Þjóðviljinn - 12.07.1980, Qupperneq 18
18 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 12,—13. júll.
Asdis
Arnþrúöur
Hildigunnur
HVAÐ ER NAUÐGUN?
aö samfarahreyfingar hafi veriö
hafnar áöur en brotiö er taliö
nauögun. Hvernig á aö sanna aö
svo sé? Viö skulum minnast þess
aö venjulega eru engin vitni til
staöar.
Yfirheyrslurnar
annað áfall
— Hvernig fer rannsóknin
fram?
Arnþrúöur: Konurnar þurfa aö
rekja gang mála f smáatriöum,
rifja upp hvert einasta atvik. Þær
eru oft i miklu uppnámi, jafnvel
svefnlausar eöa undir áhrifum
áfengis. Yfirheyrslurnar geta þvi
veriö mjög erfiöar fyrir þær þvi
sjaldnast eru aörir til frásagnar.
Asdis: Þær eru lika spuröar um
fleira en nauögunina sjálfa, m.a.
um þaö hvort þær hafi sofiö hjá
áöur. Er þá veriö aö fiska eftir þvi
hvort þær séu lauslátar,enda þótt
ákvæöi um vægari refsingu fyrir
nauögun gegn konu sem „hefur
óorö á sér” hafi veriö fellt úr lög-
um áriö 1940?
Hildigunnur: Gömlu viöhorfin
um aö þaö skipti máli varöandi
úrslit nauögunarmála hvort kon-
an sé siöprúö eöa lauslát eru enn i
fullu gildi og ég held aö menn geri
sér margir hverjir ekki grein fyr-
ir þvi að lagagreinin var felld niö-
ur 1940.
Arnþrúður: Þaö er lika alltaf
veriö aö fella siögæöisdóma um
konur. Konur sem eru mikiö i
sviösljósinu mega vart sjást á
sjónvarpsskermi fyrr en fólk fer
aðfella dóma um siöferði þeir.ra.
Hvenær heyrist slikt um karla?
— Eru spurningar um einkalif
fólks afsakaniegar?
Arnþrúöur: Þaö getur komiö
upp sú staöa aö þetta skipti máli,
sérstaklega ef sama konan hefur
áöur kært nauögun, þá er hún
spurö um kynllf sitt og llferni
almennt. Viö viljum ekki láta
ásaka okkur um aö hafa ekki
spurt um þaö sem viö heföum átt
aö kanna. Viö erum alltaf ábyrg
og eftir aö dómsrannsókn fluttist
til Rannsóknarlögreglunnar hef-
ur ábyrgöin aukist mjög.
Hildigunnur: Ég hef heyrt að
þetta sé nauösynlegt til þess aö fá
vitneskju um hvort konan veit
h'vaö i samförum felst. Er þetta
eina leiöin til þess, — er ekki ein-
faldara aö spyrja hana hvort hún
vitihvaö samræöi er? Þá er hægt
aö fá þaö fram án þess aö brjóta
gegn friöhelgi einkalifsins.
Arnþrúöur: Þetta er nær ein-
göngu gert þegar um itrekaöar
kærur er aö ræöa.
Engar reglur um
rannsókn mála
— Nú þarf aö sanna aö
um nauðgun sé aö ræöa, hvert er
næsta sig i rannsókninni?
Asdis: Læknisrannsókn. 1 eitt
skipti var leitaö álits um geö-
heilsu stúlkunnar. Hér eru ekki
neinar reglur I gildi um þaö hvaö
skuli gefa upp i læknisvottoröum,
þegar kona er send I slika rann-
sókn eftir nauögun. í Danmörku
hafa komiö fram upplýsingar i
læknisvottoröum m.a. um þaö
hversu margar fóstureyöingar
viðkomandi kona eigi að baki.
Slikar upplýsingar geta aö sjálf-
sögöu haft áhrif á mat dómara i
málinu. Ég er ekki aö áfellast
lækna, heldur aö ekki skuli vera
nein samræming 1 sllkum vott-
oröum, og aö engar reglur skuli
vera i gildi um hvaö i þeim eigi aö
standa.
En þaö er á fleiri sviðum sem
reglur vantar. Þaö gerist æ tiöara
aö ljósmyndir af fórnarlambi
nauögara fylgja málinu — jafnvel
af andliti eöa einstaka likams-
hlutum ef um áverka er aö ræöa.
Um slikar ljósmyndatökur eru
heldur engar reglur og ég tel þær i
raun óþarfar þar sem læknisvott-
orö ætti aö koma aö sama gagni.
Þaö verður aö hafa andlegt
ástand konunnar I huga.
Arnþrúöur: Læknisvottorö hef-
ur siöasta oröiö varöandi likams-
meiöingar og áverka. 1 málum
sem þessum þarf aö afla sönnun-
argagna, og varla er neitt sem
sýnir betur hvernig kona er út-
leikin en ljósmynd. Þá er llka
nauösynlegt aö taka ljósmyndir
af vettvangi, þar sem nauögunin
var framin. Þaö er oft aö konurn-
ar segja aö hann hafi dregiö sig
inn i svo viöbjóöslega kompu, eöa
eitthvaö þvi um likt, og ljósmynd-
ir sýna helst hvernig umhverfiö
raunverulega var. Ljósmyndir
eru þvi nauösynlegar aö minu
mati þar sem þær koma i veg fyr-
ir huglægt mat rannsóknarmanns
á aðstæöum eöa útliti konunnar.
Myndirnar hafa meira gildi, rif ja
upp og sýna aöstæöur, eins og þær
eru. Þær ættu þvi frekar aö
styrkja konuna en ekki.
Okkur ber aö hafa samband við
héraöslækninn i Kðpavogi eöa
borgarlækni i Reykjavik varö-
andi læknisskoðun kvennanna og
þau samskipti hafa veriö mjög
góö. Hins vegar tel ég brýnt aö
koma upp sérhæföum lækni, sem
hefur þjálfun i slikri skoöun og
reynslu I aö tala viö stúlkur, sem
eru andlega niöurbrotnar og illa
til reika. Ef einhver einn eöa
ákveönir menn önnuöust slikar
skoöanir reglubundiö, yröi meira
samræmi I vottoröunum. Fyrst ég
erfarin aö koma með pantanir,þá
má lika bæta á listann geölækni,
sálfræöingi og félagsráögjafa!
Ásdis: Þaö er furöulegt aö kon-
um skuli ekki vera tryggö læknis-
aöstoö, sérstaklega þegar um er
aö ræöa mjög ungar stúlkur eöa
þegar greinilegt er aö konan hef-
ur oröiö fyrir mjög alvarlegu
áfalli. Þaö ætti jafnvel aö koma i
hlut rannsóknarlögreglunnar aö
beina þessum konum rétta leiö til
læknis.
Marblettir og
skrámur segja
ekki allt
— Sér mikið á þeim konum sem
koma til Rannsóknarlögreglunn-
ar?
Arnþrúöur:
Þaö er algengt, en konan
getur veriö mun verr farin en
marblettir og skrámur segja til
um. Þaö sem er alvarlegast viö
þessi mál er sálræni þátturinn, —
þau áhrif sem verknaöurinn hefur
á konuna. Niöurlægingin, óttinn,
viöbjóöurinn og sjálfsdsökunin.
Min reynsla er aö þessar konur
þurfi mjög mikinn stuöning, bæöi
meðan á rannsókn málsins stend-
ur og eins eftir aö þvi er lokiö.
Þaö getur hver og einn séö
aö erfitt er aö kæra svona mál þar
sem umræöuefniö er svo viö-
kvæmt.
—Er alltaf tekið mark á konu
þegar hún kærir nauðgun?
Arnþrúöur: Þaö er alltaf tekiö
mark á kærum,en þaö kemur fyr-
ir aö konur vita alls ekki aö það
sem á þeim hefur veriö brotiö
„...1 sex ár þagöi ég yfir þess-
um hryllingi. Þaö var ekki fyrr
en maöurinn minn og ég ákváö-
um aö skilja aö ég leysti frá
skjóöunni.
Ég var nýgift og átti ársgam-
alt barn og haföi aldrei veriö
meö öörum en manninum
minum. Ég var viö nám og
flæktist meö þessum mönnum i
barnaskap minum og reynslu-
leysi I feröalag. Annar hélt mér
meöan hinn kom vilja sinum
fram.
Þaö sem mér var efst I huga á
meðan á þessu stóö var aö ég
yrði drepin á eftir. Annaöhvort
stungin eöa kyrkt. Ég gjörsam-
lega fraus af hræöslu. Gat
hvorki hreyft legg né liö, enda
sennilega til litils. Ég hugsaöi
um dóttur mina, sem ég senni-
lega fengi ekki aö sjá framar.og
manninn minn, sem ég elskaöi
einan. Þegar þeir drösluöu mér
inn I bflinn var ég I raun hissa aö
ég skildi vera á lifi, aö þeir
skildu ekki skilja mig eftir þar
sem ég lá. Siöan kom skömmin.
Af skömm þoröi ég ekki aö
kæra. Þá myndi maöurinn minn
óhjákvæmilega komast aö
þessu og hugrekkiö var ekki
meira á þeim tima hjá mér en
aö ég þagöi þunnu hljóöi og
gróf þennan hrylling innra
meö mér. Þaö að leysa ekki
frá skjóöunni hefur senni-
lega haft djúpstæö áhrif
á tilfinningalif mitt. T.d.
fékk ég ekki fullnægingu meö
manni minum i tvö ár. Alltaf
kom nauögunin upp á milli min
og hans. Eitt er vist aö ef ég
heföi oröiö barnshafandi viö
nauögunina þá var aöeins ein
leiö út úr þvi og þaö var sjálfs-
morö. Þannig hugsaöi ég þá og
ég heföi framkvæmt þaö, — svo
mikil var örvænting min. Mér
fannst ég óhrein bæöi á sál og
likama. Sennilega má rekja
ýmis viöbrögö min gagnvart
„sterkara kyninu” siöar til
þessa atburöar. Ég skal ná mér
niöri.... ”