Þjóðviljinn - 12.07.1980, Side 27

Þjóðviljinn - 12.07.1980, Side 27
Helgin 12,—13. júli. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 27 l*« BORGARSPÍTAUNN W Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar á geðdeildir Staða deildarstjóra á göngudeild Hvita- bands. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Staðan veitist frá 1. sept. Hjúkrunarfræðingur Arnarholti Staða hjúkrunarfræðings við geðdeild Borgarspitalans að Arnarholti. íbúð á staðnum ef óskað er, annars ferðir til og frá Reykjavik. Um er að ræða dagvaktir eða næturvaktir. Staðan er laus nú þegar eða eftir samkomulagi. Hjúkrunarfræðingur á geðdeild Staða hjúkrunarfræðings á geðdeild (A-2) Staðan er laus nú þegar eða eftir sam- komulagi. Æskilegt er að umsækjendur hafi sér- menntun á sviði geðhjúkrunar, eða reynslu á þvi sviði, þó er það ekki skilyrði. Allar upplýsingar varðandi stöður þessar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra, simi 81200 (201) (207). Reykjavik, 10. júli 1980. Fóstrur Starf fóstru við leikskólann Höfn Horna- firði er laust til umsóknar frá 1. sept. 1980. - Upplýsingar i sima 97-8315 og 97-8222. Sölustjóri Vaxandi iðnfyrirtæki á Akureyri óskar eftir að ráða sölustjóra. Góð enskukunn- átta og einhver þekking á sjávarútvegi nauðsynleg, en um er að ræða sölu- mennsku á þvi sviði innanlands og erlend- is. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf eigi siðar en 1. september n.k. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri Iðnaðardeildar Sambandsins Akureyri, simi 96-21900. IflNADARDillD SAMBANDSINS AKUREYRI Útboð Hitaveita Akureyrar auglýsir eftir tilboð- um i bvggingu kyndistöðvar (fullfrágeng- in húsbygging 2700 rúmmetrar að stærð). Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Akureyrar Hafnarstræti 88 B Akureyri frá og með mánudeginum 14. júli n.k. gegn 100 þús. kr. skilatryggingu. Til- boðin verða opnuð mánudaginn 28. júli n.k. kl. 11 f.h. i fundarsal bæjarrráðs, Geislagötu 9, Akureyri. Hitaveita Akureyrar. i rosa Vetrarbrautirnar fagna kjöri Vigdisar. Velvakandabréf Til athugunar fyrir forystu Sjálfstæöisf lokksins Englendingurinn Mike Dickson setti nýlega heimsmet I aö lifa meö banvænum eiturslöngum i búri Morgunblaöið Eiga þeir heldur að hneggja? Viö megum þakka fyrir aö gest- irnir fara ekki jarmandi út, varö mætum veitingamanni aö oröi i feröamálaráöstefnu. Morgunbiaðið Guðfræðileg samlagning Séra Pétur Þórarinsson sagöist ekki bara kjósa Guölaug heldur lika Kristinu: „Hvers viröi er hálfur forseti þegar heill er i boöi?” Dagblaðið Betra er illt að gera en ekki neitt Viö veröum aö vona aö þaö veröi kosningar aftur bráölega eöa þá einhver góöur skandall Alþýðublaðið Kannski ert þú orðin leiðin- leg? Bjánalegt leikrit. Mig minnir endilega aö I gamla daga hafi leikritin alltaf veriö svo skemmti- leg. Hvaö er eiginlega aö gerast? (Jtvarpsgagnrýni I Dagblaðinu Skynsamur maður! Ég er reiðubúinn til aö taka aö mér hvaöa starf sem er, en ég drep mig ekki þótt ég fái vel greitt fyrir. Dagblaðið Jafnrétti á háu plani Eiginkona hans eöa hennar er hálfur forseti Þorsteinn Thorarensen I Dagblaðinu Ástin er ekkert gamanmál Þeir hlógu þegar ég lagöist á fjóra fætur og kyssti vélina þegar hún var komin i bátinn. Dagblaðið Brenglað gildismat? Aramótaskaup á miöju ári Vlsir Heldurðu það? Þröngsýnt fólk er held ég bara ekki til Visir Engir smákallar islend- ingar. Halldór E. Sigurösson, fyrrum ráöherra, sagöi á einum kosn- ingafundinum: „Ef Vigdis nær kjöri þá munu fréttirnar af þvi þegar i staö berast út um alla jöröina — og lengra þó”. Hann hefur átt viö aö þetta fréttist til annarra hnatta. Þetta voru orö i tima töluö hjá Halldóri E. Sig- urössyni. Allt var gott sem gjörði hann Þaö hefur veriö sagt aö Stalin hafi verið hinn raunverulegi stofnandi Atlanshafsbandalags- ins. Tlminn Pípulagnir Nýlagnir. breytiW ar, hitáveifutenging- ar. > Simi 36929 (milli kf. 12 og 1 og eftir kl- 7 á kvöldin) Útboð Hveragerðishreppur óskar eftir tilboðum i lagningu ræsa og undirbyggingu gatna sem eru tæplega 1000 m að lengd. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hveragerðishrepps, Hverahlið 24,og Verk- fræðistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9 Reykjavik gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hvera- gerðishrepps fimmtudaginn 24. júli kl. 14. Sveitarstjóri Hveragerðishrepps. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi að gjalddagi söluskatts fyrir júnimán- uð er 15. júli. Ber þá að skila skattinum til innheimtu- manna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið, 7. júli 1980. Lítið hús óskast óska eftirað kaupa litið hús í nágrenni Reykj- avíkur. Húsið má vera lélegt, en þarf að hafa vatn og rafmagn. Hámarksverð u.þ.b. 5 millj. Staðgreiðsla fyrir rétta eign. Þeir sem áhuga kunna að hafa hringi í Aug- lýsingadeild Þjóðviljans, sími 81333. Dóróthea Magnúsdóttir Laugavegi 24 II. hæð. Torfi Magnússon Sími 17144. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stödur Landspítalinn HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á Lyflækningadeild (III-D) og á Handlækn- ingadeild (IV-C), einnig á aðrar deildir spitalans i afleysingar og föst störf. FÓSTRUR óskast til starfa á Barna- spitala Hringsins frá 1. ágúst n.k. SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á gjör- gæsludeild spitalans nú þegar. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, simi 29000. Geðdeild Landspitalans H J Ú KRUN ARFRÆÐIN GAR óskast til starfa nú þegar i fullt starf eða hlutastarf, vaktir eða næturvaktir eingöngu. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarforstjóri Klepps- spitala, simi 38160. Kleppspitalinn HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa nú þegar á ýmsar deildir spitalans i fullt starf eða i hlutastarf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, simi 38960. Reykjavik, 13. júli 1980. SKRIFSTOFA RIKISSPITALANNA EIRIKSGÖTU 5, SIMI 29000

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.