Þjóðviljinn - 10.09.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 10.09.1980, Blaðsíða 16
MOÐVIUINN Miftvikudagur 10. september 1980 AðalsÍPii Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. l'tan þess tíma er hœgt að ná í blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins í þessum simum : Hitstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Afgreiðsia 81285, ljósmvndir 81257. Laugardaga ki. 9-12 og 17-19 er hœgt að ná í afgreiösiu blaösins isíma 81663. Biaöaprent hefur slma 81348 og eru blaÖamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 81663 Tímamælingum innanbæj arsímtala sleppt kvöld og helgar? Samgöngu- ráðherra tekur jákvætt í tillöguna Samþykkt borgarstjórnar var aö berast mér I morgun og ég er tilbúinn aft skoöa þetta nánar, sagfti Stein- grlmur Hermannsson, sam- gönguráðherra I gær, en borgarstjórn Reykjavlkur sendi ráftherra tillögu um aö timamælingar slmtala inn- anbæjar yröu ekki teknar upp á kvöldin og um helgar, samkvæmt samþykkt borgarstjórnar frá þvl á fimmtudag I siftustu viku. Þessi tlmamælingatæki eru keypt samkvæmt samþykki alþingis, þó sumir láti nú sem þeir hafi ekki vitaft hvaö þeir samþykktu, sagöi Steingrimur. Ég er sannarlega reiöubúinn til þess aö skoöa allar tillögur um framkvæmd þessara mála og ef tillaga borgar- stjórnar nær marki samþykktar alþingis aö ööru leyti, er ég mjög jákvæður gagnvart henni. Steingrimur sagðist myndu biöja um umsögn Pósts- og símamálastjórnar- innar á tillögunni og eins bið- ur hann eftir tillögum hennar um timalengd og skrefagjald vegna þessara mælinga, sem teknar veröa upp á næsta ári. — AI Haust- síld- veiðar hafnar Haustsildveiðar eru nú hafnarfrá Hornafirði. Enn á ný er silfri hafsins gljándi og spriklandi mokaö á land, tunnurnar hlaöast upp og fiskverkafólk saltar frá morgni til kvölds meðan á vertiö stendur. I gær höföu borist 4250 tunnur á land i Hornafirði. Þaðan stunda 20 heimabátar sildveiðar auk 12 aökomu- báta sem gert hafa samning viö sildarsaltendur. Sildin er nokkuö blönduö aö sögn Hornfirðinga, bæöi feit og falleg, en innan um er minni og magurri sild. — ká Fyrsta loðna haustsins til Sigló Fyrsta loöna haustsins barst á land á Siglufirði i gær, alls 500 tonn. Vinnsla hefst I dag, þegar meira hefur veiöst aö sögn Geirs Zoega hjá Sildarverksmiðj- um rikisins á Siglufiröi. Loðnan fer öll I bræðslu. Mikil óvissa um fjárhagsstöðu Flugleiða: SYNA17 III. 18 M JARÐA BATA þrátt fyrir 6,5 miljarða kr. tap ofan á tæpa eiginfjárstöðu um sJ. áramót ,,Ég vil leggja áherslu á þrjú atrifti I sambandi vift málefni Flug- leifta”, sagfti Svavar Gestsson félagsmálaráftherra. „t fyrsta lagi gefur nýjasta skýrsla félagsins tiiefni tll frekari fjárhagsúttektar vegna þeirrar miklu óvissu og spurningarmerkja sem hún vekur. i öðru lagi finnst mér mikilvægt aft athugaft sé hvort aftskilja eigi Atlantshafsflug- iö frá samgöngum okkar innanlands og á Evrópuleiftum, jafnvel meft nýrri félagsstofnun. i þriðja lagi tel ég afar brýnt að áhugi og áhrif starfsmanna Flugleifta nýtist I flugrekstrinum hér og reynt sé aft greifta úr atvinnuvandamálum eins og unnt er.” Varðandi óvissuna um f járhags stööu Flugleiöa vakti félags- málaráöherra athygli á að frá áramótum væri tap Flugleiöa oröiö um 13 miljónir dollara, eöa um 6 1/2 miljaröur islenskra króna. Samkvæmt bókfæröri eign félagsins um siöustu áramót ætti þvi höfuöstóil félagsins aö vera neikvæöurum lOmiljónir dollara, eöa um 5 miljaröa islenskra króna. Samkvæmt þeirri skýrslu sem rikisstjórnin heföi fengið frá Flugleiöum væri höfuöstóllinn nú reiknaöur jákvæöur um 25 miljónir dollara. Þarna skakkaöi þvi hvorki meira né minna en um 35 milj. dollara. „Þaö getur vel verið aö staöan sé svona góö, og auövitaö ber að vona það. En þaö er óneitanlega dálitiö skritið aö þarna skuli skakka 17 til 18 miljöröum króna miöaö viö stöð- una um siöustu áramót og fram- vinduna i ár. Endurmat sem sýn- ir slika gjörbreytingu hlýtur aö þarfnast nánari skoðunar við, og að þvi mun rikisstjórnin vinna”, sagöi Svavar Gestsson. — ekl Áskorun frá ASÍ: Mundið verkfallsvopnið „Þaft urftu miklar umræftur um stöftu samningamálanna og full al vara meftal fundarmanna meft að nú dygfti ekki annaft en beita verkfallsvopninu”, sagfti Haukur Már Haraldsson blaftafulltrúi ASt I samtali við Þjóftviljann I gær. Á fundi 43 manna samninga- nefndar ASÍ var gerö svohljóð- andi ályktun I gær: „Samningaviöræöur viö at- vinnurekendur hafa nú staðið yfir frá þvi I janúarmánuöi sl. 1 viö- ræöum hafa atvinnurekendur neitaö aö ganga aö sanngjörnum kröfum verkalýössamtakanna. A sama tima fer kaupmáttur þverrandi i vaxandi dýrtiö. Lág- launafóik getur ekki lengur unaö viö þetta ástand og siendurtekna biöleiki Vinnuveitendasambands- ins. Atvinnurekendur telja þaö sinn hag, aö draga samningaviðræöur á langinn, og ljóst má þvi vera, aö þeir ganga ekki til samninga nema þeir mæti auknum þrýst- ingi frá launafólki. Fyrir þvi samþykkir samn- inganefnd ASl aö hvetja verka- lýösfélög, sem ekki hafa þegar aflaö sér verkfallsheimildar aö gera þaö sem fyrst”. Við stórslysi lá innvift Sundahöfn þegar einn af krönum Togara- afgreiftsiunnar valt á hliðina um sexleytift i gærkvöldi er verift var aft hifa vörubil. Garftar Halldórsson kranamaftur slapp meft skrekkinn og marbletti á dreif um likamann, en ef veltan heffti verift á hina hliftina hefði getaft farift verr. Kranar sem þessi eru 10—15 ára gamlir en ekki sagftist Garftar kunna skýringu á atvik- inu. Þrenn bráðabirgðalög gefin út í gœr: Miklar breytingar á lífeyrismálum BSRB Opinberir starfsmenn fá nú rétt til atvinnuleysisbóta og samninga um gildistíma kjarasamninga Vigdis Finnbogadóttir forseti Islands gaf út bráöabirgöalög i gær. Þar er um aö ræöa þrenn lög til þess aö staðfesta samkomulag fjármálaráöherra viö BSRB og BHM um félagsleg málefni opin- berra starfsmanna og sérstök lög um innborgunargjald og innflutt kex og sælgæti. Samkvæmt bráöabirgðalögun- um eru geröar veigamiklar breyt ingar á lögum um llfeyrissjóð starfsmanna rikisins. Stjórn sjóösins veröur nú skipuö sex mönnum I staö þriggja áöur, og skipar ráöherra þrjá stjórnar- menn, BSRB tvo og BHM einn. Niutiu og fimm ára reglan er tek- in upp meö breyttu sniöi, og afnumin eru ákvæði um mismun- andi iðgjaldaflokka og veröur ellilifeyrir 2% fyrir hvert ár sem iögjöld eru greidd. Meöal margra annarra breyt- inga á lögunum er sú, aö lifeyrir er nú miðaöur viö laun þau er fylgja starfi þvi er sjóöfélaginn gegndi siðast. Hafi sjóöfélagi gegnt hærra launuöu starfi I amk tiu ár fyrr á starfsferli slnum skal þó miöa lifeyrinn viö laun i þvi starfi. Vaktavinnufólk fær rétt til A blaftamannafundi I gær þegar bráftabirgftalögin voru kynnt lagfti fjármálaráftherra áherlsu á aft kjarasamningar BSRB hefftu verift launajöfnunarsamningar auk þess sem i þeim hefftu falist mikilsverft félagsleg réttindi. Ljósm. gel. aö greiöa iögjald af vaktaálagi i lifeýrissjóöinn og öölast þá rétt til viöbótarlífeyris. Lögum um kjarasamninga BSRB var einnig breytt méö bráöabirgöalögum i gær. Tekinn er upp nýr kafli I lögin um at- vinnuleysisbætur sem opinberir starfsmenn hafa ekki notiö til þessa. Lengd samningstimabils aöalkjarasamnings BSRB, sem áöur var bundin til tveggja ára, verður nú samningsatriöi, og lög- in um kjarasamninga opinberra starfsmanna ná nú einnig til sjálfseignastofnana sem starfa I almannaþágu og hálfopinberra stofnana. Meö sérstökum bráðabirgöa- lögum er félagsmönnum I Banda- lagi háskölamanna einnig tryggður réttur til atvinnuleysis- bóta á sama hátt og rikisstarfs- mönnum innan BSRB. _ekh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.