Þjóðviljinn - 26.07.1980, Síða 30
30 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN
Að leika og lesa
Laugardag
kl. 11.20
Barnatiminn „Aö leika og lesa”
er á dagskrá fyrir hádegi i dag.
Stjórnandi þáttarins er Jónína H.
Jónsdóttir.
Meöal efnis i þættinum er brot
úr ævisögu Eldeyjar-Hjalta, sem
Brynja Benediktsdóttir les. Ævi-
saga Eldeyjar-Hjalta kom út áriö
1939, og haföi Guömundur G.
Hagalln skráö hana. Eld-
eyjar-Hjalti var skipstjóri og at-
hafnamaöur og sat i bæjarstjórn
Reykjavíkur fyrir Sjálfstæöis-
flokkinn á kreppuárunum.
Magnús Sæmundsson og Finnur
Lárusson flytja frumsamiö efni,
Anna María Benediktsdóttir segir
frá sjálfrisér og les klippusafniö,
og Friöa Björk Gylfadóttir sér um
dagbókina.
—ih
Sunnudag
kl. 15.15
Sumarið er timi feröalaga, og
um þessar mundir viörar svo
sannarlega vel til feröalaga hér
sunnanlands. Útvarpiö hefur
greinilega tekið eftir þessu, og
bregst viö myndarlega.
A morgun stjórnar Birna G.
Bjarnleifsdóttir einum af þáttum
sinum, sem hún kallar Farar-
heill. Aö þessu sinni ræöir hún viö
Hákon Sigurgrimsson hjá Stéttar-
sambandi bænda og Skarphéöin
Eyþórsson hjá Hópferöamiðstöö-
inni. Umræöuefnið er aö sjálf-
sögöu feröamál.
—ih
Brynja Benediktsdóttir les úr
Ævisögu Eldeyjar-Hjalta i barna-
timanum i dag.
Nú er það
svart maður
Þeir Randver Þorláksson og
Siguröur Skúlason haida áfram
aö kynna eistu reviurnar I
þættinum ,,Nú er þaö svart
maöur” sem er á dagskrá I kvöld.
Þetta er þriöji þátturinn sem
þeir félagar taka saman og flytja
um gömlu reviurnar. Reviu-
formiö er gamalt og skemmti-
legt listform, sem var upp á sitt
besta hér á landi fyrir 40-50 árum.
Mikill úlfaþytur var oft I kringum
þessar revíur, enda tóku þær
oftast fyrir hitamál samtlöar-
innar og áttu þaö til aö skjóta eit-
ruöum örvum aö góöborgur-
unum.
laugardag
kl. 20.30
Verður myrt?
Afram er haldiö meö gamla
góöa framhaldsleikritiö ,,A
siöasta snúning”. Það er aö visu
nokkuö til I þvi aö leikrit þetta sé
gamaldags og úrelt og hafi ekki
staöist timans tönn sem skyldi, og
mörg önnur framhaldsleikrit
miklu áhugaveröari, en — veröur
hún myrt? Þaö er spurningin.
Þaö jaörar kannski viö illa
meöferö á hlustendum aö láta þá
bíöa I fimm vikur eftir svari viö
þessari brýnu spurningu. Hins-
vegar er rétt aö benda á ljósasta
punktinn i þessu framhaldsleik-
riti, sem er sá aö nú fáum viö
tækifæri til aö hlusta á Helgu
Valtýsdóttur og sannfærast um
þaö enn einu sinni hversu mikil-
hæf leikkona hún var og hvílíkur
skaöi þaö var fyrir islenska leik-
list aö missa hana, langt fyrir
aldur fram. —ih
Sunnudag
kl. 19.35
Hvaða dýr fela sig á myndinni?
Hér kemur svolitil felumynd.
Takið penna eða lit og fyllið út reitina sem eru
merktir með punktum. Þá sjáið þið hvaða dýr
það eivsem fela sig á myndinni.
barnahorníð
úlvarp
laugardagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar
Þuhir velur og kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (ilrdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fréttir)
11.20 Að leika og lesa.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 Vikulokin. Umsjónar-
menn: Guftmundur Arni
Stefánsson, Guftjón Frift-
riksson, óskar Magnússon
og Þórunn Gestsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.15 Vefturfregnir.
16.20 Vissirftu þaft? Þáttur I
léttum dilr fyrir börn á
öllum aldri. Fjallaft um
staftreyndir og leitaft svara
vift mörgum skritnum
spumingum. Stjórnandi:
Guftbjörg Þórisdóttir.
Lesari: Ami Blandon.
16.50 Sfftdegistónleikar Arturo
17.40 Endurtekift eíni:
18.10 Söngur f léttum dúr.
^Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Frá ólympfuleikunum.
Stefán Jón Hafstein talar
frá Moskvu.
19.40 „Babbitt” saga eftir
Sinclair Lewis. Sigurður
Einarsson þýddi. Gfsli RUn-
ar Jónsson leikari les (31).
20.05 Harmonikuþáttur,
Högni Jónsson kynnir.
20.30 „Nú er þaft svart maft-
ur”. Þriftji þáttur um elstu
revfumar I samantekt
Randvers Þorlákssonar og
Sigurftar SkUlasonar.
21.15 Hlöftuball Jónatan
Garftarsson kynnir
ameríska kUreka- og sveita-’
söngva.
22.00 t kýrhausnum Umsjón:
Sigurftur Einarsson.
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Morft er
leikur einn’, eftir Agöthu
Christie. MagnUs Rafnsson
les þýftingu slna (5).
23.00 Danslög. (23.45 fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
sunnudagur
8.00 Margunandakt.Séra Pét-
ur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorb
og bæn.
8.10 Fréttir.
1 8.15 VeOurfrcgnir. Forustu-
greinar dagbl. (tltdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljóm-
sveit Kurts Edelhagens
leikur.
9.00 Morguntónleikar
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veóurfregnir.
10.25 Villt d)lr og heimkynni
þeirra. Agnar Ingólfsson
prófessor flytur erindi um
mdfinn.
10.50 „Heyr mina bæn”,
mdtetta fyrir einsöng, köra
og orgel eftlr Felix
Mendelssohn. David Linter
og kór St. Pauls kirkjunnar
f Lundúnum syngja. Harry
Gabb leikur undir á orgel.
Dr. Dvker Bower stj.
11.00 Messa frá SkálhoKshátlö
20. þ.m. Biskup tslands,
herra Sigurbjöm Einars-
son, og Skálholtsprestur,
séra Gubmundur Óli Olafs-
son, þjóna fyrir altari. Séra
Jakob Jónsson dr. theol.
prédikar. Mebhjálpari:
Bjðm Erlendsson. Skál-
holtskórinn syngur. For-
söngvarar: Bragi Þor-
steinsson, Olafur Jónsson og
Sigurbur Erlendsson.
Trompetleikarar: Jón
Sigurbsson og Lárus Sveins-
son. Organleikari: Fribrik
Donaldsson. Söngstjóri:
GlúmurGylfason. Róbert A.
Ottósson hljómsetti alla
þætti messunnar.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Vebur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 Spaugaö í lsrael.Róbert
Arnfinnsson les kimnisögur
eftir Efraim Kishon i
þyöingu Ingibjargar Berg-
þórsdóttur (7).
14.00 Þetta vil ég heyra.Sig-
mar B. Hauksson talar viö
Manuelu Wiesler
15.15 Fararheill. Þáttur um
iltivist og feröamdl i umsjá
Bimu G. Bjamleifsdóttur.
Rætt viö Hákon Sigurgrims-
son hjá Stéttarsambandi
bænda og Skarphéöin Ey-
þórsson hjd Hópferöamiö-
stööinni um feröamál.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tilveran.Sunnudagsþátt-
urf umsjd Arna Johnsens og
ólafs Geirssonar blaöa-
manna.
17.20 Lagið mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
bama.
18.20 HarmonikulögJlick Con-
tino og félagar leika. Til-
kynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Frd ólympiulelkunum.
Stefán Jón Hafstein talar
frá Moskvu.
19.35 Framhaldsleikrlt: ,,A
sföasta snúning” eftir Allan
Ullman og Lucllie Fletcher.
Aöur útv. 1958. Flosi Olafs-
son bjó til útvarpsflutnings
og er jafnframt leikstjóri.
Persónur og leikendur I
fjóröa þætti: Sögumaöur:
Flosi Olafsson. Leona:
Helga Valtysdóttir. Dr.
Alexander: Róbert Arn-
finnsson. Evans: Indriöi
Waage. Henry: Helgi Skúla-
son
20.05 Djassgestir f útvarpssal.
Alex Ryel, Ole Kock-Hansen
og Nils Henning Orsted
Pedersen. Aður á dagskrá 1
janúar 1978. Kynnir: Jón
MUli Arnason.
20.40 „Sagan um þaö hvernig
Ljdöið sofnaöi" Smásaga
eftir Véstein Lúöviksson.
Höfundur les.
21.10 Hljómskálamúsik. Guö-
mundur Gilsson kynnir.
21.40 „Sdlin veröur ekki þveg-
in”.Þorri Jóhannsson flytur
fmmort ljóö.
21.50 Christoph Eschenbach
og Justus Frantz leika Só-
nötu ÍD-dúr (K448) fyrir tvö
pfanó eftir Mozart.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Morö er
lcikur einn” eftir Agöthu
Christie.MagnUs Rafnsson
les þyöingu slna (6).
23.00 Syrpa.Þáttur f helgarlok
f samantekt Úla H. Þóröar-
sonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
1 11 , - -'-i
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir
8.15 Vefturfregnir.
Forustugr. landsmálabl.
(Utdr.). Dagskrá. Tónleik-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Asa Ragnarsdóttir heldur
áfram aft lesa „Sumar á
Mírabellueyju” eftir Björn
Rönningen I þýftingu Jó-
hönnu Þráinsdóttur (10).
9.20 Tónleikar. 9.30. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál.
Umsjónarmaftur: óttar
Geirsson.Sveinn Hallgrims-
son og Jón Viöar Jónmunds-
son spjalla um nifturstöftur
fjárræktarfélaganna 1979.
10.00 Fréttir. 10.10 Veftur-
fregnir.
10.25 Islenskir einsögvarar og
kdrar syngja.
11.00 Morguntónleikar.
Borodin-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 1 op. 11
f D-dilr eftir Pjotr
Tsjalkovsky/Maria
Littauer, György Terebsi og
Hannelore Michel leika Trló
op. 2 eftir Anton Arenskl.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Leikin létt-
klasstsk lög, svo og dans- og
dægurlög.
14.30 Miftdegissagan:
„Fyrsta greifafrúin af
Wessex” eftir Thomas
Hardy. Einar H. Kvaran
þýddi. Auftur Jónsdóttir les
sögulok (5).
15.00 Popp.Þorgeir Astvalds-
son kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Vefturfregnir.
16.20 Sfftdegistónleikar.
Montserrat Caballé og
Shirley Verrett syngja
diletta Ur óperum eftir
Offenbach, Verdi, Puccini
og Ponchielli meft Nýju fil-
harmonluhl jómsvietinni;
Anton Guadagno stj./FIl-
harmonlusveitin í Varsjá
leikur Hljómsveitarkonsert
eftir Witold Lutoslawski;
Witold Rowicki stj.
17.20 Sagan „Barnaeyjan”
eftir P.C. Jersild. Guftrún
Bachmann þýddi. Leifur
Hauksson les (7).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.25 Frá ólympluleikunum.
Stefán Jón Hafstein talar
frá Moskvu.
19.40 Mælt mábBjarni Einars-
son flytur þáttinn.
19.45 Um daginn og veginn
PéturÞ. Maack cand. theol.
talar.
20.05 Púkk,- þáttur fyrir ungt
fdlk.Stjórnendur: Sigriln
Valbergsdóttir og Karl
Agúst Ulfsson.
20.40 Lög unga fólksinaliildur
Eiríksdóttir kynnir.
21.45 Apamálift f Tennessee
Sveinn Asgeirsson segir frá.
Annar hluti.
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Raddir af Vesturlandi
Umsjónarmaftur þáttarins,
Arni Emilsson I Grundar-
firfti, ræftir vift Guftjón
Ingva Stefánsson fram-
kvæmdastjóra Samtaka
sveitarfélaga á Vesturlandi
og Sturlu Böftvarsson
sveitarstjóra í Stykkis-
hólmi.
23.00 Kammertónlist.a. Trló í
g-moll op. 63 fyrir flautu,
selló og pfanó eftir Carl
Maria Von Weber. Roswita
Staege, Ansgar Schneider
og Raymund Havenith
leika. b. Kvintett í C-dúr op.
25. nr. 3 eftir Luigi
Boccherini. Boccherini-
kvintettinn leikur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.