Þjóðviljinn - 15.05.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.05.1980, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 15. mai 1980 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 7 Kafli úr ræðu Inga R. Helgasonar formanns bankaráðs Seðlabankans I ræöu Inga E. Helgasonar, for- manns bankaráðs, á 19. ársfundi Seblabankans i gær, fjallaði hann m.a. um mikilvægi bankans og hlutverk hans. Fer sá hluti ræö- unnar hér á eftir: Einn þáttur sjáifsforræðis þjóö- ar'nnar er innlend, frjáls og traust bankastarfsemi, innlend mynt- og seölaútgáfa. Fyrir okk- ur i dag eru þetta sjálfsagöir hlut- ir. Sá sem einna einarMegast snerist gegn þessari ásælni var Magnús Stephensen, og i magn- þrunginni ræ&u á Alþingi árið 1900 sagðist honum m.a. svo: „Þaö er hægara aö koma asnanum inn i herbúöirnar en aö koma honum út aftur, og asninn er kominn inn I her- búöirnar, ef þetta frumvarp veröur aö lögum. Hér vakir fyrir mér, aö eitthvaö sé á bak Þegar til baka er litiö, veröur ekki annaö sagt en aö þessi starf- semi hafi tekist giftusamlega og i samræmi viö heildarhagsmuni þjööarinnar. Seölabankinn er hlutgengur i samfélagi annarra þjóöbanka og nýtur þar trausts og viröingar, svo og hjá alþjóðlegum peningamálastofnunum. Þessi starfsemi tengist mjög láns- trausti tslands, erlendis. Menn mega ekki missa sjónar af þeirri staöreynd, aö þessi þáttur f starf- semi og hlutverki Seölabankans er órjúfanlega tengdur fullveldi islensku þjóöarinnar. Einkarétti Seölabankans til seðlaútgáfu og myntsláttu fylgir sú starfsskylda aö bankinn sjái, um aö peningamagn i umferö og framboö lánsf jár sé hæfilegt til aö verölag sé hagnýtt á sem fyllstan Ingi R. Helgason: órjúfanlega tengdur fullveldi þjóöarinnar. Mikilvægi Seðlabankans Seölabanki tslands er ung stofnun i sinni núverandi mynd. Hann er kominn á 20. áriö. Rætur hans liggja hins vegar lengra aft- ur í timann, allar götur til ársins 1886, þegar landsstjórnin lét píenta hálfa miljón króna i seðl- um, án þess aö sú fjárhæö pen- inga væri til I sjóöi eöa heföi veriö fengin aö láni, og fá Landsbanka Islands i hendur á fyrsta starfsári hans. I þann tima var Islendingum fjár vant til uppbyggingar og at- hafna I fábrotnu atvinnulifi. Nokkrum árum siöar buöust er- lendir einkaaöilar til aö hlaupa hér undir bagga og leggja fram nægilegt fjármagn, en meö þvi skilyrði, aö þeir fengju aö stofna hér hlutafélagsbanka, sem heföi einkarétti til seölaútgáfu á Is- landi I 90 ár og aö hinn 14 ára gamli Landsbanki tslands yröi lagöur niöur. Okkur finnast þessi skilyröi undarleg nú, en áriö 1899 var lagt fram frumvarp á Alþingi um aö ganga aö þessum skilyröum og þingnefnd sat á löngum málfund- um i Reykjavik meö þeim herrum Arntzen og Warburg. Um þetta mál uröu miklar deilur á Alþingi næstu árin á eftir og hurö skall nærri hælum. Lyktir uröu þær i stuttu máli, aö hinir erlendu aöilar drógu úr skilyröum sinum, Landsbankinn og seölarnir frá 1886 héldu velli, en hlutafélagsbankinn, íslands- banki, var stofnaöur 1903 meö einkarétti til seðlaútgáfu i 30 ár. Þessu var siðan breytt 1922 og endanlega 1927, þegar Lands- bankanum var veittur einkarétt- ur til seölaútgáfu hérlendis. Og lengra ætla ég ekki aö rekja þessa sögu. viö, sem vér ekki sjáum, þvi þetta, sem ég hef bent á, er næsta iskyggilegt viö þetta mál. Þaö er nauösynlegt aö íhuga frumvarpiö vandlega og rækilega, áöur en vér stigum þaö mikla stig, aö leggja niöur banka vorn, sem óneitanlega hefur gert oss mikiö gagn i þessi 15 ár, sem hann hefur starfaö, og selja f jármál vor út- lendum mönnum I hendur.” Ég rifja þetta hér upp til þess eins aö leggja áherslu á mikil- vægi þess, aö viö lslendingar rek- um einir bankastarfsemi I land- inu og höfum jafnan fullt forræöi i öllum peningamálum okkar, en i þessum efnum hefur Seölabank- inn forustuhlutverk á hendi. Viö megum ekki vanmeta ávinning þess aö hafa haft frá upphafi bankastarfsemi i landinu i eigin höndum. Grundvallarlög um Seölabank- ann eru frá 29. mars 1961. Þar er aö finna flestar heimildir fyrir starfsemi hans en siðar hefur lög- gjafinn fengiö honum ný og stór verkefni, og er staöa Seölabanka íslands nú meö svipuðum hætti og tiökast um seðlabanka meö ná- grannaþjóöum okkar, þótt allt sé ekki i sama fari. Mikilvægi Seölabanka helgast af þeim verkefnum, sem honum eru falin. Eg ætla ekki aö fara aö telja þau upp I þennan hóp heldur gripa á þremur meginatriðum: Seölabankanum er faliö aö varöveita gjaldeyrisvarasjóö landsmanna og efla hann svo aö nægi til aö tryggja viöskipti okkar viö útlönd og fjárhagslegt öryggi þjóöarinnar út á viö. Áætlun Orkusparnaðarnefndar 13.600 rafbflar um aldamótin „Rafbilar munu ekki skipta sköpum fyrir þróun raforkukerf- isins á næstu tuttugu árum, ef miöaö er viö þá þekkingu sem menn hafa á þeim i dag og visustu menn sjá fyrir. Fjöldi þeirra veröur einfaldlega ekki nægjan- lega mikill,” sagöi Gunnar As- mundsson verkfræöingur I erindi um áhrif rafknúinna ökutækja á raforkukerfi landsins fram til aldamóta á ársfundi Sambands islenskra rafveitna I Reykjavik i gær. Glsli sagöi aö samkvæmt nýút- kominni skýrslu Orkuspárnefnd- ar væri reiknað meö aö notkun rafbila hér á landi hefjist almennt svo nokkru nemur áriö 1990, og aö áriö 2000 veröi 13.600 rafbflar i notkun hér á landi eöa um 10% af f ólksbilaf jöldanum. Heildarorkunotkun þessara rafbfla miöaö viö 12.000 km. akst- ur á ári yröi þvi rúmlega 114 giga- wött, og miöaö viö jafna orkuþörf rafbflanna alla daga ársins ykist meöalálag á landskerfinu um 2.6 MW. — lg. og hagkvæmastan hátt. Meö hag- kerfi, sem er eins háö utanrikis- viöskiptum og okkar, er þessi sigling mjög vandasöm og ekki minnkar vandinn viö þá verö- bólgusýkingu, sem heltekið hefur hagkerfi okkar. Hér er öröugt að meta árangurinn, þvi hér sýnist sitt hverjum, en margir þeir, sem dæma, lita fyrst á sina sérhags- muni og siöan á heildarhagsmun- ina. Ég legg áherslu á, aö Seöla- bankinn litur þannig á lagaheim- ildir sinar i þessum efnum, aö hann eigi aö beita sér fyrir aö hin- um lögákveönu hagrænu mark- miðum veröi náð, en eigi ekki aö ráða einn eöa fyrirskipa einn þær leiöir, sem fara á aö þeim mark- miðum. Og er ég þá kominn aö briöia meginatriöinu og lokaoröum máls mlns. Af islenskri stjórnskipan leiö- ir, aö Seöiabankinn er einn af örmum framkvæmdavaldsins og hniga öll lagaákvæöi um hann i þá átt. I meginatriðum er hann sett- ur undir hiö pólitiska vald eins og þaö kemur fram i landinu á hverjum tima en bankanum eru sett markmiö og starfsreglur af löggjafanum en hann þarf þó aö hafa samráö viö rikisstjórn eöa fá samþykki hennar varöandi ýms- ar mikilvægar ákvaröanir. A heröum Seölabankans hvilir sú skylda aö gæta samhengisins i efnahagsþróuninni, hvernig sem hin pólitisku öfl bylta sér jafn- framt þvi aö finna leiöir til aö framkvæma á efnahagsstefnu sem er ofan á hverju sinni. I þessu ljósi eiga menn aö skoöa og meta Seölabankann athafnir hans og leiösögn. Spurninga- llsta Al- þingis breytt Spurningalista þeim er nýir þingmenn fá til útfyllingar vegna útgáfu Alþingismannatals hefur nú veriö breytt i framhaldi af opnu bréfi Guðrúnar Helgadóttur til alþingismanna. Eins og menn muna þá sendi Guörún Helgadóttir i lok april bréf til alþingismanna þar sem hún mótmælti spurningarlista sem hún var beöin aö útfylla vegna útgáfu Alþingismannatals. Guörún taldi spurningarlista þennan I algjörri andstööu viö anda þeirra laga sem Alþingi hef- ur samþykkt um jafnrétti kynj- anna og jafnframt litilsviröingu viö konur. — þm Varnir gegn hryðjuverkum Nýiega staöfesti Alþingi meö þingsályktun samkomulag um gagnkvæmar heimildir Islend- inga og Færeyinga til veiöa á kol- munna. Felur samkomulagiö i sér aö heimilt er aö veiöa 20 þús- und lestir af koimunna innan fiskveiöilögsögu landanna. Þá hefur Aiþingi einnig staöfest Evrópusamning um varnir gegn hryöjuverkum. Samningurinn fjallar um ýmis konar aögeröir stjórnvalda vegna tiltekinna meiri háttar afbrota. Eitt aöal- markmiö samningsins er aö koma I veg fyrir aö unnt sé aö synja um framsal vegna þess aö um stjórnmálaafbrot sé aö ræöa. Þó er heimilt samkvæmt 13. gr. aö gera fyrirvara um þann hluta samningsins og hyggjast islensk stjórnvöld notfæra sér þá heim- ild. — þm GARDENA gerir garðinn frægan NÚ ER TÍMI garðræktar og voranna í GARÐSHORNINU hjá okkur kennir margra grasa Allskonar slöngutengi, úðarar, slöng- ur, slöngustatlv, slönguvagnar.. Margvísleg gáröyrkjuáhöld, þar sem m.a. aö einu skafti fellur fjöldi áhalda. Kant- og limgerðisklippur, rafknúnar handsláttuvélar, Hus- quarna-mótorsláttuvélar meö Briggs og Stratton mótór (3.5 hp), skóflur, gafflar, hrffur, margar gerðir. I GARÐSHORNINU hjá okkur kennir margra grasa AKURVIK HF. Akureyri m , INN unnal eaöbon h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.