Þjóðviljinn - 26.07.1980, Side 24
24-SÍÐA — þÍ&ÖVYljinn íiELÖÍN 26.-27. 'júií
; ■
••
'
MnnMÉi
;
llllllillill
liliiliilil
,— ,
• • •• : I
■:
• .•'••'I:
É
'
.
‘mmm.
...nm.rm. .......——..............
Mesta ævlntýrl ttfs mlns
Ólympiuleikar fatlaðra fóru nýlega
fram I Hollandi og voru nokkrir ís-
lendingar þar meðal keppenda.t Helgar-
blaðinu er rætt við Snæbjörn Þórðarson
og Sigurrós Karlsdóttur sem varð
Ólymplumeistaril sinum flokki. „Mesta
ævintýrilifs mins,” segir hún m.a. i við-
talinu.
r
v
:
i
miMí
Gamla BIó er elsta kvikmyndahús lands-
ins, það var stofnað árið 1906 en hefur ver-
ið i núverandi húsnæði siðan 1927. Helgar-
blaðsmenn röltu um húsið og Ijósmynd-
uðu það sem fyrir augu bar, enda er húsið
hið glæsilegasta á flestan máta. Svona
hús eru ekki byggð hér á islandi lengur.
llllilllllll
■Síísiiiiiii
■MMÉ<ÉÍlÉIÉ*téÉ*iÉ*iÉ«á*ÉI
Gisli Halidórsson og
ölympíuleikarnir
Gisli Halldórsson hefur verið mikið i sviðsljósinu undanfarið.
Hannlét nýlega af störfum sem formaður tþróttasambands ts-
lands en hefur staðið i eldlinunni vegna þátttöku tslands á
Ólympiuieikunum. t heigarviðtalinu ræðir Gisli um Iþróttamái,
Ólympiuleikana og afskipti sin af pólitik.
s ;
Ahugamenn um afbrot og sakamái fá ýmisiegt við sitt hæfi.
„Sérstætt sakamái" fjallar um rannsóknariögregiumenn sem
beittu aðferðum Agöthu heitinnar Christie til að upplýsa dular-
fullt morðog auk þess er grein um hættuiegasta skæruliða IRA
á lrlandi, Brian Keenan, sem var handtekinn i fyrra þegar
hann var að undirbúa sina stærstu árás.
íííí.WÍÍíI.HfewIIíííjW:!
....'>+................:
t Fréttaijósinu er langt og Itariegt viðtai við Asmund Stefáns-
son um kjarasamningana, séra Sigurður Haukur skrifar
Helgarpistil, birt er glæsilegt viðtal viö Paul McCartney i
Helgarpoppinu og fastir liðir eru á slnum stööum. Nefna má og
aö sagt.verður frá nýrri bók Samuels Becketts._______ a
IIIsiIP
llÉt!
.
PpÉ
............J
Til
Flosa
Flosi minn. Arum saman og af
hreint ótrúlegu þolgæöi og úthaldi
hefur þú skrifað vikulega pistla á
aðra sfðu laugardagsblaðs Þjóð-
viljans og eru þeir meö vinsæl-
asta efni blaösins. Þar hefurðu
komið við kaunin á mörgum með
beittu háði og drepið á og
drepiö mörg þjóðþrifamálin.
Hafðu þökk fyrir þaö. Pistill þinn
i siðasta Sunnudagsblaði um
nauðgun hafði alla bestu kosti
þfna sem skrlbents til að bera.
Hann var fyndinn, beittur og vel-
skrifaöur. Hann hitti í mark sem
slikur. Hinsvegar geta skrif af þvi
tagi aldrei verið svara
verö, — sá sem skýlir sér bak viö
húmor og skens, nýtur þess um
leiö aö veröa aldrei tekinn alvar-
lega. Viö innanhússmenn áttum
lika alveg fyrir þvi ab fá eina
dembu eöa svo, og hefur víst
mörgum þótt það koma vel á
vondan.
Hins vegar linnti ekki látum frá
lesendum blaösins og þeim var
ekki hlátur i hug. Einn spuröi
hvers vegna I ósköpunum viö
fengjum ekki bara Svarthöföa til
aö skrifa fyrir okkur
pistla, — hann gæti svo sem ver-
iö fyndinn stundum. Annar gat
sér þess til aö þú myndir bráðlega
taka fyrir á sama hátt útrýmingu
gyðinga i siöari heimsstyrjöld-
inni.td.i Auschwitz Sá þriöji sagöi
greinilegt aö ekki ættir þú 13 ára
dóttur og lfklega heföiröu best af
þvi aö fá eina slika gefins. Flest-
um þessum athugasemdum var
þaö sammerkt aö þær komu sim-
leibis en ekki bréflega. Þær voru
til þess ætlaðar aö fá útrás fyrir
reiöi og hneykslan sem pistill
þinn vakti. Mönnum svlður sárt
undan háöi af þessu tagi en viö
hér innanhúss höfum liklega
þykkari skráp þvi þó þessir les-
endur spyröu í forundran af
hverju i helvltinu hann Flosi væri
ekki ritskoöaöur og af hverju
Þjóöviljinn afþakkaöi ekki skrif
af þessu tagi þá datt okkur ekkert
slikt I hug.
Hvaö kemur hann svo meö i
framhaldinu?, — var spurt og
við hlógum og sögöum aö tilkynn-
ing þin um framhald I næsta blaði
væri stilbragö, — til þess ætlaö
aö vekja sterkari viöbrögð.
Svo reyndist hins vegar ekki
vera og I þessu blaði birtist önnur
grein um sama efni. Hér er þó sá
munur á, aö nú er þaö ekki háös-
pistill eöa skens heldur meira I
ætt vib dagskrárgrein. Ef ekki
væri fyrir visuna ber greinin ekki
meö sér hver höfundur hennar er.
Svo sem sjá má misnotaði ég mér
aöstööu mina og las greinina áöur
en hún kom fyrir sjónir lesenda
og ég sé mig tilneydda aö svara
henni. Mun þaö vera I fyrsta sinn
á þinum ferli sem skribent Þjóð-
viljans aö svo fer.
Þú hreykir þér af þvi aö vera
nauögari og njóttu þeirrar nafn-
bótar vel. Um leið kliniröu á okk-
ur tvo starfsmenn Þjóöviljans
einhverju sem hljómar eins og
hrósyröi um vöxt okkar og skyn-
semi og hiö sama fá viömælendur
okkar þrir. Þaö er kannski af þvi
hversu vel þú ert vaxinn sjálfur
og myndarlegur i hátt og lund aö
þér þykir þetta sæma, en ég get
huggaö þig viö aö þú ert áreiöan-
lega meö stærri brjóst en ég.
Njóttu þess lika vel og lengi.
Þér veröur tiörætt um leikina
ykkar I Vesturbænum þegar þú
varst aö alast upp og þess vegna
ætla ég aö taka eitt dæmi þaðan
og frá sama tima. Þar var framin
nauögun áriö 1940. Ekki veit ég
hvort I hlut átti „stálgreindur
kvenmaöur” eöa „vitgrannt
greppitrýni”. Ég veit ekki heldur
hvort kynþokkinn var mikill eða i
ætt viö frystikistu. Hef heldur
ekki hugmynd um hvernig vöxt-
urinn var. Eitt veit ég þó og þaö
er aö nauðgarinn „bar nógar
fýsnir i búk og brjósti” til þess aö
ráöast aö 12 ára gömlu stúlku-
barni á leikvellinum ykkar þarna
vesturfrá og nauöga henni og
misþyrma svo illaabhún missti
meövitund og stórskaddaöist.
,Nú segir þú eflaust að slikt beri
tvimælalaust aö fordæma og aö
aldrei myndir þú mæla sliku bót,
hvorki I grini né I alvöru. Samt
kýstu aö skreyta þig meö nafn-
bótinni nauðgari.
Þú furðar þig á þvi aö viö
fimmmenningarnir höfum ekki
hugaö aö þeim fræöilega mögu-
leika aö konur beri fram falskar
kærur um nauögun og drepur
siöan á nokkur dæmi þeim mögu-
leika til staöfestingar. Dæmin eru
um hvernig saklausir karlar geta
oröið fyrir barðinu á lauslátum
sjómannskonum og fjárkúgurum.
011 eru þessi dæmi reyndar svo
fáránleg aö engu tali tekur, en
auövitaö eru þau öll hugsanleg
rétt eins og hugsanlegt er aö
maöur gefi öðrum peninga, sjái
eftir þvi eöa vilji ekki láta þaö
spyrjast og kæri hann þvi fyrir
þjófnaö. Eins er hugsanlegt aö
sett sé á sviö partý eöa slys og
siban fullyrt aö peningar hafi
horfiö, einfaldlega I fjáröflunar-
skyni. í mannlegum samskiptum
er allt mögulegt og aldrei skyldi
tnaður segja aldrei. Hins vegar
veröa slik tilvik alltaf undantekn-
ing og geta þvl ekki talist dæmi
um þjófnaöi almennt eöa
nauðgun.
Þaö sem þú ert aö reyna aö
segja er gamla klisjan um aö þaö
sé ekkert ab marka nauögunar-
kærur og undir þá fordóma þina
taka áreiöanlega margir. En þaö
er rétt hjá þér aö þaö flökraöi
ekki aö okkur fimmmenningun-
um aö ýta undir þá, einfaldlega
vegna þess ab rannsóknir sem
gerðar hafa veriö erlendis sýna
aö þetta er rangt. Mun fleiri dæmi
eru um það aö konur kæri ekki
nauögun en hitt hversu margar
þeirra eru falskar. Hins vegar eru
engar tölur til um þetta hér á
landi fremur en um hversu marg-
ar þjófnaðarkærur eöa kærur um
likamsmeiöingar eru dregnar til
baka.
Okkur fimmmenningunum og
reyndar. fleirum, finnst ýmsu
ábótavant i meöferö nauög-
unarmála hjá lögreglu og fyrir
dómstólum, en alvarlegastir eru
samt þeir fordómar sem aö baki
liggja. Þessir fordómar eru ein af
ástæöunum fyrir þvi aö menn
gerast sekir um nauögun, for-
dómar um aö þegar kona segi nei,
meini hún já og fordómar um aö
kynhvöt karla sé svo hamslaus aö
hún veröi aö fá útrás meö góöu
eöa illu hafi hún einu sinni veriö
vakin. Gegn þessum fordómum
erum viö aö berjast m.a. meö þvi
aö ýta undir umræöur um þá.
Grein þin er gott innlegg i þá
baráttu, svo slæm sem hún
annars er fyrir þann málstab sem
þú ert aö reyna aö verja.
Alfheiður Ingadóttir.
TIL BÆNDA
ÁOLÍUKYNTUM
SVÆÐUM
Orkuspamaöamefnd hefur ákveðiö aö gera tilraun með notkun s. k.
varmadælu til upphitunar íbúöarhúsnæðis, en varmadæla er talin hag-
kvæm aðferð til kyndingar með rafmagni. Tilraunin verður gerð í sam-
vinnu við Rafmagnsveitur ríkisins og Landsvirkjun.
Af þessu tilefni óskar nefndin að komast í samband við bónda eða
húseiganda í dreifbýli þar sem volgra er í grennd við íbúðarhúsið. Við-
komandi aðili þarf að vera fús til að taka þátt í áðumefndri tilraun.
Þeir sem áhuga hafa snúi sér símleiðis eða bréflega til Gísla Júlíus-
sonar, verkfræðings hjá Landsvirkjun, fyrir 15. ágúst n. k.
IÐNADARRÁDUNEYTIÐ
ORKUSPARNAÐARNEFND