Þjóðviljinn - 12.07.1980, Side 32
þJOÐVHHNN
Helgin 12,—13. júll.
nafn*
c
3
3
Nafn vikunnar er
venjulega nafn
manns sem hefur
valdið tiðindum.
jdann hefur hrundið
einhverju af stað.
Hann hefur framið
eitthvert afrek.
Hann hefur truflað
eitthvað það jafn
vægi sem jafngildir
tiðindaleysi. Hann er
einn af þeim sem
blaðamenn hafa
taugar til, þótt
ástæðurnar kunni að
vera málum
blandnar.
Svo er það lika til i
dæminu, aö sá maöur veröi
fyrir þvi aö lenda i dálki
þessum sem er sárasaklaus
af rás viðburöanna. Hann
hefur svo sem ekkert lagt til
máianna.En hann lendir i
viöburöum. Og einn sllkur er
á dagskrá núna hjá okkur.
Sá heitir Stig Mortensen og
er danskur. Hann varö fyrir
þeirri lifsreynslu I fyrradag
aö vera staddur aöeins
nokkra tugi metra frá gos-
staönum þegar slöasta
irinan I Kröflueldum hófst
noröur viö Gjástykki.
Það er .aö sjálfsögöu ekki
hægt aö skrifa gos á reikning
nokkurs aöila nema þá al-
mættisins, og þaö er ekki til
blaðaviðtals, þvi miöur,-
Viö veröum þvi að gera
Stig Mortensen aö fulltrúa
þess. Eins þótt við getum
ekki náð tali af honum I svip-
inn og spurt hann rækilega út
i geöshræringar hans þegar
þessi merku tiöindi i ævi
hans gerðust.
Fréttaritari okkar, sem
náði tali af Stig I fyrradag,
sagöi að honum heföi ekki
orðið um sel enda hafi hann
átt fótum fjör aö launa. Þar
meö er þessi ungi danski
ferðalangur lika oröinn sam-
nefnari fyrir mannkyniö I
náttúruháska: liklega
bregöumst viö öll viö meö
svipuðum hætti.
Stig Mortensen sagöist svo
frá, aö hann heföi veriö aö
flakka þarna um hálendiö,
og lýsir þaö i sjálfu sér
nokkuð góöum semkk. Hann
gistifgangnamannakofanum
á Hliöarhaga sunnan undir
Eilifsrétt aöfaranótt
fimmtudagsins. Hann
vaknaöi um niuleytiö um
morguninn viö jaröskjálfta-
kippi og datt þá strax Krafla
i hug, en hún er til suðvesturs
af kofanum.
Hélt hann I norövestur
„þangað sem sist skyldi”
segir fréttaritarinn. Þessu
mótmælum viö: hann rataöi
þann veg sem sögulegastur
var, þvi hann var staddur i
Gjástykki korter fyrir eitt
þegar gosiö hófst. Opnuöust
þá eldar hvarvetna. t slóö
hans. —áb
Xftalsími l>jóAviljans er K1333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga.
l'tan þess tlma er hœgt aö ná í blaðamenn og aöra starfsmenn
blaösins í þessum símum : Kitstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot
81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö
ná f afgreióslu blaftsins isfma 81663. Blaóaprent hefur sfma 81348
og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld.
Aðalsími Kvöldsími
81333 81348
Helgarsíml
afgreiðslu
81663
verið gert
Skreiðin enn á loftinu
Ekkert hefur
— þrátt fyrir mótmæli farandverkafólks
„Þaö hefur ekkert veriö gert
enn þá til þess aö koma skreiöinni
út af loftinu” sagöi Björn Gisla-
son I samtali viö Þjóöviljann i
gær.
Farandverkafólk I Eyjum hefur
kvartaö og mótmælt húsnæöi
Vinnslustöövarinnar þar sem
skreiö er geymd á lofti fyrir ofan
Önefnd
fyrir
norðan
„Ég vil nú ekki beint fallast á
þaö aö ég sé gömul kona, heldur
vil ég heita miöaldra, og annaö er
aö engin áheit fylgdu frá mér
þegar Vigdisi voru afhent prjóna-
fötin i byrjun mai, eins og stendur
i blaöinu hjá ykkur á þriöjudag-
inn eftir kosningar undir mynd af
Vigdisi I prjónafötunum” sagöi
ónefnd kona á Akureyri sem
hringdi i Þjóöviljann i gær.
Sú ónefnda kvaöst vera konan
sem prjónaöi og gaf siöan Vigdisi
glæsilegu prjónafötin sem
nýkjörinn forseti skartaöi eftir aö
sigurinn var vls á kosninganótt-
ina.
„I bréfi sem fylgdi gjöfinni til
Vigdisar sagöi ég, aö eftir aö hafa
lesiö grein Þorsteins Sæmunds-
sonar „Frá Keflavik til Bessa-
staöa” er birtist I Morgunblaöinu,
heföu stjörnur þær er ég spáöi i,
sagt aö ég ætti aö biöja Vigdisi
Finnbogadóttur aö veita mér þá
ánægju aö þiggja þessa gjöf sem
viröingarvott frá mér.
Vigdls lýsti þvl siöan yfir þegar
hún tók viö gjöfinni, aö sér liöi vel
I prjónafötunum, og ef hún þyrfti
aö bera eitthvaö sérstaklega
glæsilegt færi hún I fötin, en hún
ætlaöi ekki aö nefna daginn.”
Aöspurö hvernig prjónakonan
heföi fengiö fötin til aö passa svo
vel á forsetann, sagöi sú ónefnda,
aö þegar hún var fyrir sunnan ð
uppstigningardag heföi Vigdls
veriö meö kynningarfund i Súlna-
sal. „Eg dreif mig þangaö ein
mins liös, og mældi Vigdisi út á
staönum.” —lg.
A sigurstundinni. Kjörin forseti f
prjónafötunum aö norftun Ljósm.
gel.
verbúöina. A loftinu var allt oröiö
maökaö og voru þau leiöu kvik-
indi tekin aö berast niöur I hlbýli
starfsfólks.
Félagsmálaráöherra greip inn I
máliö eftir aö til mótmæla kom og
skipaöi svo fyrir að annaö hvort
færi skreiðin út eöa húsinu yröi
lokaö.
Sáttanefnd hélt I gær fund meö
samninganefndum ASÍ og VSÍ
eftir tveggja vikna hlé frá því aö
slitnaöi uppúr viöræöunum. Eftir
Björn Gislason sagöi aö sam-
kvæmt fréttum frá Eyjum heföi
heilbrigöisfulltrúi verið á ferö i
Vinnslustööinni I gær og var
starfsfólk kallaö á fund Stefáns
Runólfssonar forstjóra. Hann
lýsti þvi yfir aö hann heföi ekki
fengiö neina skipun um aö koma
skreiðinni út og bætti þvi við aö ef
Banaslys varö I umferöinni I
Reykjavik i gær. 70 ára gamall
maöur lést þegar fólksbifreiö sem
hann ók lenti I árekstri viö sendi-
fólk væri óánægt þá mætti það
fara.
„Þaö er bara veriö aö reyna aö
sundra samstööunni meö svona
hótunum” sagöi Björn og lét
fylgja meö aö þær fréttir heföu
borist úr Isfélaginu I Eyjum aö
þar heföi tveimur stúlkum veriö
sagt upp enda þótt þær ættu meö
réttu mánaöar uppsagnarfrest.
„Þannig er nú ástandiö i Eyjum”
sagöi Björn. — ká
feröabifreiö á gatnamótum Lang-
holtsvegar og Kleppsvegar. Ekki
er unnt aö greina frá nafni
mannsins aö svo stöddu.
Öllvitumvið að
ostur er bragðgóðuf
en hann er
likahollur
því að í honum eru öll næringarefni
mjólkurinnar og flest í mun ríkara mæli.
Próteinið-
hyggmgarefni likamans
Daglegur skammtur af því er nauðsynlegur til uppbyggingar og
viðhalds frumum líkamans. Ostur er mun próteinríkari en t. d.
kjöt eða fiskur. Dagleg þörf af próteini er áætluð um 45—65 g
en í 100 g af osti eru 27—32 g af próteini.
Mjólkurostur er
bestikalkgjafinn
í venjulegu fæði. En kalkið á mestan þátt í myndun og viðhaldi
tanna og beina. Af því þurfa börnin
mikið og allir eitthvað.
Auk þess er í osti
ginágft annarra
steinefna og vitamína
sem auka orku og létta lund.
Snorri Jónsson forseti ASÍ:
„Það var talað
„Það var talað saman,
en annað get ég ekki sagt í
bili. Sáttasemjari boðaði
siðan til nýs fundar kl. 8
fyrir hádegi á föstudaginn
kemur//sagði Snorri Jóns-
son forseti ASI í samtali
við Þjóðviljann i gærkvöldi,
en varðist annars allra |
frétta af fundi þriggja
manna nefndar ASI og
VSi síðdegis í gær.
þáfundi ákv. sáttanefnd aö sitja
ekki sameiginlegan fund sem
þriggja manna nefndir deiluaöila
héldu meö sér. Fyrir hönd ASÍ
sátu þann fund Snorri Jónsson
forseti ASI, Asmundur Stefánsson
framkvæmdastjóri sambandsins
og Guömundur J. Guömundsson
formaöur VMSI. Af hálfu vinnu-
saman”
veitenda sátu fundinn Páll Sigur-
jónsson formaöur VSI, Þorsteinn
Pálsson framkvæmdastjóri sam-
takanna og Daviö Sch.
Thorsteinsson. Þessi fundur stóö I
nærri tvo klukkutíma, og hefur
annar fundur veriö boöaöur n.k.
föstudag eins og áöur sagöi.
-«g.
Banaslys í umferðinni