Þjóðviljinn - 15.05.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.05.1980, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 15. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN - SiÐA 11 íþróttir0 íþróttirg) íþróttir [J) H V J ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson. "-* Björgvin Björgvinsson Handknattleikslið Fram fær góðan liðsstyrk: mmmm^^i^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^m Axel og Björgvin leika með Fiam næsta vetur Eftir árreiðanlegum heimildum Þjv mun einn skæðasti sóknardúett, sem islendingar hafa átt í handknattleik, leika listir sínar í 1. deildarkeppninni hér á landi næsta vetur. Hér er átt við þá Axel Ax- elsson og Björgvin Björg - vinsson, sem báðir hafa leikið í Vestur-Þýskalandi undanfarin ár, en hyggjast nú báðir snúa heim á ný og leika með Fram næsta vet- ur. Þeir Axel og Björgvin léku saman i Fram „I þá gömlu góöu daga” og varö samvinna þeirra I sóknarleiknum landsfræg. Siöan skildu leiöir, Axel hélt til Vestur- Þýskálands og hóf aö leika meö Dankersen, einu sterkasta félag- inu þar i landi, en liöiö varö m.a. Þýskalandsmeistari. Þá var þar annar íslendingur, ólafur H. Jónsson. Björgvin hins vegar hélt austur á Egilsstaöi og starfaöi þar sem lögregluþjónn, en aö ári liönu kom hann til baka i bæinn og hóf aö leika meö Vikingi. Þó fór svo aö Þýskaland freistaöi Björg- vins einnig og innan tiöar var hann kominn á mála hjá Gramke, liöi sem leikur i Bundesliegunni, svokölluöu. Meö þvi liöi hóf einnig aö leika Gunnar Einarsson, sem hyggst leika meö FH næsta vetur. Axel Axelsson hefur veriö einn af buröarásum Islenska lands- liösins á undanförnum árum. Hann hefur leikiö 78 landsleiki og skoraö 353 mörk i þeim. Björgvin Björgvinsson hefur leikiö enn fleiri landsleiki eöa 106 talsins og hefur hann þó ekki gefiö kost á sér I liöiö siöustu árin. Hann hefur skoraö 194 mörk i þessum leikj- um. Þeir félagarnir, Axel og Björg- vin, bætast nú i myndarlegan hóp ungra og efnilegra leikmanna hjá Fram og veröur ekki annaö sagt en aö framtlöin sé björt hjá hand- knattleiksmönnum félagsins þessa dagana. — IngH Axei Axelsson F yrirtæk jakeppni í borðtennis Fyrirtækja- og stofnana- keppni veröur haldin á vegum Borötennissambands Islands laugardaginn, 17. mai I Fossvogsskóla. Tveir leik- menn eru i hver ju liöi og getur fyrirtæki sent fleiri en eitt liö. Þátttaka tilkynnist til: Gunnars Jónassonar, s. 23380 eöa 77318. Dregiö veröur á töflu á föstudagskvöld. Vormót IR Vormót ÍR fer aö þessu sinni fram þriöjudaginn 20. mai og mun þaö hefjast kl. 19.00. Keppnisgreinar veröa: Karlar: 110 m. grindahlaup — 300. m — 800 m. — 3000 m. hlaup hástökk og stangarstökk. Konur: 200 m. — 800 m. — hlaup — langstökk og kringlukast. Sveinar: 100 m. hlaup og kringlukast. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast þjálfara Frjálsiþrótta- deildar ÍR fyrir föstudagskvöldiö 16. mai ásamt meö venjulegum þátttökugjöldum. ÍBV-UBK í dag Einn leikur veröur i 1. deild fótboltans I dag og eigast þar viö isiandsmeistarar ÍBV og Breiöa- blik. Leikurinn hefst kl. 16 á grasvellinum viö Hástein i Vest- mannaeymum. Reiner Bonhof átti góöan leik I liöi Valencia I gærkvöldi. Stefán Halldórs í Víking Stefán Halldórsson, knatt- spyrnu- og handboltakappi mun leika meö Vikingi i handknatt- leiknum næsta vetur. Hann dvel- ur nú I Sviþjóö og leikur meö sænska liöinu Kristiansand. Stefán þykir vel liötækur I báö- um greinunum og hefur m.a. leik- iö 14 landsleiki i handknattleik. Hann dvaldist I nokkur ár I Belgiu og lék þar knattspyrnu hjá Royale Union en hefur veriö i eitt ár hjá Kristiansand I Sviþjóö. -IngH j-------------- --1 j Frakkar fara á j j olympíuleikana j Franska olympiunefndin ] ákvaö á fundi sinum i fyrra- ■ dag aö Frakkar yröu meöal I þátttökuþjóöa olymmpiuleik- I unum i Moskvui sumar. a Samþykkt nefndarinnar var ■ nær einróma. * Aöur en olympiunefndin I felldi úrskurö sinn haföi fariö I fram atkvæöagreiösla meöal [ sérsambanda. Þar kom i ljós ■ aö 17 þeirra vildu taka þátt i I leiknum, 4 vildu biöa meö I ákvöröun og 2 voru á móti. , -IngHj Valencia varð Evrópumeistari Spænska liöiö Valencia tryggöi sér I gærkvöldi sigurinn i Evrópu- meistarakeppni bikarhafa i knattspyrnu meö þvi aö sigra enska liöiö Arsenal 5-4 eftir fram- lengdan leik og vitaspyrnU- keppni. Reyndar var þetta I fyrsta skipti sem úrslitaleikur i Evrópukeppni er útkljáöur meö vitaspyrnukeppni. Leikurinn i gærkvöldi fór mjög rólega af staö og þaö liöu 12 min. áöur en markvöröur Valencia, Pereira, kom viö boltann, en hann átti þó eftir aö koma nokkuö viö sögu. Arsenal náöi slöan undir- tökunum og á 25. min. munaöi minnstu aö þeim tækist aö skora þegar varnarmaöur, spænskur, bjargaöi af llnu skallabolta frá Stapleton. Eini leikmaöur Val- encia sem virkilega kvaö aö i fyrri hálfleiknum var Vestur- Þjóöverjinn Reiner Bonhof, sem átti góöan leik á miöjunni. Hins vegar bar lltiö á HM-hetjunni frægu, Mario Kempes. Annars var varnarleikur beggja liöa alls- ráöandi I fyrri hálfleiknum. 1 seinni hálfleiknum átti Arsen- al nokkrar góöar skyndisóknir. Brady einlék upp allan völl, en Pereira bjargaöi skoti hans mjög glæsilega. Brady átti mjög góöan leik I gærkvöldi, hann baröist af krafti allan tlmann. Nokkru siöar geystist Rix upp vinstri kantinn og gaf fyrir. Þar var mættur miö- vöröurinn Willie Young og skallaöi knöttinn i átt aö marki Spánverjanna, en enn bjargaöi Pereira á undraveröan hátt. Þaö næsta sem Valencia komst aö skora var þegar Bonhof slapp inn fyrir vörn Arsenal, en Jennings varöi skot hans meö fótunum. Staöan aö venjulegum leiktima loknum var þvi 0-0. Jóhann Ingi til Póllands Landsliösþjáifarinn i hand- knattleik, Jóhann Ingi Gunnars- son heldur á næstunni til Póllands, hvar hann mun dveljast meö pólska landsliöinu i 11 daga og fylgjast meö undirbúningi þess fyrir olympiuleikana. Jóhann sagöi i samtaii viö Þjóöviljann I gær aö hann myndi veröa úti undir verndarvæng hins kunna þjálfara Januz Czerwinski, en hann er nú einn innsti koppur I búri hjá pólska Handknattleiks- sambandinu. Eins og menn muna var Januz landsliösþjálfari Islands um tima og innleiddi hér á landi ýmsar nýjungar i hand- knattleiknum. Þá má geta þess, úr þvl aö handbolti er á dagskránni, aö landsliöshópur veröur tilkynntur i dag og er ætlunin aö hann æfi af krafti I sumar. -IngH Evrópumeistarinn tapaði í 1. umferð Hinn nýbakaöi Evrópumeistari i einliöaleik karla i borötennis, Bretinn John Hilton, tapaöi I 1. umferö á alþjóölegu móti I Vestur-Þýskalandi I fyrradag. Sá sem lagöi hann aö velli var Istvan Jonyer frá Ungverjalandi og fóru loturnar þannig: 21-11 og 21-18. —IngH. Hvorugu liöinu tókst aö bæta viö marki eöa mörkum I hinni 30 min. löngu framlengingu og þurfti þvi aö gripa til vitaspyrnu- keppninnar til þess aö knýja fram úrslit. Eftir aö liöin höföu bæöi tekiö 5 vitaspyrnur var staöan enn jöfn, 4-4. Þá mistókst Graham Rix aö skora úr 5. syrp- unni, en Valencia nýtti slna spyrnu. Þar meö voru Spánverjarnir orönir Evrópumeistarar bikar- hafa I knattspyrnu 1980. —lngH Stefán þjálfar Aftur- eldingu Afráöið er aö hinn kunni landsliösmaður i handknattleik, Stefán Gunnarsson, taki aö sér þjáifun 2. deildarliös Aftureld- ingar I Mosfellssveit. Hann mun einnig leika meö liðinu. Stefán er gamall refur i iþróttinni og hefur veriö kjöl- festan i hinu sigursæla Valsliöi undanfarin ár. Þá hefur hann leikiö 55 landsleiki og skoraö 29 mörk I þeim, en þess veröur þó aö gæta aö Stefán er fyrst og fremst þekktur fyrir aö vera öflugur varnarmaöur. Liö Aftureldingar kom mjög á óvart i 2. deildinni I vetur og var lengst af I toppbaráttu og nú ætla þeir sér ekkert annaö sæti I 1. deild. Þegar aö sllk barátta er framundan er Stefán Gunnars- son réttur maöur á réttum staö. Heyrst hefur aö til liös viö Aftureldingu kunni aö ganga „primus motor” Haukaliösins, Arni Hermannsson, en þaö hef- ur ekki fengist staöfest. -IngH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.