Þjóðviljinn - 15.05.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 15.05.1980, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 15. mai 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Vída fariö Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka, daga eða skrifið Þjóðviljanum t kvöld veröur útvarpaö seinni hluta viötals Asdlsar Skúladóttur viö Ast- riöi Eggertsdóttur. Fyrri hlutanum var útvarpaö i siö- ustu viku. — Þessi seinni hluti byrjar þar sem frá var horfið, — sagði Asdis, — þegar Astriður og maöur hennar, Þórarinn heitinn Vikingur, koma frá Bandarikjunum með börn sln. Þau koma heim I kreppunni miðri, kaupa sér jörð á Vatt- arnesi við Reyöarfjörð og ger- ast þar vitaverðir og veðurat- hugunarmenn. Þar hafa þau heilmikil kynni af færeyskum sjómönnum, og þegar breski herinn kom 1940 stóð Astrlöur ein i fjörunni og tók á móti honum og ávarpaði hermenn- ina á ensku. Siðan fluttu þau suður til Reykjavlkur, og það er til marks um óslökkvandi menntaþrá Astriöar að hún hóf nám viö Háskólann sextug aö aldri. Hún varð llka fræg fyrir að búa til blóm úr nælon- sokkum, sem voru svo falleg að meistari Kjarval kallaöi þau listaverk. Við ræðum llka um viöhorf hennar til kven- réttinda. Astrlður stofnaði á sinum tima félag Fram- Finnska fleytan Ctvarpsleikrit vikunnar heitir „Fleytan” og er eftir finnska höfundinn Antti Einari Halonen. Þýðinguna geröi Hallgrimur Helgason, leik- stjóri er Arni Ibsen. Meö helstu hlutverk fara Erlingur Gislason, Sigriöur Hagalin, Gunnar R. Guömundsson og Þráinn Karlsson. Tónlist er eftir Magnús Pétursson og tæknimenn eru Hreinn valdi- marsson og Astvaldur Krist- insson. Flutningstimi 48 mln- útur. Taisto er að hugsa um verkalýðsbaráttuna, sem kann aö vera I vaíndum, konan hans er hrædd viö morðingja sem gengur laus, en Stefán sonur þeirra hefur mestan áhuga á að kaupa bát. Hann virðist aö mörgu leyti óllkur öðrum ungum piltum, lendir I deilu við föður sinn og hleypur að heiman. Báturinn veröur athvarf hans, og þegar synda- flóðiö kemur... hvort heldur raunverulegt eða Imyndað, er llka betra aö hafa fleytu viö höndina. Antti Einari Halonen er fæddur árið 1945. Hann hefur • Útvarp kl. 21.45 sóknarkvenna I Reykjavík. Hún hefur llka áhuga á guö- speki, og við tölum svolltið um það, og endum svo viðtaliö með þvl að tala um eldra fólk I okkar samfélagi og hlutskipti þess, — sagði Asdls. — ih Arni Ibsen stýrir Fleytunni. • Útvarp kl. 20.10 skrifað leikrit frá þvl um 1970, bæði fyrir svið og útvarp og fengist við leikstjórn. Einnig hefur hann leikið I útvarpi. Af leikritum hans má nefna „Itnketid” 1971, „Turistlinje 3 T” 1973 og „Aino” 1979. „Fleytan” var frumflutt I austur-þýska útvarpinu 1978. Nemendaskipti Harpa Jósefsdóttir Amln sér um þátt I útvarpinu sem heitir Nemendaskipti. — Ég ræði þarna við fólk sem er eða hefur veriö skipti- nemar, — sagði Harpa. Fyrst tala ég við unga stúlku, Kristinu Valgeirsdóttir, sem var skiptinemi I Malaslu á vegum skiptinemasamtak- anna AFS, og slðan við tvo er- lenda krakka, sem eru hér á landi núna. Þau eru frá Bandarlkjunum og Sviss. Þá tala ég við Agúst Þor- steinsson I Garðabæ, sem hef- ur tekiö skiptinema, belgiska stúlku, inn á heimili sitt. Loks veröur viötal viö Kristinu Siguröardóttur, formann AFS á tslandi. útvarp kl. 15.15 Inn á milli þessara viötala verður svo tónlist, m.a. diskó- tónlist frá Malasiu, — sagði Harpa. — ih ÞÖGN HAFSINS Sjónvarpið sýnir annað kvöld frönsku myndina „Þögn hafsins” (Le silence de la mer), sem gerö var árið 1948 eftir samnefndri skáldsögu Vercors, sem komiö hefur út i islenskri þýöingu Sigfúsar Daðasonar. Leikstjóri er Jean-Pierre Melville. Myndin gerist á hernáms- árunum I Frakklandi og .v' v. Sjónvarp CT kl. 22.10 fjallar um þögult andóf tveggja Frakka gegn þýskum liðsforingja, sem sest hefur að á heimili þeirra. — ih Það er eins gott að hafa vaðiö fyrir neöan sig... Ljósm. — gel — ffra lesendum Bréf frá London London 8. mal 1980. Það er oft freistandi að nota timann (sem svo mikiö er af I útlöndum) til að skrifa athuga- semdir viö það sem birtist I Þjóöviljanum og undarlegt hvaö hverslags skrif þar koma manni meira viö en allt sem gerist hér I heimsborginni, þrátt fyrir sendiráðstöku, kosningar, drottningarheimsókn til Sviss og linnulausar deilur um Efna- hagsbandalagið, sem enginn leggur raunar gott orö til leng- ur. T.d. hefði verið gaman aö svara Torfa Þorsteinssyni og benda honum á aö amk. helm- ingi þjóöarinnar finnst þaö ekki nlð aö bendla Vigdisi Finnboga- dóttur við herstöövaandstöðu, okkur finnst það hrós og við kjósum hana þess vegna. Guð-. rúnu Egilson hefði llka verið gaman að spyrja hvaöa karl- maöur I forsetaframboði sé betri hæfiieikum, menntun og „umfram allt reynslu” búinn en Vigdis til að taka þetta starf að sér. Ég hef ekki komið auga á hann. En það verða aörir löngu búnir að ansa þessu ágæta fólki þegar mitt bréf berst svo ég ætla að snúa mér litillega að öðru máli sem ég er orðin úr- kula vonar um aö fá meira aö heyra um I Þjóöviljanum. Böðvar Guðmundsson skrif- aði hvað eftir annaö greinar I Þjóðviljann um Þjóðviljann sem fjöldamargir sáu ástæðu til að svara. Fyrir utan Þjóðvilja- menn sjálfa minnist ég merkis- manna eins og Brletar Héöins- dóttur, Auöar Haralds, Þor- steins frá Hamri, Glsla Gunarssonar, Péturs Ridge- well, Flosa Ólafssonar og Stein- unnar Jóhannesdóttur. Það virðist hins vegar hafa fariö framhjá öllum að alveg um sama leyti og Böövar skrifaði slna fyrstu grein birtust I Þjóð- viljanum tvær mjög góöar greinar um blaðiö eftir Halldór Guðmundsson, óskar Guö- mundsson og örnólf Thorsson (29. og 30. mars s.l.). Þeir rann- saka þar og greina innanmein og útbrot blaðsins af nákvæmni og þekkingu án þess að blanda mjög persónulegum tilfinning- um I málið og komast að þeirri umræðuverðu niöurstööu, aö Þjóðviljinn sé ekki nógu opin- skár við lesendur sina, leiki feluleik við þá og elti önnur borgaraleg blöð sér til skaða 1 fréttaflutningi og fréttamati. Það er óþarfi að taka fram að undantekningar eru margar, þær ættu bara að vera reglan. Sárast finnum við fyrir þvl sem fjarri erum að heiman að „lesendur Þjóöviljans verða aö lesa sér til um átök I Alþýðu- bandalaginu á slðum Mogg- ans”, eins og þeir féiagar oröa það, og Moggann sjáum við sjaldan. Það vantar heiöarlegar og gagnrýnar greinar um stjórnmálaátök i landinu t.d. vikulega (ekki Stjórnmál á sunnudegi, ég sagði heiðarlegar og gagnrýnar), yfirlit yfir það sem hefur gerst I vikunni og það Reiður áhorfandi hringdi: — Ég vil eindregið mótmæla þessari helgistund sem búið er aö troða fram fyrir Stundina okkar I sjónvarpinu á sunnu- sögum. Vissulega get ég ekki láð kirkjunni að nota hvert tækifæri sem býöst til aö hafa uppi sinn áróður — þetta er nú einu sinni starf og hlutverk kirkjunnar. Þessi sunnudagstlmi er lika tvi- mælalaust besti áróöurstiminn, þvi þá sitja öll landsins börn llmd viö kassann og bíða eftir sem fólk hefur rætt sln á millí og mat á hvoru tveggja, hvaö hefur komið fram af athyglisverðum greinum I öðrum blööum og tlmaritum og hvaö hefur veriö sagt af viti I útvarpi og sjón- varpi. Mætti ekki kippa þessu I lag strax? Ég vil taka sérstaklega undir með þeim Halldóri, óskari og örnólfi þegar þeir hvetja Þjóð- viljann til aö gera heiöarlega grein fyrir stöðu blaðsins fjár- hagslega og taka upp jafnlauna- stefnu, og ég vona að þögnin sem hefur rikt um greinar þeirra þremenninganna þýði þaö að þær hafi veriö vandlega ræddar á ritstjórn blaösins. Silja Aðalsteinsdóttir barnatimanum slnum. En það er ekki einusinni svo vel aö þessi helgistund sé þá stlluð upp á börnin, heldur eru þetta mæröarlegir prestar meö loðmullulega væmni fyrir full- oröna. Krakkarnir tryllast af ó- þolinmæði, og þvl hlýtur þetta að vera I meira lagi vafasamur áróður fyrir kirkjuna. Mér finnst sjónvarpiö ekki gera þaö mikið fyrir börnin aö það hafi efni á að klípa svona af stundinni þeirra og troða þar inn efni sem ekki er ætlaö þeim, og ég er alveg hissa á útvarps- ráöi aö leyfa þetta. f • Afengiskaup ráðuneytanna Ráöuneytaþjóöin þorstlát er, og þegnum slnum fyrirmynd á vegi. Ef mun hún tæma þrettán þúsund gler eöa þrjátiu og fimm á hverjum ársins degi. Um gamla Vilhjálm gullin veig ei skin, hann gleymdi ekki að hafa boröin hlaöin. Og hafði ekki i veislum sinum vln, en veitti mönnum tertubotna i staöinn. Asgrimur frá Asbrekku. Y afasamur áródur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.