Þjóðviljinn - 26.07.1980, Síða 9
HELGIN ’26.-^r27-‘ .júll ÞJ0ÍÍVILJINN — SIÐA 9
Góð þátttaka
Af Bikarkeppni B.i.:
Lokiö er þremur leikjum i 2.
umferö Bikarkeppni Bridge-
sambandsins. Þeir eru (af þeim
sem þættinum er kunnugt um aö
sé lokiö):
Sveit Hjalta Ellassonar
Reykjavik sigraöi sveit Arnars
Geirs Hinrikssonar Isafiröi.
Leikurinn var lengi i jafnvægi,
en Hjaltasveitin haföi þetta á
reynslunni I lokin.
Sveit Þórarins Sigþórssonar
Reykjavík, sigraöi sveit
Kristjáns Blöndal Reykjavik,
meö nokkrum mun.
Sveit Aöalsteins Jónssonar
Eskifiröi, sigraöi sveit Agústs
Helgasonar Reykjavik, einnig
örugglega.
Helgina 9.—10 ágúst spila svo
4 sveitir leiki sína á Loftleiöum.
Þaö eru Sigfús ö. Arnason og
Ólafur Lárusson á heimavelli, á
móti Jóni Stefánssyni og Stefáni
Vilhjálmssyni frá Akureyri.
Um aöra leiki er ekki vitaö.
Frá Ásunum:
Úrslit i sumarspilamennsku
Asanna sl. mánudag: Georg
Sverrisson-Rúnar Magnússon
272. Armann J. Lárusson-Jón
Páll Sigurjónsson 232. Ingvar
Bjarnason-Marinó Einarsson
231. Skúli Einarsson-Vigfús
Pálsson 227. Meöalskor 210 stig.
Keppnisstjóri var Hermann
Lárusson.
Staöa efstu manna i stiga-
keppni BAK: Georg Sverrisson
7,5 stig. Valur Sigurösson 4 stig.
Gisli Hafliöason 4,5 stig.
Siguröur B. Þorsteinsson 4,5
stig. Rúnar Magnússon 4.5 stig.
Spilaö veröur nk. mánudag, i
Fél.heim. Kóp., efri sal.
Spilamennska hefst kl. 19.30.
Allir velkomnir.
Sumarspilamennskan
í Domus:
Spilaö var i 4 riölum aö venju I
Sumarspilamennsku Bridge-
deildar Reykjavikur i Domus sl.
fimmtudag. Aö þessu sinni
mættu 60 pör til leiks. Sökum
anna (vinnu) liggja ekki
nákvæm úrslit fyrir, en
umsjónarmaöur (duglegur)
reiknaöi lauslega út efstu menn
i hverjum riöli. Þeir eru:
A)Brandur Brynjólfss.—
Þórarinn Alexanderss. 237
Albert Þorsteinss.—
Siguröur Emilss. 233
Þorsteinn Erlingss.—
Viggó Gíslason 231
Arnar Ingólfss.—
Sigmar Jónsson 230
B.) Gunnlaugur Óskarsson —
Siguröur Amundason 251
k Umsjón:
Ólafur
Lárusson
Magnús Benediktsson —
Guöjón Sigurösson
Magnús Halldórsson —
Guöjón Kristjánsson
Guörún Bergsdóttir —
Sigriöur Pálsdóttir
C) Jón Baldursson —
Sævar Þorbjörnsson
Sigfús örn Arnason —
Sverrir Kristinsson
Gunnar Karlsson —
Sigurjón Helgason
Egill Guöjohnsen —
Guöm. Páll Arnarson
D) Jón Þorvaröarson —
Ömar Jónsson
Erla Sigurjónsdóttir —■
Ragnar Halldórsson
Kristján Jónasson —
Þorfinnur Karlsson
Tryggvi Bjarnason —
Steinberg Rikharösson
Meöalskor i ABC var 210, en
165 i D.
Um var aö ræöa mjög jafnar
Frh. á bls. 27
235
232
231
258
241
234
227
193
192
191
190
fji/AD
fl V/\lv
skyldi vera auðveldast að
finna mesta vöruvalið?
Við mælum með
Domus
Á einum stað bjóð-
um við geysilegt
úrval af alls kyns
vörum á alls kyns verði.
Þú finnur það sem þig
vantar í Domus... og
gleymdu ekki kaffi-
teríunni ef fæturn-
ir eru farnir að
lýjast!
Ferðavörur
i
sumar/eyfíð
Göngutjöld (sænsk)
Tjalddýnur
Svef npokar 4 geröir
Sólbekkir
Sólstólar m. stillanlegu baki
Garðstólar
Sóltjöld
•
Pottasett4gerðir
Otigrill 4 geröir
útilegutöskur fyrir f jóra
•
Badmintonsett
Veiðistangir
Krokket
Verð
Verð f rá
Verð frá
Verð f rá
Verö frá
Verð
Verð
32.100
5,565
23.995
23.785
24.905
10.715
15.530
Verð frá 5.995
Verð f rá 14.500
Verðfrá 14.500
Verð 1.800
Verð 6.620
Verð 14.900
DOMU
íslenskar bækur
1661-1970
Nýkomiö er gott safn islenskra bóka. Nefnum m.a.: Merkir Is-
lendingar 1—6 (eldri útgáfan), Bréf og ritgeröir Stephans G.
1—4, Fagra land eftir Birgi Kjaran, Afmælisbækur Máls og
menningar 1—12, Bragfræöi islenskra rimna eftir Helga Sigurös-
son, Skóla-farganiö eftir Benedikt Gröndal, Om Islandska
Republikkens Fall, Upsala 1848, Verzeichnis islándischer
Marchenvarianten (meistaraprófsritgerö Einars öl. Sveinsson-
ar), Sögur herlæknisins 1—5 (gamla útg.), Grágás 1—2 (útg.
Vilhjálms Finsens), Kennslubók I skák eftir Pétur Zoph., Hrynj-
andi islenskrar tungu, Araskip eftir Jóhann Báröarson, Alþing-
ismannatal Spegilsins, Bergþórssaga eftir Sigurjón á Alafossi,
Andvökur Stephans G., Aldarfar og örnefni I önundarfiröi,
Arnesþing 1—2, Fornar sjávarminjar viö Borgarfjörö eftir
Guöm. G. Báröarson, Heimskringla (útg. Finns Jónssonar),
Dægradvöl Gröndals (frumútg.), Minningar úr Menntaskóla,
Feröabók Eggerts og Bjarna 1—2, Mynsters hugleiöingar,
Arbækur Reykjavikur, Ævisaga Thorvaldsens, Edda Þórbergs
(frumútg.), Um sveitar stjórnina á Islandi eftir Þorvarö Ölafs-
son, Ritsafn Gunnars Gunnarssonar 1—8, Ævisaga Karls
Magnússonar, Þjóötrú og þjóösagnir, sérl. fallegt eintak, Þjóö-
sögur og munnmæli (frumútg.), Bréf Jóns Sigurössonar, Leigj-
andinn eftir Svövu og Truntusðí eftir Sigurö Guöj., Aldahvörf I
Eyjum eftir Þorstein i Laufási, Þjóösögur Guöna Jónssonar
1—12, Hundraö bestu ljóö á Islenska tungu (útg. Jak. J. Smári),
Snorri Sturluson eftir Nordal, lslensk Ibúöarhús, Nýalar Helga
Pjeturss, Ljóö frá ýmsum löndum, Refsivist á Islandi eftir dr.
Björn Þóröarson, ööur einyrkjans, tölusett og árituö frumútg.
Stefáns frá Hvitadal, Heilög kirkja eftir sama, Flugur, prósaljóö
eftir Jón Thoroddsen yngra, Ræöur Tómasar Sæmundssonar, pr.
i Viöey 1841, Sjöoröabók Vidalins, Hólum 1745, Steinssaltari, Hól-
um 1719, Manuale Möllers (þýöing Guöbrandar biskups Þorláks-
sonar, ekki alveg heil), Hólum 1661, Alfræöisafn AB, Landabæk-
ur AB, Helstu trúarbrögö heims, Heimurinn okkar, Saga
kommúnistaflokks Ráöstjórnarrikjanna, Uppruni fjölskyldunn-
ar eftir Engels, Kommúnistaávarpiö, þýöing Sverris, Samsæriö
mikla gegn Sovétrlkjunum, Auövaldsþjóöfélagiö, Landsfundar-
rit Sjálfstæöisflokksins frá upphafi, frumútgáfur bóka Halldórs
Kiljans Laxness: 1 Austurvegi (veröur ekki prentuö aftur),
Kaþólsk viöhorf, Sjálfstætt fólk 1—2 Salka Valka á dönsku
(fyrsta erlend þýöing verks skáldsins), Fótatak manna, Atóm-
stööin, Landmánabók, verk Jónasar Hallgrimssonar 1—2
(alskinn), Grágásog lögbækurnar eftir Ólaf prófessor Lárusson,
Bára blá 1—3, Timaritiö Saga komplet, Saga mannsandans eftir
Agúst H. Bjarnason 1—5 (skinnband), Timaritiö Birtingur kom-
plet, Afmælisrit til Einars prófessors Arnórssonar 70 ára, Lækn-
ingabók Jónassens, tslenskir listamenn eftir Matth. Þóröarson,
1. bindi.
Auk bóka seljum viö gögn og skjöi af ýmsu tagi, m.a. eiginhand-
arbréf frá Sveini forseta Björnssyni, Indriöa skáldi Einarssyni,
gamlar ljósmyndir, t.d. mjög reffilega mynd af Eldeyjar-Hjalta
i konsúlsbúningi, islensk póstkort, striosplaköt, islensk gömul
nasistablöö, gamla reikninga og margt fleira.
Kaupum og seljum allar isienskar bækur, gamlar og nýjar op
flestar erlendar. Sendum I póstkröfu hvert sem er.
Bókavarðan
— Gamlar bækur og nýjar —
Skólavörðustig 20, simi 29720
Reykjavík.
líffiífdh KLIPPINGAR# PERMANENT/ LITUN
^1111
ftltUH
T'ú
HÁRSNYRTISTOFAN
Dóróthea Magnúsdóttir
Torfi Geirmundsson
Laugavegi 24 II. hæð.
Sími 17144.