Þjóðviljinn - 26.07.1980, Side 3
HELGIN Í6.—27. júll ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
r
Fimmti jundur ASI og Vinnumála-
sambandsins boöaöur á mánudag:
VSÍ hafnar
viðræðum
— Vilja ekki lengur ræða sínar
nefndar. Fulltrúar Vinnuveit-
endasambands tslands lýstu þvi
yfir á þeim fundi, aö þeir væru
hvorki reiöubúnir til samninga-
viöræöna á grundvelli hugmynda
Vinnumálasambands samvinnu-
félaganna né eigin tillagna
Vinnuveitendasambandsins svo
lengi sem samningaviöræöur eigi
sér staö milli Alþýöusambansins
og Vinnumálasambandsiös.
Eftir hádegi kallaöi sáttanefnd
fulltrúa Vinnuveitendasam-
bandsins til fundar aö nýju og
munu fulltr. þess þar hafa veriö
inntir eftir þvi, hvort þeir vildu
ræöa stööu mála viö Vinnumála-
sambandiö, en fulltrúar Vinnu-
málasambandsins höföu áöur lýst
sig fúsa til slikra viöræöna. Full-
trúar Vinnuveitendasambandsins
neituöu aö taka þátt i slikum
fundi.
Aö þessu loknu ákváöu Alþýöu-
sambandiö og Vinnumálasam-
bandiö aö halda áfram samninga-
viöræöum meö aöstoö sátta-
semjara og sáttanefndar.
Sáttafundur hefur veriö
boöaöur kl. 16.00 á mánudag.”
eigin tillögur
„Þaö er ljóst eftir fundina i dag
aö Vinnuveitendasambandiö
hafnar öllum viöræöum” sagöi
Guömundur J. Guðmundsson for-
maöur Verkamannasambandsins
i samtaii viö Þjóöviljann I gær. Aö
ööru leyti visaöi Guömundur til
fréttatilkynningar ASt og Vinnu-
málasambandsins en þar kemur
fram aö VSl er hvorki reiöubúið
til viöræöna á grundvelli tillagna
Vinnumálasambandsins né á
grundvelli sinna eigin tillagna.
Þrátt fyrir þessa afstööu VSt hafa
ASt og VMSS ákveöiö aö halda
viöræöum áfram sin i milli á
mánudaginn, en i gær ræddu
þessir aöilar nokkur efnisatriöi i
tillögum Vinnumálasambandsins
nánar.
Sameiginleg fréttatilkynning
ASl og Vinnumálasambandsins
fer hér i heild á eftir:
„I morgun fóru fram viöræöur
milli fulltrúa Alþýöusambands
Islands og Vinnuveitendasam-
bands Islands aö tilhlutan sátta-
Þaö var mikiö um aö vera i Hafnarfiröi I gær þegar siöasti starfsdagur unglingavinnunnar þar I bæ var
haldinn hátiðlegur. Aöalgötu bæjarins Strandgötu var lokaö fyrir allri umferö vélknúinna bila, og þess I
staö var háö rallykeppni á kassabnum milli vinnuflokkanna.
Mikill fjöldi „Gaflara” fylgdist meö skemmtuninni sem þótti takast hiö besta, og I gærkvöldi söfn-
uöust vinnufélagar úr Unglingavinnunni I Hafnarfiröi og Kópavogi saman og dönsuöu nóttina út.
—Ig./mynd—eik.
Formaður jjárveitinganefndar neitar að framkvœma
úttekt á Olíumöl h.f:
Bíð ekki lengur
segir fjármálaráðherra og leggur til að leitað verði nauða-
samninga ella verði að taka fyrirtœkið til gjaldþrotaskipta
Róðurinn þyngist á
kvennaráðstefnunni í Köbem
Kvennamálin
víkja fyrir
stórpóiitíkinni
,,Það er þungt yfir
ráðstefnunni núna”
sagði Vilborg Harðar-
dóttir þegar Þjóðviljinn
ræddi við hana í gær um
gang mála á kvennaráð-
stefnunni i Kaupmanna-
höfn.
„Þaö geröist I dag þrátt fyrir
ákall Lise Ostergðrd mennta-
málaráöherra Dana aö tillaga um
aöstoö viö Palestinu var sam-
þykkt. Lise östergárd baö um
frestun, en Indland þröngvaöi at-
kvæöagreiöslu í gegn, meö þvi aö
bera fram dagskrártillögu. Til-
lagan fjallar um aöstoö viö Pal-
estinu bæöi á sviöi mennta,
heilsugæslu og pólitiskt. I upphafi
var rætt um aöstoö viö PLO, en
siöan var þvl breytt I aöstoö viö
Palestlnsku þjóöina. En meö þvl
aö samþykkja þessa tillögu var
lýst yfir stuöningi viö PLO og
mörgum finnst þessi afgreiösla
málsins hrein móögun viö Lise
östergárd.
011 Noröurlöndin sátu hjá nema
Danir sem eins og ævinlega stilltu
sér upp meö Efnahagsbandalags-
þjóöunum og neituöu aö taka þátt
I atkvæöagreiöslunni. Mjög
margar þjóöir geröu grein fyrir
atkvæöi sínu, en tillagan var
samþykkt meö 83 atkvæöum, 22
sátu hjá og 11 tóku ekki þátt I at-
kvæöagreiöslunni. Þaö var áber-
andi aö allt I einu fjölgaöi karl-
mönnum mjög f 2. nefnd þar sem
umræöan fór fram og þaö er al-
mannarómur aö þaö sé veriö aö
nota konumar og ráöstefnuna
pólitlskt og prófa valdahlutföllin I
heiminum. Þaö er nákvæmlega
sama og geröist I Mexlkó fyrir
fimm árum.
Þaö er þungt hljóö I konunum
hér og sennilega hafa þessi mála-
lok áhrif á afgreiöslu annarra til-
lagna. Til dæmis liggur fyrir til-
laga frá Pólverjum um,,líf I friöi”
sem Noröurlöndin ætluöu aö
styöja, en nú hafa þrjú þeirra
ákveöiö aö sitja hjá, þrátt fyrir aö
mikiö hafi veriö gert til aö ná
samkomulagi.
Kvennaráöstefnan er farin aö
bera keim af togstreitunni milli
austurs og vesturs og andrúms-
loftiö hefur svo sannarlega breyst
til hins verra” sagöi Vilborg.
Þvl er svo viö aö bæta aö þaö er
ákaflega mikiö aö gera á ráö
Frh. á bls. 27
Óvenjumikill innflutningur á
flugvelum og skuttogurum I júnf-
mánuöi gerir þaö aö verkum aö
vöruskiptajöfnuöurinn var óhag-
stæöur um 25,4 miljaröa króna f
þeim mánuöi. 34 flugvélar og 4
togarar voru fluttir inn i þeim
mánuöi einum aö samanlögöu
verömæti tæpir 18 miljarðar
króna.
1 yfirliti Hagstofu íslands um
verömæti inn- og útflutnings I júnl
kemur fram aö á fyrra helmingi
ársins var flutt út fyrir 186,5 milj-
aröa króna, þar af 36,8 miljaröa I
júni'mánuöi. Innflutningur lands-
manna kostaöi á sama tima 219
miljaröa. Þar af var flutt inn fyrir
62,3 miljaröa í júnf og er vöru-
skiptajöfnuöur fyrstu sex mánuöi
þessa árs þvl óhagstæöur um 32,4
miljaröa króna.
Inn voru flutt skip fyrir 6,3 milj-
aröa og er hér um f jögur skip aö
ræöa: tvo skuttogara frá Portú-.
„Ég er nú eiginlega oröinn upp-
gefinn á þvi aö eiga viö fjár-
veitnganefnd f sambandi viö mál-
efni Olfumalar og mun þvi leggja
til viö stjórn fyrirtækisins aö hún
skrifi borgarfógeta og óski eftir
nauöasamningum þannig aö
reynt veröi aö fá eignir þess
metnar á markaðsvirði, en ef
eignir þess veröa teknar til gjald-
þrotaskipta er ljóst aö þær fara
langt undir markaösviröi” sagöi
Ragnar Arnalds fjármálaráö-
herra er Þjóðviljinn ræddi viö
hann um, málefni Oliumalar h.f.
„Ég hef sent fjárveitinganefnd
öll þau gögn sem Seðlabankinn
hefur um Oliumalarmáliö og
einnig hef ég rætt þetta mál viö
Eiö Guönason formann nefndar-
innar, en hann neitar aö taka
máliö fyrir nema áöur liggi fyrir
hvort rikisstjórnin ætli að nota
sér heimild I fjárlögum til hluta-
fjáraukningar i fyrirtækinu.
Hann vill þvi ákvörðun rlkis-
stjórnarinnar áöur en álitsgerð
fjárveitinganefndar liggur fyrir,
en þaö var alltaf gert ráö fyrir þvl
aö aö ákvöröun yröi ekki tekin
fyrr en úttekt fjárveitinganefndar
lægi fyrir og nefndin heföi mótaö
ákveöna stefnu I málinu. Verkefni
nefndarinnar var m.a. aö svara
þvl hvort rétt væri aö rikiö yki
gal, Jón Baldvinsson sem fór til
Reykjavlkur, og Má sem fór til
Ólafsvlkur, einn skuttogara frá
Bretlandi, Rán sem fór til
Hafnarfjaröar og einn skuttogara
frá Frakklandi, þann margfræga
Baröa sem fór aö sjálfsögöu til
Neskaupstaöar.
Þá voru fluttar inn 34 flugvélar
fyrir 11,5 miljaröa. Munar þar
mest um nýja Boeng þotu Flug-
leiöa, semkostaöi 8,4miljaröa, en
auk hennar komu tvær Fokker
vélar frá Kóreu (1,5 miljaröur),
flugvél til Iscargo frá Bandarlkj-
unum (1 miljaröur), flugvél Flug-
stöövarinnar (0,2 miljaröur),
þyrla sem flutt var inn af einka-
aöila (42 miljónir) 4 svifflugur og
24 aörar litlar flugvélar.
Meöalgengi erlaids gjaldeyris
er nvl taliö vera 32,2% hærra en
var á fyrstu sex mánuöum ársins
1979.
- AI
hlutafjáreign slna I fyrirtækinu.
Formaöur fjárveitinganefndar
hefur hins vegar gert allt til aö
firra sig ábyrgö I þessu máli og
. „Þetta er algjör útúrsnúningur
hjá Eiöi því ég lét senda fjár-
veitinganefnd skýrslu Seöla-
bankans þann 20. júnl s.l. og þaö
var því ljtíst aö ég vænti þess aö
nefndin notaöi þá skýrslu viö út-
tektsina á fyrirtækinu. Auk þess
hef ég átt persónulegar viöræöur
viö Eiö þannig aö ekki hefur fariö
á milli mála aö þaö var ósk mln
aö nefndin lyki Uttekt sinni á f jár-
reiöum Ollumalar h.f. eftir aö
skýrsla Seölabankans lá fyrir”
sagöi Ragnar Arnalds fjármála-
ráöherra er Þjóöviljinn leitaöi
álits hans á þeirri yfirlýsingu
Eiös Guönasonar formanns fjár-
veitinganefndar aö engin ósk
heföi borist til nefndarinnar frá
fjármálaráöherra um aö taka
málefni Oliumalar aö nýju til
meöferöar.
I yfirlýsingu sinni segir Eiöur
aö fjárveitinganefnd hafi boöist
til að taka máliö aö sér aö nýju er
Uttekt Seðlabankans væri lokið ef
reynt eftir fremsta megni aö nota
sér þetta mál I pólitiskum til-
gangi. Þar eö fjárveitinganefnd
Frh. á bls. 27
ráöherra óskaöi sllks, en engin
ósk heföi borist um þaö. Aö-
spurður sagöi Eiöur Guönason aö
hann heföi aö visu fengiö úttekt
Seölabankans á málefnum Oliu-
malar frá fjármálaráöherra, en
hann heföi Htiö svo á aö úttektin
heföi veriö send sér til upplýs-
ingar en ekki faliö I sér ósk um
nánari umfjöllun fjárveitinga-
nefndar.
,,Ég ræddi slöast viö Eiö I dag”
sagöi Ragnar ennfremur og
spuröi hann hvort þeir myndu
ekki ljUka Uttektinni, en hann
setti þaö skilyröi aö hann fengi
bréf sem segöi aö viö heföum
ákveöiö aö nota heimildina til aö
auka hlutafé okkar I Ollumöl. Sllk
vinnubrögö eru vitaskuld út I hött
þvi rlkisstjórnin ætlaöi aö taka
sina ákvöröun aö lokinni rann-
sókn fjárveitinganefndar á fyrir-
tækinu eins og ég hef áöur Itrekaö"
sagöi Ragnar aö lokum.
Viðskiptajöfnuður á hvolfi_
Vegna flugvéla
og skuttogara
Engin beiðni frá jjármálarádherra um mnnsókn á
málum Oliumalar segir Eiöur Guönason:
„Útúrsnúmngur”
— segir Ragnar Amalds
—þm
Félag
járniðnaðar-
manna
Skemmtiferð
fyrir eldri félagsmenn og maka þeirra
verður farin sunnudaginn 24. ágúst n.k.
Ferðast verður um Reykjanes-Krisu-
vik-Selvog.
Lagt verður upp frá skrifstofu félagsins
kl. 9.00 f.h.. Tilkynnið þátttöku til skrif-
stofu félagsins sem fyrst.
Stjórn
Félags járniðnaðarmanna.