Þjóðviljinn - 26.07.1980, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN HELGIN 26.-27. júll
Sigriður
Pálsdóttir og
Þorbjörn
Magnússon
öryrkjar
A tslandi eru 6843 menn skráöir
50% öryrkjar eöa meira. Þetta
eru ýmist andlegir öryrkjar eöa
Ukamlegir eöa hvort tveggja.
Konur eru fleirienkarlareöa 3962,
karlar eru 2881. Sumir eru á
dvalarstofnunum, þeir eru færri.
Margir eru fæddir öryrkjar, aörir
hafa haft fulla heilsu en misst
hana. Þeir hinir sömu hafa unniö
margvisleg störf I þjóöfélaginu og
eru aö þvf leyti sundurleitur
hópur. En nd er þeim þaö sameig-
inlegt aö vera öryrkjar og báa þvf
í flestum tilvikum viö nokkuö
svipuö kjör. Þau kjör sem
islenska rfkiö ákveöur þeim.
Grunnlifeyrir frá Trygginga-
stofnun rikisins er ml f júlí kr.
91.915 á mán. og tekjutrygging
kr. 88.615. Þeir sem biia einir á
heimili geta sótt um heimilisupp-
bót og er hUn kr. 31.544. Þá geta
þeir sem mikil Utgjöld hafa vegna
lyfja og læknisþjónustu fengiö
sérstaka uppbót til aö mæta þeim
Utgjöldum. Einnig fá öryrkjar
san bUa einir frian sima og ó-
keypis afnot af Utvarpi og sjón-
varpi.Hjón sem bæöieru öryrkjar
fá 90% af llfeyri og tekju-
tryggingu tveggja einstaklinga.
Algengustu mánaöarlaun öryrkja
eru þvi kr. 180.566 á mánuöi.
Til samanburöar má geta þess
aö einn lægsti verkamannataxt-
inner95þUs.kr.hærrieöa 275þús.
á mán.og þykir lUsaraun enda
viöurkennt bæöi af læröum og
leikum, aö enginn lifi af þeim
launum. Einstæöum námsmanni
eru reiknaöar sömu tekjur eöa
um 275 þús. á mán. Hvers eiga
öryrkjar aö gjalda aö þeim sé
ekki einu sinni ætlaöur lág-
markslifeyrir?
Þetta á viö um þá sem ekki eru
á dvalarstofnunum. Hinir sem
þar éru — eöa hafa veriö fjóra
Laun:
Grunnlífeyrir kr. 91.915
Tekjutrygging kr. 88.615
Heimilisuppbót kr. 31.544
Algengustu tekjur öryrkja
kr. 180.566
Vasapeningar/eyðslueyrir
öryrkja á stofnun
kr. 23 þús á mánuði.
tíJLJ' jHI tjf mf JfQ&M ' m^É 1
■V* i
Sigriöur Pálsdóttir og Þorbjörn Magnússon. Sigriöur er meö trefilinn góöa sem hún villekki gefa auövaldinu. Hahn kostaöi um jól 18 þús. kr.
út úr búö en Sigriöi voru boönar fyrir hann 8 þús. Þaö var bæöi fyrir vinnu og efni. Myndin er tekin I herbergi Þorbjörns, en eins og sjá má á
hann mikiö og gott bókasafn.
HOFUM HVORKI
SAMNINGS- NÉ
VERKFALLSRÉTT”
OG KOMUMST EKKI í FERÐALAG Á NÆSTUNNI
mán. á sjúkrahúsi eöa stofnun á
tveimur árum — fá heilar 23 þús-
und krónur á mánuöi. Þaö heita
vasapeningar. Fæöi, húsnæöi,
þjónusta og læknishjálp eru veitt
á stofnuninni, en 23 þúsundin eiga
aö nægja fyrir öllu ööru.
Hvers vegna eru kjörin svona
slæm? Er þaö vegna þess aö
öryrkjar eru ekki stétt sem getur
fariö i verkfall? Ég ræddi viö tvo
öryrkja um lif þeirra og kjör,
þau Sigrföi Pálsdóttur og Þor-
björn Magniisson. Þau bUa bæöi I
húsi Sjálfsbjargar I HátUni 12.
Hanner á dvalarheimilinu en hUn
i leiguibUÖ i hUsinu. Eg spyr þau
fyrst hvort þau séu sérstök stétt
sem geti gert kjarakröfu eins og
venjulegar starfsstéttir.
Þorbjörn: Nei og já. Viö
öryrkjar erum hópur sem á
sameiginlegra hagsmuna aö gæta
en erum frábrugönir starfsstétt-
um aö þvi leyti aö viö getum sára-
litil áhrif haft á kjör okkar. Viö
höfum ekki samningsrétt og ekki
getum viö fariö i verkfall. Okkur
er þvi skammtaö einhliöa.
Á nástrái
Sigrföur: Ég veit ekki hvaö
maöur er kallaöur,- ætli þaö sé
nokkuö. En ráöamönnum finnst
sennilega aö viö höfum ágæt kjör
eftir aö tekjutryggingin komst á.
HUn var reyndar mikil bót og
MagnUsi Kjartanssyni aö þakka.
Ég held aö tekjutryggingin hafi
hreinlega komiö i veg fyrir aö
sumir öryrkjar hrykkju upp af.
Eöa hvernig helduröu aö þaö væri
aö lifa af 92 þUs. kr. á mán. nUna
enþaöer grunnlifeyririnn. Éger
meö tekjutryggingu og heimilis-
uppbót og viöbót vegna sjUkra-
kostnaöar. Lika frían sima og
sjónvarp og Utvarp. Allt þetta
hjálpar mikiö en samt er ég á ná-
strái.Ég rétt get haldiö bilnum en
án hans kemst ég ekkert. Svona
eru nU kjörin manns eftir langa
starfsævi i alls konar verkum. Ég
vannsiöastáriö 1971ogvar þá hjá
borginni. en komst aldrei I lif-
eyrissjóö.
Þorbjörn: Viö sem bUum á
dvalarheimilum erum kannski
enn verr stödd þó aö ég sé ekki aö
fara i mannjöfnuö. Viö fáum 23
þús.á mánuöi.þaö á aö nægja okk-
ur fyrir öllu utan fæöis, hús-
næöiskostnaöar og þjónustu og_
læknishjálpar. Þar meö talin
föt og hvaöeina. Og viö fáum
þetta smáræöi ekki einu sinni
mánaöarlega heldur er þetta
dregiö saman og greitt Ut á
þriggja mánaöa fresti — eftirá.
Þaö þykir okkur ansi hart.
Ég held aö heyröist hljóö Ur
horni frá ymsum væri kaupiö
dregiö þannig saman og verö-
bólgunni leyft aö brenna upp
hluta þess. Viö öryrkjar viljum
helst fá þetta Utborgaö mánaöar-
lega og alls ekki sjaldnar en á
tveggja mánaöa fresti. Mér er vel
kunnugt um þaö, aö margir eru
búnir aö slá lán fyrir allri upp-
hæöinni þegar hún loksins kemur
og eru alltaf jafntómhentir. Þaö
er von, þetta er ekki neitt, varla
fyrir si'garettum hvaö þá annaö.
Ég reyki pipu,þaö er ódýrara. Ég
veit lika aö margir öryrkjar eru
sárafátækir. Sumir hafa stuöning
af ættingjum.en alls ekki allir. Þá
er bara aö láta sig hafa þaö og
veita sér ekkert.
Skór siðast 1975
Sigríöur: Ég verö aö hugsa
mig vel um ef ég ætla aö eyöa I
bfómiöa. og skó hef ég ekki keypt
mér sföan 1975. Ég reyndi aö
drýgja tekjurnar svolitiö meö
prjónaskap, en hætti þvi. Ég
nenni ekki aö vera aö vinna nán-
ast ókeypis fyrir auövaldiö; nóg
er nú samt. Mér voru boönar 8
þús. krdnur fyrir trefilinn sem ég
er meö en hann var seldur UtUr
bUÖ fyrir 18.150. Þá sagöi ég nei
takk. Ég get þá alveg eins gefiö
einhverjum þaö sem ég prjóna.
Þorbjörn: Sumir sem hafa
kraft I höndunum og eru lagnir
reyna stundum aö bæta fjárhag-
inn meö þvi aö selja munina sem
þeir gera. Ég er nú lélegur i
höndunum og geri lltiö af sliku en
ég sé um Utlán á bókum hér i hUs-
inu frá Borgarbdkasafninu og sé
lika um matarmiöana. Ekki til aö
fá greitt fyrir; þetta er þegn-
skylduvinna.
Komum með sætin með
okkur
— Hvaö getiö þiö gert ykkur til
dægrastyttingar?
Sigriöur: Ég er mest ein meö
sjálfri mér. Fyrir utan peninga-
leysi þá á ég erfitt meö aö bera
mig um. Fóturinn er svo slæmur.
Ég er meö gervifót, en reyni samt
aö sjá um min húsverk sjálf, geri
þaö meöan ég get skriöiö. Ég er
svo gamaldags aö ég vil ekki vera
nein ölmusumanneskja. Þess
vegna vil ég ekki fá húshjálp.
Þorbjörn: Viö hjólastólafólk
búum viö alveg sérstakan lúxus
þegar viö förum I bió. Þá þurfum
viö aldrei neitt aö borga vegna
þess aö viö komum meö sætin
meö okkur. Sama er aö segja um
leikhúsin og aö öllum öörum ó-
löstuöum vil ég taka fram aö I
ÞjóöleikhUsinu er alltaf tekiö sér-
staklega velá móti okkur. Starfs-
fólkiö þa r v ill allt fyrir okkur gera
viö mjög erfiöar aöstæöur. Ég fer
sjaldnar i Iönó en viö eigum leik-
urum þar mikiö aö þakka. Þeir
æföu upp heilt prógramm áriö
1977 til aö afla fjár til viö-
byggingarinnar viö hUsiö hérna.
Viö förum miklu meira eftir aö
feröaþjónustan var tekin upp.
Bilarnir eru ágætir og þaö kostar
i þá jafnt og í strætó. Svo ferö-
umst viö lika eftir þvi sem viö
getum. í hitteöfyrra var stofnaö-
ur feröasjóöur IbUanna hér I Há-
túni 12 aö frumkvæöi Sjálfsbjarg-
ar á Isafiröi. Oll sveitarfélögin á
Vestfjöröum gáfu i sjóöinn og
sumariö eftir fórum viö 8 saman
til Noregs. Þaö var mjög ánægju-
leg ferö. Um daginn fórum viö til
Vestmannaeyja,en nú er sjóöur-
inn uppurinn svo aö allt Utlit er
fyrir aö viö komumst ekki i feröa-
lag á næstunni.
Vantar miljón
— Hvaöhelduröu aö þurfi mikiö
til aö hægt sé aö efna til a.m.k.
innanlandsferöar?
Þorbjörn: Ein miljón ætti aö
duga til þess. Utanlandsferö yröi
miklu dýrari. Viö geröum I vor
grein fyrir málinu á fundi I félag-
inu og sendum siöan fréttatil-
kynningu I alla fjölmiöla meö til-
mælum um aöstoö. Enginn opin-
ber aöili hefur svaraö eöa lagt
neitt fram. Aöeins einn einkaaöili
hefur gefiö okkur 16 þús. krónur.
En þaö er of litiö.
— Hvernig standa öryrkjar aö
sinni kjarabarattu?
Sigrföur: Þaö fer nú heldur lit-
iö fyrir henni. Viö fórum I göngu
fyrir tveimur árum og eftir hana
finnst mér aö ýmislegt hafi breyst
til bdta. T.d. er fariö hér I Reykja-
vik aö lagfæra gangstéttarbrUnir
sums staöar. Annars finnst mér
alltof margir lita á þessa háu
herra sem einhvers konar fööur-
lega forsjón og aö maöur eigi
bara aö vera þakklátur fyrir allt.
Auðvitaö er vert aö þakka þaö
sem vel er gert, en I kapltallsku
þjóöfélagi veröur gæöunum alltaf
misskipt.
Erum hógvær hópur
Þorbjörn: Viö erum vist á-
reiöanlega hógvær hópur,en maö-
ur má samt ekki ganga of hart
fram. Þaö getur haft neikvæö á-
hrif. Ég held aö smám saman
batni kjör öryrkja,en aöeins meö
nógu miklum þrýstingi.
Sigriöur: Ég veit þaö ekki. Ætli
þetta batni nokkuö — og þó. Mér
fannst þaö muna miklu þegar lyf-
in lækkuöu I vor og llka gjaldiö á
göngudeildinni. Þangaö þarf ég
aöfara á nokkurra vikna fresti og
nú kostar heimsóknin ekki nema
1350 kr. en var 2000. Þaö munar
um minna.
Þorbjörn: Ég vildi bara aö ég
gæti komiö ráöamönnum I
skilning um aö þaö er nógu sárt
aö missa heilsuna þó aö ekki þurfi
peningaleysi og oft einangrun aö
bætast viö. Mér finnst aö einmitt
þeir sem biía viö heilsubrest ættu
fremur en aörir — ef þarf aö velja
úr — aö geta fengiö þaö mesta Ut
úr lifinu miöaö viö þá heilsu sem
þeir hafa.
Hugarfarsbreyting
Sigriöur: Og gleymdu ekki hús-
næöismálunum. Viöa I heima-
hUsum er ekki auðvelt fyrir fólk i
hjólastól aö komast um. Þá væri
æskilegt aö komast I hús eins og
þetta, en það eru ekki allir sem
þess þyrftu.
Þorbjörn: Aö visu er nú hægt aö
fáhUsnæöismálastjórnarlán til aö
breyta húsnæöinu vegna fatlaðra,
en þaö eru ekki allir sem hafa efni
á aö standa undir afborgunum af
slikum lánum.
Sigriöur: Samt sem áöur finnst
mér spor I áttina aö fariö er aö
ræöa mál öryrkja. Ég held aö
hugarfarsbreyting almennings sé
aö hefjast og mér finnst að á sl.
tveimur árum hafi meira verið
gert i þessum málum en á 20 ár-
um þar á undan. —hs