Þjóðviljinn - 10.09.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 10.09.1980, Blaðsíða 13
Mi&vikudagur 10. september 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Búslód brann í Odds- skarði Hjón sem voru að flytja frá Reykjavik til Neskaupsstaðar urðu fyrir þvi tjóni sl. laugar- dagskvöld að búslóð þeirra brann og bjargaðist fátt eitt auk þess sem billinn sem flutti búslóðina er gjörónýtur. Óhappið vildi þannig til að þeg- ar billinn ók um Oddskarð varð konan vör við reyk sem kom upp um mótorhlifina. Þegar vélarhlif- in var opnuð gaus eldurinn upp og áður en slökkvilið frá Eskifirði kom tækjum sinum á staðinn var allt brunnið til kaldra kola. Hjón- in voru að koma frá Hornafirði og sennilega ofhitnaði vél bilsins með fyrrgreindum afleiðingum. Undan- þegin skerðingu Meðal þeirra ályktana, sem siðasti 'aðalfundur Stéttarsam- bands bænda samþykkti er sú, sem hér fer á eftir: Fundurinn treystir þvi aö stjórnvöld taki verulegan þátt i útflutningshalla búvara verð- lagsársins 1979-1980. Fundurinn leggur áherslu á, að á verðlagsárinu 1980-1981 verði unnt að undanskilja frá verðskerðingu 300 ærgildisaf- urðir búenda lögbýla sam- kvæmt kvóta og felur stjórn Stéttarsambandsins og Fram- leiðsluráði að vinna þar að. Þar sem hér er um að ræða lágmarks bústærð til fram- færslu fjölskyldu treystir fundurinn þvi að Alþingi og rikisstjórn leggi fram á næstu fjárlögum það fé, sem á kann að vanta svo að þessu verði náð. Til rökstuðnings þessu visar fundurinn til eðlilegrar kröfu bændasamtakanna um nokkurn aðlögunartima vegna fram- leiöslustjórnunar. — mhg einanorunar Aórar ■ipiastiö framlerðskrvorur _ pipueinangrun skrufbutar ||UMFERÐAR Sannleikann Framhald af bls. 1 halda þvi fram að þeir fái svo gott verö fyrir saltfiskinn, af hverju borgar SÍF þá ekki hærra hráefnisverð og vinnslu- laun. Þeirra skylda er að skila réttu verði fyrir afurðir fólksins til baka. í stað þess selja þeir vertiðaraflann fyrirfram áður en fiskverð er ákveðið, og marka þá launakjör sjómanna um leið”. Það er ýmislegt fleira sem þarf að fá svör við og það strax, t.d. það hvort viðskiptaráðu- neytiö islenska gaf út útflutn- ingsleyfi handa SIF i júli s.l. fyrir 2000 tonn af blautfiski til Portúgal, fyrir mun minna verð en ISPORTO hafði þá náð á sama markaði. Upplýsingar um þennan útflutning StF hef ég frá viðskiptaráöherra Portúgal. Ef þetta reynist rétt, þá er hér um undirboð að ræða, sem ráöuneytið vissi um, þvi' að um- sókn ISPORTO um útflutnings- leyfi til Portúgal lá þá á borð- um ráðuneytisins. Það er búið að tef ja þessi mál öll um of i viðskiptaráöuneyt- inu. Ég vil fá sannleikan á borðið strax” sagði Jóhanna að lokum. — lg. Móta þarf... Framhald af bls. 12 6. Fundurinn skorar á sveita- stjórnir I þéttbýli að setja sam- ræmdar reglur um búfjárhald innan kauptúna og kaupstaða svo sem lög heimila og fylgja þeim reglum fast eftir. Fiskirækt og fiskeldi Fundurinn skorar á Alþingi, rikisstjórn, Stéttarsamband bænda og Búnaðarfélag tslands að taka höndum saman um mót- un markvissrar stefnu i fiski- rækt og fikeldi á sem breiðust- um grunni, sem tryggi hags- muni bænda i þessari búgrein og verði þannig til að styrkja bú- setui dreifbýli. — Verði þessari búgrein veittur sambærilegur stuöningur i leiðbeiningum og hefðbundnum greinum land- búnaðarins. ust.u, sem geri bændum kleift að fara i orlof. — Fundurinn fagnar þeirri nýbreytni, aö bjóða upp á orkfsdvöl fyrir bændur á H—neyri nú i sumar, og telur æskilegt að það veröi gert á fleiri stöðum á landinu. — Jafn- framt mælir fundurinn með aö bændum verði gefinn kostur á orlofsdvöl að vetrinum og felur stjórn sambandsins að vinna að þvi máli i samvinnu viö forráða- menn Hótel Sögu. — mhg 11 " ' Þökkum öllum þeim fjölmörgu einstaklingum og félags- samtökum sem á margvislegan hátthafa sýnt okkur sam- úö og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður okkar, bróður, mágs og tengdasonar Björgvins Sæmundssonar, bæjarstjóra Serstakar þakkir færum við Skólahljómsveit Kópavogs og bæjaryfirvöldum Kópavogs fyrir þá viröingu er þau sýndu minningu hans meö þvi að láta útför hans fara fram á vegum Kópavogsbæjar. Guð blessi ykkur öll. Asbjörg Guðgeirsdóttir, Hildisif Björgvinsdóttir, Kjartan Björgvinsson, Guðrún Norðfjörð, Wilhelm Noröfjörö, Guðrún Siguröardóttir, Guðgeir Jónsson. Blaðberar - Hafnarf jörður! Blaðbera vantar strax í Hvaleyrarhoitið. Frá Bridgefélagi Breiðholts: Spilamennska hófst hjá félag- inu þriðjudaginn 9. sept. sl. (i gærdag). Spilaö verður reglu- lega á þriðjudögum i vetur, I húsi Kjötog fisks, I Seljahverfi. Allir velkomnir. Keppni hefst 19.30. Frá Ásunum: Næst siðasta keppniskvöld i sumarspilamennsku Asanna var 1. september sl.. Þátt tóku 18 pör og var spilað i 2x10 para riðlum. Efst urðu: Upplýsingar hjá umboðsmanni Þjóðviljans í símum 50981 og 52887. DJOÐVíUm Siðumúla 6, s. 81333 og 81663. ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ A-riðilI: sti^ Georg Sverrisson — Rúnar Magnússon 134 Sverrir Armannsson — ValurSigurðsson 132 Stefán Pálsson — ÆgirMagnússon 124 B-riöiII: stig Ester Jakobsdóttir — Guðmundur Péturss. 124 Kristin Þóröard. — JónPálsson 118 Ragnar Halldórsson — Högni Torfason 115 Alþýðubandalagið á Siglufirði Félagsfundur verður i Suðurgötu 10 nk. fimmtu- dagsvköld, 11. september, kl. 21. Ragnar Arnalds fjármálaráðherra mætir á fundin- um. Alþýðubandalagið i Reykjavik Opið hús n.k. fimmtudag 11. september kl. 20.30. Heitt á könnunni. Hvaðverður? — Stjórnin. Kagnar. Orlof Fundurinn telur að eitt af framfaramálum bændastéttar- innar sé að bændur geti notið or- lofs llkt og aðrir þjóöfélags- hópar. — Fundurinn felur stjórn Stéttarsambandsins að vinna að þvi að komið veröi upp, i sam- vinnu við Búnaðarfélag tslands, fullnægjandi afleysingaþjón- Meðalskor var 108, keppnis- stjóri Hermann Lárusson. 1 heildarstigakeppninni stendur slagurinn milli þeirra félaga Georgs og Rúnars: stig Georg Sverrisson 13 RúnarMagnússon 10,5 ValurSigurðsson 8,5 Spilað var sl. mánudag. Alþýðubandalagið á Seifossi og nágrenni Almennur félagsfundur. alþýöubandalagiö á Selfossi og nágrenni heldur almenna félagsfund fimmtudaginn 11. september kl. 20.30aö Kirkjuvegi7 Selfossi. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kynnt tillaga að reglum um forval. 3. Nýja húsnæöislöggjöfin. Framsögumaöur Ólafur Jónsson. 4. Garðar Sigurðsson og Baldur Óskarsson ræöa stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. FOLDA TOMMI OG BOMMI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.