Þjóðviljinn - 26.07.1980, Side 5
HELGIN 26 —27. júll ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
Málverkarammar
Ljósmyndarammar
SPARIÐ
Blóm og myndir
Laugavegi 53.
Simi 20266
Ferðavörur - Garðhúsgögn
Beltiog hringur, sem voru I eigu frúar Finns biskups Jónssonar.
Mynd: Ella.
Þór Magnússon, þjóöminjavöröur, heldur á kaleik úr platinu frá Staö-
astaö, eftir Björn Magnússon frá Gvendareyjum, Lilja Arnadóttir
meö silfurausu, eftir Sigurö Vigfússon og Ole Villumsen-Krog meö Viö-
eyjarkaleikinn og patlnu eftir Sigurö Þorsteinsson. Mynd: Ella.
Um þessar mundir er veriö aö
ljiíka viö aö skrá islenska silfur-
muni og þá aö fá um leiö, svo sem
föng eru á, upplýsingar um þá
tslendinga sem lagt hafa fyrir sig
þessa listgrein. Aö þessari skrán-
ingu og könnun hafa þau unniö
Ole Villumsen Krog, Lilja Arna-
ddttir og Inga Lára Baldvinsdótt-
ir, auk Þjóöminjasafnsins og
ýmissa góöra aöstoöarmanna,
læröra og leikra.
Villumsen kemur
Upphaf þessa máls er þaö, aö
Daninn, Ole Villumsen Krog,
sneri sér til Þjóöminjasafnsins og
óskaöi eftir samvinnu viö þaö um
aö leita uppi og skrá danska silf-
urmuni á íslandi. Þjóöminja-
safnsmenn tóku vel þessari mála-
leitan og hétu sinu liösinni.
Villumsen kom hingaö til lands
1977 og hóf þegar, I samvinnu viö
Þjóöminjasafniö, aö leita uppi,
skrá og mynda þá dönsku silfur-
muni, sem finnanlegir voru hér.
Kom brátt á daginn aö hér var aö
finna mun meira af sllkum mun-
um en fyrirfram var búist viö,
einkum kirkjumunum.
Þegar leiö aö lokum þessa
starfs ákvaö Þjóöminjasafniö aö
freista þess aö fá Villumsen Krog
til samstarfs um aö gera Islensk-
um silfurmunum sömu skil, og
vékst hann vel viö. Kom hingaö til
lands I fyrra, hófst þá þegar
handa meö aöstoöarmönnum sln-
um — sem þegar hafa veriö
nefndir — og er nú verkinu aö
ljúka.
Um suma er vitað, aðra
ekki
I tilefni af þvl aö þessum
áfanga er nú náö aö kalla boöaöi
Þór Magnússon, þjóöminjavöröui;
til blaöamannafundar sl. fimmtu-
dag. Þar greindi hann frá þvl, aö
ekki heföi fyrr veriö unniö aö
skipulegri skráningu allra
Islenskra silfurmuna, sem til
heföi náöst, en til væri skrá yfir
kirkjugripi, sem Matthías Þórö-
arson, fyrrv. þjóöminjavöröur,
heföi tekiö saman. Væri þetta I
fyrsta sinn, sem eitt ákveöiö sviö
heföi veriö tekiö þannig fyrir og
rannsakaö nákvæmlega á skipu-
legan hátt.
Þór Magnússon kvaö marga Is-
lendinga hafa lagt fyrir sig silfur-
smlöi. Ýmsirþeirra væru þekktir
en þó trúlega fleiri óþekktir. Aö
þessari könnun lokinni væri vitaö
um gripi eftir 130 Islenska silfur-
smiöi.
A daginn kom, aö fleiri þessara
islensku listamanna höföu numiö
i Kaupmannahöfn en álitiö var.
Sumir settust þar aö og stunduöu
silfursmlöina sem atvinnugrein.
tslendingar læröu svo gjarna list-
ina hjá þessum löndum sinum úti.
Aörir komu heim og höföu smíö-
ina þá í hjáverkum. Voru slikir
menn viöa um land.
Fá nöfn af fjölmörgum
Sem dæmi um mikla völunda i
þessari listgrein nefndi þjóö-
minjavöröur Sigurö Þorsteins-
son, f. 1714, d. 1799. Hann Ilentist I
Danmörku og var um skeiö
formaöur danska gullsmiöafé-
lagsins. Þótt hann dveldi I Dan-
mörku eru margir gripir til eftir
hann hér heima, sem kann aö
stafa af þvl, aö ýmsir ættmenn
hans voru auöugir og hafa þvi
ekki látiö sig muna um aö fá frá
honum dýra gripi. Meöal dýr-
mætra kirkjugripa eftir Sigurö
má nefna kaleikinn I Dómkirkj-
unni I Reykjavík og annan úr Viö-
eyjarkirkju, ásamt patinu. I ráöi
er aö efna til sýningar á verkum
Siguröar næsta vetur.
Asbjörn Jacobsen af Vatns-
leysuströnd, 1813—1879, þekktur
silfursmiöur og eftir hann er til
margt gripa. Þá nefndi þjóö-
minjavöröur Daniel
SchWartskoff, fööur Apollonlu,
sem kemur viö sögu Bessastaöa
meö nokkuö harmrænum hætti.
Hann var góöur silfursmiöur og
eru gripir eftir hann á Þjóöminja-
safninu. Atti Apollónla þá ef til
vill?
Jafnvel fátæklingar áttu
sinar silfurskeiðar
Ekki veröur fullyrt um höfunda
ýmissa gripa en eftir aö kemur
fram á 18. öld voru þeir yfirleitt
merktir og kennir þar e.t.v. er-
lendra áhrifa.
Silfur var löngum i hávegum
haft á lslandi, m.a. sem kirkju-
skraut, I sambandi viö búninga
o.fl. og jafnvel fátækt fólk átti sin-
ar silfurskeiöar.
Vonandi tekst aö varpa ennþá
skýrara ljósi á Islenska silfur-
smíöi en ennþá er oröiö, en þaö
starf, sem nú hefur veriö unniö,
er alger forsenda þess, aö þaö sé
hægt, sagöi Þjóöminjavöröur.
Hann kvaöst og vilja nota tæki-
færiö til aö koma á framfæri alúö-
arþökkum til forráöamanna
kirknanna fyrir ágætt samstarf
svo og til þeirra einstaklinga, sem
lánaö heföu gripi.
Og svo aö endingu tvær ábend-
ingar: LátiöÞjóöminjasafniö vita
um gripi, sem kunna aö vera
óskráöir, ef þiö komist á snoöir
um þá og seljiö ekki gamalt silfur
til bræöslu nema athuga verö-
mæti þess fyrst, Þjóöminjasafniö
er reiöubúiö til aö kaupa gripi,
vilji eigendur farga þeim.
— mhg.
Göngutjöld......................Verð 32.100
Sænsk tjöld, 180x200 cm.........Verð 54.900
Sænsk tjöld, 200x250 cm.........Verð 66.900
Tjalddýnur......................Verð 13.280
Svefnpokar.................... Verð 28.000
Svefnpokar, dúnn................Verð 82.600
Sóltjöld........................Verð 15.530
SÓIbekkir.....................Verð frá 23.780
Svefnstólar.................... Verð frá 24.900
Garðstólar...................Verðfrá 8.511
Stranddýnur..................Verðfrá 6.915
Ennfremur: Bakpokar, grill, pottasett, kælitöskur, barnastólar
og búsáhöld úr plasti.
STÓRMARKAÐURWN
CmZ JSkemmuvegi 4A,
CAjjO Kópavogi
Silf urmunir faerdir til bókar
Tfl herstöðva-
andstæðinga
Herstöðvaandstæðingar á Norðurlandi
hvetja félaga sina um land allt til að taka
þátt i sumarmótunum, sem fram fara i
Hrisey og á Hallormsstað helgina 1.—4.
ágúst n.k.. Upplýsingar og skráning á
Hriseyjarmótið i simum 96-21788, 96-25745
og 91-17966 (Tryggvagata 10).
Hriseyjarnefndin.
T Orðsending tfl
— launagreiðenda
Samkvæmt heimild i lögum no. 65/1980
hefur bæjarsjóður Hafnarfjarðar ákveðið
að innheimta sem útsvarsgreiðslu i ágúst-
mánuði hjá útsvarsgreiðendum, fjárhæð
sem nemur 20 prósent af fjárhæð fyrir-
framgreiðslu, sem greiða bar á fyrri hluta
ársins.
Þeir launagreiðendur sem hafa i vinnu hjá
sér starfsmenn búsetta i Hafnarfirði eru
beðnir að halda eftir þessari fjárhæð af
launagreiðslu starfsmanna.
Innheimta Hafnarfjarðarbæjar.