Þjóðviljinn - 26.07.1980, Side 23

Þjóðviljinn - 26.07.1980, Side 23
HELGIN 26.-27. jAU ÞJÚÐVILJINN — SIÐA 23 Humboldts Current er mjög (alleg sýning, hún gleöur sifellt augaö og óvænt sjónarhorn og hugmyndatengsl gera þaö aö verkum aö hún er sffellt fyndin. unnar, aörir segja hins vegar aö þessi einkamál séu einmitt þræl- pólitisk og verkiö endurspegli sjúkleika vesturþýska sam- félagsins. Konur sumar segja aö þaö sé skelfilega rangt aö sýna okkar aöalpersónu sem er góö og veiklunduö kona, en engin meö- vituö baráttumanneskja. Sýnd- ist mér aö hér sem oftar lesi menn og skoöi verkiö afskaplega eindregiö gegnum hver sin hug- myndafræöilegu gleraugu. En tvær sýningar frá þessu fræga leikhúsi sá ég, og var væg- ast sagt lítiö hrifinn. Onnur var sýning á sex einþáttungum eftir franska farsahöfundinn Courteline (sem var einskonar arftaki Feydeaus). Þetta var skelfileg uppsetning, þunglama- leg og einkennilega alvöruþrung- in. Léttleiki franska farsans féll án leikstjóra og þeir heföu valiö Courteline til þess aö reyna sig viö þennan ákveöna leikstil, en þessi tilraun heföi sum sé senni- lega mistekist. Annar þeirra sagöi af djúpri einlægni þegar rætt var um hæggengni sýningar- innar: „Viö Þjóöverjar getum ekki leikiö hratt. Viö veröum aö gefa'okkur tlma til aö hugsa. Og viö hugsum mjög hægt”. Þetta þótti mér óvenjuleg hreinskilni. Firringin mikla Einhvers konar firring viröist annars vera grunntónn þýsks leikhúss um þessar mundir. Ekki reiö hún viö einteyming I nýju verki eftir Austurrikismanninn Ernst Jandl, Aus der Fremde. Þar sjáum viö miöaldra rithöfund sem er búinn aö missa tengsl viö hellir hann úr flöskunni i glasiö. Nú sækir hann sódavatniö. Nú hellir hann sódavatninu úti viski- iö”, varö mér aö oröi viö sessu- naut minn hvort hér mundi á feröinni ný stefna I leikhúsi — leikhús fyrir blinda. Máliö er aö þessar sýningar Schaubtihne höföuöu á engan hátt til min. Þær sanna hins vegar aö innilokunarkennd sú og firring sem þær tjá kunna aö hafa miklu meiri merkingu i vesturþýsku þjóöfélagi en ég get i fljótu bragöi skiliö. Tvær aörar þýskar sýningar sem ég sá á hátiöinni staöfestu aö nokkru leyti þessi hughrif. Ann- arsvegar sýning frá DBsseldorfer Schauspielhaus sem hét Und die Liebe hört nimmer aus (Astin tekur engan enda), einskonar kannski fyrst og fremst miöaö viö unglinga og ungt fólk. Þaö rekur þróun ungs fólks gegnum^ stúdentauppreisnina og hug- sjónaeld sjöunda áratugsins og sýnir siöan hvernig þetta sama fólk breytist I gæfa góöborgara á áttunda áratugnum. Þetta er gamalkunn saga fyrir okkur sem höfum lifaö þessa tima og ég gat ekki séö aö GRIPS nálguöust efniviöinn á nýstárlegan hátt aö neinu leyti. Verkiö er fremur ein- feldningslegt og uppsetningin fá- brotin og fremur klaufaleg. Aðrir straumar Eftir þessar hremmingar var ég satt aö segja búinn aö fá nokk- urn veginn nægju mina af þýskri leiklist, svo aö þaö var nokkur léttir þegar næst á dagskrá var amerisk sýning, Humboldt’s Verkiö fjallar af miklu næmi um rannsóknarleiöangra imyndunar- aflsins, um áhrif rannsókna á rannsakandann, um skilnings- öröugleika milli ólikra siömenn- inga og slöast en ekki sist um andleg áhrif nýlendukúgunar á nýlendukúgarana. Þessi sýning var haldin i Mickeryleikhúsinu, sem er merkileg stofnun. Þaö leikhús stefnir til sin leikhópum meö nýstárlegar sýningar frá fjöl- mörgum löndum og vinnur þann- ig aö þvi aö beina nýjum leiklist- arstraumum inn I Holland. t þessu leikhúsi var Inúk sýnt viö góöar undirtektir fyrir nokkrum árum. Humboldt’s Current þótti mér langbesta sýning sem ég sá á Hol- landshátiöinni. Rétt er aö taka Pistill frá Amsterdam til jaröar meö göngulagi þramm- andi fila I þessari þýsku sýningu. Morguninn eftir voru mjög svo skiptar skoöanir um sýninguna meöal gagnrýnenda. Töldu sumir aö hér væri einfaldlega um mis- heppnaöa sýningu aö ræöa, en aörir reyndu aö ráöa I, stllinn og gera þvi skóna aö allur þessi þungi væri meö ráöum ger og • væri veriö aö reyna aö veita þess- * um försum aukiö samfélagslegt gildi, þeir fjölluöu sko allir um firrtar manneskjur I skrifræöis- heimi, osfrv. Svo komu tveir leikaranna i heimsókn til okkar og viö fengum aö spyrja þá spjörunum úr. Kom þá i ljós aö allar þessar vanga- veltur voru þeim afar framandi. Sögöu þeir aö þessi sýning heföi veriö tilraun til aö vinna hópvinnu umhverfi sitt. Viö sjáum hann fara á fætur, boröa, drekka viski, fara i rúmiö, sofa, og allan tim- ann talar hann um þaö sem hann er aö gera (hann er einn á sviöinu mestallan timann), og hann talar um þaö I þriöju persónu og viö- tengingarhætti, sem leggur auö- vitaö áherslu á firringu mannsins frá umhverfi sinu. 1 umræöum morguninn eftir túlkaöi gagnrýn- andi frá Austurriki verkiö á þá lund aö þaö væri harmleikur framúrstefnurithöfundar sem er aö veröa gamall i borgaralegu þjóöfélagi. Vafalaust er sú túlkun rétt, en þaö breytir engu um aö sýningin þótti mér hrútleiöinleg. Þegar rithöfundurinn gekk um á sviöinu og sagöi eitthvaö á þessa leiö: „Nú tekur hann glas. Nú sækir hann viskiflöskuna. Nú samskeyting úr leikritum eftir Odön von Horváth, þar sem atriöi úr leikjum hans sem fjalla um ástina eru sett fram i umgerö nútima pönkæsku meö tilheyr- andi hávaöa og ofbeldi. Þetta fór fram I fyrrverandi fangelsi i miöri Amsterdam. Tilgangurinn var aö skapa spennu milli há- borgaralegs texta Horváths frá þvi snemma á öldinni og rudda- mennsku nútimans, en á mig verkaöi þessi sýning þannig aö hér væri veriö aö velta sér upp úr ofbeldi, viöbjóöi og subbuskap. Og svei þvi. Mun geöslegri var sýning GRIPS leikhússins frá Berlin, Eine linke Geschichte (Saga frá vinstri). GRIPS er reyndar fyrst og fremst barnaleikhús og frægt sem sllkt, en þetta verk er Current eftir Ping Chong, sem er Bandarikjamaöur af kinversku ætterni. Ping Chong er inni á þeirri linu aö hafna heföbundinni frásögn meö rökvisi og timaröö, en byggir á sjónrænum áhrifum og hugmyndatengslum og notar mjög blandaöa tækni, hreyfingu, ljós og skugga, skyggnur, hljóö, dans. Humboldt’s Current er mjög falleg sýning, hún gleöur si- fellt augaö og óvænt sjónarhorn og hugmyndatengsl gera þaö aö verkum aö hún er sifellt fyndin. Efniö er landkannanir og ný- lendukúgun á öldinni sem leiö. Humboldt er landkönnuöur sem er sifellt á ferö inn I dýpri og dimmri frumskóga i leit sinni aö Skepnunni. Humboldt finnur aldrei Skepnuna, þaö sem hann finnur er skelfing og brjálsemi. þaö fram aö ekki voru allir sam- mála mér I þvi efni. Roman gamli Szydlowski sat viö hliö mér I leik- húsinu á þessari sýningu, og fór þaö ekki fram hjá mér aö nokkr- um minútum eftir aö hún hófst seig höfuö hans niöur á bringu og hann svaf vært til loka hennar. Eg er þó ekki frá þvi aö hann hafi rumskaö svona tvisvar sinnum. Morguninn eftir réöst hann hins vegar heiftarlega aö sýningunni og taldi hana ómerkilegt bull og fáránlegan samsetning. Þetta kom mér nokkuö á óvart, en kunnugir sögöu mér aö þetta væri heföbundin aöferö Romans viö gagnrýnisstörf. Og lýkur hér aö segja af ráö- stefnum og Hollandshátiö en meira seinna um Leikhús þjóö- anna — Festival of Fools. Sverrir Hólmarsson Pistill frá Amsterdam

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.