Þjóðviljinn - 26.07.1980, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 26.07.1980, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN HELGIN 26.-27. júli !--------------------- STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI LÚÐVÍK JÓSEPSSON SKRIFAR: ÞaB er eins og jafnan áBur erfitt aB halda uppi nokkurri umræBu af viti um Islensk efnahagsmál. Enn veBur uppi slíkt endemis rugl og þvaBur, þegar um þau mál er rætt, aB engu tali tekur. Fyrir nokkrum dögum heyrBi ég leiBara ilr AlþýBublaBinu, þar sem því var haldiB fram, aB meginástæBur verBbólgunnar lægju í rangri kjördæmaskipan, þar sem sumir landsmenn heföu fimmfaldan kosningarétt á viB aöra. Annan daginn mátti heyra sönginn um landbúnaöar- vandann, sem I senn væri aö setja landiö á hausinn og eyöileggja allt meö veröbólgu. Allir þekkja skýringar ýmissa Ihalds- og afturhaldsmanna um aö orsak- ir veröbólgunnar liggi i of háu kaupi og slfelldum kauphækkun- um. Og svo koma þeir, sem betur ættu aö vita og gjarnan titla sig doktora eöa sérfræöinga, og tala um of mikiö peningamagn I umferö, um „neikvæöa raunvexti”, um ofþenslu, eöa annaö f þeim dúr. I beinu framhaldi af rugli af þessu tagi koma svo tillögur um hækkun vaxta, um samdrátt á lánum, um niöurskurö I landbún- aöi, um bann viö endurnýjun fiskiskipa, um stöBvun fiski- flotans og stöövun á þvi aB laun hækki til samræmis viö hækkandi verölag. Meiri hagvöxtur hér en í nálægum löndum Veröbólgan hér á landi er mikil og af henni stafa margvlsleg og mikil vandamál. ViB verBbólgu- vandann þarf aö glíma, en þaö veröur ekki gert af neinu viti meö þvl aö rugla saman réttu og röngu og slá fram alröngum fullyröing- um. ÞaB er rangt aB Islenskur þjóöarbúskapur sé aö fara á höf- uöiö. Þaö er lika rangt aB hag- vöxtur hér á landi sé minni en I öörum löndum og viB lifum hér langt um efni fram. Þeir sem þessum fjarstæöum halda fram, hafa gjarnan þrástagast á þvl, aö vegna þess aB Islenskt atvinnullf væri einhæft ogbyggBi alltof mikiB á sjávarút- vegi, værum viö aö dragast aftur úr öörum þjóöum. Þessu hafa einkum haldiö fram ráövilltir iönrekendur og fulltrúar erlendr- ar stóriöju. Hvaö segja staöreyndirnar um hagvöxtinn á lslandi og hagvöxt- inn í nálægum löndum á s.l. 10 ár- um? Þær segja, aö meBal-hag- vöxtur á ári 1970—1979 hafi veriö þessi í eftirtöldum löndum: Island 5,1% Bandarikin 2,9% Bretland 2,2% V-Þýskaland 3,3% Danmörk 2,8% Svlþjóö 2,0% Noregur 4,4% Finnland 3,9% OECDlöndin 3,5% Efnahagsbanda- lagsrikin 2,6% Efta-löndin 2,9% 011 V-Evrópa 3,3% Eins og þessi tafla sýnir, hefir hagvöxturinn oröiö mestur á tslandi. Viö skulum lita hér á annaö dæmi sem nýlega hefir veriö upplýst af Þjóöhagsstofnun og af Seölabankanum. Sé litiB á heildar-uppgjör islenska þjóBarbúsins viB útlönd á s.l. tveimur árum, þ.e. 1978 og 1979 þá er útkoman þessi: Ariö 1978 eru öll vifiskipti tslands viö önnur lönd hagstæö um 10,5 miljarBa króna. Arifi 1979 eru öll vifiskipti hins vegar óhagstæfi um 7,2 miljarfia króna, hvoru tveggja reiknafia á sama gengi. Þessi afkoma merkir, meB öör- um oröum, aö samanlagt hafa þessi tvö ár oröifi Islandi hagstæfi um 3,3 miljarfia króna. Og hvaB segja þessar tölur okk- ur, þegar nánar er aö gáö? Þær segja, aö tslendingar hafa á þess- um tveimur árum aflaö sér tekna á móti öllum útgjöldum þessara tveggja ára, þ.e. skuldir þjóöar- búsins sem heild hafa ekki aukist. Hægt er aö segja þetta á enn ann- an hátt og kannske auöskyldari fyrir alla. Þessi afkoma þýöir, aö lands- menn hafa ekki aöeins haft tekjur til aö greiöa allan venjulegan inn- flutning, heldur einnig til afi greifia alla fjSrfestingu þessara ára , án nettó-skuidasöfnunar. Þaö er góB afkoma aö geta greitt af tekjum ársins eigna- myndun I farskipum, fiskiskip- um, flugvélum, öllum húsbygg- ingum, rafvirkjunum, hitaveitum og öllum öfirum fjárfestingar- fra mkvæmdum. En þaö er þaB sem okkur íslendingum tókst á árunum 1978 og 1979. Og hvers vegna tókst okkur þetta? Fyrst og fremst vegna þess afi sjávanitvegurinn skilafii meiri fiskafla og miklu meira útflutn- ingsverömæti en áOur var. Aörar starfsgreinar fylgdu svo á eftir, eins og oftast áöur, þegar vel gengur f þeirri undirstööu- grein sem blóögjöfina veitir. Og þetta tókst þrátt fyrir olluskellinn og hruniö f fluginu. Ég vil lfka benda á, aö viö Islendingar þolum samanburö viö aörar þjóöir i fleiri greinum. Hér hefur ekkert atvinnuleysi veriB en annarsstaöar er vaxandi og vlöa mjög mikiö atvinnuleysi. Og enn má bæta þvf viö, aö þetta tókst I okkar undirstööu-framleiöslu, sjávarútveginum, þrátt fyrir þaö aö skammsýn stjórnvöld, og glámskyggnir sérfræöingar, geröu svo aö segja allt sem þeir gátu til aö draga úr fiskafla, meö stöövunum og allskyns bönnum og mefi þvl aö búa heimskulega illa aö þessari undirstöfiugrein. Kaupiö og launakjörin I allri umræöunni um veröbólgu og efnahagsvanda er umræöan um kaupið og launakjörin á álika fja rstæöukenndu stigi og talið aö skrifin um hagvöxtinn og efnaha gsaf komuna. Þaö er staðreynd, sem ekki þýöir aö þræta um, aö almennt umsamiö tímakaup verkafólks er ótrúlega lágt hér á landi, og mikln lægra en I flestum nálægumlönd- um. Lélegast er þetta kaup 1 svonefndum iöjustörfum þ.e.a.s. I framleiösluvöruiönaöi. Hiö endanlega greidda kaup i þjón- ustu- og viögeröariönaöi er miklu hærra. I sumum greinum almennrar verkamannavinnu er kaupiö Mka alltof lágt. I sjávarútvegi hefir kaupiö hinsvegar tekiö miklum breyting- um. Kaup fiskimanna er yfirleitt nokkuö gott á fslenskan mæli- kvaröa, eins og t.d. á skuttogur- um og loönuskipum og góöum vertíöarbátum. Þar sem bónuskerfi er i fiskiönaöi hefir kaupiö einnig hækkaö mikið. Leiöréttingar veröur aö gera á þessu lága kaupi. Iöju-rekstur sem ekki getur greitt 350—500 þús. krónur á mánuöi fyrir dagvinnu á engan rétt á sér i þvl formi sem hann nú er, ef allt er meö felldu. Fiskiönaöarfólk mun almennt hafa þetta kaup og riflega þaö þar sem framleiösla er komin I sæmi- legt horf. Þeim fiskiönaöarfyrirtækjum sem ekki geta greitt þetta kaup, veröur aö breyta til samræmis viö þaö sem annarsstaöar þekk- ist. Þaö er algjör barnaskapur aö standa gegn þeirri lffsnauösyn- legu breytingu afi lagfæra þetta lága kaup og þau lélegu kjör sem þvl fylgja. Veröi þaö ekki gert, munu viökomandi starfsgreinar ekki þrifast og tapa sfnu fólki fyrr eöa siöar. Og sjái þjóöarheildin ekki nauösyn á þessum breytingum, mun fslenskt þjóöarbú tapa þessu fólki til annarra landa. En þó aö þetta, sem hér hefir veriö sagt um stööuna almennt I launamálum, sé svona.þá er hitt jafnnauösynlegt, aö menn átti sig á því hleypidómalaust, hvaö raunverulega hefir veriö aö gerast f launamálum okkar aö undanförnu. Þaö er auðvitaö ósatt, aö kaup- máttur iauna hafi minnkaö um 20% eins og Ihaldsblööin segja. Hér skulu tilfæröar tölur um staö- reyndir I þessu máli, byggöar á opinberum skýrslum Kjara- rannsókna mef ndar: 1977. A fjóröa ársfjóröungi 1977, eöa hálfu ári eftir aö sólstööusamn- ingarnir voru geröir, og áöur en þá var fariö aö gera nokkrar ráö- stafanir til aö breyta þeim samn- ingum, var kaupmáttur tlma- kaups verkamanna I dagvinnu. 126,7 stig (1971 = 100). 1979 A fjóröa ársfjórfiungi 1979, eöa nákvæmlega tveimur árum siöar varkaupmáttursama kaups 123,9 stig. A þessum tfma lækkaöi þvf kaupmáttur tfmakaupsins um 2,8% — stig. Nákvæmlega samskonar samanburöur varöandi kvenna- kaup sýndi hækkun 2,3% stig, en hjá iönöarmönnum lækkun 2,5% stig. Viö þessar tölur ber þaö aö athuga, aö í þeim er ekki tekið til- lit til félagsmálapakkans og skattalækkunarinnar frá þvi i desember 1978. Atvinnurekendur töldu óbeinar bætur verkafólks samkvæmt þeim reglum nema 5-6%. I þessu sambandi er lfka rétt og nauðsynlegt aö átta sig á þvi, afi kaupmáttarskeröingin stafar öll frá ákvæöum svonefndra ólafs- laga, þ.e. vegna viöskiptakjara- skeröingarinnar. Mismunur á framfærsluvlsitölu og kaupgjaldsvlsitölu hefur alltaf veriö nokkur vegna Irádráttar- liöa eins og t.d. vegna launahækk- unar bóndans. En siöan ólafslög voru samþykkt bætist ennþá meira viö. Þessir frádráttarliöir frá ffamfærsluvlsitölu nema: 1.6 1979 2,98 stig 1.9 1979 4,40 stig o,98% á tekjum 1.121979 2,65 stig unú ir 1.3 1979 2,46 stlg 210 þús á mán; alls 12,49 Stig Þann mikla frádrátt knúöu Framsóknarmenn og Alþýöu- flokksmenn f gegn I vinstri stjórn- inni voriö 1979 meö hótun um aö slfta stjórnarsamstarfinu aö öörum kosti. Alþýöubandalagiö gat aðeins bjargafi þeim tekju- lægstu um 2,0% stig, eins og kunnugt er. Þær tölur sem hér hafa veriö nefndar varöa kaupmátt timakaups, en f reynd hafa ráfistöfunartekjur hækkafi nokkufi meira. Áróöur Ihaldsins nú um 20% kjaraskeröingu á tveimur árum er ósannur og sagöur til aö ljúga upp sök á Alþýöubandalagiö, sem eitt allra flokka hefir staðiö I varnarstrlöi fyrir launafólk. Verðbólgan verður ekki læknuð með neinum hókus- pókus aðferðum Einn hagfræöingur, sem rætt hefir opinberlega um efnahags- mál aö undanfömu, hefir aö mfnu mati skoriö sig úr hinni almennu sleggjudómaumræöu. Þessi hag- fræöingur er dr. Magni Guömundsson. I greinargóöu erindi sem hann flutti fyrir skemmstu lagöi hann áherslu á aö gegn veröbólgu væru tvö megin ráö. Annaö væri aö sætta sig viö mikla veröbólgu og búa viö hana og reyna þá aö aölaga sig slfku ástandi. Hitt væri aö beita marg- þættum ráöstöfunum gegn henni, bæöi verölagshömlum, stefnu I peningamálum og framleiðslu- málum. Dr.Magni benti réttilega á, aö auövitaö væri alveg fráleitt aö blanda saman báöum þessum leiöum, eins og hér væri gert.Dr. Magnihefir séð, aö hávaxtastefn- an, sem hér er framkvæmd.er eins og olía á veröbólgubáliö. Hér þýöa hækkaöir vextir einfaldlega aukna veröbólgu. Og þaö sem verra er, þeir valda um leiö trufl- un í framleiöslu og rekstri og draga Ur þjóöarframleiöslu. Hvaö er þaö sem gerist hér á landi, þegar vextir eru hækkaöir, sérstaklega eins og nú er komiö meö vaxtahæöina? Samstundis hækkar allt verölag f landinu. Hækkaöir vextir fara strax inn í landbúnaöarveröiö, strax inn í iönaöarvöruveröiö, strax inn I verslunarálagninguna, og strax inn f fiskverö og reksturskostnaö fiskiönaöar, sem jafnframt krefst gengislækkunar svo aö hlutur hans fái staöist hækkaöa vexti. Vaxtahækkun sföustu ára hefir stóraukiö veröbólgu. Hún hefir fært bönkunum mikinn gróða, rúmlega 5,0 miljaröa i gróöa á s.l. ári, en hlutur hins almenna spari- fjáreigenda er verri en hann var fyrir vaxtahækkunaræðiö. Þessi niöurstaöa um hlut spari- fjáreigenda er ekki aöeins min, hún er staöfest f riti Þjóöhags- stofnunar og I opinberum skýrsl- um um peningamál. Auövitaö getur enginn venju- legur rekstur boriö 40—50% vexti, og allra síst í samkeppni viö er- lenda aöila, sem greiöa 6—8% I vexti eins og dæmin liggja fyrir um. Enhvaösögöu vaxtahækkunar- mennirnir, þegar þeir voru að knýja fram þessa vitleysu? Þeir sögöu: Þetta verður aö gera fyrir sparifjáreigendur, og þeir bættu viö, þetta mun stórauka sparnaö og þetta er áhrifamesta ráöiö gegn veröbólgu. Hver hefir svo reynslan oröiö? Vextir eru nú meira nei-kvæOiren áöur —. hagur sparifjáreigenda verri. Sparnaöurinn hefur stórlega minnkaö á þessu ári og veröbólgan hefir magnast. Ekki hefir nýja stefnan í pen- ingamálum gefist betur. Tillits- laust hefir veriö dregiö úr lánum til framleiöslunnar, eftir kenn- ingunni um of mikið peninga- magn í umferö, og nú liggur viö aö sjálf undirstööuframleiöslan stöövist fyrst og fremst af þvl aö neitaö er um nauösynleg lán út á framleidda útflutningsvöru. Og hvaö duga nú fullyröingar um niOurtalningu veröbólgunnar? Hvaö meinti Framsóknarflokk- urinn meö öllu sfnu niöurtalningartali? Meinti hann kannske aöeins aö telja ætti niöur kaupgjaldifi, eins og Alþýöuflokkurinn lagöi til? Ef um niöurtahúngu á aö vera aö ræöa veröur hún aö vera á verö- laginu. Hitt stoöar lltiö afi heimila fyrst veröhækkanir og ætla svo aö neita afleiöingunum meö þvf afi binda kaupiö fast. Niöurtalningarleiöin er fjarstæöa ef jafnframt á aö hækka vexti á þriggja mánaöa fresti. Samdráttar- eða framleiðslustefna „HiO rétta er, aö yfirburOir islensks sjávarútvegs eru sllkir, afi þeir tryggja hér háar þjóöartekjur, mikinn hagvöxt og halda uppi vanmegna vöruiönaöi, dýrum þjónustuiönaöi og feiknarlegu milliliöa- kerfi.”

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.