Þjóðviljinn - 10.09.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.09.1980, Blaðsíða 3
Miftvikudagur 1*. september 188« ÞJöÐVILJINN — SÍÐA 3 Baldur öskarsson telur bjartsýni Flugleiftastjóranua vafasama. Meftal þess, er þeir kvnntu á fréttamannafundi f gcr, var ný rekstrarTstlun. Samkvæmt rekstraráætlun I byrjun árs varróögert aft tapift á árinu yrfti fjórar miljónir dollara, en nú er reiknaft meft aft þaft verfti um tólf miljónir dollara.— Ljósm. gel. Baldur Óskarsson gagnrýnir skýrslu Flugleiöa: Svipaðar áætlanir reynst marklitlar „Þegar forráðamenn f yrirtækisins hafa birt almenningi niðurstöður skýrslunnar tel ég óeðlilegt að forsendur hennar séu ekki birtar líka", sagði Baldur Öskarsson í samtali við Þjóðviljann í gær. „Ég get ekki séð hvernig hægt er að tala um trúnaðarmál þegar þeir hafa haslað málinu völl í f jölmiðlum með jafn afgerandi hætti og blaðamannaf undur er." Baldur sem er annar stjórnskipaðra eftirlitsmanna með rekstri Flugleiða hefur lýst því yfir að hann álíti áætlanir Flugleiða um afkomu félagsins og rekstur á næsta ári óeðlilega bjartsýnar. Á blaðamannafundi Flugleiða kom m.a. fram að endurskoðendur félagsins hefðu metið allar stærstu eignir þess samkvæmt mark- aðsverði og næmi eigið fé samkvæmt því mati 13 miljörðum íslenskra króna og væri langt umfram skuld- ir. Þá kom fram að gert er ráð fyrir 900 miljón króna ágóða af rekstrinum á næsta ári. Endurskoðendur taka ekki ábyrgð Baldur Oskarsson sagfti um þetta atrifti i gær, aft endur- skoftendur tækju enga ábyrgft á þessum framreikningi. „I loka- orftum skýrslunnar segir orftrétt aö þeir láti ekki i ljós álit á mati einstakra eigna eöa niöurstöftum um eiginfjárstöftu”, sagö Baldur. „Bókfærft eign Flugleifta var 30. júni s.l. neikvæft um fimm miljarfta islenskra króna og vift fyrstu sýn virftist svo sem ýmsar eignir fyrirtækisins, einkum flug- flotinn sé óeftlilega hátt metinn i skýrslunni.” Sem dæmi um þetta nefndi Baldur aö hver hinna þriggja DC-7 flugvéla fyrirtækis- ins væri metin á 12 miljónir doll- ara. Ljóst væri aft ákaflega erfitt væri aft selja þessar vélar enda heffti ein Flugleiöa-áttan verift á söluskrá árangurslaust i meira en ár. Þá var Baldur þeirrar skoft- unar aft endurmatift á nýju Boeing-727-200 vélinni væri of hátt en þaft er 15.5 miljarftar. Mat á vélum hækkað „10. mars 1980 var gerft af þessum sömu endurskoöendum skoftun á eiginfjárstöftu Flug- leifta”, sagöi Baldur. „Þar eru Boeing 272-100 vélarnar tvær metnar samtals á 9 miljónir doll- ara en nú þegar verift er aft selja þær er söluandviröift 6 miljónir dollarar. I þessu sama endurmati frá þvi i mars eru Fokker vélarn- ar metnar á 650 þúsund og 900 þúsund dollara en i þessu nýja endurmati eru þær metnar á 1.4 og 1,8 miljónir dollara hver. Þetta eru afteins örfá dæmi um þá miklu bjartsýni sem einkennir skýrsluna og nifturstöftur hennar verfta aft skoftast I þvi ljósi,” sagöi Baldur. Ekki gjaldfært „Þá skiptir þaft lika máli, aft lendingagjöldin fyrir árift 1979 og 1980 hafa ekki verift gjaldfærft en mér vitanlega hefur rikisstjórnin ekki samþykkt neitt i þá veru. Einnig er ekki gert ráft fyrir aft greiddir verfti skattar af sölu eigna erlendis og er þetta hvoru tveggja skýrt fram tekift I skýrsl- unni”. 3,5 miljón dollara munur — Hvaft um rekstraráætlun- ina? „Hún er unnin af Hagdeild Flugleifta og þvi miftur hefur ekki mikift verift aft marka svipaöar áætlanir frá þeirri deild aft undanförnu. í byrjun árs var t.d. gerft rekstraráætlun þar sem ráftgert var aö tapift á árinu yrfti 4 miljónir dollara en óhætt er aft reikna meft aft þaft verfti þrefalt meira i raun. Þá var rekstr- aráætlunin endurmetin 1. ágúst sl. Þar var gert ráft fyrir aft hagnaftur i júli yrfti 4,8 miljónir dollara en hann reyndist nær 2,5 miljónum. Hagn- afturinn i ágúst var áætlaftur 4 miljónir dollara en útlit er fyrir aft hann verfti um 2,8. Þarna mun- ar þremur og hálfri miljón doll- ara i rekstraráætlun fyrir tvo mánuöi og framhjá þvi er ekki hægt aft lita I mati á nýrri rekstraráætlun fyrir 12 mánafta tlmabil. Vafasöm bjartsýni Burtséft frá þessu einkennist áætlunin Hka af sömu bjartsýn- inni og nifturstöftur um eiginfjár- stööuna. Ég veit ekki á hverju þeir byggja þetta en i skýrslunqi kemur m.a. fram aft þeir spá sama farþegafjölda milli tslands og Bandarikjanna og tslands og Evrópu á næsta ári, þrátt fyrir aö nýleg vetraráætlun geri ráft fyrir 10% samdrætti i farþegaflutning- um vegna niöurfellingar Luxem- borgarflugsins og almenns samdráttar I ferftalögum. Þá gefa þeir sér ýmsar aftrar forsendur t.d. um verft og kostnaft. T.d. á aft lækka auglýsingakostnaftinn um helming, skrifstofu- og stjórn- unarkostnaft um 40% og mark- aöskostnaft á Islandi um 40%. „Aftur en menn taka öllu þessu sem heilögum sannleika er nauösynlegt aö skofta rekstrar- áætlunina gaumgæfilega og athuga hvort forsendur hennar séu réttar og liklegar til aft stand- ast,” sagfti Baldur óskarsson aft lokum. „Sömuleiftis þarf aft lita endurmat eignanna gagnrýnum augum. Vift höfum afteins haft skýrsluna undir höndum frá þvi seint á mánudag. Þetta er viftamikift efni og fjölþætt en vift munum kappkosta aö fara ofan i saumana á þvi og kynna okkur á hverju þessar nifturstöftur byggjast.” — AI Samgönguráðherra vill Luxemborgarflug áfram: Engar ákvarðanir „Það er mín skoðun að ríkisstjórninni beri að gera töluvert átak til að halda þessu flugi áfram," sagði Steingrímur Hermannsson samgönguráðherra í gær, en hann lagði tillögur sínar varðandi Luxemborgarflugið ásamt greinargerð fyrir ríkisstjórnarf und í gær. Engar ákvarðanir voru teknar og mun ríkisstjórnin f jalla um málið að nýju á fimmtudag. I dag ræða ráðherrar við forráðamenn Flugleiða m.a. um skýrslu Endurskoðunar hf. um eignaf járstöðu fyrirtækisins og rekstraráætlun- ina. Steingrimur Hermannsson sagfti aft menn væru sammála um aö ræöa tillögur sinar ekki opin- berlega aö sinni, en i þeim væru m.a. tillögursem hann lagfti fram i vor um niöurfellingu lendingar- gjalda og ókeypis aöstööu fyrir Flugleiftir á Keflavikurflugvelli. „Ég tel rétt aft nýta þaft fjármagn sem rikift myndi hvort eft er missa af vift nifturfellingu flugsins i þvi skyni aft halda þvi áfram”, sagöi Steingrimur, „og tillögur minar bera þaö meö sér.” Um skýrslu Flugleifta sagöi Steingrimur aft hann heffti verift aft kynna sér hana I gær og fyrra- dag og vildi hann ekkert tjá sig um hana fyrr en álit rikisendur- skoftunar, sem hann hefur óskaft eftir liggur fyrir. Steingrimur sagöist afteins hafa eitt eintak af skýrslunni og myndi hann ekki afhenda blöftunum þaö aft svo stöddu. — AI Steingrlmur Hermannsson: Tel aft stjórnin eigi aft gera átak til þess aft halda Luxemborgarflugi áfram. A tvinnuleysisskrán- ingin um mánaða- mót: Lík tala og í t’yrri mánuði Tala þeirra sem voru skráöir átvinnulausir um siöustu mánaöamót, 31. ágiist, var svipuö og mánuöi fyrr eöa 590,-178 karlar og 412 konur. Haföi skráöum at- vinnulausum samt fækkaö viöast hvar nema á Suöur- landi, þar sem voru 189 at- vinnulausir á skrá þennan dag á móti 41 mánuöi fyrr. Þetta á rætur aö rekja til aukningar atvinnulausra I Vestmannaeyjum vegna lok- unar frystihúsanna þar I ágúst, en þau hafa reyndar tekiö tii starfa nú á ný. Eftir landshlutum skiptist skráft atvinnuleysi þannig 31. ágúst: Höfuöborgarsvæftift 104, Vesturland 22, Vestfirftir 1, Norfturland vestra 79, Noröurland eystra 76, Austurland 55, Sufturland 189 og Reykjanes 64. Aft þvi er fram kemur i skýrsiu félagsmálaráftu- neytisins voru skráftir at- vinnuleysisdagar i ágúst- mánufti samtals 9.215 á land- inu öllu á móti 7.239 dögum i júlimánufti, efta aukning um 1.976 daga frá fyrra mánufti. Heildarfjöldi atvinnuleysis- daga i ágústmánufti svarar til þess aft 425 manns hafi látift skrá sig atvinnulausa á móti 334 i mánuftinum á undan. 4. Helgarskák- mótið á Húsavík: Tryggir Helgi sér aukaverð- launin? Vinni Helgi ólafsson 4. Helgarskákmótiö á vegum Skáksambands tsiands og Tímaritsins Skákar, sem haldiö veröur á Húsavik næstu helgi, hefur hann þar- meö tryggt sér aukaverö- Iaunin, sem veitt veröa fyrir fiesta punkta útúr fimm fyrstu mótunum. Eftir þrjú helgarskákmót, sem haldin voru i Keflavik, Borgarnesiog sameiginlega á Bolungavik og tsafirfti er Helgi meft 60 punkta, en næstir koma Friftrik ólafs- son og Guftmundur Sigur- jónsson meftr35 punkta hvor, þótt Guftmundur hafi reyndar afteins tekiö þátt i tveimur mótum, Jón L. er 4. meft 22 punkta og Margeir Pétursson 5. meft 16. Veittir eru 25 punktar fyrir 1. sæti, 15 fyrir 2., 12 fyir 3., 10 fyrir þaft 4. osfrv. i hverju móti. Aöalverölaun I hverju móti fyrir þrjá efstu eru svo 300 þús. kr„ 200 þúsund og 100 þús. kr. Einsog sést á upptalning- unni hér aft ofan taka flestir bestu skákmenn landsins þátt i þessum helgarskámót- um úti á landi, sem notift hafa mikilla vinsælda hvar- vetna sem þau hafa verift haldin. — vh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.