Þjóðviljinn - 12.07.1980, Side 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 12.—13. júll.
STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI
GUÐRÚN
HELGADOTTIR
SKRIFAR:
Margir stjórnmálamenn hafa
haldiö þvl fram, a& sveitar-
stjdrnarmál séu leiöinlegri viö aö
fást en þingstörf, og þá vegna
þess aö sveitarstjórnarmálin
sniiist um staöbundin vandamál
lltilla hópa, en þingmálin um vel-
ferö allrar þjóöarinnar. Sveitar-
stjórnarmálin séu I raun ekki
pólitlk, heldur meira eöa minna
lausu smávægilegra vandamála,
sem lltill ágreiningur þurfi aö
vera um.
Eins og margt annaö sem
stjórnmálamenn segja, er þetta
mesta firra. Þaö er vitaskuld
smekksatriöihvaömönnum finnst
leiöinlegt eöa skemmtilegt, en
persónulega finnst mér aö feng-
inni nokkurri reynslu af hvoru-
tveggja sveitarstjórnarmál
skemmtilegri viöureignar, ein-
faldlega vegna þess aö árangur
sést oft miklu fyrr af þeim störf-
um. Hitt er aftur á móti ekkert
vafamál, aö sveitarstjórnarstörf
eru ekki síöur hápólitisk i eöli
slnu en þingstörf. Þeir sem halda
annaö gera sér einfaldlega ekki
grein fyrir, hvaö pólitlk er.
Sveitarstjórnarmenn sjást vissu-
„Dagvistarstofnanir eru liöur I þvl aö tryggja börnum landsins góö og æskileg uppvaxtarskilyröi, og
þaö eru merkari stjórnmál en flest önnur mál.”
veröur aö „skera niöur” eins og
unnt er. Niöurskuröur á vaxtar-
skilyröum barna getur hins vegar
aldrei borgaö sig, þó aö öllum
öörum hliöum málsins nema
hreinni heimilishagfræöi sé beitt.
Látum sómann liggja I þvl dæmi.
En launamál fósturmenntaös
fólks eru ekki eina skýringin.
Vinnuálag og ábyrgö eru
ómældur þáttur I þvl, hversu
erfiölega gengur aö fá sér-
menntaö fólk á dagvistarheimil-
in.
Reykjavlkurborg hefur á þessu
ári sýnt nokkurn lit á a& gera hér
bragarbót, en mikiö vantar á aö
nóg sé aö gert. Vissulega eru nú I
byggingu fjórar nýjar dagvistar-
stofnanir I borginni, sem segja
má aö sé myndarlegt átak, og aö
þessu sinni veröur séö um a&
áætlanir standi um aö taka þau I
notkun á árinu 1980. Mér er ekki
kunnugt um aö neinar tafir hafi
veriö boöaöar á þvi verki, enda
ver&ur fylgst nákvæmlega meö
þvi. Ævintýriö frá þvi I fyrra skal
ekki endurtaka sig.
Eru dagvistarmál stiórnmál?
lega sjaldnar á siöum dagblaö-
anna og almennt sýnast fjöl-
miölar — og þá einkum sjónvarp-
iö — lítinn áhuga hafa á málefn-
um sveitarfélaganna og jafnvel
höfuöborgarinnar. En þaö segir
Htiö um gildi starfanna.
Astæöuna fyrir þessum mikla
misskilningí tel ég hiklaust vera
þá, aö margir stjórnmálamenn
sinna einungis afmörkuöum
málaflokkum án alls samhengis
við aðra málaflokka, og án þess
aö hafa raunverulega hugmynd
til grundvallar þvi, sem þeir eru
aö gera. Þetta á ekki einungis viö
um sveitastjórnarmenn, heldur
er þetta alkunnur sjúkdómur ráö-
herra þjóðarinnar, svo aö dæmi
sé tekiö. Sérhver ráöherra vill
láta sem mest eftir sig liggja,
hvað sem þaö kann aö kosta
málaflokk annars ráöherra.
Að velkjast fyrir
veðri og vindum
Það er góö og gömul regla aö
hugsa hlutina fyrst og fram-
kvæma siöan. Nauösynin aö baki
framkvæmdanna þarf aö vera
fyrir hendi, annars eru menn
bara aö skemmta sér. Og þvl vek
ég máls á þessu, aö mér finnst oft
sem Islensk stjórnmál velkist
áfram fyrir veörum og vindi eins
og stjórnlaust rekald, enda öll
stjórnmálaumræöa á heldur lág-
kúrulegu stigi. Það er þrælsleg
atvinna aö sitja daglangt mánuö-
um saman og hlusta á þingmenn
þjóöarinnar eyöa vinnutima sin-
um I óundirbúiö raus um mál,
sem þeir hafa oft á tlöum ekkert
nennt aö kynna sér. Um slíkt eiga
menn bara aö þegja. Vilji menn
sjá dæmi um þessar fullyröingar,
ber aö vlsa til Alþingistlöinda og
fletta upp þeim ræöumönnum,
sem lengstar og flestac eiga ræö-
urnar.
Stjórnmálamenn gleyma nefni-
lega oft því meginverkefni slnu
sem allt þeirra starf á aö fjalla
um: aö vinna aö farsæld sam-
borgara sinna. Oftast ver&a öll
mál í meöferð þeirra algjörlega
firrt öllu raunverulegu mannlifi.
Skólakerfið veröur I umræöu röö
dálka á blaöi, heilbrigðiskerfiö
annar dálkur og umræöan snýst
gjarnan um aö „skera þetta
niöur”. Hvaö á aö skera er svo
látiö ósagt, hverjir eiga aö fá
verri menntun en aörir, hvaöa
sjúklingar lakari meöferö. Eitt
þessara „kerfa” er dagvistunar-
kerfiö, og ég ætla aö gera það a&
umræöuefni hér.
Dagvistarkerfið
Fyrlr flestú fólki eru dagvistar-
stofnanir heimili fyrir börn til aö
dveljast á á meöan foreldrarnir
eru I vinnu. Margir eyöa I þaö
tima aö velta fyrir sér, hvort þörf
sé á öllum þessum dagvistar-
stofnunum og hvort börnunum sé
ekki betra aö vera heima hjá sér.
Sllk umræöa er dæmigerö fyrir
þá, sem llta á dagvistarstofnanir
sem afmarkaöan málaflokk án
alls samhengis viö raunverulegt
llf fólksins I landinu, atvinnuhætti
þess og Hfshætti. Fæstir hafa
nokkra hugmynd um, hvers eölis
þaö starf er, sem fram fer á þess-
um stofnunum. Flestir munu
sjálfsagt fallast á aö fyrstu lifár
barns skipti miklu um þaö,
hvernig einstaklingur þaö veröur,
en öllu þjóöllfi er skipaö á þann
veg, aö sáralítiö tillit er tekiö til
uppvaxtarskilyröa barna. Langur
vinnudagur beggja foreldra, mik-
iöálag á fjölskyldur viö öflun hús-
næöis, lág vinnulaun, allt er þetta
I hæsta máta óvinveitt allri natni I
meöferö ungra barna. Allt eru
þetta afleiöingar af ákvaröana-
töku til þess kjörinna stjórnmála-
manna, sem löngu hafa gleymt
þvl hlutverki að vinna aö velferö
þegnanna, en til þess voru þeir
kjörnir.
Stofnanir í foreldra
stað?
Viö þessar aöstæöur eru dag-
vistarstofnanir ekki bara stofn-
anir sem geyma börnin, meöan
foreldrarnir vinna, heldur bein-
línis ganga þessar stofnanir
börnunum I foreldra staö. For-
eldrarnir hafa nefnilega engan
tima til aö sinna þeim. Spurningin
er þvl ekki hvort þessi heimili eigi
rétt á sér, heldur miklu frekar,
hvort ekki sé búiö aö fela þeim
verkefni, sem þau ráöa ekkert
viö. Þaö er ljóst eftir könnun á
málþroska barna I dagvistar-
stofnunum I Reykjavík,aö honum
fer slhrakandi. Varla þarf aö
benda sérstaklega á, hvaö hér er
á seyði. Og taka skal fram, aö
ekki er málþroski barna I
heimahúsum betri aö mati kenn-
ara, sem taka við þeim skóla-
skyldum, þó aö um þaö liggi ekki
fyrir niöurstaöa könnunar. Viö
veröum einfaldlega aö þora aö
horfast I augu viö, aö viö sinnum
bömunum okkar ekki nógu vel,
hvorki á dagvistarstofnunum né
heima hjá okkur. Þaö væri ekki
úr vegi aö viö konur, sem berj-
umst fyrir jafnrétti allra manna,
tækjum börnin okkar inn I þann
hóp. Niöurstaðan af þessum hug-
leiöingum hlýtur nefnilega aö
vera sú, aö komi úr þvl samfélagi
sem viö höfum byggt börnunum
okkar einstaklingar, sem eru
menningarlega þroskaheftir, er
þaö samfélag rangt.
Niðurskurður á vaxtar-
skilyrðum barna?
Viö getum ekki lagt þá kvöö á
starfsfólk dagvistarstofnana aö
þaö annist uppeldi barnanna
okkarfyrir okkur. Sú kvöð veröur
þó æ áleitnari, og enginn þarf aö
undrast þó aö hroll setji aö starfs-
fólkinu, einkum ef þaö tekur starf
sitt alvarlega.
Erfiöleikar okkar, sem eigum
aö stjórna þessum heimilum,
blasa enda viö. Mikill skortur er á
fósturmenntuöu fólki til starfa á
dagvistarheimilum, og algengt er
aö engin sérmenntaöur forstööu-
maöur fáist til aö stjórna heimil-
unum. Meö réttu er oftlega bent á
hversu illa þessi störf eru launuö,
og vissulega sýnir þaö betur en
flest annaö, hvers þessi störf eru
raunverulega metin, þó aö allir
þykist vilja hag yngstu barnanna
sem bestan. Skilningur á þessum
málum er allur á einn veg, þaö
En þaö er ekki nóg, aö byggja
dagvistarstofnanir. Þaö veröur
llka aö bæta starfsemi þeirra. Nú
hefur nefnd um innra starf dag-
vistarheimila nýlokiö störfum og
eru niöurstööur hennar aö berast
félagsmálaráöi og dagvistar-
nefnd, en þær veröa siöan sendar
fjölmörgum öörum aöilum til um-
sagnar. Þetta verk er algjör ný-
lunda I starfi félagsmálaráös og
stjórnamefndar dagvistarstofn-
ana, og vonum viö aö hún beri til-
ætlaöan árangur. Dagvistar-
kerfiö er fyrir okkur ekki bara
töludálkur I borgarbókhaldinu,
heldur berum við ábyrgö á og
þomm aö axla þá ábyrgö, aö
börnin okkar veröi ekki úti i
sviptivindum velferöarinnar. En I
þvl starfi þarf margt annaö aö
koma til. Atvinnurekendur og
stjórnvöld veröa aö haga atvinnu-
málum, húsnæðismálum, heilsu-
gæslumálum og skólamálum á
þann veg, aö börn fólksins I land-
inu þrlfist meö þeim. Um þetta
veröur aö fara a& hugsa, áöur en
óbætanlegur ska&i er oröinn. Og
stjórnmálamenn eiga aö hugsa
meira en þeir tala, og einkum
áður en þeir tala. Þaö er fyrsta
skilyröi til þess aö þeir viti, hvaö
þeir ætla aö gera. Menn veröa aö
vita hverju þeir eru aö stjórna og
til hvers.
Dagvistarstofnanir eru liöur I
þvl aö tryggja börnum landsins
góöog æskileg uppvaxtarskilyrði,
og það eru merkari stjórnmál en
flest önnur mál. Þaö er hápóli-
tlskt mál.
10.7.1980
Bikarspiall
Af Bikarkeppni B.I.
Lokiö er 1. umferð Bikar-
keppni B.l. Segja má aö úrslit
leikja I 1. umferð, hafi veriö
eftir bókinni, þvl allar „sterk-
ustu” sveitirnar náöu áfram,
aöeins I einum leik uröu óvænt
úrslit. Sveit Ingimundar heitins
Arnasonar sigraði sveit Þor-
geirs P. Eyjólfssonar meö yfir-
burðum.
1 2. umferö mótsins er aöeins
einn leikur, sem segja má aö sé
dæmigeröur fyrir keppnisfyrir-
komulagiö. Er þaö leikur óöals
og Skúla Einarssonar. Tvi-
mælalaust tvær af þeim sterk-
ustu, en aðeins ein kemst 18 liöa
úrslit. Aðrir leikir eru þessir:
Sigfús Orn Arnason Reykja-
vlk keppir viö sveit Jóns
Stefánssonar Akureyri. Þar ætti
að geta oröiö jafn leikur, enda
jafnar sveitir. Spá: Sigfús
sigrar. Agúst Helgason Reykja-
vík keppir viö sveit Alla rika
(Aöalsteins Jonssonar) frá
Eskifirði. Ómögulegt er aö
segja um úrslit þessa leiks. 1
sveit Agústar eru vanir
keppnismenn aö sunnan, m.a.
Hannes R. Jónsson, en i sveit
Aðalsteins er blómi Austfjaröa,
menn er hafa veriö I fremstu röö
þar um árabil. Sveit Aðalsteins
náöi i úrslit Isl.móts I sveita-
keppni 1979.
Þátturinn spáir þó Agústi
sigri, enda á heimavelli.... Ingi-
mundur Arnason keppir viö
sveit Sigriöar S., frá Reykjavik.
Leikurinn fer fram á Akureyri,
hvort sem það hefur einhverja
þýöingu fyrir meölimi sveitar
Sigrlðar (má ekki spila leikinn á
sunnudagsmorgni?)
Um skipan sveitar Sigriöar S.,
er allt á buldu, en heyrst hefur
aö Sigriöur þessi sé náskyld
Jóni Páli Sigurjónssyni, primus
mótor Bridgesambandsins og
Asanna.
Hvort það hefur áhrif á úrslit
leiksins eöur ei, skal ósagt látiö,
en þátturinn spáir noröan-
mönnum sigri eftir sviftinga-
leik.
Sveit Oðals keppir viö sveit
Skúla Einarssonar. óöalsmenn
eru óneitanlega sigurstrang-
legri, en sveit Skúla er skipuö
harösnúnum keppnismönnum,
og þeir hafa áður lagt Óðals-
bændur. Auk þess hefur sveit
Skúla (Sævars Þorbjörnssonar)
bæst liðsauki, sem er 'sjálft
undrabarniö Jón Baldursson.
Hann kemur i stað Sigurðar
Sverrissonar, sem hættur er
bridgeiðkun^þetta áriö allavega.
Hvort Jón gerir gæfumuninn,
kemur I ljós á næstu dögum.
Spá: Óðal sigrar.
Þórarinn Sigþórsson Reykja-
vik keppir viö Kristján Blöndal
Reykjavik. Sveit Þórarins er
nv. bikarmeistari, og ef þáttur-
inn þekkir meölimi sveitarinnar
rétt, þá á aö halda þeim bikar
þetta árið. Þar aö auki hefur
sveitinni bæst liðsauki, sem eru
Jóhann Jónsson og Hrólfur
Hjaltason. Skyldi Tóti taka sér
fri frá laxinum fyrir leikinn?
Spá: Þórarinn sigrar.
Kristján Kristjánsson
Reyöarfiröi keppir viö Sigurö B.
Þorsteinsson Reykjavik. Þessi
leikur veröur jafn aö mati
þáttarins, þó sveit Siguröar sé
Iviö sterkari á papplrum. Spá:
Siguröur sigrar, eftir jafnan leik
(og glæsilegar mótttökur).
Arnar Geir Hinriksson ísa-
firöi keppir viö Hjalta EHasson
Reykjavik. Hjalti ætti aö hala
inn sigur þó aö menn auövitað
voni aö Arnar velgi þeim undir
uggum oghelst hlaöi þeim. Spá:
Hjalti sigrar.
Ólafur Lárusson Reykjavik
keppir viö Stefán Vilhjálmsson
Akureyri. Best aö segja sem
minnst um þennan leik. Vona þó
aö ég vinni. Spái þvi.
Frá Ásunum
Orslit 5. kvölds I Sumarspila-
mennsku: stig.
Stefán Pálsson —
Ægir Magnúss. 258
Sigurður B. Þorsteinss. —
GIsli Hafliöason Haukur Ingason — 255
Þorlákur Jónss. 248
Keppnisstjóri var Hermann
Lárusson.
Eftir þetta kvöld er staöa
efstu manna svotil óbreytt, en
keppni er mjög jöfn:
stig
Sigfinnur Snorrason 5
Georg Sverrisson 4,5
GisliHafliöason 4
SiguröurB.Þorsteinss. 4