöur frjálsa”. Prédik- uneftirséra Bjama Jónsson dómkirkjuprest, flutt á aldarafmæli Jóns Sigurös- sonarforseta 1911. Benedikt Arnkelsson cand. theol. les. (1 þessum mánuöi er öld liö- in frá greftrun Jóns og konu hans I Reykjavlk). 11.25 Kirkjutónlist. Norski einsöngvarakórinn syngur Fjóra sálma op. 74 eftir Ed- vard Grieg; Knut Nystedt stj./Franz Eibner leikur á orgel Sálmforleik og fúgu eftir Jóhannes Brahms um lagiö „O, Traurigkeit, o, Herzeleid”. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á m. létt- klasslsk. 14.30 Miödegissagan: „Krist- ur nam staöar I Eboli” eftir Carlo Levi. Jón Óskar les þýöingu slna (14). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatlminn. Sigrún Björg Ingþórsdóttir stjómar. Hún leggur leiö slna aö Gunnarshólma I Mosfellssveit um sauö- buröartlmann I fylgd þriggja barna. 16.40 Tónhornip. Guörún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.00 Sfödegistónleikar. Siguröur Björnsson syngur lög eftir Jón Leifs, Sigfús Einarsson, Sigurö Þóröar- son og Arna Thorsteinsson, Guörún Kristinsdóttirleikur á planó/Wilhelm Kempeff leikur „Þrjár rómönsur” op. 28 og „Arabesku” op. 18 eftir Robert Schumann/Itz- hak Perlman og Vladimlr Ashkenazký leika Fiölusón- ötu nr. 21 D-dúr op. 94a eftir Sergej Prokofjeff. 18.00 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: Guörún Kristjánsdóttir á Akureyri syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Emil Thoroddsen, Mozart, Schu- mann og Richard Strauss. Guörún Kristinsdóttir leikur á póanó. 20.00 Cr skólallfinu. Stjórn- andinn Kristján E. GuÖ- mundsson, tekur fyrir nám I Þýskalandi, ttallu og Spáni. 20.45 Ljóöræn svlta op. 54 eftir Edvard Grieg. Hallé-hljóm- sveitin leikur,- Sir John Bar- birolli stj.. 21.30 Sýkingarvarnir I sjúkra- húsum. GIsli Helgason sér um dagskrárþátt. 21.30 Planótríó I B-dúr eftir Joseph Haydn.Beaux Arts- trlóiö leikur. 21.45 Ctvarpssagan: „Sidd- harta” eftir Hermann Hesse. Haraldur Ólafsson lektor les þýöingu sína (2) 22.35 „Arfur aldanna” eftir Leo Ðcuel.3. þáttur: Bóka- saínarinn mikli Poggio Bracciolini; — fyrri hluti. óli Hermannsson þýddi. Bergsteinn Jónsson les. 23.00 Djassþáttur. 1 umsjá Jóns Múla Amasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.)' Dagskrá Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ■ Guörún Guölaugsdóttir helduráfram aölesa söguna „Tuma og trltlana ósýni- legu” eftirHilde Heisinger I þýöingu Júnlusar Kristinssonar (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. 945 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Sinfónluhljómsveit Islands leikur „Friöarkall” eftir Sigurö E. Garöarsson; Páll P. Pálsson stj. / Sigrlöur E. Magnúsdóttir og Kammer- sveit Reykjavlkur flytja „Angelus Domini” eftir Leif Þórarinsson; höfundur stj. / Michael Ponti og Útvarpshljómsveitin I Lúxemborg leika Planókon- sert nr. 2 I E-dúr op. 12 eftir Eugen D’Albert; Pierre Cao stj. 11.00 Iönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. — Fjallaö um Islenskan skipa- iönaö. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. — Tón 1 e ik asy rp a . Létt- klassls tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóöfæri. 14.45 Til umhugsunar. Karl Helgason og Vilhjálmur Þ. 1 Vilhjálmsson fjalla um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartlmi barnanna. Egill Friöleifsson sér um timann. 16.40 Slödegistónleikar. Alfred Brendel leikur á planó Sónötu nr. 32 I c-moll eftir Ludwig van Beethoven/Hansheinz Schneeberger, Guy Fallot og Karl Engel leika Planótrló I d-moll op. 49 eft- ir Felix Mendelssohn. 17 . 40 Tónleikar . Ti 1 - kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Umhverfis Hengil. Fyrsti þáttur: Austur um Mosfellsheiöi til Þingvalla. Kristján Sæmundsson jarö- fræöingur segir frá leiöinni. Umsjónarmaöur: Tómas Einarsson. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands I Há- skólablói, — síöustu reglu- bundnu tónleikar starfsárs- ins. Hljómsveitarstjóri: Jean-Pierre Jacquillat frá Frakklandi. Einleikarar: Guönv Guömundsdóttir og Unnur Sveinbjarnardóttir. Fyrri hluta efnisskrár út- varpaöbeint: — a. Konsert- sinfónla I Es-dúr (K364) eft- ir Wolfgang Amadeus Moz- art. b. Tvisöngur fyrir fiölu, viólu og hljómsveit eftir Jón Nordal (frumflutningur hérlendis). 21.15 Leikrit: „Hetjan" eftir Holworthy Hall og Robert Middlemass. — Þýöandi: Asgeir Hjartarson. Leik- stjóri: Steindór Hjör- leifsson. Persónur og leik- endur: Holt yfirfanga- vöröur Valur Glslason, James Dyke, fangi-Þórhall- ur Sigurösson, Josephine Paris-Tinna Gunnlaugsdótt- ir, Faöir Daly fangelsis- prestur-Valdemar Helga- son, Wilson fangavöröur- Bjarni Ingvarsson. 22.05 Trló fyrir tréblásara eft- ir Fjölni Stefánsson. — Ernst Normann, Egill Jónsson og Hans P. Franz- son leika á flautu, klarlnettu og fagott. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Aö vestan. Finnbogi Hermannsson kennari á NUpi I Dýrafiröi sér um þáttinn. 23.00 Kvöldtónleikar. — a. Concerto grosso nr. 3 I c- moll op. 6 eftir Archangelo Corelli. I Musici-kammer- sveitin leikur. — b. Tveir madrlgalar eftir Alessandro Scarlatti. Monteverdi-kór- inn I Hamborg syngur. Söngstjóri: J. Jðrgensen. — c. Concerto grosso nr. 9 I e- moll op. 8 eftir Giuseppe Torelli. L’Oiseau Lyre- kammersveitin leikur, Luis Kaufmann stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) . Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guölaugsdóttir helduráfram aölesa söguna „Tuma og trltlana ósýni- legu” eftir Hilde Heisinger I þýöingu Júniusar Kristins- sonar (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Ég man þaö enn”Aöal- efni: „Fermingardagur”, kafli úr minningum Hann- esar J. Magnússonar skóla- stjóra. Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar Giovanni Guglielmo og An- tonio Pocaterra leika Són- ötu nr. 7 í a-moll fyrir fiölu og selló eftir Giuseppe Tar- tini/Jacqueline Eymar, GUnter Kehr, Werner Neuhaus, Erich Sicher- mann og Bernhard Braun- holz leika Planókvintett I c- moll op. 115 eftir Gabriel Fauré. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- ieikasyrpa«LéttklassIsk tón- list og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: „Kristur nam staöar I Ebolí” eftir Carlo Levi.Jón óskar les þýöingu slna (15). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatlminn.Heiö- dis Noröfjörö stjórnar. 16.40 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.00 Slödegistónleikar, Adelaide-kór inn og sinfónluhljómsveitin flytja tónlist úr „Kátu ekkjunni” óperettueftir Franz Lehár I útsetningu fyrir kór og hljómsveit eftir John Lanchbery, John Lanch- bery stj. 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfóniskir tónleikar. Tónlist eftir Mozart leikin á gömul hljóöfæri. Collegium Aureum-hljómsveitin leikur. Einleikarar: Hubert Grlltz og Hans Deinser. a. Hornkonsert I Es-dúr (k477). b. Klarlnettukonsert í A-dúr (K622). 20.45 Kvöldvaka a. Ein- söngur: Sigríöur Ella Magnúsdóttir syngur ís- lensk lög. ólafur Vignir Al- bertsson leikur á píanó. b. Innan hvltra veggja. Er- lingur Davíösson ritstjóri á Akureyri flytur hug- leiöingar frá sjúkrahús- dvöl.c. Kvæöalög. Jónas Jósteinsson fyrrum yfir- kennari kveöur nokkra skagfirska húsganga. d. Kynlegur kvistur, Rósa Gísladóttir frá Krossgeröi les sagnaþátt eftir Benja- mln Sigvaldason. e. Kór- söngur: Karlakór Reykja- vikur syngur Islensk lög. Söngstjóri: SigurÖur Þóröarson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Um höfundartlö undir- ritaös.Þorsteinn Antonsson heldur áfram frásögn sinni (4). 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Þetta erum viö aö gera. Börn I grunnskóla Njarövlk- ur gera dagskrá meö aöstoö Valgeröar Jónsdóttur. 12.00 Dagskráin. • Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin. Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson, Óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 1 dægurlandi. Svavar Gests velur Islenska dægur- tónlist til flutnings og fjallar um hana; — slöasti þáttur. 15.40 „Systurnar sálugu”, smásaga eftir Arnulf över- land.Arni Haligrimsson Is- lenskaöi. Auöur Jónsdóttir v leikkona les. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Börnin og umferöin Keppt til úrslita I spurn- ingakeppni um umferöar- mál meöal skólabarna I Reykjavlk. Umsjónarmaö- ur: Baldvin Ottósson lög- regluvaröstjóri. 17.00 Tónlista rrabb , — XXVII. Atli Heimir Sveins- . son fjallar um „Töfra- flautu” Mozarts. 17.50 Söngvar I iéttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson islenskaöi. GIsli Rúnar Jónsson leikari les (25). 20.00 Harmonikuþáttur. Sig- uröur Alfonsson kynnir. 20.30 Orösins list á listahátlö Hulda Valtýsdóttir sér um dagskrárþátt þar sem greint veröur frá helstu tal- málsliöum komandi listahá- tlöar. 21.15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson velur slgilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Um höfundartlö undir- ritaðsJÞorsteinn Antonsson rithöfundur lýkur lestri frá- sögu sinnar (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Iþróttir Umsjónarmaöur Jón B. Stefánsson. 21.15 Skyldu konur vita hvaö þær vilja? Finnskt sjón- varpsleiio-it eftir Bengt Ahl- fors, sem einnig er leik- stjóri. Aöalhlutverk Lilga Kovanko, Svante Martin og Johanna Ringbom. Lisbet hefur um nokkurt skeiö ver- iö óánægö meö hjónaband sitt. Hún ákveöur aö flytja til fráskilinnar vinkonu sinnar, sem hún telur aö njóti frelsis og sjálfstæöis. Þýöandi óskar Ingimars- son. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 22.50 Dagskrárlok þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Dýröardagar kvikmynd- annaJÞriöji þáttur. Kúreka- hetjurnar Þýöandi Jón O. Edwald. 21.10 óvænt endalok Tlundi þáttur. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.35 UmheimurinnÞáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaöur Sonja Diego. 22.25 Dagskrárlok m iðvikudagur 18.00 Börnin á eldfjallinu.TI- undi þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 Llfiö um boröþriöji þátt- ur lýsir starfi þeirra, sem fljúga farþegaþotum. Þýö- andi Bogi Arnar Finnboga- son. (Nordvision -— Norska sjónvarpiö) 18.45 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vfsindi Umsjónarmaöur örnólfur Thorlacius. 21.05 MiIIi vita Norskur myndaflokkur I átta þátt- um, byggöur á skáldsögum eftir Sigurd Evensmo. Ann- ar þáttur. Efni fyrsta þátt- ar: Karl Marteinn er ung- lingspiltur I skóla. Vegna veikinda fööur slns veröur hann aö hætta námi og fara aö vinna fyrir sér. Erfiöis- vinnan á illa viö hann, en vekur áhuga hans á verka- lýösmálum. Karl Marteinn skrifar grein I bæjarblaöiö um kjör verkamanna. Hann langar aö leggja fyrir sig blaöamennsku og sækir um starf á dagblaöi I litlum bæ. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 22.20 Setið fyrir svörum Dr. Gunnar Thoroddsen for- sætisráöherra svarar spurningum blaöamanna. Stjórnandi Ingvi Hrafn Jónsson. 23.00 Dagskrárlok föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.10 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Helgi E. Helgason. 22.15 Bhowani-stööin (The Bhowani Junction) Bresk blómynd frá árinu 1955. Leikstjóri George Cukor. Aöalhlutverk Ava Gardner, StewartGranger og Francis Matthews. Myndin lýsir ást- um og ævintýrum ungrar konu I hjálparsveitum ind- verska hersins skömmu eft- ir lok slöari heimsstyrjald- ar. Þýöandi Kristmann E i össom______ laugardagur 16.30 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone I nýjum ævintýrum Teiknimynda- flokkur. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. s/ónvarp 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjömsson. 21.00 Oscars-verölaunin 1980 Mynd frá afhendingu Os- cars-verölaunanna I Holly- wood fyrir rúmum mánuöi. Þýöandi Björn Baldursson. 22.00 Munaöarleysingjalestin (The Orphan Train) Bresk- bandarlsk sjónvarpsmynd frá árinu 1979. Aöalhlutverk Jill Eikenberry, Kevin Dob- son og John Femia. Sagan gerist um miöja nltjándu öld. Emma Symns tekur viö rekstri munaöarleysingja- heimilis I New York. Henni ofbýöur meöferöin á ein- stæöingsbörnum I stórborg- inni og fer meö hóp þeirra upp I sveit, þar sem hún reynir aö finna þeim góö heimili. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 23.45 Dagskrárlok 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Gunnþór Ingason, sóknarprestur I Hafnarfiröi, flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar Fariö veröur I heimsókn til héraösskólans á Reykjanesi viö Isafjaröardjúp. Nem- andi úr Samvinnuskólanum aö Bifröst leikur á flöskur og segir frá skóla slnum, og nemendur úr Leiklistar- skóla rlkisins sýna brot úr trúöaleikriti. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir. Rætt veröur viö Jón Baldur Sigurösson um fuglaskoöun og Arni Blandon segir sögu, auk fastra liöa. Umsjónar- ’ma*öur~ Bryndts ScKram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þjóöllf Rætt veröur viö söngvarann Ivan Rebroff og fariö I Hallormsstaöarskóg og talaö viö Jón Loftsson skógarvörö og Sigurö Blön- dal, skógræktarstjóra rlkis- ins. Einnig veröur tré- skuröarmaöurinn Halldór Sigurösson á Egilsstööum sótturheim. Þá veröur fariC I jöklaleiöangur meö ls- lenska alpaklúbbnum Meöal gesta I sjónvarpssa) veröa GIsli Jónsson, Halldór Laxness, Hannibal Valdi- marsson og Vilhjálmur Hjálmarsson. Umsjónar maöur Sigrún Stefánsdóttir Stjórn upptöku Valdimai Leifsson. 21.35 I Hertogastræti Fimmtándi og slöasti þátt- ur. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.25 Söngur skýjanna Japönsk heimildamynd. Blómaskreytingar eru meöal hinna fornu, þjóölegu lista Japana. Fyrr á öldum voru þær keppnislþrótt aöals- manna, nú þykja þær mikilsverö heimilisprýöi, og eru uppi margvíslegar stefnur I greininni. Þýöandi og þulur öskar Ingimrsson. 22.45 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.