Þjóðviljinn - 15.05.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 15. mai 1980 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 13
Sunnukórinn á ísafiröi (Ljósm. Vestfirska fréttablaöiö)
Sunnukórinn heldur
tónleika á Vestfjördum
Sunnukórinn á tsafiröi mun á
næstunni halda tónleika á tsafiröi
og viöar á Vestfjöröum. Fyrstu
tónleikarnir veröa f Alþýöuhúsinu
á tsafiröi I dag, uppstigningardag
og á morgun, föstudag. Báöir
tónleikarnir hefjast kl. 21.00.
Siöar I mánuöinum veröur svo
fariö á ýmsa staði i nágrenninu.
A efnisskránni eru íslensk þjóö-
lög, nokkur lög frá miööldum,
fjögur lög úr „Astarljóöavölsum”
eftir Brahms og svo hinir vel-
þekktu Dónárvalsar eftir Jóhann
Strauss, en þaö tónverk flutti kór-
inn fyrir mörgum árum viö ágæt-
ar undirtektir. Stjórnandi kórsins
er Jónas Tómasson og undirleik-
arar á pianó Sigrföur Ragnars-
dóttir og Vilberg Viggósson.
Á þessum tónleikum veröur
ennfremur samleikur Jónasar
Tómassonar og Sigrföar
Ragnarsdóttur á flautu og planó.
Leika þau nokkur islensk þjóölög,
dansa eftir Telemann og lag eftir
Haydn.
Sunnukórinn var stofnaöur 25.
janúar 1934 og hefur starfaö óslit-
iösföan. Söngstjórihans var lengi
Ragnar H. Ragnar tónlistar-
skólastjóri, en fyrsti söngstjóri og
aöalhvatamaöur aö stofnun kórs-
ins á slnum tima var Jónas
Tómasson organisti, nafni og afi
þess Jónasar sem nú stjórnar
kórnum.
Skuldabréfakaup lifeyrissjóöa
Mótmæli úr
öUumáttum
Stjórn Landssambands
lífeyrissjóða hef ur sent f rá
sér mótmæli gegn ákvæð-
um í lagafrumvarpi til
lánsf járlaga um skyldu líf-
eyrissjóða til að kaupa
skuldabréf ríkissjóðs,
Byggingasjóðs ríkisins og
Framkvæmdasjóðs is-
lands fyrir amk. 40% ráð-
stöf unarf jár.
Atvinnurekendur mótmæla.
I ályktun aöalfundar Vinnuveit-
endasambands Islands, sem
haldinn var 6. og 7. mai segir aö
fundurinn telji aö rikisvaldiö geti
ekki ákveöiö hvernig fé lffeyris-
sjóöanna sé ávaxtaö.
VinnuveitendasambandiÖ ,,mót
mælir harölega þessari
Ihlutun ríkisvaldsins f málefni lff-
eyrissóöanna og leggur áherslu á
þaö grundvallarsjónarmiö, aö lán
Ur lífeyrissjóöum fáist aöeins
meö samningum viö þá”, segir I
ályktun fundarins.
Segir i áliti stjórnarfundar, aö
hún mótmæli eindregiö fyrir-
ætlunum um aö binda I lögum
ákvæöi um hvar lífeyrissjóöir
ávaxti fjármuni sina og áréttar
þaö grundvallarsjónarmiö, aö lán
Ur lífeyrissjóöum er og veröur
samningsatriöi milli aöila.
Stjórnin skorar á stjórnvöld aö
endurskoöa hugmyndir sinar I
þessu efni og kveöst reiöubUin til
viöræöna um æskilega skipan
þessara mála.
Ikarsus
Framhald af bls. 1
siöan hefur þaö breyst I þá átt aö
tilboöiö gæti staöist ef tfu vagnar
væru keyptir.
Reykjavikurborg hefur gefiö
grænt ljós á aö kaupa fimm vagna
og Akureyrarbær mun aö likind-
I um kaupa tvo. Bæjarráöiö sam-
I þykkti kaupin meö mótatkvæöi
I fulltrúa Sjálfstæöisflokksins.
Otför mannsins mín, fööur, tengdafööur, afa og langafa
Baldvins Sigurðssonar
Drápuhlfö 31
fer fram frá Háteigskirkju föstudaginn 16. mal kl. 14.00
Kristin Siguröardóttir
Bergljót Baldvinsdóttir Arnþór Kristjánsson
Siguröur V. Baldvinsson
Hrafnhildur Baldvinsdóttir
Vaiborg E. Baidvinsdóttir Oddur Guömundsson
Herdis D. Baldvinsdóttir Sveinn Agústsson
Barnabörn, og
Barnabarnabarn.
Faöir okkar, tengdafaöir og afi
Guðbrandur Tómasson
Borgarnesi
veröur jarösunginn laugardaginn 17. mai kl. 14.00 frá
Borgarneskirkju.
Birgir Guöbrandsson
SiguröurGuöbrandsson Helga Þorkelsdóttir
Sigriöur Guöbrandsdóttir Þorvaldur ólafsson
Gisli Guöbrandsson Guöbjörg ólafsdóttir
Sigursteinn Guöbrandsson Kristin Þóröardóttir
Og barnabörn Margrét Jónsdóttir
Héldum velli
Framhald af bls 3.
Þetta hafa verið
kyrrlát ár
Jóhannes Nordal sagöi aö fjár-
festingar hafi I fyrra minnkaö um
tæp 2%. Hefur hlutfall fjárfest-
ingar af þjóöarframleiöslu fariö
lækkandi allt frá 1975 er þaö nam
33% I 25.3% á slöasta ári og
samneyslan álika. Raunveru-
legar ráöstöfunartekjur heim-
ilanna héldust óbreyttarþrátt
fyrir minni þjóöartekjur.
Þegar Jóhannes Nordal haföi
gert grein fyrir breytingu helstu
raunstæröa þjóöarbúskaparins á
siöasta ári sagöi hann: „Þótt
þessar tölur sýni, aö nokkuö hafi
hallaö undan fæti miöaö viö áriö á
undan hvort sem litiö er á fram-
leiösluaukningu eöa viöskipta-
jöfnuö, er alls ekki um stórfelldar
breytingar aö ræöa, þrátt fyrir
verulega rýrnun ytri skilyröa.
Um þessi tvö siöustu ár má meö
gildum rökum segja aö þau hafi
veriö meö kyrrlátara móti metiö
eftir breytingum raunstæröa.”
Hallalaus ríkisbúskapur í
fyrsta sinn síðan 1972
Sföar I ræöu sinni gat Jóhannes
Nordal þess, aö á siöasta ári hafi
hlutfall heildarinnlána banka-
kerfisins miöaö viö þjóöarfram-
leiöslu hækkaö á ný um 1% upp I
21.2%, en þetta hlutfall haföi áöur
fariö lækkandi eöa staöiö I staö
um margra ára skeiö.
A sföasta ári tókst lika aö snúa
af þeirri braut aö rfkissjóöur
safnaöi stööugt meiri skuldum
hjá Seölabankanum, og varö I
fyrsta skipti i mörg ár greiösluaf-
gangur hjá rfkissjóöi i viöskiptum
hans viö bankann. Slfkt hefur i
aldrei gerst fyrr siöan 1972. |
Margt fleira kom fram I ræöu i
Jóhannesar Nordal sem ekki er
rúm til aö rekja hér.
Svo gott sem
Framhald af bls 8.
arnir Julio Cesar Del Valle,
Marco Tulio Perseira og Ivan
Alfonso Bravo myrtir.
19. mars: Þrjátiu llk finnast I
fjöldagröf I San Camalapa
(rétt utan viö Guatemala
City). Eitt likanna reyndist
vera af Liliana Negrero, sem
haföi veriö handtekin af lög-
reglunni, þar sem hún var viö
jaröarför fórnardýra lögregl-
unnar I febrúarmánuöi.
24. mars: Ritari Sindacato de la
Industria de Sanitarios
(INCSA), Guillermo Hern-
andez Gomez, handtekinn af
lögreglunni þegar hún brýtur
á bak aftur skyndiverkfall
starfsfólks I húsgagnaverk-
smiöjunni CAMSA. Lögreglan
hefur sföan neitaö aö hafa
handtekiö Gomez og hann
hefur enn ekki fundist.
t lok mars (nákvæm dagsetning
ekki kunn): Alfonso Figueroa,
forstööumaöur hagfræöirann-
sóknardeildar háskólans I San
Carlos, myrtur.
Þetta var yfirlit yfir þaö sem á
máli Arna Bergmanns (eöa
Þjóöviljans) heitir svo gott sem
fasiskur marsmánuöur.
Vill nú ekki Arni Bergmann
gera mér þann vinargreiöa, aö
útskýra fyrir mér og öörum blá-
eygum lesendum Þjóöviljans, ef
aörir eru, hvaö raunverulegur
fasismi er: I hverju hann felst og
hver eru ytri tákn hans. Ekki mun
af veita, þvl ég er viss um aö ég er
ekki eini lesandinn sem biöur
eftir skýiingum hans á fyrir-
bærinu fasismi.
Haukur Már Haraldsson
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið i Hafnarfirði
Félagsmálanámskeið
Alþýöubandalagiö I Hafnarfiröi mun gangast
fyrir félagsmálanámskeiöi þriöjudaginn 20. mai
og fimmtudaginn 22. mal. Námskeiöiö hefst bæöi
kvöldin kl. 20.30 og veröur haldiö I Skálanum
Strandgötu 41. — Leiöbeinandi á námskeiöinu
veröur Baldur Óskarsson starfsmaöur Abl. Þeir
sem hyggja á þátttöku I námskeiöinu er hvattir
til aö skrá sig sem fyrst helst fyrir 18. mal, I
sima 53892 eöa 51995. — Stjórn Abl. Hafnarfiröi. Baldur
Aríðandi tilkynning til félaga ABR.
Þar sem fjárhagur félagsins er mjög slæmur um
þessi mánaðamót, hvetur stjórn ABR alla þá sem
enn hafa ekki greitt gjaldfallin árgjöld, að greiða
þau nú þegar. stjórn ABR
Aðalfundur ABR
Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Reykjavik sem
halda átti 21. mai er frestað af óviðráðanlegum or-
sökum til fimmtudagsins 29. mai kl. 20.30. Fundur-
inn verður i Lindarbæ og nánar auglýstur siðar.
Stjórn ABR
lÆ&k PÓST- OG
|||| SlMAMÁLASTOFNUNIN
UMDÆMI II ÍSAFJÖRÐUR
óskar að ráða
LÍNUMENN eða MENN í LtNUMANNA-
NAM.
LOFTSKEYTAMANN til afleysinga um
þriggja mánaða skeið.
Nanari upplýsingar verða veittar hjá um-
dæmisstjóra ísafirði og starfsmannadeild
Reykjavik.
TÆKNIDEILD
óskar að ráða
TÆKNITEIKNARA
Nánari upplýsingar verða veittár hjá
starfsmannadeild.
Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð
Skráning nemenda f öldungadeild fyrir haustönn 1980 fer
fram sem hér segir:
Eldri nemendur: Föstudag 16. maf kl. 17—19
Laugard. 17. mal kl. 09—12
Nýir nemendur: Mánudag 19. mal kl. 17—19
Þriðjud. 20. mal kl. 17—19
Sýning prófa og afhending einkunna I öldungadeild fer
iram 21. mai kl. 17—19.
Valdagur og prófsýning dagskóla er 19. maf kl. 9.00
Brautskráning stúdenta (báöar deildir) fimmtudag 22.
maí klukkan 13.30.
Rektor.
Blaðberabíó
Laugardaginn 17. mai n.k. kl. l eftir
hádegi er blaðberum Þjóðviljans boðið að
sjá hina skemmtilegu njósnamynd „Allir
elska Benji” i Hafnarbiói.
Myndin er auðvitað i lit og með islenskum
texta.
DJODVHUNN Siðumúla 6 S. 81333.
SKOGfíÆKTARFElAG
REYKJAVIKUfí
FOSSVOGSBLETTl 1S/MI40313
býður ykkur mikið úrval af fallegum og góðum
trjáplöntum í garða og sumarbústaðalönd.
Skógræktarfélagið veitir ókeypis aðstoð
við trjápiöntuval í garða og sumarbústaðalönd.