Þjóðviljinn - 12.07.1980, Síða 24
24 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 12.—13. jrtll.
Sveinn Egi/sson hf.
Skeifan17. Sími 85100
Sumarferö Alþýöubandalagsins í Norður-
landskjördæmi vestra.
Breiðafjarðareyjar
Alþýðubandalagið í Norðurlandskjördæmi
vestra fer í sumarferð í Breiðaf jarðareyjar
helgina 25-27. júlí n.k.
Fólksf lutningabilar leggja af stað frá Sauðár-
króki föstudaginn 25. júlí kl. 16.00. Frá
Blönduósi kl. 17.30 og frá Hvammstanga kl.
18.30 og verður ekið rakleitt til Stykkishólms
þar sem slegið verður upp tjöldum yfir nótt-
ina.
Kl. 10.00 á laugardagsmorgun verður farið
með flóabátnum Baldri út í eyjar og fyrst
skoðaðar Suðureyjar,en síðan komið til Flat-
eyjar þar sem slegið verður upp tjöldum,
kyntur varðeldur og haldin kvöldvaka á
laugardagskvöldið.
A sunnudeginum verður haldið aftur til
Stykkishólms með Baldri og þaðan heim í
kjördæmið.
Fólk er beðið um að tilkynna þátttöku sem
allra fyrst til einhvers neðantaldra sem gefa
allar upplýsingar:
Sauöárkrókur:
Hulda Sigurbjörnsdóttir,
Skagf irðingabraut 37, s: 5289
Lára Angantýsdóttir.
Víðigrund 8, s: 5384.
Sigluf jörður:
Júlíus Júliusson,
Túngata 43, s: 71429
Skagaströnd:
Eðvald Hallgrímsson,
Fellsbraut 1, s: h:4685, v: 4750
Blönduós:
Sturla Þórðarson,
Urðarbraut 22, s: h: 4357, v: 4356
Hvammstangi:
Eyjólfur R. Eyjólfsson,
Strandgötu 7, s: 1384
örn Guðjónsson,
Hvammstangabraut 23, s: 1467.
Varmahlfö:
Hallveig Thorlacíus,
s: 6128.
öllum heimil þátttaka.
Vilborg Auður ísleifsdóttir:
Ópíumkenningin, neyslu-
þjóðfélag og kommúnismi
1 sunnudagsblaöi Þjóöviljans
þann 22. júni siöastliöinn birti
Hrafn Sæmundsson lofsveröa
grein um ópiumkenningu Karls
sáluga og þjóöfélagsumræöu
nútimans. I þeirri grein er trúar-
þörf mannsins veitt uppreisn æru
og geta nú vinstrimenn og
kommúnistar snúiö sér til skap-
ara sins og greitt guöi þaö sem
guös er án þess aö hafa slæma
samvisku gagnvart Karli. Er
ástæöa til aö óska mönnum til
hamingju meö þennan áfanga.
Setningin „trúarbrögöin eru
ópium fólksins” er aö formi til
óneitanlega glæsileg og vel til
þess fallin aö veita kirkju-
auövaldi þung högg. Aö innihaldi
er setningin ábyrgöarlaus og er
leitt til þess aö vita aö meö henni
kom Karl Marx klámhöggi á eina
af frumþörfum mannsins og olli
liösmönnum sinum og ööru fólki
sálarkvölum. Ofáir eru þeir, sem
týndu lífinu vegna fastheldni viö
trú sína, alls ófúsir til aö leggja
eyru viö glæsilegu oröagjálfri
Karls.
Rétt er, aö skyldleiki er milli
kenninga Karls Marx og kristin-
dómsins. Hinn marxistiski heim-
spekingur Ernst Block átti sér
þaö takmark aö gera marxism-
ann aö menningararfi kristin-
dómsins (das kulturelle Erbe des
Christentums und des Juden-
tums) og gerir hann glögga grein
fyrir þessu markmiöi sinu i bók-
inni „Prinzip de Hoffnung”.
Ernst Block var prófessor viö
Háskólann I Austur-Berlin, en
var visaöúrlandi og mátti, ásamt
svo mörgum þarlendum, bita i
þaö súra epli aö ljúka ævi sinni i
hinu „rotnandi” neysluþjóöfélagi
Vestur-Þýskalands.
1 miöri grein Hrafns Sæmunds-
sonar kemur skrýtinn saman-
burður, sem mig langar til aö
dera dulitla athugasemd viö. Þar
segir orörétt: „An þess aö leiða
að þvi fleiri rök, viröist
framkvæmd kirkjunnar á krist-
innikenninguhafa á stundum náö
sýnu óhugnanlegri ■ fullkomnun i
glæpum og fólskuverkum en
framkvæmd kommúnismans hef-
ur náö, þegar verst hefur látiö”.
Vist er þaö satt og rétt aö
kristin kjrkja hefur oft vikiö frá
kenningum meistara sins um
kærleika til guös og manna,
framiö fólskuverk i skjóli valds-
ins og brennt sina mætustu menn
á báli. En þessi stofnun hefur
samthaftsiðferöisþrek til þess aö
játa afglöp sin á hinum 2000 ára
ferli sinum hér i þessum heimi og
reynt aö bæta ráö sitt.
Þaö er almælt, aö tugir miljóna
manna hafi glataö liftórunni viö
hina þjóöfélagslegu tilraun undir
rússneskri ráöstjórn. I kinversku
byltingunni hurfu einnig miljónir
manna yfir móöuna miklu I staö
þess aö komast í jaröneska sælu-
vist.
Hiö flókna striö i Víetnam tók
toll af mannlifinu þar I landi, en
ógæfusamleg framkvæmd hinnar
kommúnistisku hugsjónar á sér
þó sinn hápunkt i Kambótsiu, þar
sem þjóöin má heita aldauöa og
grimmdaræöi framkvæmdaaöila
á sér einna helst hliðstæöu i
dauöaiönaöi nasista. Vel er aö
veriö á 60 ára framkvæmdaferli.
Ef svo fer fram sem horfir, kann
svo aö fara.aö framkvæmd hug-
sjóna þeirra Karls Marx og
Lenins þurfi alls ekki á 2000 árum
aö halda til þess aö standast
kristinni kirkju snúninginn hvaö
fólskuverk snertir. Okkur er holl-
ast aö horfast i augu viö þaö.
Trúarþörfin og
neysluþjóðfélagið
Seinna Igrein Hrafns segir svo:
„Trú er nefnilega gengin aftur i
hugarheimi margra, þó á dálitiö
annan hátt sé en áöur var. Þessi
staöreynd stafar ekki af
starfsemi kirkju eða er i neinum
tengslum viö rekstur prestanna á
kristindómi, heldur stafar þessi
„trúarlega” leit af þvi
upplausnarástandi og vonleysi,
sem rikir- I rotnandi neyslu-
þjóöfélögum vesturlanda. Og I
þessari nýju „trúarhreyfingu” er
það unga fólkiö, sem ér aö leita
eftir einhverri fótfestu.”
„Hvaö stoöar það manninn þó
hann eignist öll riki veraldarinn-
ar, ef hann biöur tjón á sálu
sinni”.
Neysluþjóöfélög Vesturlanda
veita trúarþörf mannsins enga
fullnægingu eöa svör viö hinstu
rökum tilverunnar, enda er þaö
hreint ekki i verkahring rikis-
valdsins aö veita lifi einstaklings-
ins takmark og tilgang. Aliir
tilburðir i þá átt eru óþolandi
ihlutun um persónufrelsi
þegnanna. Menn veröa sjálfir aö
bera sig eftir svörum viö spurn-
ingum um trúarleg efni. A
Vesturlöndum geta menn óáreitt-
ir leitaö þeirra, en eiga vissulega
á hættu aö lenda i klóm á falsspá-
mönnum, þvf framboö á hvers
kyns endurlausnum er mikið.
Neysla er ekkert takmark i sjálfu
sér og allsnægtir vernda engan
gegn vonleysi og trúarvili.
Reikular sálir á öllum aldri geta
af þeim sökum lent i llfs-
flóttasöfnuöi Hare-Krishna eöa i
eiturlyfjum.
Einn af kostum neysluþjóöfé-
lags á borö viö þaö vestur-þýska,
þar sem undirrituö þekkir best til,
er óneitanlega sá, aö daglegt um-
stang veitist létt, fólk þarf ekki aö
standa dægrin löng I biörööum aö
ná sér í kjötbita og engin vand-
ræöi meö aö kaupa góöa skó á
krakkana.
Fióttamannastraumurinn i
þetta þjóöfélag „upplausnar” og
„rotnunar” (og borgaralegra
lýðréttinda) er svo striöur aö
yfirvöld standa ráöþrota. Þó
skömm sé frá aö segja, þá er
meirihluti flóttamanna frá rikj-
um, sem kenna sig við
kommúnisma. Hér skýtur vissu-
lega skökku viö.
Með fyrirfram þökk fyrir
birtinguna
Wiesbaden, 29.6.1980
Viiborg Auöur tsleifsdóttir.
Fyrsta bankaránið í Kína
Betra er rán en lán
Eftirfarandi saga geröist i
höfuöborg Kina, Peking, ekki alls
fyrir löngu. Hún greinir frá fyrsta
bankaráninu þar i landi frá þvi aö
menningarbyltingin var gerö.
Tveir ungir menn og góöir
félagar, Liu Wan Che og Ten
Chiao,voru einu sinni sem oftar á
gangi á stóru markaðstorgi i Pek-
ing. Þeir voru löngu orönir leiöir
á hinum gráa hversdagsleika sem
fábreyttir lifnaöarhættir Kln-
verja meö endalausu hrisgrjóna-
áti bjóöa upp á. Þegar þeir hafa
spókaö sig dágóöa stund þarna á
markaöstorginu veröur þeim allt
I einu starsýnt á japanskan plötu-
spilara og uröu báöir ákaflega
hugfangnir. Þar sem þeir voru
heldur fátækir menn blasti þegar
viö sú dapurlega staöreynd aö
vart yröi plötuspilari þessi, sem
aö auki innihélt útvarpsviötæki og
segulband, annaö en hvurt annaö.
búöarglingur. Uröu þeir hugsi og
varö öörum þeirra, Ten Chiao, á
oröi: „Heyröu Liu sæll, helduröu
ekki aö viö gætum eignast glym-
skrattann atarna ef viö tækjum
lán I Sparisjóöi alþýöunnar hér i
Pekingborg. Meöfram þvi gætum
viö hugsanlegu tamiö okkur bflífi
þaö sem svo titt er um meöal
frænda vorra i Japan”.
Liu þagöi drykklanga stund en
mælti svo eftirfarandi spök orö:
„Nei, betra er rán en lán”. Tókst
honum aö sannfæra félaga sinn
um aö ekkert vit væri I ööru en aö
ræna sparisjóöinn, en undirbún-
ingur yröi aö vera góöur. Hófust
þeir þegar handa, en tóku ekki af
skariö fyrr en snemma á þessu
ári. Þeir staönæmdust fyrir
framan lúgu eins gjaldkerans og
kröföu hann samstundis um allt
sem I kassanum væri. Þegar
gjaldkerinn þráaöist viö varö Liu
aö gripa til byssu þeirrar sem
hann smlöaöi fyrir rániö. Særöist
gjaldkerinn litilsháttar og lét þá
af hendialla peningana.u.þ.b. 300
þús. krónur Islenskar. Héldu
félagarnir þegar niöur á
markaöstorgiö, en þegar þangaö
var komiö var plötuspilarinn
langþráöi. löngu seldur og önnur
tæki ekki fýsileg til kaups aö
þeirra mati. Vissu þeir vart hvaö
til bragös ætti aö taka en afréöu
aö lokum aö fara inná nærliggj-
andi veitingastaö þar sem þeir
fengu sér vel i svanginn. Aö þvl
búnu héldu þeir hvor slna leiö
með skiptan fenginn. Liöa nú
fram stundir og una báöir nokkuö
glaöir viö sitt. Þó fer svo aö lok-
um aö Ten Chiao gerist mjög sak-
bitinn, fer einförum og er mönn-
um engan veginn sinnandi. Er svo
komiö fyrir honum aö hann telur
sig einungis eiga tveggja kosta
völ, beggja slæmra. Annaöhvort
aö fremja sjálfsmorö eöa játa
sekt sina. Veröur úr hiö seinna.
Hann gengur á fund vinnuveit-
anda sins, segir honum alla sólar-
söguna, þeir félagar eru hand-
teknir og réttarhöldum meö er-
lendum fréttamönnum komiö á.
Dómarinn, sem var kona, þurfti
margs aö spyrja en mætti mikilli
samvinnu sökudólganna.
Kváöust þeir harmi lostnir yfir
misindisverkum slnum, einkum
fyrir þaö aö hafa beitt byssu gegn
gjaldkeranum. Þeim kvaöst
aldrei hafa dottiö i hug mót-
spyrna af hans hálfu, aöallega
vegna þess aö hann átti ekki pen-
ingana sjálfur. Þeir Liu og Ten
kváöust glaöir vilja fórna lifi slnu
ef þaö bætti á einhvern hátt upp
hinn hræöilega glæp. Dómarinn
lét nægja aö dæma þá I lifstlöar-
fangelsi.
Byggtá Dagens
Nyheter. Nokkuö
lauslega þýtt.
— hól.