Þjóðviljinn - 12.07.1980, Síða 31
Helgin 12.—13. júll. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 31
HER
Kjartan P. Emilsson.
Kjartan P. Emilsson
skrifar um útvarp:
Afslöppun
í útvarpi
„Vinstri fótur þinn er þungur
og hlýr. Fótur þinn er þungur og
1 hlýr”. Þetta heyröist I útvarp-
inu slöastlióinn fimmtudag en
þá var Geir Vilhjálmsson
þungum byróum stress-
ins af veiklunda heröum
notaöi viö þaö, var hin viöfræga
slökunaraöferö J-H Schultz, sem
á fagmáli kallast „Lautogen
trainging”. Þessi aöferö er aö
mestu byggö á hálfgeröri sjálfs-
dáleiö og framköllun ýmissa til-
finninga, t.d. þyngsla- og varma-
tilfinningu, andardrátturinn
gegnir einnig mikilvægu hlut-
verki I þessari aöferö. Ef þessi
slökun tekst fullkomlega, er taliö
I aö 10 mlnútur I þessu ástandi geti
I jafnast á viö 2—3 klukkutima
1 svefn.
Þessi aöferö hefur veriö viöur-
kennd, og er mikiö notuö af
læknum, t.d. er hún notuö viö
undirbúning fæöinga og einnig I
geölækningum.
Annars er þaö aö seg ja, aö þessi
þáttur geröi manni ljóst hve
I spenntur og stressaöur maöur er
án þess aö gera sér grein fyrir
þvi. og einnig hve mikla þörf fólk
hefur til aö slaka á.
Þessi þáttur vekaöi mjög vel á
mig: ég svaf eins og steinn strax
og hann var búinn, og þaö telst tii
leinsdæmi aö ég fari svona
I snemma aö sofa
Kjartan. P. Emilsson
Gísli Rúnar og Edda Björgvinsdóttir
á förum til náms í London
Persónulistinn
í Babbit er
margar síður
„The Drama Studio” I London
er Íeiklistarskóli sem tekur fólk
i eins árs framhaldsnám, eftir
aö þaö hefur lokiö venjulegu
leiklistarnámi og/eöa hefur um-
talsveröa leikhúsreynslu”,
sagöi Gísli Rúnar Jónsson, leik-
ari sem innan skamms er á för-
um ásamt konu sinni, Eddu
Björgvinsdóttur leikar^ og
börnum til framhaldsnáms i
leiklist I London.
Gislihefur veriö mikiö I sviös-
ljósinu aö undanförnu og hann
segist veröa hér eftir á öldum
ljósvakans lengi eftir aö hann er
floginn til London.
„í dag, laugardag, eru 10
lestrar eftir enn á Babbit og
endist hún langt fram á haust.
Þetta voru 41 lestur samtals og
ég las þetta allt upp s.l. vetur”.
„Var ekki mikil vinna viö
þennan lestur?”
„Jú, glfurleg. Ég geröi
mjög nákvæman persónalista
meö ýmsum útskýringum um
persónurnar. Ég þurfti t.d. aö
lesa nágranna Babbits sem birt-
ist snemma i bókinni og slðan
aftur einum 13 lestrum siöar og
þá þýddi ekki aö vera búinn aö
týna karakternum. Þaö var
hagkvæmt aö fletta upp I listan-
um og lita á „analýsu” mína á
karakternum og finna hann
þannig aftur meö öllum sinum
einkennum. Sumir nota mislita
tússpenna til aö merkja viö hina
ýmsu karaktera i handritinu og
hjálpa sér þannig til aö ná þeim
þegar þeir birtast aftur”.
„Segöu mér meira frá „The
Drama Studio”?
„Ég tók inntökupróf inn i
skólann i hitteöfyrra, og náöi
þvi. 1 fyrravetur störfuöum viö
hjónin meö Alþýöuleikhúsinu og
nú erum viö ákveöin aö drifa
okkur út. Edda veröur I óform-
legu námi og ætlar aö reyna aö
komast I samband viö leikhópa
sem starfa hjá Art Center auk
þess sem hún ætlar aö stunda
„sjónvarpsháskólann”, en i
gegnum sjónvarpiö I Bretlandi
er hægt aö taka háskólapróf. Viö
erum mjög háö námslánum, þvi
skólagjaldiö er gifurlega dýrt,
ekki síst eftir aö Thatcher
hækkaöi gjöldin fyrir útlend-
inga. Þaö má teljast undantekn-
ing aö útlendingar leggi I nám i
Bretlandi eftir þessa hækkun”.
„Og aö lokum, hvaö veröur
ykkar siöasta leiklistarframlag
áöur en þiöhaldiö utan?”
„Auk þess sem ég verö aö
gllma viö Babbit eitthvaö fram
eftir haustinu, veröur okkar siö-
asti sviösleikur I „Flugkabar-
ett” sem viö leikun nú á Hótel
Borg. Sýningar eru fimmtu-
daga, föstudaga og laugardaga
kl. 9 þangaö til viö förum út um
miöjan ágúst”, sagöi Gisli
Rúnar aölokum. —þs
Viö störf i raftækjaversluninni á Týsgötu 1 og viö æfingar meö 100
kg á stönginni. Ljósm. —gel —
„Ég vona að fleirí
komi í lyftingar”
— segir Guðrún Ingólfsdóttir, fyrsta konan]
sem keppir i lyftingum á íslandi
Gisli Rúnar I hlutverki flugstjórans i Flugkabarett. Meö honum á
myndinni er Edda Þórarinsdóttir,
LIMRUR
Nú er farið aö dofna yfir
I limruskáldum þjóöarinnar.
jHvemig er þaö,lumar enginn á
llimruum forsetakosningarnar?
| Hér eru limrur eftir Þorstein
I Valdimarsson og er ekki I kot
I vísað á meðan viö getum gengiö
1 i limrusafn hans'.
Hvimleiði
Hann Ami er
ófarinn heim.
Allir amast viö
gestinum þeim.
En það er
metnaður Ama,
að engum sé sama
um Ama um
gjörvallan heim!
Mæðgur
Ég féll öll í fellingar
og fann mig ei
aftur þar.
En svo fann ég
þig hér
í fellingu' á mér
svona fallega —
eins og ég v,ar.
„Ég haföi ekki æft lengi fyrir
þessa keppni, en ýmsar af þeim
greinum sem ég keppti I eru þó i
minu æfingaprógrammi. En
réttstööulyftuna haföi ég aldrei
reynt viö fyrr, og þó náöi ég
einna bestum árangri i henni”
sagöi Guörún Ingólfsdóttir, sem
á dögunum varö fyrst islenskra
kvenna til aö keppa I lyftingum.
Hún náöi ágætum árangri, lyfti
samanlagt 300 kg, sem þykir
ágætt hjá byrjanda. Guörún
sagöi aö þetta framlag sitt heföi
vakiö mikla athygli og margar
stúlkur heföu sýnt þessu áhuga
og viljaö vita hvar hún æföi.
„Ég hef von um aö ég veröi
ekkí ein aö keppa viö sjálfa mig
i þessari grein i framtiöinni, þvi
þaö er ekkert þvi til fyrirstööu
aö konur æfi lyftingar. Lyft-
ingar eru orönar mjög vinsælar
t.d. I Bandarikjunum meöal
kvenna og þar veröur I haust
haldin fyrsta heimsmeistara-
keppni kvenna i lyftingum.”
„Ætlar þú kannski aö fara?”
„Þaö getur vel veriö, ef ég næ
nógu góöum árangri!”
„Helduröu ekki aö konur
veigri sér viö aö leggja þessa
Iþrótt fyrir sig af ótta viö aö
veröa eins og karlmenn I
útliti?”
„Sá ótti er alveg óþarfur, þvi
meö eölilegri æfingu á kvenfólk
ekki aö umskapast þótt þaö
stundi iþróttir af þessu tagi.
Kvenfólk fær ekki karlmanns-
vööva þótt þaö stundi lyftingar,
heldur styrkist hin eölilega
kvenlega vöövabygging lik-
amans. Og vöövar eru svo sann-
arlega miklu fallegri en spik,
sem margar konur buröast
meö.”
„Nú sýnist manni af mynd-
um aö margar af fremstu kraft-
iþróttakonum heims likist
karlmönnum meira en
kvenmönnum?”
„Já, þaö er vegna þess aö sum
lönd framleiöa Iþróttamenn eins
og kjúklinga eöa holdanaut eftir
þvi, sem þeim passar, og konur
sem stunda krafttþróttir taka
stundum hormónalyf sem
breyta vöövabyggingunni.”
„En þú hefur sem sagt ekki
hugsað þér aö fara út I neitt
slikt?”
„Nei, þaö kemur ekki til
greina, ég hvorki hef áhuga á
þvi auk þess sem þaö er bannaö.
En ég verö auövitaö aö boröa
kjarnmikinn og hollan mat.”
„Hefurðu fleiri áhugamál en
iþróttirnar?”
„Þær taka næstum allan minn
tima. Ég hef keppt I kúluvarpi
og kringlukasti i ein 8 ár, þótt ég
sé aðeins 22ja ára gömul. Þaö
má búast viö aö ég eigi enn min
bestu ár eftir, þvi 25—35 ára eru
konur taldar bestar I kraft-
iþróttum. Ég vinn hér I verslun-
inni á daginn og fritlminn fer aö
mestu i æfingar.”
,,0g aö lokum Guörún, eru
strákarnir nokkur hræddir viö
þig?”
„Ja, þeir þykjast nú vera þaö
sumir. Ég heyri þvi oft fleygt að
þaö sé vissara aö fara varlega
aö mér,” sagöi Guörún aö lok-
um.
— þs
BRAGÐLAUKURINN
Nú er timi glóöarsteikingar og
i dag ætlar bragölaukurinn aö
koma meö nokkur góö ráö i
þeim efnum. Flestir kunna oröiö
undirstööuatriöin viö aö glóöar-
steikja, — setja matinn ekki á
ristina fyrr en glóöin er oröin
vel heit og hætt er aö loga og
passa svo aö maturinn sé ekki of
lengi á glóöinni. Glóöarsteiktur
matur er ekki aöeins sérlega
bragögóöur, heldur lika hollur.
Eitt af þvi sem mestu máli
skiptir þegar kjöt er glóöar-
steikt, er kryddiö. Langbest er
aö láta kjötiö liggja i kryddlegi
og ætlum viö aö birta hér nokkr-
ar uppskriftir af sliku. Kjöt sem
er glóöarsteikt þarf alltaf aö
vera vel þýtt og þaö má gjarnan
liggja i leginum i allt aö einn
sólarhring Kjúklingalögur
frá Klna
1 dl kinversk soya
1 dl sherry
2 msk hakkaður laukur
1 hvitlauksrif (skoriö smátt)
1 tsk sykur
1 msk rifinn engifer eöa 1 tesk
mulinn
Þeytiö öll efnin saman i skál
og helliö slöan yfir kjúklinga-
bita. Pensliö meö leginum og
saltiö örlitiö eftir aö búiö er aö
glóöarsteikja kjúklinginn.
Yoghurtlögur fyrir lambakjöt
2 dl yogurt (hrein)
1/2 dl matarlolia
2 msk sitrónusaft
grein af nýrri, hakkaðri pipar-
myntu (eöa þurrkaöri)
1 msk smáttsaxaöur laukur
1 tsk hunang
Þeytiö efnin saman og látiö
yfir kjötið i amk 5 klst (ekki
mikiö lengur, þá er hætt viö aö
yoghurtin missi friskleikann).
Saltiö kjötiö eftir steikinguna.
Rauövinslögur
á nauta og kálfakjöt
1/2 dl matarolta
1 dl rauövinsedik
1 1/2 dl rauövin
1 dl kjötkraftur
2 dl. smáttsaxaöur laukur
2 hvitlauksrif
2 lárviöarlauf
2—3 greinar af timian
Þeytiö efnin saman og látiö
kjötiö liggja I leginum I einn
sólarhring. Skeriö i kjötiö áöur
en þaö er steikt, þá bognar þaö
ekki i skálar á glóöinni.
Avaxtalðgur á svinakjöt
2 dl ananassafi (ósykraöur)
1 dl appelsinusafi.
1/2 dlmatarolia
2msk sitrónusafi
l msk karrý
Ananassafinn mýkir kjötiö og
i þessu má svinakjöt liggja i 1/2
til heilan sólarhring. Muniö aö
svinakjöt má ekki vera mjög
þykkt skoriökef þaö á að glóöar-
steikjast. Svinalundir eru mjög
ljúffengar eftir aö hafa legiö i
þessum legi.
DILLINN
„Ég er farinn I bindindi —
Konan min segir aö ég hafi læst
mig meö henni inni á klósetti I
samkvæmi um daginn og spurt
hana hvort hún væri ekki ógift”