Þjóðviljinn - 26.07.1980, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 26.07.1980, Qupperneq 13
"1 Kvennaráðstefnan í Kaupmannahöfn HELGIN 26.-27. júli ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Þeir sem sllka stefnu boöa eru I aö blanda saman tveimur | gjörólikum leibum I efnahags- * málum, eins og dr. Magni ' Guömundsson bendir réttilega á. I Leiö Ihalds og krata gegn veröbólgu hefir einfaldlega veriö J kauplækkunarleiö. lhaldiö vildi lækka kaupiö meö leiftursóknsamhliöa samdrætti á flestum sviöum. Og kratarnir J vildu afnema kaupgjaldsvftisölu, , eöa binda hana fasta, án tillits til verölags. Framleiðslus tefnan er leiðin Viö Alþýöubandalagsmenn vilj- ■ um ekki síöur en aörir hamla I gegn slvaxandi veröbólgu. Viö viljum hins vegar ekki | leysa vandann á kostnaö ■ almennra launa og ekki meö alls- l herja r sa mdrætti og atvinnuleysi. I Okkar leiö er enn sem fyrr: | Framleiöslustefna, þ.e.a.s. aö fá ■ meira til skiptanna i þjóöarbúinu. I Viö vitum aö hægt er aö auka I framleiösluna. Viö vitum aö hægt er aö auka ■ hagkvæmni I framleiöslunni. Þaö er jöfnum höndum hægt aö I spara tilkostnaö, koma viö hag- | ræöingu og nýta framleiösluþætt- ■ ina betur en gert hefir veriö. Viö segjum aö vöruiönaöur I okkar-veröur aö ná sömu rekstr- | arhagkvæmni og gerist I • nágrannalöndunum. Og viö segjum aö ná veröur I þeim frystihúsum upp I I framleiöni sem nú liggja aftur ilr. ■ Og viösegjum aö vandinn liggi I ekki allur hjá framleiöslunni I heldur einnig hjá milliliöum, 1 | verslun, hjá hinu opinbera og I ■ þjónustukerfinu. Séu þessir þætt- I ir illa reknir bitnar þaö á fram- I leiöslukerfinu, sem siöan þarf I gengislækkun sem þýöir dýrtlö. ■ Niöurstaöa þessara oröa minna I er þessi: 1. Þaö er rangt aö Islenskur I þjóöarbiiskapur sé verr á vegi ■ staddur en okkar nágranna. I 2. Framleiösla okkar er mikil, I þjóöartekjur miklar og mögu- I leikar til aukningar eru ■ stórkostlegir. 3. Þaö er þjóöhættuleg villa aö I halda, aö kaupgjaldiö sé of hátt I hér á landi. Þvert á móti er ■ knýjandi nauösyn á aö hækka I lægra kaupiö. 4. Hávaxtastefnan er röng og er ■ farin aö draga alvarlega úr J framleiöslu þjóöarinnar. 5. Þeir hagfræöingar og , svonefndir sérfræöingar, sem ■ ráöiö hafa stefnunni um skeiö I I efnahagsmálum, hafa haft | rangt fyrir sér og viröast bera , lltinn skilning á þarfir undir- ■ stööu framleiöslulffsins. 6. Engar hókus-pókus aöferöir j duga gegn veröbólgu. , Niöurtalning, sem framkvæmd ■ er meö hækkun vaxta og hækk- I un á hækkun ofan,er bull. 7. Þaö eru auövitaö algjör öfug- , mæli aö halda þvl fram aö ■ efnahagsvandi okkar stafi af of einhæfu atvinnullfi og vanhæfni | sjávarútvegsins. Hiö rétta er, , aö yfirburöir islensks sjávarút- ■ vegs eru sllkir, aö þeir tryggja I hér háar þjóöartekjur, mikinn | hagvöxt og halda uppi , vanmegna vöruiönaöi og dýr- ■ um þjónustuiönaöi og feikna- I legu milliliöakerfi. Þaö er bull, | aö gera þurfi ráö fyrir stöön- ■ un I sjávarútvegi og aö eina I úrræöiö sé stóriöja. 8. Þaö sem máli skiptir I viöur- | eigninni viö veröbólgu og I viö- ■ leitninni til aukinnar hagsældar | er, aö auka þjóöartekjurnar meö aukinni framleiöslu, | sparnaöi I rekstri, meiri hag- ■ kvæmni, vöruvöndun og öflugri markaössókn. Þaö er algjört grundvallar- | atriöi I efnahagsmálum, aö sam- ■ starf og trúnaöur takist á milli I stjórnvalda og hinna fjölmennu samtaka launafólks. Af þeim ástæöum veröa launa- ■ samningar nú aö takast sem fyrst svo trúnaöartraust skapist og samstarf geti oröiö meira en I | oröi. ■ Reiknum með að hún verði sæmileg hvatning — segir íslenska sendinefndin Islenska sendinefndin á kvennaráöstefnu Sameinuöu þjóöanna hefur veriö störfum íilaöin undanfarna daga og hefur I mörg horn aö líta. Konurnar sitja fundi á hverjum degi frá morgni til kvölds auk þess sem þær þurfa aö lesa yfir alla þá hrauka af pappírum sem framleiddir eru á ráöstefnunni. Engu aö siöur gáfu þær sér tlma til aö setjast sem snöggvast niöur meö fréttaritara Þjóöviljans I hádeginu einn dag- inn. Þaö lá beinast viö aö spyrja þær fyrst um hvaö umræöurnar og starfiö á ráöstefnunni heföu snú ist fram aö þessu. — Fyrstu dag- arair fóru aöallega I umræöur um þaö hvernig ræöa skyldi á ráö- stefnunni en mikill tlmi hefur llka fariö I aö ræöa þá framkvæmda- áætlun sem liggur fyrir ráöstefn- unni og breytingatillögurnar viö hana. Sendinefndir hafa mælt fyrir sfnum breytingatillögum, þær veriö ræddar og reynt aö bræöa saman tillögur svipaös efnis. Þetta starf fer fyrst og fremst fram I þremur nefndum sem eru s.k. 1. nefnd sem tekur fyrir mál sem varöa einstakar þjóöir, 2. nefnd sem fjallar um al- þjóöleg málefni og allsherjar- nefnd sem er samhæfandi og skipuö fulltrúum allra þjóöa. Aörar nefndir sem á ráöstefnunni starfa eru svæöanefndimar en þær eru fimm og skiptast I eftir- talinsvæöi: Asíu, Afrlku, Austur- Evrópu, Rómönsku-Amerlku og Vesturlönd en til þess svæöis telj- ast einnig Astralia, Japan og Nýja-Sjáland. Auk breytingatillagnanna eru á leiöinnium 70 sjálfstæöar tillögur til ályktunar um hin ýmsu efni. Eru sumar þessara tillagna til þess geröar aö leggja frekari áherslu á ýmis atriöi fram- kvæmdaáætlunarinnar. Vmsar konur hafa gagnrýnt papplrsflóöiö á ráöstefnunni og þaö skrifræöi sem þar rikir, hvaö hafiö þiö um þaö aö segja? — Þetta er auövitaö alveg rétt en máliö er bara þaö aö enn hefur enginn fundiö upp aöferö til aö komast hjá þessu. Viö höfum nú veriö aö ræöa þaö okkar á milli I Islensku sendinefndinni aö þaö myndi bjarga miklu ef fjölmiöl- unum væri ekki hleypt inn á sjálfa fundina þvf margar af ræöunum eru beinllnis haldnar fyrir þá. Þaö vita t.d. allir um hvaö deilur Israelsmanna og araba snúast og hafa nokkuö mótaöa afstööu I þvi máli. Engu aösíöur er alltaf veriö aö endurtaka þessa sömu hluti og þaö er eingöngu gert til aö vekja athygli pressunnar. Hafa málefni kvenna þann for- gang á ráöstefnunni sem skyldi eöa er þaö rétt sem margir segja aö pólitlsk deilumál rikja sitji I fyrirrúmi? — Þaö er rétt aö pólitisk deilu- mál hafa enn sem komiö er sett meiri svip á ráöstefnuna en kvennamál þó vonandi standi þaö nú til bóta. Síöustu daga hafa komiö fram nokkur mótmæli gegn þessu og maöur hefur oröiö var viö óánægju hjá mjög mörg- um konum sem segja aö veriö sé aö ræöa mál sem eiga I rauninni heima á Allsherjarþingi Samein- ubu þjóöanna en ekki á kvenna- ráöstefnu. Fulltrúi Nýja-Sjálands kom einna fyrstur fram meö þessa gagnrýni I allsherjarnefnd- inni og sagöi aö konurnar á ráö- stefnunni væru dottnar I karla- kerfiö og farnar aö leika sama leikinn og karlar. Benti hún á aö konur væru kúgaöar I öllum þeim hagkerfum sem viö heföum I dag og þær ættu aögeta sameinast um aö ræöa þá kúgun. Má þá segja aö þaö séu fremui deilur en eindrægni sem hafa sett svip sinn á þessa ráöstefnu? — Þaö er náttúrulega meö þessa ráöstefnu eins og svo margar aörar, ab þaö koma hér tslenska sendinefndin. Aftari röö: Berglind Asgeirsdóttir, Maria Finnsdóttir, Einar Agústsson, Bergþóra Sigmundsdóttir, Vilborg Haröardóttir, Ingibjörg Hafstaö. Neöri röö: Guörún Erlendsdóttir, Guöriöur Þorsteinsdóttir, Sigrlöur Thorlacius. Ljósm. Leifur. fram mjög óllkar skoöanir og þegar aÚir vilja koma slnum á framfæri þá kemur eölilega upp viss ágreiningur. En deilurnar hafa ekki snúist um þaö sem viö getum kallaö kvennamál. Þaö eru flest allir sammála miklum meiri hluta þeirra tillagna sem varöa beinlínis kvennamál. Þaö sem um er deilt eru hugtök og oröalag. Dæmi um þaö sem veldur deilum er t.d. tillaga Indlands um fjár- hagsaðstoö til palestinskra kvenna. Indland leggur til aö sú aðstoð fari I gegnum PLO en á þaö geta bandaríkjamenn alls ekki falhst. Indverjar standa hins vegar fastir á slnu og segjast hafa gengiö nógu langt I samkomu- lagsátt meö þvl að nefna ekki zionisma á nafn I tillögunni. En viö erum sem sagt aö eyöa tlma I hluti sem eru kannski áriöandi en eiga ekki heima á þessum vett- vangi. Hvaö finnst ykkur um tengslin milli ráöstefnu Sameinuöu þjóö- anna og Forum ’80? — Þau eru alltof lltil. Þaö eru engin opinber tengsl. Dagblaöiö sem gefiö er út af Forum eru raunar einu tengslin sem við höf- um viö þá ráöstefnu. Okkur eru heldur ekki gefnir neinir mögu- leikar á þvl aö fara á Forum ráö- stefnuna. Sigrlöur Thorlacius fór reyndar þangaö og var meö framsögu um friö og afvopnun, en hún gat bara verib I tvo tlma og viö gátum ekki fariö þangaö til aö bakka hana upp. Viö vorum auövitaö lengi aö átta okkurá hlutunum I fyrstu og hálf ruglaöar auk þess sem vinnan var mjög stlf fyrstu vik- una. Núna erum viö aftur á móti frjálsari og gætum haft meiri tima til að sækja Forum en þá er henni einmitt ab ljúka. Þetta hefði veriö mun betra ef Forum hefði byrjaö viku á eftir ráöstefnu Sameinuöu þjóöanna en lokið á sama tima. Nú er fslenska sendinefndin ein af þeim 16 sem hafa karlmann sem formann sinn. Finnst ykkur ekkert óeölilegt viö þaö? — Aö mörgu leyti er kannski hægt aö segja aö þaö sé óeölilegt, en ástæöan fyrir þvi er einfald- lega sú aö viö höfum ekki konu sem sendiherra I Danmörku og engan kvenráöherra. Þær konur sem eru formenn sendinefnda hér eru ýmist ráöherrar, eiginkonur þjóöhöföingja eöa einhvers konar alþjóöleg tákn. Viö getum samt alls ekki barmaöokkur yfir þvi aö hafa karlmann sem formann. Þvert á móti, þvf Einar hefur reynst okkur ákaflega hjálplegur. Þaö er gaman aö skjóta þvi aö i þessu sambandi aö viö höfum verið mjög mikiö að þvi spurö- ar hver sé pólitlsk staöa kvenna á Islandi I dag. Viröast margir halda aö hún sé mun betri en annars staöar þar sem viö völd- um konu sem forseta I lýöræöis- legum kosningum. Þaö veröa margir hissa þegar þeir komast að þvl hversu fáar konur sitja á Alþingi og I bæjarstjórnum á Is- landi. Eruð þiö bjartsýnar á árangur- inn af þessari ráöstefnu? — Bjartsýnar? Viö erum a.m.k. ekkert svartsýnar þvi viö reikn- um meö aö þab komi sæmilegt plagg Ut úr þessu sem veröi hvatning I jafnréttismálum. Þetta er náttúrulega allt saman plp Ut I bláinn ef þaö er ekki styrkur aö hafa samþykktir sem merktar eru Sameinuðu þjóö- unum. Þaö hlýtur lika aö vera mjög gott fyrir rikisstjórnir aö hafa sllkt I höndunum til aö vinna eftir, en þaö þarf llka aö ýta á eftir þvi aö þessar samþykktir veröi ekki nafniö eitt heldur fylgi þeim raunveruleg framkvæmd. Þaö er lika annab mjög at- hyglisvert á þessari ráöstefnu og þaö er sU mikla áhersla sem lögö er á mikilvægi kvennahreyfinga ogtengsl þeirra á milli. Eru rikis- stjórnir m.a. hvattar til aö styöja þær meö fjárframlögum. Hér hefur lika komiö upp umræöa um s.k. aðila vinnumarkaöarins þ.e. atvinnurekendur og verkalýös- félög, og nauösyn þess aö þeir vinni aö jafnréttismálum en eins og viö vitum hafa þeir lltiö sem ekkertsinntþeim málum heima á Islandi. Hvaö gæti t.d. komið út úr þess- ari ráöstefnu sem myndi beinlfnis gagnast konum heima á tslandi? — Eftir ráöstefnuna höfum viö ákveðin vopnl höndunum sem viö getum notaö til aö berjast áfram. En ef viö tökum dæmi um eitt at- • riöi sem gæti hugsanlega haft bein áhrif heima þá getum viö nefnt þann þátt sem snýr aö fjöl- miðlum. Það liggur fyrir ráö- stefnunni tillaga um aö rikiö reyni að hafa áhrif á þaö hvernig konur eru kynntar I rlkisfjöl- miölum og komi þvi til leiðar aö sú „stereotypa” af konu sem þar er sýnd hverfi. Þá er jafnframt gert ráö fyrir því aö rikisvaldiö borgi námskeiöi jafnréttismálum fyrir starfsfólk rikisfjölmiölanna. Hér er i rauninni um þaö aö ræöa aö rikisfjölmiölar vinni sam- kvæmt þeirri löggjöf sem I gildi er um jafnrétti kynjanna og beiti sér fyrir almennri fræöslu um jafnréttismál. Sólrún Glsladóttir. Einar Agústsson, sendiherra flytur ræöu islensku sendinefndarinnar á ráöstefnunni. Ljósm. Leifur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.