Þjóðviljinn - 12.07.1980, Side 28
2 8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 12.—13. júlí.
I eldlinunni
Simi 11544
KVINTETT.
Einn gegn öllum heiminum.
' Neujmon •,
. ■ . * - .'V'** »
Btoiflnde^&Qn fernondoflcv
Hvaö er Kvintett? ÞaB er
spiliB þar sem spilaB er upp á
lif og dauBa og þegar leiknum
likur, stendur aBeins einn eftir
uppi.en fimm liggja i valnum.
Ný mynd eftir ROBERT ALT-
MAN.
ABalhlutverk: Paul Newman,
Vittorio Gassman, Bibi
Anderson og Fernando Rey.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
BönnuB börnum yngri en 16
ára.
(KomiB vel klædd, því myndin
er öll tekin utandyra og þaB i
mjög miklu frosti.)
Sýningar sunnudag:
Kvintett
Sýnd kl. 5,7 og 9
Barnasýning kl. 3.
Hrói Höttur og kappar hans
Ævintýramynd um hetjuna
frægu og kappa hans.
FERÐAHOPAR
Kyjaflug vekur atbygli
ferftahópa, á sérlega hag-
kvæmum fargjöldum milli
lands og Eyja.
LeitiB uppjýsinga í simum
98-1534 eBa 1464.
EYJAFLUG
K/&
TÓNABÍÓ
Hörkuspennandi ný litmynd
um eiturlyfjasmygl, morö og
hefndir, meB James Coburn og
Sophia Loren.
Leikstjóri Michael Winner
BönnuB börnum.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
llækkaft verft
■BORGAR^
HíOiO
SmiBjuvegi 1, Kópavogi.
Simi 43500
(Útvegsbankahúsinu austast i
Kópavogi)
STUART WHITMAN
JOHM SAXON MARTIN LANDAU
BLAZING MAGNUM
BLAZING MAGNUM
BLAZING MAGNUM
BLAZING MAGNUM
Ný amerisk þrumuspennandi
bila- og sakamálamynd I sér-
flokki. Ein æsilegasta kapp-
akstursmynd sem sést hefur á
hvlta tjaldinu fyrr og sIBar.
Mynd sem heldur þér i heljar-
greipum.
Blazing Magnum er ein sterk-
asta bila- og sakamálamynd
sem gerB hefur veriB.
tslenskur texti.
Aftalhlutverk: Stuart
Whiteman
John Saxon
Martin Landau
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuft innan 16 ára.
Sýningar sunnudag:
BLAZING MAGNUM
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Fríkað á fullu
(H.O.T.S.)
Sýnd kl. 3.
Sími 11381
Ný ..stjörnumerkjamynd”:
Bogmannsmerkinu
S*"e, sagenpasp^
Sérstaklega djörf og bráB-
fyndin, ný dönsk kvikmynd i
litum.
ABalhlutverk:
Ole Söltoft,
Anna Bergman,
Paul Hagen.
Isl. texti
Stranglega bönnuB innan
16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sýningar sunnudag:
I Bogamannsmerkinu
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Barnasýning kl. 3
Sverð Zorres
LAUGARÁ8
óöal feðranna
Kvikmynd um íslenska
fjölskyldu I gleöi og sorg.
HarBsnúin, en full af mannleg-
um tilfinningum.
Mynd sem á erindi viB
samtiBina.
Leikarar:
Jakob Þór Einarsson
HólmfríBur Þórhallsdóttir
Jóhann Sigurftsson
Guftrún Þórftardóttir
Leikstjóri:
Hrafn Gunnlaugsson
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
BönnuB fólki innan 12 ára.
Sýningar sunnudag
óðal feðranna
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Barnasýning kl. 3
Ungu ræningjarnir
Skemmtileg og spennandi kú-
rekamynd aB mestu leikin af
unglingum.
Hetjurnar frá Navarone
(Force lo From
Navarone)
Hörkuspennandi og viBburöa-
rik ný amerlsk stórmynd i
litum og Cinema Scope byggB
á sögu eftir Alistair MacLean.
Fyrst voru þaB Byssurnar frá
Navarone og nú eru þaB
Hetjurnarfrá Navarone. Eftir
sama höfund.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
ABalhlutverk: Robert Shaw,
Harrison Ford, Barbara Bach,
Edward Fo, Franco Nero.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuft innan 12 ára.
Hækkaft verft.
Sýningar sunnudag:
Hetjurnar frá Navarone
sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Fláklypa Grand Prix
Alfhóll
sýnd kl. 3.
Sími 31182
óskarsverð-
launamyndin
Tt 19 n Cif
Shi follin lovt-wiih hini
as ho ft'll in lov«' with hor
But sho was still anothor man's
Heimkoman
Heimkoman hlaut
Oskarsverölaun fyrir:
Besta leikara: John Voight. —
Bestu leikkonu: Jane Fonda.
— Besta frumsamift handrit.
Tónlist flutt af:
The Beatles, The Rolling
Stones, Simon and Garfunkel
o.fl.
„Myndin gerir efninu góft skil,
mun betur en Deerhunter
gerfti. Þetta er án efa besta
myndin i bænum....”
DagblaBiB.
BönnuB börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sýningar sunnudag:
Heimkoman
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
Draumabíllinn
The Van
Sýnd kl. 3
BönnuB innan 12 ára.
Spennandi ný bandarísk hroll-
vekja um afturgöngur og
dularfulla atburBi.
Leikstjóri: John Carpenter
ABalhlutverk: Adrienne
Barbeau, Janet Leigh, Hal
Holbrook.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HækkaB verB.
BönnuB innan 16 ára.
Sími 22140
Átökin um
auðhringinn
SIDNEYSHELDON’S
BLOODLINE
Ný og sérlega spennandi lit-
mynd eftir eftir hinni frægu
sögu Sidney Sheldons
„BLOODLINE”. Bókin kom
út I Islenskri þýBingu um
siBUstu jól undir nafninu
„BLÓÐBOND”.
Leikstjóri: Terence Young
ABalhlutverk Adrey Hepburn,
James Mason, Romy
Schneider, Omar Sharif.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30.
BönnuB innan 16 ára.
Sýningar sunnudag:
Átökin um auðhringinn
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30
Barnasýning kl. 3:
Skytturnar
Spennandi skylmingamynd
sem allir hafa gaman af.
MANUDAGSMYNDIN
mTATÍ
Hörkuspennandi ný litmynd
um eitt stærsta gullrán sög-
unnar. Byggft á sannsögu-
legum atburBum er áttu sér
staft i Frakklandi áriB 1976.
íslenskur texti '
Sýnd KL: 3-5-7-9 og 11
Bönnuft börnum
r B ——
■ salu
Svikavefur
Hörkuspennandi litmynd um
svik, pretti og hefndir.
BönnuB innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05.
11.05.
* salu**
Trommur Dauðans
Hörkuspennandi Panavision
litmynd meft TY HARDIN.
Islenskur texti.
BönnuB innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
> salur '
Dauðinn á Nil
ri3 AGATHA CHRISIIfS
m
&L_
p
w
M
mm
sairai
Kffig
PfTIR USIINOV • UNÍ BIRKIN
10IS CHIUS • BITTIDAVIS
MU fARROW • JONIIHCH
OUVIA HUSSfY • I.S KMUR
GfORGf KINNIDV
ANGflA UNSBURY
SIMON Moc CORKWUAlf
DAVID NIVíN • MAGGIf SMITH
mmm
Frábær litmynd eftir sögu
Agatha Christie meB Peter
Ustinov og fjölda annarra
heimsfrægra leikara.
Endursýnd kl. 3.15, 6.15 og
9.15.
&
Frændi minn
(Mon oncle)
Hér kemur þriftja og siftasta
myndin meB Jaques Tati, sem
Háskólabió sýnir aft sinni.
Sem áBur fer Tati á kostum
þar sem hann gerir grín aB til-
verunni og kemur öllum i gott
skap.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
apótek
Næturvarsla lyfjabúBanna
vikuna 11. -17. júll er i LyfjabúB
Breiholts og Apóteki Austur-
bæjar. Kvöldvarslan er I
Apóteki Austurbæjar.
Upplýsingar um lækna og lyfja-
búBaþjónustu eru gefnar i síma
1 88 88.
Kópavogsapótek er opiB alla
virka daga til kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaB á sönnudög-
um.
Hafnarfjörftur:
Hafnarfjarftarapótek og Norft-
urbæjarapótek eru opin á virk-
um dögum frá kl. 9—18.30, og til
skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10—13 og sunnudaga kl.
10—12, Upplýsingar i sima
5 16 00.
slökkvilið
Slökkvilift og sjúkrabllar
Reykjavik — simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes— simi 1 11 00
Hafnarfj.— simi5 1100
GarBabær— simi5 1100
iögreglan
Lögregla:
Reykjavlk —
Kópavogur-
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garftabær —
simi 1 11 66
simi 4 12 00
slmi 1 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11 66
J
SKIPAUTGCR0 RIKISINS
Ms. Coaster
Emmy
fer frá Reykjavik þriBjudag-
inn 15. þ.m. vestur um land til
Akureyrar og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Patreks-
fjörft, (TálknafjörB og Bildu-
dal um PatreksfjörB), Þing-
eyri, IsafjörB, (Flateyri, Súg-
andafjörB og Bolungarvik um
lsafjörB), Akureyri, SiglufjörB
og SauBárkrók. Vörumóttaka
alla virka daga til 14. þ.m.
Ms Baldur
fer frá Reykjavik þriBjudag-
inn 15. þ.m. og tekur vörur á
Breiftafjarftahafnir. Vörumót-
taka alla virka daga til 14.
þ.m.
Ms. Esja
fer frá Reykjavik fimmtudag-
inn 17. þ.m. vestur um land til
VopnafjarBar og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Vest
mannaeyjar, HornafjörB
Djúpavog, BreiBdalsvik
StöBvarfjörB, FáskrúBsfjörB
ReyBarfjörB, EskifjörB, Nes
kaupsstaB, MjóafjörB, SeyBis
fjörB og VopnafjörB. Vörumót
taka alla virka daga til 16
þ.m.
Ms. Hekla
fer frá Reykjavik föstudaginn
18. þ.m. vestur um land i
| hringferö og tekur vörur á eft-
1 irtaldar hafnir: PatreksfjörB,
(Tálknafjörð og Blldudal um
PatreksfjörB), Þingeyri, Isa-
fjörB (Flateyri, SúgandafjörB
og Bolungarvlk um IsafjörB),
NorBurfjörB, SiglufjörB, Ólafs-
fjörB, Hrlsey, Akureyri, Húsa-
vlk, Raufarhöfn, Þórshöfn,
BakkafjörB, VopnafjörB og
BorgarfjörB-Eystri. Vörumót-
taka alla virka daga til 17.
j Þ-m.
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspítalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og laug-
ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspitalans:
Framvegis verBur heimsóknar-
timinn, mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. Og
sunnud. kl. 14.00—19.30
Landspítalinn — alla daga frá
kl. 15.00—16.00 Og 19.00—19.30.
F'æftingardeildin—alladaga frá
kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30—20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl.
15.00—17.00.
Landakotsspltali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöft Reykjavlkur
— vift Barónsstlg, alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
F'æBingarheimiliB — viB Eiríks-
götu daglega kl. 15.30—16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga kl.
15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælift — helgidaga kl.
15.00—17.00 og aBra daga eftir
samkomulagi.
Vif ilsstaftaspitaiinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30—20.00.
Göngudeildin aft Flókagötu 31
(Fldkadeild) flutti I nýtt hús-
næfti á II. hæB geBdeildar-
byggingarinnar nýju á lóft
Landspítalans laugardaginn 17.
nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar verftur óbreytt.
OpiB á sama tlma og verift hef-
ur. Símanúmer deildarinnar
verBa óbreytt 16630 og 24580.
iæknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, sími 21230.
SlysavarBsstofan, sfmi 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-,
lýsingar um lækna og lýfja-
þjónustu í sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstöftinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, fltfmi 2 24 14. r-
tiikynningar
Kvennadeild Slysavarnafé-
lagsins f Reykjavfk
ráftgerir ferft á landsmót
Slysavarnafélagsins aft Lundi
í öxarfirBi 25.-27. júli n.k.
Lagt verBur af staB aB kvöldi
24. Allar upplýsingar eru gefn-
ar á skrifstofu félagsins,simi:
27000,og á kvöldin f slmum
32062 og 10626. Eru félags-
konur beBnar aB tilkynna þátt-
töku sem fyrst og ekki síftar en
17. þ.m..
Ferftanefndin
Náttúrulækningafélag
Reykjavikur
Tegrasaferftir
FariB verBur í tegrasa-
ferBir á vegum NFLR
laugardagana 5. og 19. júli.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofu félagsins Laugavegi
20b. Slmi 16371.
Sjálfsbjörg Reykjavik
StangaveiBifélag Hafnar-
fjarftar býBur Sjálfsbjargar-
félögum a& veiBa í Djúpavatni
n.k. laugardagskvöld frá kl 22
til kl. 22 sunnudagskvöld 13.
júll júll. Þeir félagar sem vilja
þiggja þetta gófta boB hafi
samband viB skrifstofuna
Hátúni 12, sími:17868.
söfn
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aöalsafn, útlánsdeild, Þing
holtsstræti 29a, sími 27155.
Opiö mánudaga-föstudaga kl.
9-21, laugardaga kl. 13-16.
ABalsafn, lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. OpiB mánu-
daga-föstudaga kl. 9-21,
laugardaga kl. 9-18.
sunnudaga kl. 14-18.
Sérútlán, AfgreiBsla i Þing-
holtsstræti 29a, btíkakassar
lánaBir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Opift mánudaga-
föstudaga kl. 14-21, laugar-
daga kl. 13-16.
Bókin heim, Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuBum bókum
viB fatlafta og aldraBa.
Hljóöbókasafn, HólmgarBi 34,
simi 86922. Hljóftbókaþjónusta
vift sjónskerta. OpiB mánu-
daga-föstudaga kl. 10-16.
Hofsvailasafn, Hofsvallagötu
16, sfmi 27640. OpiB mánu-
daga-föstudaga kl. 16-19.
Bústaftasafn, BústaBakirkju,
simi 36270. OpiB mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókabilar, BækistöB i
BústaBasafni, simi 36270. ViB-
komustaftir vlBsvegar um
borgina.
Allar deildir eru lokaBar á
laugardögum og sunnudögum
1. júni-31. ágúst.
ferdir
Miftvikud. 16. júli kl. 08: Þórs-
mörk
Helgarferftir 18.7.—20.7.
1. Hungurfit — Tindafjallajök-
ull. Gist i tjöldum.
2. Hveravellir — Þjófadalir
(grasaferB). Gist i húsi.
3. Alftavatn á Fjallabaksveg
syBri. Gist I húsi.
4. Þórsmörk. Gist I húsi.
5. Landmannalaugar — Eld-
gjá. Gist I húsi.
Upplýsingar á skrifstofunni,
öldugötu 3.
Helgarferftir 11.—13. júll:
1. Hveradalir — Snækollur —
ögmundur. Gist I húsi á
Hveravöllum.
2. Þórsmörk — Skógá. Gist I
Þórsmörk, ekift aft Skógum
og gengift þaftan upp meB
Skógá.
3. Landmannalaugar, gist i
hiísi. FariB I gönguferBir
m/fararstjóra.
Dagsferftir 13. júli:
1. Kl. 09. Kaldidalur aB Surts-
helli.
2. Kl. 09. Gengift á Þórisjökul.
VerB 7000 kr.
Kl. 13. Selatangar. VerB 5000
kr.
Sumarleyfisferftir:
1. 18.—27. júll (9 dagar: Alfta-
vatn — Hrafntinnusker —
Þórsmörk.
2. 19.—24. júll (6 dagar):
Sprengisandur — Kjölur.
3. 19.—26. júlí (9 dagar):
HrafnsfjörBur — Furu-
fjörBur — Hornvlk.
4. 25.—30. júll (6 dagar):
Landmannalaugar — Þórs-
mörk.
5. 25.—30. júll (6 dagar):
Gönguferft um Snæfellsnes.
6. 30.—4. ágúst (6 dagar):
Gerpir og nágrenni.
AthugiB aB panta farmifta
tlmanlega. Allar upplýsingar
á skrifstofunni.
£ Ferftafélag tslands.
Sunnud. 13.7. kl. 13
Þrfhnúkar, létt ganga, efta
Strompahellar, hafiB góB ljós
meB. VerB 4000 kr. frltt f. börn
m. fullorftnum. Farift frá
B.S.l. benslnsölu.
Um næstu helgi:
1. Þórsmörk
2. Hrafntinnusker
HornstrandaferB 18.—26. júli
Laugar-Þórsmörk, gönguferft,
24.-27. júli.
Grænland, vikuferBir, 17. og
24. júlí.
NorBur-Noregur i ágúst-
byrjun.
Irland, allt innifaliB, í ágúst-
lok.
Utivist
Flug á
Borginni
Enn flýgur JúlUeikhúsiB á
Ilótel Borg. Sýningar eru á
fimmtudags- föstudags- og
laugardagskvöldum og hefj-
ast sýningar öli kvöldin kl.
21.00.
Brynja Benediktsdóttir
leikstýrir Flugkabarett, og
er jafnframt höf. verks-
ins ásamt þeim Erlingi
Gislasyni og Þórunni Sigurft-
ardóttur. Leikendur eru:
Gisli Rúnar Jónsson, Edda
Björgvinsdóttir, Edda Þór-
arinsdóttir, Guftlaug Maria
Bjarnadóttir og Saga
Jónsdóttir. Skrokk flugvél-
arinnar og búninga hannafti
Sigurjón Jóhannsson, tón-
listin er eftir Karl Sighvats-
son og flugvélstjóri er Þórir
Steingrlmsson. FlugferBin
tekur eina klukkustund, og
er flogiB hratt: til New York
og aftur heim.
Svo er ball á eftir, fyrir þá
sem vilja.
Sýningar
í borginni
Einsog fyrri daginn er
fjöldi sýninga I gangi i
Reykjavík — úr nógu aft
velja fyrir listunnendur. Enn
er hægt aB bregfta sér á
Kjarvalsstafti og skofta þar
gagnmerka sýningu á verk-
um Kristinar Jónsdóttur og
Gerftar Helgadóttur, auk
þess sem myndröft Ragn-
heiftar Jónsdóttur, ,,Ég
er...” hangir þar uppi á
austurganginum. Sýning-
arnar aB KjarvalsstöBum
eru opnar daglega kl. 2-10 til
27. júlí.
Valdís óskarsdóttir sýnir
ljósmyndir I Djúpinu viB
Hafnarstræti. Sýningin er
opin daglega frá morgni til
kvölds, á opnunartima veit-
ingastaBarins HorniB, sem er
I sama húsi. Myndir Valdisar
eru allar til sölu. Þær eru
flestar úr bókunum Raufti
svifnökkvinn, sem kom út
1975 og Fosterjord, sem kom
út i Finnlandi 1979, en auk
þess eru nokkrar myndir
sem ekki hafa birst áftur.
Valdis notar skemmtilega og
sérkennilega tækni viB gerft
mynda sinna, og sýnir svo
ekki verftur um villst aB ljós-
myndun er lika list.
1 Norræna húsinu eru
hvorki meira né minna en
þrjár sýningar I gangi. 1
kjallaranum stendur yfir
Sumarsýning á verkum
þeirra Benedikts Gunnars-
sonar, GuBmundar Elias-
sonar, Jóhannesar Geirs og
SigurBar Þóris SigurBssonar.
1 anddyri er sýning á grafik-
myndum eftir tvo danska
listamenn, Kjeld Heltoft og
Svend Havsteen. Og í bóka-
sáfninu er sýning á fslensku
kvensilfri og þjóftbúningum.
1 Háskólanum, aftal-
byggingu, stendur yfir sýn-
ing á málverkunum sem þau
Ingibjörg Guftmundsdóttir
og Sverrir SigurBsson gáfu
háskólanum nýlega. Flest
verkanna eru eftir Þorvald
Skúlason, en einnig eru
þarna verk fleiri listamanna.
í Listasafni Islands eru til
sýnis verk i eigu safnsins,
flest Islensk. SafniB er opiB
daglega kl. 1.30-4.
I Asgrímssafni stendur
yfir sumarsýning á verkum
Asgrlms Jónssonar. Sýning-
in er opin alla daga nema
laugardaga, kl. 1.30-4.
Höggmyndasafn As-
mundar Sveinssonar er opiB
þriftjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 1.30-4. Lista-
safn Einars Jónssonar er
opift alla daga nema mánu-
daga kl. 1.30-4.
1 galleriinu Kirkjumunir,
Kirkjustræti 10, er sýning á
gluggaskreytingum, vefnaBi,
batlk og kirkjulegum
munum, sem flestir eru
gerftir af Sigrúnu Jónsdóttur.
Sýningin er opin virka daga
kl. 9-6 og kl. 9-4 um helgar.
A Mokka sýnir Dafti Hall-
dórsson frá Húsavík verk i
súrraealiskum stfl.
1 Listmunahúsinu stendur
yfir sölusýning á 40 verkum
eftir Jón Engilberts, og er
þetta sf&asta sýningarhelgin.
„Galleri Nonni” er til húsa
þar sem áftur var reifthjóla-
verkstæBiB Baldur viB
Vesturgötu. Þar sýnir pönk-*
listamaBurinn Nonni verk
sem hann hefur sjálfur
unniB.