Þjóðviljinn - 12.07.1980, Side 4

Þjóðviljinn - 12.07.1980, Side 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 12.—13. júli. Umferöar- og skólamál i Vesturbœnum Menningarpólitík Davíðs: Felldi málið með hjásetu IbUasamtök Vesturbæjar héldu aöalfund sinn 2. júni sl. i Iðnó. A komandi hausti eru fyrirhugaðir fundir um um- feröamál i hverfinu, svo og um skólamál. Stjórn samtakanna hefur rætt möguleika á þvi að fá forsvarsmenn skipulags borgarinnar á fund meö félagsmönnum, þar sem ræddar yrðu fyrirhugaöar Nýlega var opnuð i Mos- fellssveit Rakarastofan Cleó. Er hún á annari hæð i verslunarmiðstöðinni Þver- holti. Boðiö er upp á almenna snyrtiþjónustu fyrir dömur og herra og börn. Rakarastofan Cleó verður opin frá kl. 9-6 alla Félag dráttarbrauta og skipasmiöja hefur sent frá sér kynningabækling á ensku sem m.a. var dreift á sjávar- útvegssýningunni sem haldin var i Kaupmannahöfn I júni sl. Tilgangurinn er að framkvæmdir og breytingar i hverfinu. íbúar hverfisins eru hvattir til þess að ganga I samtökin, til þess að stuðla að verndun og bættu um- hverfi i vesturbænum. 1 stjórn samtakanna eru: Björn S. Stefánsson formaöur, Brynhildur K. Andersen, Jóhannes Guð- finnsson, Magnús Skúlason og Þórunn Klemensdóttir. virka daga, og frá 10-12 á laugardögum. Hér eru þær Sæunn Geirsdóttir og Sigrún Guðmundsdóttir með við- skiptavini og ber ekki á ööru en allt sé i lukkunnar velstandi (timamynd). reyna að beina erlendum skipakaupendum hingað til lands og benda á aö Islend- ingar hafa manna mesta reynslu af fiskveiöum, skipum og veiöarfærum. Bókun nýkjörins oddvita minni- hluta borgarstjórnar, Daviös Oddssonar, frá borgarráðsfundi i gær, hefur litið sem ekkert með sjálft afgreiðslumálið, þ.e. beiðni Sinfóniuhljómsveitarinnar um vilyrði fyrir styrk til utanfarar- innar, að gera. Þó Davið Oddsson hafi nokkra reynslu I blaðamennsku virðist hann ekki gera sér grein fyrir þeim mun sem er á þvi sem eftir fólki er haft I blööum og svo hinu, sem frá blaðamanni sjálfum eða fréttastjóra er komið. Þannig eignar hann Þjóðviljanum þ.e. þeim blaðamanni sem undirritar fréttina það sem eftir Sigurði Björnssyni, framkvæmdastjóra Sinfónluhljómsveitarinnar er haft, en hann sagði i viðtali við Þjóöviljann að formaöur stjórnar Borgarráð mælti I gær gegn þvi að lögreglustjóri veitti leiktækja- sölunum I Bankastræti 9 og að Laugavegi 92 rekstrarleyfi en samþykkti hins vegar meö þrem- ur atkvæöum gegn tveimur að mæia með starfsleyfi leiktækja- salarins að Einholti 2. Adda Bára Sigfúsdóttir og Sjöfn Sigurbjörns- dóttir greiddu atkvæði gegn þvi. Samkvæmt nýlega gerðri breytingu á lögreglusamþykkt Reykjavikur eru leiktækjasalir nú leyfisskyldir og gefur borgar- ráð, (sem átti upptökin af þvl aö þessi breyting var gerö), umsögn um starfsleyfin. Brunaeftirlit borgarinnar og heilbrigöiseftirlit höfðu gert athugasemdir við hús- næöi leiktækjasalarins I Banka- Nefnd um markaösátak i hús- gagnaiðnaði hefur skipulagt og lagt fram verkefni sem hefur að markmiöi að stuðla að aðlögun iðnaðarins að nýjum markaösaö- stæðum og stefna að útflutningi húsgagna. Verkefnið skiptist I þrjá megin- þætti sem eru ráögjöf, starfs- þjálfun og leiðbeininganámskeið. Þegar hafa verið haldin tvö nám- skeið i stefnumótun og tóku 15 fyrirtæki þátt I þeim. Fyrri hluti námskeiös i framleiöslustjórnun var haldinn I lok júni á vegum Iðntæknistofnunar Islands, en slöari hluti þess hefst 18. ág. nk. 1 byrjun september verður nám- skeiö i markaðsstarfssemi þar sem kynnt verður skipulag sölu- starfsemi, áætlanagerö og mótun framleiðslustefnu i vöruvali og vöruþróun ásamt notkun kynn- ingarefnis svo sem auglýsinga og vöruprófana sem söluhvata. Námskeið i vöruþróun er ráð- gert um mánaðarmótin septem- ber/október og er tilgangur þess að kynna vöruþróunaraögerðir og tilgang hönnunar. Ahersla veröur lögð á að þessir þættir byggjast á mati á stööu fyrirtækisins hverju sinni. Einnig veröur kynnt að- lögun hugmynda aö framleiðslu- þáttum og neytendakröfum, staðlar, vöruprófanir, gerö frum- gerða og aölögun að verksmiðju- framleiöslu. Sfðan 27. mai hefur staöið yfir úttekt i verksmiöjum og mun nú lokið I 11 fyrirtækjum. Þegar Sinfónluhljómsveitarinnar hefði unnið að þvi að fá vilyrði borgar- stjórnar fyrir þátttöku i ferða- kostnaöinum. Væri þvi nær fyrir Davið Oddsson að snúa sér til Sig- urðar með spurningar þessu lút- andi heldur en að f jargviðrast út I Þjóðviljann eða fulltrúa meiri- hlutans I borgarráði vegna þess hvernig unnið hafi veriö aö þvi máli. En það skyldi þó ekki hafa verið gert með því að skrifa borg- arráði bréf? 1 bókuninni tinir Davið til af- sakanir sem að hans mati rétt- læta þá menningarpólitisku af- stöðu sem hann tók á fundinum, — að fella beiðni hljómsveitarinn- ar. Þær afsakanir eru furðu létt- vægar þegar um slikt stórmál er aö ræöa en þó svo litlar fjárhæöir. 1 bókuninni kemur hins vegar greinilega fram að þrátt fyrir nokkurra ára reynslu I afgreiðsl- stræti 9 og Laugavegi 92 en fjöl- margar kvartanir hafa einnig borist frá íbúum i nærliggjandi húsum vegna ónæðis sem rekst- urinn á Laugavegi 92 veldur. Hins vegar kom engin athuga- semd frá þessum eftirlitsaðilum við húsnæðið I Einholti 2 og voru sem fyrr segir þrir borgarráös- menn hlynntir leyfisveitingunni en tveir á móti. Adda Bára Sig- fúsdóttir sagði I gær að hún hefði greitt atkvæði gegn leyfisveiting- unni vegna þess að hún væri á móti þessari starfsemi og myndi hún gera það áfram. Ein umsókn til viöbótar liggur fyrir borgar- ráði. niöurstööur liggja fyrir munu stjórnendur fyrirtækjanna ganga frá áætlunum um áfram- haldandi aðgeröir. 1 samstarfsnefnd um markaös- átak I húsgagnaiðnaði eru: Vil- hjálmur Lúðviksson formaöur, Ingjaldur Hannibalsson Félag Is- lenskra iðnrekenda, Þórleifur Jónsson Landssamband iönaðar- manna, Snorri Pétursson Iðn- tæknistofnun Islands og úlfur Sigurmundsson tJtflutningsmiö- stöð iönaðarins. Verkefnisstjóri er Hulda Kristinsdóttir. — áþj Leiðrétting: Iðja er ekki í IUL 1 frétt Þjóðviljans I gær af um- svifum Kókauöhringsins segir aö Iðja félag verksmiðjufólks sé aðili að IUL Alþjóðasambandi starfsfólks viö matvælaiðnað. Samkvæmt upplýsingum Björns Bjarnasonar starfsmanns á skrif- stofu Iðju á það ekki viö rök aö styöjast. Iðja er hvorki aðili aö þessum samtökum né hefur átt við þau nein skipti. Þetta leiöréttist hér meö. —hs um á vegum borgarstjórnar hefur Davið ekki enn gert sér grein fyr- ir þvi hvernig borgarráð vinnur að afgreiðslu mála, og er það furðulegt svo oft sem á þaö hefur verið deilt. Það telst nefnilega ekki nýmæli að afgreiða mál á þeim vettvangi á fimm mínutum eða enn skemmri tima! Þá þykist Daviö ekki skilja að ef aðeins tveir af fimm borgar- ráðsfulltrúum taka þátt I af- greiðslu máls, þá er það sjálf- dautt, og er þetta algeng aðferð við að fella mál. Hann felldi þvi máliö, með hjásetunni. Hefði hann greitt atkvæði gegn málinu þá hefði það veriö samþykkt með tveimur atkvæöum gegn einu. Meirihluti borgarráðs heföi þá tekið þátt i atkvæöagreiðslunni og málið haft framgang. —AI Bókun oddvita Sjálf- stœðismanna i borgarstjórn: Skapar fordæmi A fundi borgarráðs i gær urðu miklar umræður vegna fréttar Þjóöviljans um synjun á styrk- veitingu til Sinfóniuhljómsveitar tslands. Davlö Oddsson borgar- fulltrúi lagði fram bókun, en þeg- ar Sjöfn Sigurbjörnsdóttir var beðin um að skýra afstööu slna visaði hún til fundargerðar og skellti á blaðamann. Bókun Daviðs fer hér á eftir: „1 „frétt” á baksiðu Þjóðvilj- ans I dag er þess getið aö „Sjöfn, Davið og Albert sviptu Sinfóniuna afmælisgjöfinni”. öll er þessi „frétt” úr lagi færð einsog vant er og þvi óhjákvæmilegt að gera við hana athugasemdir. I „frétt” þessari segir aö ég hafi, ásamt fleirum, átt þátt I þvi að „fella” beiðni um fjárfyrir- greiðslu borgarinnar vegna ferð- ar Sinfóniuhljómsveitar Islands til Austurrikis og þess jafnframt getið að „fulltrúi borgarinnar i stjórninni (hljómsveitarinnar) Ingi R. Helgason, sem jafnframt er formaður hennar hafi unnið að þvi að fá vilyrði hjá Reykjavikur- borg fyrir greiðslu ca. 20% kostn- aðar”. — Þessi beiðni vegna Sin- fónluhljómsveitarinnar var rædd og afgreidd á fundi borgarráðs á þriðjudaginn var á um 5 minutum og hafði beiðnin aldrei verið kynnt eða rædd þar áður. Mér er þvi ókunnugt um hvernig Ingi R. Helgason hefur unnið að þvi að fá fram „vilyrði borgarinnar”. Við afgreiðsluna mótmæitu fjármála- yfirvöld borgarinnar þeim skiln- ingi sem hafður var i frammi, að borginni bæri að greiða hlutfall sitt i daglegum rekstri hljóm- sveitarinnar I slikum tilvikum sem þessi fyrirhugaða ferð var. Af þeirri ástæðu kynnti ég, að ég myndi sitja hjá við afgreiðslu málsins, og var mér þá ókunnugt um afstöðu annarra borgarráös- manna. Það er þvi rangt að ég hafi tekið þátt I þvi að fella þessa beiðni. Það hlýtur að vera hlutur meirihluta borgarstjórnar hverju sinni að taka fjármálalegar ákvarðanir, og bera á þeim ábyrgð, ekki sist i máli einsog þessu sem annars vegar var for- dæmisskapandi fyrir borgarráð einsog það var sett fram, og hins vegar þar sem meirihlutinn hef- ur, skv „frétt” Þjóöviljans unnið lengi að þvl, án þess að víkja aö þvl einu orði við þá sem skipa minnihlutann.” Daviö Oddsson. Ný rakarastofa í Mosfellssveit TIu ára gömul stúlka hlaut SVFI. Stúlkan heitir Arna vinninginn I happdrætti Slysa- Hansen, Skipholti 58 Reykjavik varnarfélags íslands, Mazda bif- og sést hún á myndinni ásamt reið og tók hún við lyklunum af móður sinni og systur og forseta Gunnari Friörikssyni forseta SVFl Kynning á isienskum skipasmiðum Borgarráð: Tveir leiktækjasalir fá ekki starfsleyfi Átak í markadsmálum húsgagnaiðnaðarins

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.