Þjóðviljinn - 12.07.1980, Side 30
30 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 12,—13. júll.
Eg elska hesta
fe Laugardag
P kl. 11.20
— Nafniö á þættinum er þannig
til komiö, aö ég fór upp i Saltvlk á
Kjalamesi og spuröi nokkra ungl-
inga sem eru þar I reiöskóla á
vegum Æskulýösráös, hvaö þeim
fyndist um hestana og skólann,
og þá sagöi ein steipan þetta: ,,Ég
elska hesta!”
Þaö er Sigrlöur Eyþórsdóttir
sem talar, en hún hefur umsjón
meö bamatíma I dag, laugardag,
og fjallar um hesta.
— I þættinum eru nokkur viötöl
viö krakkana I Saltvlk, og svo
kemur Astriöur Sigurmundar-
dóttir hjtikrunarfræöingur og
segir frá kynnum sinum af hest-
um. HUn er alin upp i sveit, rétt
hjá Iöu, og reri oft á báti Uti á ánni
og ferjaöi hestana yfir, þeir sund-
riöu þá á eftir bátnum. HUn átti
lika einu sinni hryssu sem hét
Forsæla.sem siöar var seld til
Austurrlkis, og er þar nU i góöu
yfirlæti. Astriöur hefur frá mörgu
aö segja.
Ég les formála bókarinnar
Hesturinn minn, þar sem Albert
Jóhannsson segir frá hlutverki
hestsins gegnum tlöina, og
hvernig þaö hlutverk hefur
breyst. Tónlistin I þættinum er öll
um hesta: Gott er aö rlöa
sandana mjUka, meö Björgvin,
Sprettur, Dýravísur Jóns Leifs og
Astavlsur hestamannsins.
Þegar fjallaö er um hesta er af
svo mörgu aö taka, aö þaö væri
efni I marga þætti. Þaö er merki-
legt hve fólki getur þótt vænt um
hesta! — segir Sigrlður.______ih
Gömlu
revíurnar
Laugardag
IfP KL. 20.30
„Einhver hlær og einhver
reiöist” er nafniö á fyrsta þættin-
um af þremur eöa fjórum sem
leikararnir Siguröur SkUlason og
Randver Þorláksson taka saman
og flytja næstu laugardagskvöld,
og fjalla um gömlu revlurnar.
— I fyrsta þættinum munum
viö fjalla um elstu reviurnar, —
sagöi Randver, — og þá aöallega
um reviuna „Allt I grænum sjó”
sem var bönnuö á sinum tima.
Höfundar reviunnar voru nokkrir
háskólastddentar, sem skrifuðu
undir dulnefninu „Færustu
höfundar landsins”. Þeir voru
Guöbrandur Jónsson, Skúli
Thoroddsen yngri, Andrés Björns-
son stud. juris. (hann lést 1915),
Siguröur Sigurösson og Jón J.
Norland. Allir voru þeir
nemendur Einars Kvaran, og þaö
var einmitt Einar sem kom þvl til
leiöar aö lögreglustjóri bannaöi
reviuna.
„Allt I grænum sjó” var sýnd
einu sinni fyrir fullu hilsi I Iön -
aöarmannahúsinu 1913. Daginn
eftir var hún svo bönnuö, á þeirri
forsendu aö hún gengi of nærri
ýmsum þekktum borgurum. Útaf
þessu upphófust einhverjar illvlg-
ustu blaðadeilur sem um getur,
og munum viö rekja þær aö
nokkru leyti I þættinum, auk þess
sem viö flytjum þætti úr reviunni.
Hún er til prentuö en ekki hljóö-
rituö, enda hefur hún mér vitan-
lega aldrei veriö flutt nema I
þetta eina skipti.
Þeir Randver og Siguröur hafa margt brallaö saman um dagana — hér
eru þeir í hlutverkum slnum I Óvitum.
Þessi gamla saga sýnir vel
hversu sterkt vopn skopiö getur
veriö, og hver áhrif þessi revia
hefur haft. I þættinum munum viö
'einnig rekja sögu reviunnar sem
listforms úti i heimi og hvernig
hún barst hingaö til lands. 1 siöari
þáttunum segjum viö svo frá
öörum revlum, einsog t.d.
Reykjavikurannáli, sem er u.þ.b.
lOárum yngra fyrirbærien „Allt I
grænum sjó” — sagöi Randver aö
lokum.
— ih
A síðasta
innu
.Í9.
Sun
kl
udag
25
Ekki eru allir sammála um
réttmæti þess hjá útvarpsmönn-
um aö draga upp úr pússi slnu 22
ára gamla nunnu, breyta nafni
hennar og flytja fimm sunnudaga
I röö, einmitt á þeim tima þegar
sjónvarpssjúklingar eru I sárum
og hljóövarpiöþyrfti helstaö vera
plástur á þau sár.
En hvaö um þaö, „A siöasta
snúning” er talsvert spennandi,
þótt þaö sé óneitanlega oröiö
dálltiö gamaldags. Kannski
höfum viö forherst á þessum 22
snúningi
árum og erum steinbætt aö vera
hissa þótt einhverjir gaurar séu
aö skipuleggja morö I síma?
Fyrir þá sem misstu af fyrsta
þætti: Leona er alein heima,
þjónustufólkiö I frli og maðurinn
hennar kemur einhverra hluta
vegna ekki heim. Hún reynir aö
hringja tilhans á skrifstofuna, en
fær þá samband viö tvo dularfulla
menn, sem eru aö skipuleggja
morö. Hún heyrir allt sem þeir
segja, en þeir heyra ekki I henni.
Og nú er spurningin: ætla þeir
aö myröa Leonu? Flosi Ólafsson
þýddi leikritiö, bjó þaö til út-
varpsflutnings og leikur jafn-
framt sögumann. Leonu lék
Helga Valtýsdóttir. — ih
barnahornið
Gátuð þið svarað gát-
unum i gær? Hér
koma svörin:
1. Ekkert. Brúnt hross
i haga sér sólina eins-
og þú, en sólin er það
bjartasta sem við fá-
um augum litið.
2. Sólargeislinn.
3. Tunglið.
Hafið þið nokkurn-
tima reynt að búa til
þulur, krakkar? í
einni af gömlu Óska-
stundunum fann ég
þulu sem 12 ára stelpa
orti og sendi blaðinu.
Hún er svona:
Hvað er að sjá?
Að hverju ertu að gá
úti á miðri heiði?
Hvað er nú á seyði?
Þar eru hestar
og kindumar flestar,
kýmar og kálfar
sem þær eiga sjálfar.
Þar er ein ær
sem átti lamb i gær
það var litill hrútur,
ógnar labbakútur.
Þar eru börnin
að horfa á öminn.
Þá er það Tryggur
sem þarna liggur.
Það er þarna fleira
og margt má um það
heyra
En nú hef ég að segja
litið meira.
Þarna sjáið þið, hvað
þetta er auðvelt!
Viljið þið ekki reyna
sjálf? Sendið okkur
árangurinn, ef ykkur
finnst vel takast til!
Það er hægt að búa til
þulur um allt mögu-
legt, þær þurfa ekkert
endilega að vera um
dýrin i sveitinni. Litið
bara i kringum ykkur
og athugið hvort ekki
er hægt að finna orð
sem rima i ykkar nán-
asta umhverfi.
Gróðabrall, sem mis-
tókst
Móðirin: Baðstu
manninn fyrirgefn-
ingar, þegar þú
steigst ofan á fótinn á
honum?
Gummi: Já, mamma,
og hann gaf mér tikall
fyrir að vera svona
kurteis.
Móðirin: Hvað gerð-
irðu þá?
Gummi: Ég steig ofan
á hinn fótinn á honum
og bað fyrirgefningar,
en — ég fékk engan
pening.
n
— Hvernig var það áöur en maöurinn yftar flúfti...,
aaaa-hvarf?
laugardagur
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bcn. 7.25. Ténleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Vefturfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjákllnga
Kristln Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Vefturfregnir).
11.20 Barnatfmi. Sigrfftur
Eyþórsdóttir stjórnar.
Fjallaftum hesta.m.a. segir
Astrfftur Sigurmundardóttir
frá kynnum sinum af
hestum. Fluttar verfta
hestavlsur og söngvar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilky nningar.
12.20 Fréttlr. 12.45
Vefturfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.10 1 vlkulokin. Umsjónar-
menn: Guftmundur Arni
Stefánsson, Guftjón Frift-
riksson, óskar Magnússon
og Þórunn Gestsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.15 Vefturíregnir.
16.20 Vlasirftu þaft? Þáttur i
léttum dúrfyrir börn á öll-
um aldri. Fjallaft um staft-
reyndir og leitaft svara vift
mörgum skrftnum spurn-
ingum. Stjórnandi:
Guftbjörg Þórisdóttir.
Lesari: Arni Blandon.
16.50 Sfftdegistónlelkar.Boston
Pops-hljómsveitin leikur
, ..Fransmann I New York”
eftir Darius Milhaud;
Arthur Fiedler stj. / Sylvia
Sass syngur arlur úr óper-
um eítir Verdi og Puccini
meft Sinfónluhljómsveit
Lundúna; Lamberto
Gardelli stj.
17.50 Endurteklft efnl: 1
rainnlngu rithöfundar.
Daskrá um Jack London frá
Menningar- og freftslu-
stofnun Sameinuftu
þjóftanna. Þýftandi
Guftmundur Arnfinnsson.
Umsjón: Sverrir Hólmars-
son. Lesarar meft honum:
Steinunn Sigurftardóttir,
Heimir Pálsson og Þorleifur
Hauksson. (Aftur útv. 6.
þjn.)
18.20 Söngvar f léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Babltt”, saga eftir
Sinclalr Lewls. Sigurftur
Einarsson islenskafti. GIsli
Rúnar Jónsson leikari les
(32).
20.00 HarmonikuþáUur.
Sigurftur Alfonsson kynnir.
20.30 „Lausar skrúfur” Annar
þáttur um elstu revfurnar I
samantekt Kandvers
Þorlákssonar og Sigurftar
Skúlasonar.
21.15 Hlöftuball, Jónatan
Garftarsson kynnir
amerfska kúreka-og sveita-
söngva.
22.00 1 kýrhausnum. Sigurftur
Einarsson sér um þáttinn.
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldlestur: „Auftnu-
stundir" eftlr Birgi Kjaran-
Höskuldur Skagfjörft les (8)
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Séra
Pétur Sigurgeirsson vlgslu-
biskup ílytur ritningarorft
og b«n.
8.10 Fréttir.
8.15 Létt morgunlög. Kings-
way-kórinn og hljómsveit
flytja lög eítir Rimshy-
Korsakoff.
9.00 Morguntónleika:.
Requiem íyrir einsöngvara
kór og hljómsveit eftir
Domenico Cimarosa. Elly
Ameling, Birgit Finnelá,
Richard van Krooman, Kurt
Widmer og Hátlftarkórinn I
Montereux syngja meft'
Kammerhljómsveitinni* I
Lucerne; Vittorio Negri stj.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Vefturíregnir.
10.25 Vlltt dýr og heimkynni
þdrra.
11.00 Messa.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 Spaugaft I lsrael. Róbert
Arnfinnsson leikari les
kfmnisögur eftir Efraim
Kishoti I þýftingu Ingibjarg-
ar Berþórsdóttur.
14.00 Þetta vll eg heyra.
15.15. Fararhelll. Þáttur um
Utivist og ferftamál I umsjá
Birnu G. Bjarleifsdóttur.
16.00 Fréttir.
16.15 Vefturfregnir.
16.20 Tllveran. Arni Johnsen
og Olafur Geirsson blafta-
menn stjóma blönduftum
dagskrárþctti.
17.20 Lagift mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.20 Lög leikln 4 bfóorgel.
Ann Leaí og Geylord Carter
leika. — Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttlr. Tilkynn-
ingar.
19.25 Framhaldsleikrit: „A
slftasta snúning” eftir
Allan Ullman og Luclll
Fletcher. Annar þáttur. —
Leikstjórinn Flosi Olafsson
samdi leikritsgerftina eftir
skdldsögu. Aftur útv. 1958.
Persónur og lelkendur:
Leona/Helga Valtýsdóttir,
Lucy/Brynja
Benediktsdóttir, Jenn-
ings/Bryndfs Pétursdóttir,
Sa lly/Helga Bachmann,
Henry/Helgi Skúlason,
Evans/Indrifti Waage, Cott-
relI/Haraldur Björnsson.
Sögumaftur er Flosi
Olafsson.
20.00 Frá tónlelkum Sinfónfu-
hljómsveitar lslands I
Háskólablói á alþjóftlegum
tónlistardegi 1. október I
íyrra. Stjómandi: Paul
Zuktífsky. Einleikari: Zyg-
munt Krauze. a. „Fylgjur”
eftir Þorkel Sigurbjörnsson
b. Planókonsert eítir Zyg-
munt Krauze.
20.30 .... — smásaga —
21.00 Hljómskálamúsfk. Guft-
mundur Gilsson kynnir.
21.30 Ljóftaþáttur.
21.50 Kór Langholtskirkju
syngur andleg lög. Hörftur
Askelsson leikur á orgel,
Jón Stefánsson stj.
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldlestur: „Auftnu-
stundir" eftir Birgi Kjaran.
Höskuldur SkagfjÖrft lýkur
lestrinum (9).
23.00 Syrpa.Þáttur I helgarlok
I samantekt Ola H. Þórftar-
sonar.
23.45 Ffettir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Ben. 7.25 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Vefturfregnir.
Forustugr. landsmálabl.
(útdr.). Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Asa Ragnarsdóttir byrjar
aft lesa „Sumar á Mlra-
bellueyju” eftir Björn
Rönningen I þýftingu Jó-
hönnu Þráinsdóttur.
9.20 Tónleikar. 9.30. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaftarmál. Um-
sjónarmaftur: öttar Geirs-
son.
10.25 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
11.00 Morguntónleikar. Börje
Márelius, Anna Stánberg,
Ragnar Dahl og strengja-
sveit Sinfónluhljómsveitar
scnska Utvarpsins leika
Adagio fyrir flautu, hörpu,
horn og strengjasveit eftir
Jón Nordal / Francois
Glorieux leikur ú planó
dansa úr Franskri svltu
eftir Francic Poulene /
Pierre Penassou og Pollini
leikur Pfanósónötu nr. 7 op.
83 eítir Sergej Prokofjeff.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Leikin létt-
klasstsk lög, svo og dans- og
dcgurlög.
14.30 Miftdegissagan:
„Hagnhildur" eftir Petru
Flagestad Larsen. Benedikt
Arnkelsson þýddi. Helgi
Elíasson les (10).
15.00 Popp. Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Vefturfregnir.
16.20 Sfftdegistónleikar. I
Musici-kammersveitin
leikur Concerto grosso nr. 2
I F-dúr eftir Arcangelo
Corelli / Barry Tuckwell og
Sinfónluhljómsveit
Lundúna leika Hornkonsert
nr. 1 I D-dúr eftir Joseph
Haydn; Istvan Kertesz stj. /
Géza Anda og Mozart-
hljómsveitin I Salzburg
leika Planókonsert nr. 18 I
B-dúr eftir Wolfgang
Amadeus Mozart; Géza
Anda stj.
17.20 Sagan „Barnaeyjan”
eftir J.P. Jersild. Guftriln
Bachmann þýddi. Leifiur
Hauksson les (3).
17.50 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Mclt mál. Bjarni
Einarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
20.00 Púkk, — þáttur íyrir
ungt fólk. Stjórnendur:
Signln Valbergsdóttir og
Karl AgUst Uifsson.
20.40 Lög unga fólksins.
Hildur Eirfksdóttir kynnir.
21.45 Utvarpssagan:
„Fuglafit” eftir KURT
Vonnegut. Hlynur Arnason
þýddi. Anna Guftmundsdótt-
ir les.
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Raddir af Vesturlandi.
Umsjón: Arni Emilsson.
23.00 Kvöldtónleikar: Sónötur
Beethovens.a. Planósónata
nr. 8 op. 13. „Pathetique".
Claudio Arrau leikur. b.
Fiftlusónata nr. 71c-moll op.
30 nr. 2. Zino Francescatti
og Robert Casadesus Ieika.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.