Þjóðviljinn - 26.07.1980, Blaðsíða 27
HELGIN 26.-27. jlill ÞJÓjBVILJINN — StÐA 27
SINE
Sumarráðstefna SíNE verður haldin i
Félagsstofnun stúdenta laugardaginn 26.
júli kl. 14.00.
Fundarefni:
1. Skýrsla stjórnar og fulltrúa SíNE i
stjórn LiN
2. Stjórnarskipti.
3. Fréttir úr deildum.
4. Kosning fulltrúa SíNE i stjórn LÍN og
sambandsstjórn ÆSÍ.
5. Önnur mál.
Rannsóknastyrkir EMBO
i sameindaliffræði
Sameindaliffræöisamtök Evrópu (European Molecular
Biology Orgnization, EMBO), hafa I hyggju aö styrkja
visindamenn sem starfa i Evrópu og ísrael. Styrkirnir eru
veittir bæöi tilskamms tima (1 til 12 vikna) og lengri dval-
ar, og er þeim ætlaö aö efla rannsóknasamvinnu og verk-
lega framhaldsmenntun i sameindaliffræöi.
Skammtimastyrkjum er ætlaö aö kosta dvöl manna á er-
lendum rannsóknastofum viö tilraunasamvinnu, einkum
þegar þörf veröur fyrir slikt samstarf meö litlum fyrir-
vara. Langdvalarstyrkir eru veittir til allt aö eins árs i
senn, en umsóknir um endurnyjun styrks til eins eöa
tveggja ára I viöbót koma einnig til álita. Umsækjendur
um langdvalarstyrki veröa aö hafa lokiö doktorsprófi.
Umsóknir um styrki til dvalar utan Evrópu og Israels
koma til álita, en þær njóta minni forgangs. I báöum til-
vikum eru auk dvalarstyrkja greidd fargjöld styrkþega
milli landa,*svo og fjölskyldna dvalarstyrkþega.
Umsóknareyöublöö og nánari upplysingar fást hjá Dr. J.
Tooze, Executive Secretary, European Molecular Biology
Organization, 69 Heidelberg 1, Postfach 1022.40, Vest-
ur-Þýskalandi.
Umsóknir um skammtimastyrki má senda hvenær sem
er, og er ákvöröun um úthlutun tekin fljótlega eftir mót-
töku umsókna. Langdvalarstyrkjum er úthlutaö tvisvar á
ári. Fyrri úthlutun fer fram 15. april, og veröa umsóknir
aö hafa boristfyrir 15. febrúar, en siöari úthlutun fer fram
31. október, og veröa umsóknir aö hafa borist fyrir 15.
ágúst.
Menntamálaráöuneytiö,
22. júli 1980.
Lausar stöður
Laus staða ritara fullt starf.
Laus staða ritara hálft starf.
Stöðurnar eru iausar nú þegar, en til
greina kæmu ráðningar frá 1. sept. n.k.
Upplýsingar um stöðurnar veitir yfir-
maður fjölskyidudeildar og skrifstofu-
stjóri.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Vonarstræti 4, simi 25500.
RIKISSPITALARNIR
lausar stödur
LANDSPÍ TALINN
GEÐHJÚKRUNARFRÆÐINGUR
óskast til starfa á geðdeild Barnaspi-
tala Hringsins frá 15. september n.k.,
bæði á dagdeild og legudeild. Upplýs-
ingar veitir hjúkrunarforstjóri geð-
deildar, simi 29000.
KLEPPSSPITALINN
FÓSTRA óskast til starfa á skóladag-
heimili spitalans frá 1. september n.k.
STARFSMAÐUR óskast til starfa á
dagheimili spitalans frá 1. ágúst n.k.
Um framtiðarstarf er að ræða.
Upplýsingar veitir forstöðumaður dag-
heimilisins, simi 38160.
Reykjavík, 27. júli 1980
Skrifstofa rikisspitalanna
Eiríksgötu 5, simi 29000.
Bridge
Framhald af bls. 9
keppnir I flestum riölum og sér-
staklega voru úrslit i D-riöli
áhugaverö.
Staöa efstu manna i Sumar-
bridge BDR:
Sigfús Orn Árnason 15 stig.
Sverrir Kristinsson 12 stig Valur
Sigurösson 11 stig. Þorlákur
Jónsson 9 stig. Jón Baldursson 9
stig.
Arangur Sigfúsar er mjög
góöur, en hann hefur aö meöal-
tali lent I 2. sæti hvert kvöld,
sem er góöur árangur i jöfnum
tvimenningskeppnum.
Þátttaka I Sumarbridge BDR
hefur veriö mjög góö og raunar
framar vonum. Mikill bridge-
áhugi viröist rikja á höfuö-
borgarsvæöinu um sumartima,
semleiöir hugann aö þvi hvort
ekki megi gera betur. Halda
helgarmót eöa stofna til fyrir-
tækjakeppna, sem hægt væri aö
skipuleggja sem heild, frekar en
millikeppnir eins og viöa tiökast
hér á landi.
__
Utórsnúningur
Framhald af bls. 3
viröist af einhverjum ástæöum
ekki fær um aö taka á málinu þá
hef ég lagt til eins og ég sagöi
áöan aö óskaö veröi nauöasamn-
inga um fyrirtækiö. Ef ekki næst
samkomulag um slika nauöa-
samninga þá er ljóst aö eina
leiöin er aö taka fyrirtækiö til
gjaldþrotaskipta” sagöi Ragnar
Arnalds aö lokum. — þm
Kvennamálin
Framhald af bls. 3
stefnunni og sagöi Vilborg aö þau
I Islensku sendinefndinni sætu á
fundum frá morgni til kvölds og
væru oröin ansi lúin eftir þetta
mikla starf, sem standa mun
fram á miövikudag. —ká.
Eriendar bækur
Framhald af bls 8.
grlsku harmleikjunum heldur en
verk Corneilles og þvi bæri þýsk-
um skáldum fremur aö leita hins
eölilega tjáningarmáta i enskum
leikritum en frönskum.
Þótt leikrit Lessings séu ekki
meöalþess sem hæst ris I þýskum
bókmenntum, þá lagöi hann
grundvöllinn aö nýrri þýskri leik-
ritagerö. 1 fyrstu æskuverkum
sinum, „Die Juden” og i
„Damon” er hann undir áhrifum
frankra leikbókmennta. 1 „Miss
Sara Sampson” kveöur viö nýr
tónn, sentimentalismi og milli-
stéttar dramatik á þýsku leik-
sviöi. „Minna von Barnhelm” er
samtimaleikrit, sem lýsir and-
rúmslofti þeirra tima, samtölin
lifleg og persónurnar eölilegar.
Merkasta verk Lessings er „Nat-
han der Weise”, sem kom út 1779,
tveimur árum fyrir andlát Less-
ings. í þvi leikriti er
gyöingurinn Natan persónugerv-
ingur þeirrar mann-viröingar og
fordómaleysis sem var aöall
skynsemis- eöa upplýsingarstefn-
unnar ásamt þeirri trú, aö siö-
gæöi og siöræn hegöun, sé inntak
sannrar trúar. 1 þessu leikriti
birtist „góöur vilji” þeirra
manna 18. aldar, sem trúöu á
mátt hins uppbyggilega og já-
kvæöa I mannlegu eöli og töldu
skynsemina vera þaö leiöarljós,
sem myndi leiöa mannkyniö til
meiri og meiri fullkomnunar. Ef
til vill hefur þessi skynsemistrú
hvergi birst i geöslegra formi eins
og meöal þýskra skálda og heim-
spekinga á 18. öld., og meöal
þeirra var Lessing sá sem tjáöi i
verkum sinum,bæöi skáldverkum
og gagnrýni, mesta trú á and-
legan heiöarleika mannsins, for-
dómaleysi og sannleiksleit, en
meö honum bjuggu þessir eigin-
leikar i rikum mæli.
Þessi tvö bindi eru gefin út af
Herbert G. Göpfert. Fyrra bindiö
er unniö ásamt honum af Karl S.
Guthke og Sibylle von Steinsdorff,
seinna bindiö af Gerd Hillen og
Mariu Elizabeth Biener. Eins og
segir á titilsiöu eru hér birt kvæöi,
orötök, dæmisögur, gamanleikir
og sorgarleikir og Nathan der
Weise. Auk þessa eru birt ýmiss
konar brot úr ljóöum og leik-
ritum. 1 bókarlok eru athuga-
greinar og athuganir varöandi
þessa útgáfu, sem er byggö á út-
gáfu Carl Hanser Verlag 1970,
1971.
Meinatæknar:
Sjúkrahúsið i Húsavik óskar að ráða
meinaíækni frá 1. september næst kom-
andi.
Allar upplýsingar veitir framkvæmda-
stjóri i sima 96-41333.
Sjúkrahúsið i Húsavik s.f.
Sölustofnun lagmetis óskar að ráða i starf
Framkvæmdastjóra
Umsóknir með upplýsingum um störf og
menntun sendist stjórn stofnunarinnar
Siðumúla 37, Reykjavik, fyrir 25. ágúst
n.k.
Stjórn Sölustofnunar lagmetis
ion) Afgreiðslufólk
Okkur vantar afgreiðslufólk i verslanir
okkar viðsvegar um bæinn.
Upplýsingar á skrifstofu KRON Lauga-
vegi 91 kl. 2—4 i næstu viku.
KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR 0G NAGRENNIS
K!
Lausar stöður
við grunnskólana i Kópavogi
1. Staða húsvarðar við Snælandsskóla.
2. Staða gangavarðar við Snælandsskóla.
3. Staða matráðskonu við Snælandsskóla.
4. Staða baðvarðar við Digranesskóla.
Þeir sem ráðnir verða skuli hef ja störf frá
og með 1. september n.k.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á
skólaskrifstofunni Digranesvegi 10 og
Bæjarskrifstofunum i Kópavogi,
Fannborg 2.
Umsóknum sé skilað á ofangreinda staði
fyrir 12. ágúst 1980.
Skólafulltrúi.
Lausar stöður
Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður
við Heyrnar- og talmeinastöð íslands:
1. Staða talmeinafræðings (talkennarar
koma til greina). Starfið er aðallega
fólgið i rannsóknum og greiningu tal-
meina. Staðan veitist frá og með 1. sept.
n.k.
2. Staða skrifstofumanns. Starfið er aðal-
lega fólgið i umsjá með fjármunum,
eftirliti með lager og vélritun. Staðan
veitist frá og með 1. nóv. n.k.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og störf sendist stjórn Heyrnar- og tal-
meinastöðvar íslands, Háaleitisbraut 1,
Reykjavik, pósthólf 5265 fyrir 22. ágúst
n.k.
Stjórn
Heyrnar- og talmeinastöðvar tslands.