Þjóðviljinn - 12.07.1980, Side 8

Þjóðviljinn - 12.07.1980, Side 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 12,—13. júlf. Einu sinni læröi ég félags- fræBi sem var dauöasta bók i heimi. Þar voru upptalningar á stofnunum rikisins, þessi fer meB löggjafarvald, þessi meB dómsvald, þessi datt i sjóinn, þessi dró hann upp tlr.Þingmenn eru kosnir í leynilegum kosning- um. Hlutfallskosning er sem hér segir. Kannski var eitthvaB af þessu nauBsynlegt, a.m.k. ef viB hefBum byrjaB á þessum fræBum nokkru fyrr en raun bar vitni. En mest voru þetta sjálf- sagBir hlutir. Timarnir hrút- leiBinlegir. Nema hvaB ég man aB einu sinni sagBi skóla- stjórinn, sem mataBi okkur á þessum fróBleiksmolum eins og hann færi meB bráBhollt en délítiB bragBvont lýsi: — ÞiB vitiB nú strákar, aB 'menn eins og Stalin virBa mannslifin ekki meira en rottur. Þá gall viB vlgreif raust bekkjarskáldsins: — Hvar hefur hann sagt þaB? Skólastjórinn brosti viB og eins og hopaBi undan þessari hólm- gönguáskorun og átti þó auBveldan leik.: Æ, heillavin- imir, sagBi hann, þiB eru svo herskáir... Áróður í skólastofum og hlutleysi kennarans Aö ná áttum Ég hefi stundum hugsaB til þessa atviks þegar fræBsla um samfélag 1 skólum hefur veriB á dagskrá. Margir ágætir uppal- arar hafa aB sjálfsögBu löngu gefist upp á þeirri gömlu aöferö sem fólst i vélrænni upptalningu á fyrirbærum þjóBfélagsins, mjög almennri og ófullnægjandi lýsingu þeirra. Þeir hafa viljaB leggja á þaB áherslu, aB börn og unglingar munu ekki ganga út I þjóöfélag þar sem sannleikur er endanlega fundinn, þar sem samkomulag rlkir I stórum dráttum um veigamestu atriöi. Heldur reyna aB undirbúa þau undir þátttöku I þeirri umræöu sem fer fram, gera þau færari um aö taka sjálfstæöar ákvarö- anir á grundvelli heimilda. Kenna þeim aö gera sér grein fyrir þvl, hvernig viöhorf þeirra sjálfra og annarra veröa til. Hjálpa þeim til aö eyöa fordóm- um. Lyfta ögn umræBunni. Gera þau betur I stakk búin til aö átta sig -á rökum og falsrökum I stjórnmálum og kjaradeilum. Draga úr líkum á því, aB þau muni seinna hreyta ónotum I blökkumann á veitingahúsi, eöa leggja fæö á vita saklausan mann fyrir þá sök eina aö hann er hommi. Svo dæmi séu nefnd. Bylting — Bylting ÞaB eru mjög margir llklegir til aö taka undir slfk stefnumiö, þau séu góB og nauösynleg. En þegar menn ætla svo aB fara aö breyta eftir þeim, þá er eins llk- legt, aö frá hægri heyrist mikil ramakvein. A þeim slóöum sýnast menn einkar illa undir þaB búnir aB viöurkenna i verki, aö sá „samnefnari” sem menn gera ráö fyrir I viöhorfum samfélagins til ýmissa stór- mála, megi veröa fyrir hnjaski I spurningum og gagnrýni sem fram kemur í kennslustundum. RUssar hafa veriB mikiö skammaöir fyrir aö taka þvert fyrir aö trúaö fólk kenni börnum, og þaö meö réttu. En ótnílega oft hafa I ræöu og riti hérlendis heyrst raddir um aö þeir menn sem ekki eru kristnir megi hvergi nálægt barnaskólum koma. MeB öörum oröum: þaö er jafnan stutt I þá svarthausa- móöursýki sem segir: þaö er veriö aö innræta börnum okkar kommúnisma — um leiö og minnst er á „félagsleg vandamál” viö þau. Félagsleg vandamál veröa þá allt aö þvi skammaryrBi I sjálfu sér (eins og Rússi, hommi, kommi og Svli). Litill bæklingur sem Fylkingarmaöur sýndi einhverju sinni i gaggó i Kópa- vogi (var þaö ekki þar?) breytt- ist á skammri stundu i fimm hundruö eldrauöar félags- málahænur, sem görguöu bylt- ing, bylt-ing I eyru frjálshyggju- foreldra nótt sem nýtan dag. Umræðustjóri Okkur finnst þaB ekki fara á milli mála aB þaö er stórkostleg framför, þegar unniB er aö þvi aö móta námsefni og kennsluhætti sem miöa aö þvl aö gera nemendum betur ljóst hvaöa lögmál eru á ferB I næsta umhverfi þeirra, hver vandi þaö er aB vera manneskja I sam- félagi sem er óhjákvæmilega fullt meB þverstæöur, andstæöa hagsmuni, einnig hégóma og eftirsókn eftir vindi. En þaB er lika ljóst, aö slik markmiö gera gifurlegar kröfur til kennara og um margt ööruvlsi en hann áöur þurfti aö sinna. Lawrence Stenhouse heitir breskur uppeldisfræBingur sem hefurmikiö velt þessum málum fyrir sér og er frumkvööull I aö móta námsefni og aöferöir I hin- um nýju samfélagsfræöum. Hann kom hér og hélt námskeiB I Kennaraháskólanum seint 1 júní; I þvl tilefni gafst tækifæri til aö blaöa I nokkrum greinar- gerBumhans. Stenhouse er einn þeirra sem vilja aö nemendur takist á viö erfiö vandamál, deilumál (kynferBislIf, kyn- þáttamál, vinnudeilur) meö umræöum og skoöun heimilda. Og hann vill þá aö kennarinn sé einskonar umræBustjóri sem haldi hlutleysi i viökvæmum deilumálum. Hræsni og einlægni Ekki veit ég hvort menn gera sér almennt grein fyrir þvl, aö hin aölaöandi kenning um hlut- leysi kennarans er I raun og veru nýjung miöaö viö þaö sem flest okkar eru alin upp viö. Viö erum alin upp viö aö skólinn foröist viBkvæm efni, eöa eins og skyldi kennara til aö halda sig á ákveöinni mottu meö tilvlsun til samnefnara I þjóö- félaginu. Stenhouse er mjög andvígur slikum aölögunarkröf- . um á hendur kennurum, hann segir réttilega aö þær muni þá neyöa einhvern hluta kennara til aö tala um hug sér, til „kerfisbundinnar hræsni”, sem sé mjög vont veganesti I sam- skiptum þeirra viö nemendur. Stenhouse ræöir einnig um annan möguleika, sem lltur ekki illa út I fljótu bragöi: aö kennar- inn sé blátt áfram frjáls til aB láta I ljós sina einlægu skoBun I hverju máli. En þarna kemur strax upp sá vandi, aö áhrifa- vald kennarans I skólastofu er mikiö og meira en menn gera sér grein fyrir. Hann yröi fljót- lega sakaöur um aönotaakóla- stofuna til áróöurs fyrir slnum viBhorfum (a.m.k. ef hann hefBi skoöanir sem stangast á viö skoöanir einhvers meirihluta). Ef kennarastéttin vildi fylgja eftir þessum rétti — „ég segi mlna skoöun” — rétti, sem full- orönirreyna aö tryggja sér hver meö slnum hætti, þá yröi hún aö standa i stööugri vörn fyrir kennara sem boBuBu friöar- stefnu börnum atvinnu- hermanna eöa frjálsar ástir börnum strangtrúarfólks. Erfiöur kostur SU afstaBa sem Stenhouse mælir meö og hefur reynt aö breyta I veruleika i slnu landi, er fólgin I viöleitni til aö finna þær kennsluaBferöir, sem myndu I sjálfu sér tryggja þaö, aÐ kennarinn geri allt sem hann getur til aB vernda nemendur fyrir hans eigin skoöunum — um leiB og hann eflir skilning þeirra og dóm- greind. Hann viöurkennir aö þessi aBferö er erfiB, og þaö hlutleysi kennarans sem hún stefnir aö getur ekki oröiB full- komiBl ÞaB er reýndar svó, aö hver og einn getur auöveldlega Imyndaö sér, hvernig kennari eins og ósjálfrátt fer aö viöra eigin skoöanir eBa fordóma meö spurningum, sem I sjálfu sér fela I sér afstööu. Tökum til dæmis spumingar eins og þess- ar: Er þaö réttlætanlegt aö verkamannafélög geti stöövaB bjargræöisatvinnuvegina meö ólöglegu útflutningsbanni? EBa: er þaö réttlæti, aö atvinnu- rekendur geti I nafni hagræB- ingar eöa tækniframfara rekiö útá gaddinn stóran hluta af þvi fólki sem hefur byggt upp fyrir- tæki þeirra? Eins og þingmaö- urinn sagöi: þaB er eins og hver sjái upp undir sjálfan sig meö þaö. Bestur kostur En þó margar hættur leynist I þeirri stefnu sem Stenhouse og margir aörir menn ágætir hafa upp tekiB, þá sýnist ljóst, aö hún er langbestur kostur þeirra sem á dagskrá eru. Hún gerir aukn- ar kröfur til kennara, og hún leggur llka meiri ábyrgö á nemendur. Og Stenhouse kveöst hafa sönnur á því, aö þar sem reynt hafi veriB aö halda trúnaöi viB hugsjón hins virka og gagnrýna hlutleysis kennara sem reynir aö ýta undir næmi, ímyndunarafl, umburöarlyndi og rökvisi, þar hafi nemendur svaraömeö betri vinnu. Aftur á móti hafi brot á hlutleysinu leitt til þess aö nemendur réöu slöur viö viöfangsefnin. Hann viöur- kennir, aö margt sé óunniö I þessum efnum, aö árangur sé mjög misjafn eftir skólum og ööru. Og hann leggur llka áherslu á, aö án vissrar dirfsku komast menn ekkert. „ÞaB er mikilvægt”, segir hann, „aö hafa I huga, aö þaö er ekki unnt aB fást viö striö, kynllf eBa kyn- þáttamál á fulloröinna hátt, án þess aö vera reiöubúinn til nokkurrar áhættu, og viB getum ekki hjálpaö ungu fólki til aö glíma viö vandamál ef viö verndum þau fyrir þeim.” AB. • StuBst viö eftirfarandi greinar eftir Lawrence Stenhouse: The Humanities Curriculum Project (Educa- tional Research in Britain, no 3,1973). Pupils into students? (Dialogue, Schools Council Newsletter No 5) og Controversial value-issues in the calssroom (Beyond the number game, Macmillan). *sunnudags pristill erlendar bækur The Territory of the Historian. Emmanuel Le Roy Ladurie. Translated from the French by Ben and Sian Reynolds. The Har- vester Press 1979. Höfundurinn er meöal þess hóps sem nú stendur aö útgáfu „Annales”, en stofnendur þess tlmarits ollu þáttaskilum I sagn- fræöirannsóknum á Frakklandi fyrir um hálfri öld, þegar þaö hóf göngu slna. Ladurie er sá af þriöju kynslóö Annalistanna, sem kimnastur er, einkum fyrir rit sin „Montaillou” og „Bænd- urnir I Languedoc”. BáBar þessar bækur eru saga þeirra sem fram- leiddu og unnu önnur störf sem voru efnahagsleg undirstaöa fransks samfélags fyrrum. Ladurie lýsir samfélagi hinna breiöu byggöa, verkmenningu og arfhelgum siBum og venjum, baráttu og samskiptum þeirra sem unnu jöröina og hinna sem töldu sig eiga hana. Þetta er saga „þjóödjúpsins”, baráttusaga manns og nátturu. Þessi bók, er safn greina Laduries frá sIBustu tuttugu ár- um. Bókin kom I fyrstu út hjá Gallimard 1973 og er nú þýdd á ensku og gefin út af Harvester Press, en sú útgáfa hefur gefiB út mörg merk sagnfræöirit þau tiu ár sem forlagiö hefur starfaö. Þessi útgáfa er lltillega frábrugöin frumútgáfunni, nokkrum köflum er sleppt, en meginhluti greinanna kemur til skila. Þessar greinar fjalla m.a. um notkun tölva viö úrvinnslu viöa ■ mikilla tölulegra heimilda og annarra þeirra heimilda sem má gera hæfar til tölvuúrvinnslu Hann nefnir dæmi slikrar Urvinnslu I skrifi um vissa tölu ungra manna, sem kvaddir voru i franska herinn áriö 1868. Þær upplýsingar sem fyrir liggja eru notaöar til þess aö flokka hópinn og grafast fyrir ástand þeirra stétta og þess umhverfis sem viö- komandi teljast til. Greinin „Rural Civilization” eru hugleiBingar um sveitamenn- ingu á Frakklandi frá þvl á dög- um Rómverja og fram um lok fyrri heimsstyrjaldarinnar, en meö þeirri styrjöld og margvls- legum samfélags og tæknibreýt- ingum sem eftir fylgdu, var hin eiginlega franska sveitamenning oröin „saga” og þar meö rannsóknarefni sagnfræöinga. Þaö er einmitt sá akur sem Annalistarnir lögöu og leggja svo mikla áherslu á I rannsóknum slnum. Þar er aö finna grundvöll- inn aö framvindu fransks sam- félags. Þessi grein er mjög eftir- tektarverö og viröist höfundurinn gera samfélagsforminu, efna- hagsforsendum þess og stétta- baráttunni innan ramma þess góB skil á 29 blaösIBum. Hann dregur upp mynd af „franskri sveita- menningu” og enda þótt hugtakiö sé viöfeöma og spanni óteljandi viöfangsefni, þá tekst honum aö gera efninu þau skil, aö öll aöalat- riöi komast til skila. I annarri grein fjallar hann um gósseiganda I Normandy, viB- skipti hans viB nágrann# yfirvöld og kirkju á 16. öld. Hann lýsir daglegum háttum á óöalinu, um- svifum og viöbrögöum Gilles de Gouberville, en svo heitir góss- eigandinn, persónulegum högum hans og einkamálum. Höfundur- inn hefur sllk tök á efninu, aB þessi liöna tiB lifnar viö og persón- urnar stlga út úr blaöslöunum og öölast eillft llf meö lesandanum. Laduire hefur lagt mikla stund á mannfjöldarannsóknir og rann- sóknir á veöurfari og áhrifum þess á framleiöslu og hag héraöa og rikja; um þessi efni birtast hér tvær stórmerkar greinar. Þetta greinasafn er meöal þeirra verka I frönskum sagn- fræBirannsóknum sem votta snilld og hugkvæmni franskra sagnfræöinga á okkar timum. Þeir sem áhuga hafa á sagnfræöi geta ekki látiö þessa bók ólesna, hafi þeir ekki áöur lesiö greinar og bækur höfundar..

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.