Þjóðviljinn - 15.05.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 15.05.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 15. mai 1980 #ÞJÓÐLEIKHÚSI{I 2S*n-2oo Sumargestir 1 kvöld kl. 20 Sföasta sinn Smalastúlkan og útlag- arnir föstudag kl. 20 Uppselt laugardag kl. 20 Stundarfriður sunnudag kl. 20 Næst slíasta sinn Litla sviðið: I öruggri borg miBvikudag kl. 20.30 MiBasala 13.15—20. Simi 11200 LEIKFÉLAG SBgSÆ REYK|A\1KUR HEMMI i kvöld kl. 20.30 allra siöasta sinn OFVITIN N föstudag uppselt ER ÞETTA EKKi MITT LiF? laugardag kl. 20.30 SÍBasta sinn ROMMi frumsýn. sunnudag upselt 2. sýn. þriBjudag kl. 20.30 Grá kort gilda 3. sýn miBvikudag kl. 20.30 RauB kort gilda MiBasala i IBnó kl. 14—20.30 Slmi 16620. Upplýsingasim- svari um sýningadaga allan sólarhringinn Miðnæstursýning Aust jrbæjarbiói LAUGARDAG KL. 23.30 SIDASTA SINN MIDASALA 1 AUSTUR- BÆJARBIÓI KL. 16—21. SIMI 11384 Sfmi 11384 „Ein besta Bud-Spencer- myndin” Stórsvindlarinn Chareston Hörkuspennandi og spreng- hlægileg, ný Itölsk- ensk kvik- mynd I litum. Hressileg mynd fyrir alla aldursflokka. tsl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LAUGARÁ8 B I O Úr ógöngunum Ný hörkuspennandi bandarísk mynd um baráttu milli mexlkanskra bófaflokka. Emilo (Robby Benson) var nógu töff fyrir gengiö, en var hann nógu töff til aö geta yfir- gefiö þaö? Aöalhlutverk: Robby Benson og Sarah Holcomb (dóttir borgarstjórans í Delta Klík- an). Leikstjóri: Robert Collins. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11 á miöviku- dag Bönnuö börnum innan 16 ára. Hardcore lslenskur texti Spennandi og áhrifamikil ný amerlsk úrvalskvikmynd meö hinum fróbæra George C. Scott f aöalhlutverki. íslenskur texti Sýnd kl. 9 og 11. Sfðustu sýningar. Thank god it's Friday Hin heimsfræga kvikmynd um atbur&i föstudagskvölds I lif- legu diskóteki. Endursýnd kl. 3,5 og 7 Sama verB i öllum sýningum. Ð 19 OOO salur^V Nýliðarnir Spennandi og áhrifamikil ný Panavision litmynd, um vftis- dvöl I Vietnam, meö STAN SHAW — ANDREW STEVENS — SCOTT HY- LANDS o.fl. . Isl. texti Sýnd kl. 3,6 og 9 Bönnuö innan 16 ára. Sikileyjakrossinn Hörkuspennandi ný litmynd, um æsandi baráttu meðal Maflubófa, meö ROGER MOORE-STACY KEACH: íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5,05,7.05,9.05 og 11.05 Listform s.f. Sýnir poppóperuna Himnahurðin breið? Ný fslensk kvikmynd, um baráttu tveggja andstæöra afla, og þá sem þar veröa á milli. Leikstjóri: Kristberg óskarsson Texti: Ari Haröarson Tónlist: Kjartan ólafsson Bönnuö innan 14 ára. Sýnd laugardag kl. 4.20, 5.45, 9.10 og ll.io Aöra daga kl. 3,4.20, 5.45, 9.10 og 11.10 Bfö Sfmi 11544 Eftir miönætti eftir hinni geysivinsælu skáld- sögu SIDNEY SHELDON, er komiö hefur út i fsl. þýöingu undir nafninu „Fram yfir Miönætti”. Bókin seldist i yfir fimm miljónum eintaka, er hún kom út i Bandarikjunum og myndin hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. Aöalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Saradon. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Woody Guthrie (Bound for glory) Myndin hefur hlotiB öskars- verBlaun fyrir bestu tónlist og bestu kvikmyndatöku. Sýning kvikmyndafélagsins kl. 7.10. -------salur ID-------- Tossabekkurinn BráBskemmtileg ný bandarisk gamanmynd Glenda Jackson — Oliver Reed. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sími 22140 GÓÐIR VINIR (Such Good Friends) jCuCH JGOOD FRlENDS AfsJ OTTO AA'NGt.r-t FILAA Sérlega skemmtileg háömynd um líf millistéttarfólks I New York. Leikstjóri: Otto Premingei Aöalhlutverk: Dyan Cannon, James Coco, Jennifer o’Neill Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum JECHNIC0L0R' Sfmi 11475 Kaldir voru karlar : WALT DISNEY productkjns < HOT LEADl CCOLD |G| Ný bandarísk gamanmynd sem geristi „Villta vestrinu”. Jim Dale — Don Knotts. Isl. texti. Sýnd kl. 3,5,7 og 9 Sama verö á öllum sýningum. Sfmi 16444 Blóöug nótt Spennandi og djörf ný Itölsk Cinemascope-litmynd um eitt af hinum blöBugu uppá- tækjum Hitlers sáluga, meB EZID MIANI — FRED WILL- IAMS. Leikstjóri: FABIO I)E AG- OSTINE. Islenskur textí Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BönnuB innan 16 ára. Helgarpósturinn ¥¥* Leikstjóri: Hal Asi.oy ABalhlutverk: David Carra- dine, Ronny Cox, Randy Quaid. Sýnd kl. 9. MR. MAJESTYK ABalhlutverk: Charles Bron- son BönnuB börnum innan 16 ára. Endursýnd kl, 5 og 7. 19 000 Kvikmyndafjelagið Vikan 12—18. mai Fimmtud. kl. 7.10 Criminal Life of Archibaldo De La Cruz Leikstj.: Luis Bunuel. Föstud. kl. 7.10 Sympathy For The Devil m/Mick Jagger Leikstj.: Jean Luc Goddard Laugard. kl. 7.10 Rashomon Leikstj.: Kurusawa. Asamt: Pas de deux Upplýsingar f sfma: 19000 og 19053 Geymiö auglýsinguna. Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sfmi 43500 (Otvegsbankahúsinu austast i Kópavogi) PARTY mynd, gerist um 1950. Sprækar spyrnukerrur, stæl gæjarog pæjur setjá svip sinn á þessa mynd. JSLENSKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Harry Moses, Megan King. Leikstjóri: Don Jones Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kópavogs- leikhúsið Þorlákur þreytti i kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Næst sí&asta sinn. ABgöngumiBasaia frá kl. 18—20.30 I dag og frá kl. 18—20 ,föstudag. Simi 41985. apótek Næturv&rsla f lyfjabúöum vikuna 9. maí til 15. maf er f. Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki. Kvöldvarslan er f Borgarapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjánustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 —■ 12, en lokaö á sunnudögum. Haf narf jöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilid Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. Garöabær — simi 111 00 simi 111 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 slmi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — sími 1 11 66 slmi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 511 66 slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspltali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspftalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra dagð eftir samkomulagi. Vffilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspjtalans laugardaginn 17. novemoer iy/y. btartsemi deUdarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um 'lækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. ; 17.00 — 18.00, 9fmi y 24 14. Skagfiröingafélögin I Reykjavik minna á gestaboö fyrir eldri Skagfiröinga i Drangey, Skag- firöingaheimilinu, Slöumúla 35 á uppstigningardag kl. 14.00. Þeirsem þurfa aöstoö viö aö komast geta hringt I bilasima 85540 á uppstigningardag og látiö sækja sig. Sýning ú kirkjumunum. 1 Galleri Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, Rvk. stendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaöi batik og kirkjulegum munum. Flestir eru munirnir unnir af Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin frá 09-18 og um helgar frá kl. 09-16. Kaffisala Kvenféiags Laugar- nessóknar verður 15. mai uppstigningar- dag, kl. 15.00 í Klúbbnum. Stjórnin Kvenfélag Kópavogs Fariö veröur i heimsókn til kvenfélagsins Bergþóru i ölfusi 16. mal. Fariö veröur frá Félagsheimilinu kl. 19.30. Upplýsingar f sfma 85198 Mar- grét, 40080 Rannveig og 42755 Sigrföur. Stjórnin. AL-ANON Félagsskapur aöstandenda drykkjusjúkra. Ei' þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál aö striða, þá átt þú samherja i okkar hópi. Símsvari okkarer 19282 Reyndu hvaö þú finnur þar. __SÍWAR. 11798 OG 19533 Noregsferö 2.—13. júlf. Gönguferöir um Harðangur- vidda, skoöunarferöir í Osló, skoöuö ein af elstu stafakirkj* um Noregs. Eklö um hérööin viö Sognfjörö og Haröangurs- fjörö. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Pantanir þurfa aö hafa borist fyrir 20. mai — Feröafélag tslands. 15. maí Uppstigningardagur. Kl. 10. Fjöruferö v/Stokkseyri (sölvafjara) Baugstaöaviti. Leiöbeinandi Anna Guö- mundsdóttir, húsmæörakenn- ari. Nauösynlegt aö vera á gúmmlstlgvélum. Kl. 10. Ingólfsfjall — Inghóll. — (551m) Verö i báöar ferö- irnar kr. 5000. gr.v/bilinn. Kl. 13. Marardalur.Gengiö frá Kolviöarhóli I Marardal og til baka aftur. Fararstjóri Hall- dór Sigurösson. Verö kr. 3500 gr.v/bllinn. Feröirnar eru all- ar farnar frá Umferöarmiö- stööinni aö austan veröu. 16. -18. mal Þórsmörk. FariÖ kl. 20.00 á föstudag og komiö til baka á sunnudag. Gist i upphituöu húsi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Feröafélag tslands UT1VISTARFERÐIF Fimmtud. 15.5. kl. 9: Akrafjall, eggjaleit, eöa Skarösheiöi (1053m) Verö 7000 kr. kl. 13: Fjöruganga viö Hval- fjörö, steinaieit. Verö 4000 kr. FariÖ frá B.S.I., benslnsölu. Vanir fararstjórar. Hvftasunnuferöir: 1. Snæfellsnes, 2. Húsafell, 3. Þórsmörk. Utanlandsferöir: 3 GrænlandsferÖir 2 ódýrar Noregsferöir trlandsferö. Upplýsingar á skrifst. Utivistar. Aöalfundur Otivistar veröur aö Hótel Esju mánud. 19.5. kl. 20.30. (Jtivist félagslíf Nýja Galleriiö Laugavegi 12 Þar er alltaf eitthvaö nýtt aö sjá. Nú stendur yfir sýning á málverkum frá Vik I Mýrdal, Mýrdalnum, Kirkjubæjar- klaustri, Snæfellsnesi, Borg- arfiröi, Dýrafiröi, Þing- völlum, Þórsmörk og viöar. — Málverkinseljast meö afborg- unarskilmálum. Frjálsfþróttadeild og sund- deild Armanns ætla aö halda hlutaveltu I félagsheimili Ar- manns viö Sigtún fimmtudag- inn 15. maf, uppstigningardag, kl. 2 e.h. Sunnud. 18.5. kl. 13 Gamla Krfsuvfk - Krfsuvikur- berg, fuglaskoöun, létt ganga. Verö kr. 4000 frítt f. börn m. fullorðnum, fariö frá B.S.I. bensínsölu (í Hafnarf. v. kirkjugaröinn) Aöalfundur Útivistar veröur mánud. 19.5. kl. 20.30 aö Hótel Esju. Hvftasunnuferöir: 1. Snæfellsnes.gist á Lýsuhóli, gengiö á jökulinn og viöar. Sundlaug. 2. Húsafell, Eiriksjökull og léttar göngur, Sundlaug. 3. Þórsmörk, gengiÖ á Fimm- vöröuháls og léttar göngur. Farseölar á skrifst. Utivistar, Lækjarg. 6a, simi 14606. Utivist ii úlvarp Uppstigningardagur 8.00 Morgunandakt. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur ritningar- orö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Utdráttur úr forystugreinum dagblaö- anna. 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Eduard Melkus leikur gamla dansa frá Vinarborg. 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veöurfregnir). a. Orgel- sónata nr. 6 I d-moll eftir Felix Mendelssohn. Wolf- gang Dallmann leikur. b. „Lofiö Drottin himinhæöa”, kantata nr. 11 eftir John. Seb. Bach. Ellsabeth Grummer, Marga Höffgen, Hans-Joachim Rotzsch og Theo Adam syngja meö Thoma ner-kórnum og Gewandhaus-hljómsveitinni I Leipzig, Kurt Thomas stj. c. Sinfónia nr. 11 D-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Enska kammersveitin leikur, Raymond Leppard stj. d. Fiölukonsert nr. 4 I d- moll eftir Niccolo Paganini. Arthur Grumiaux leikur meö Lamoureux-hljóm- sveitinni, Franco Gallini stj. 11.00 Messa I Aöventkirkj- unni. Prestur: Séra Erling Snorrason. Kór safnaöarins syngur. Organleikari: Lilja Sveinsdóttir. Planóleikari: Hafdis Traustadóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.15 „Nemendaskipti” Dagskfa um islenzka og er- lenda skiptinema I umsjá Hörpu Jósefsdóttur Amin. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15. Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartfmi barnanna Egill Friöleifsson sér um tfmann. 16.40 Miöaftanstónleikar. a. „Moldá”, þáttur úr „Fööur- landi mínu” eftir Bedrich Smetana. Filhar-.noniusveit Berllnar leikur, Ferenc Fricsav stj. b. Italskar kapriskur eftir Pjotr Tsjaikovský Filharmonlu- sveit Berlinar leikur, Ferdinand Leitner stj. c. Ungversk rapsódia nr. 1 eftir Franz Liszt. Sinfónlu- hljómsveitin I Bamberg leikur, Richard Kraus stj. d. „Keisaravalsinn” eftir Johann Strauss. Sinfónlu- hljómsveit Berllnarút- varpsins leikur. Ferenc Fricsay stj. e. „Þorpssvöl- urnar I Austurriki”, vals eftir Josef Strauss. Sinfóniuhljómsveitin I Berl- in leikur, Fried Walter stj. 17.40 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.35 Mæit mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Fleytan” eftir Antti Einari Halonen. Þýö- andi: Hallgrimur Helgason. Tónlist eftir Magnús Pétursson. Leikstjóri: Arni Ibsen. Persónur og leik- endur: Taisto/ Erlingur Gislason, Elsa/ Sigriöur Hagalin, Stefán/ Gunnar R. ' Guðmundsson, Makkonon/ Róbert Arnfinnsson, Jói hnifur/ Þráinn Karlsson, Hakkarainen/ Siguröur Karlsson, Hyrská/ Þór- hallur Sigurösson. 21.15 Samleikur í útvarpssal: Ingvar Jónasson og Janake Larson leika á vlólu og pianó. a. Sónata I c-moll eftir Luigi Boccherini. b. Sónata i d-moll eftir Michael Glinka. 21.45 Víöa fariö. Asdís Skúla- dóttir ræöir viö Astriöi Eggertsdóttur um lif hennar og störf. Siöari þáttur. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reykjavikurpistill. Eggert Jónsson borgarhag- fræöingur flytur erindi sem hann nefnir: I hreinskilni sagt. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Mignon, forleikur eftir Ambroise Thomas. Nýja fil- harmonlusveitin leikur, Richard Bonynge stj.b. Ah’. Perfido, konsetaría op. 65 eftir Ludwig van Beethoven Gwyneth Jones syngur meö óperuhljómsveitinni i Vln, Argeo Quadri stj„c. Etýöa nr. 2 fyrir horn og strengja- sveit eftir Luigi Cherubini Barry Tuckweell leikur meö St-Martin-in-the-Fields- hl jómsveitinni, Neville Marriner stj. d. Basta, vincesti..., rezitativ og aria eftir W.A. Mozart. Elly Ameling syngur meö Ensku kammersveitinni, Ray- mond Leppard stj. e. Introduction og rondó capriccioso eftir Camille Saint-Saens. Erick Fried- man leikur meö Sinfónlu- hljómsveitinni I Chicago, Walter Hendl stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 16. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hjalti Rögnvaldsson les söguna „SIsI, Túkú og apa- kettina” eftir Kára Tryggvason (4). 9.20 Leikfimi. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Aöalefni: Drauga- gangur I Þistilfiröi. 11.00 Morguntónieikar Alfred Brendel og St-Martin-in-the- Fields-hljómsveitin leika - Planókonsert nr. 12 I A-dúr (K414) eftir Mozart, Neville Marriner stj. / Sinfónlu- hljómsveit Lundúna leikur Sinfónlu nr. 101 I D-dúr eftir Haydn, Antal Dorati stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan : „Kristur nam staöar i Eboli” eftir Carlo Levi Jón Óskar les þýöingu slna (12). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatfminn Heiödis Noröfjörö stjórnar. 16.40 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.00 Sfödegistónleikar Egill Jónsson og ólafur Vignir Albertsson leika Klarinettu- sónötu eftir Gunnar Reyni Sveinsson / Halifax-trlóiö leikur Trló nr. 2 op. 76 eftir Joaquin Turina / Sinfóníu- hljómseit Lundúna leikur Serenööu I C-dúr op. 48 eftir Pjotr Tsjalkovský, Sir John Barbirolli stj. 18.00 Tönleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víösjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Sinfóniskir tónleikar a. „Rúsneskir páskar” for- leikur op. 96 eftir Rimský- Korsakoff. Sinfónluhljóm- sveitin I Prag leikur, Vaclav Smetácek stj. b. Tilbrigöi um rokoko-stef op. 33 eftir Tsjaikovský. Gaspar Cassadó leikur á selló meö Pro Musica-hljómsveitinni i Vin, Jonel Perlea stj. c. Sinftínia nr. l.i D-dúr — Klasslska sinfónian — eftir Prokofjeff. Filharmoniu- sveitin I New York leikur, Leonard Bernstein stj. 20.45 Kvöidvakaa Einsöngur: Einar Sturluson syngur íslenzk lög Fritz Weiss- happel leikur meö á planó. b. Rakin fannasióö á Fljóts- dalsheiöi. Siguröur Krist- insson kennari fellir saman brot úr ævisögum fjögurra persóna. c. „Visur Kvæöa- önnu” eftir Fornólf Elln Guöjónsdóttir les. d. i efstu byggö Arnessyslu Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri talar viö Einar GuÖmunds- son bónda i Brattholti, siöara samtal. e. Kór- söngur: Liljukórinn syngur islenzk þjóölög i útsetningu Sigfúsar Einarsonar. Söng- stjóri: Jón Asgeirsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Um höfundartlö undirritaös” Þorsteinn Antonsson byrjar lestur frá- sagnar sinnar. 23.00 Afnagar. Umsjonarmenn: Asmundur Jónsson og - Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjómrarp Föstuda^gur 16. inai 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúöu leikararnir. Gest- ur aö þessu sinni er söngv- arinn Arlo Guthrie. ÞýÖandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós 22.10 Þögn hafsins s/h (Le silence de la mer) P>önsk bitímynd frá árinu 1949, gerö efti.r samnefndri skáld- sögu Vercors, sem komiö hefur út I islenskri þýöingu SigfUsar Daöasonar. Leik- stjóri Jean-Pierre Melville. Aöalhlutverk Howard Vern- on Nicolle Stepane og Jean- MarieRobain. Þýskum liös- foringja er fengiö aösetur hjá rosknum manni og frænku hans i Frakklandi á hernámsárunum. Þjóöverj- inn er gagnmenntaöur og viöfelldinn, en gamli maö- urinn og frænka hans tjá andúð slna á innrásarliöinu meöþögn og fálæti. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.