Þjóðviljinn - 10.09.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 10.09.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN MHvtó4«gnH*;’«iíltmber 1*8« 'i® - ÞJÖÐLEIKH ÚSIfl SNJoR Frumsýning föstudag kl.20 2. sýning laugardag kl. 20 3. sýning sunnudag kl. 20 Fastir frumsýningargestir vitji korta sinna fyrir kl. 20 i dag. Miöasala 13.15—20. Simi 11200. AUStujbíjarBLO Slm I 1138» *' Frumsýnum fræga og vinsæla gamanmynd: Frisco KW Bráöskemmtileg og mjög veJ gerö og leikin, ný, bandarísk úrvals gamanmynd í litum. — Mynd sem fengiö hefur fram- úrskarandi aösókn og um- mæli. Aöalhlutverk: GENE WILD- ER, HARRISON FORD. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. 'ATKIWP "VWIii3£RWi' ‘A TOIÍf. v( fORCr OUTSUKOIMO f darisk kv A MiRAClf Frábær ný bandarisk kvik- mynd er allsstaöar hefur hlot- iö lof gagnrýnenda. I apríl sl. hlaut Sally Field ÓSKARS- VERÐLAUNIN, sem besta leikkona ársins, fyrir túlkun sina á hlutverki Normu Rae. Leikstjóri: Martin Ritt Aöalhlutverk: Sally Field, Bau Bridges, og Ron Leib- man, sá sami er leikur Kaz I sjónvarpsþættinum Sýkn eöa Sekur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Q 19 OOO -salurI, SÓLARLAN DA- FERÐIN Ici 1 ca f'mb ut Sprellf jörug og skemmtileg ný sænsk litmynd um all víö- buröarika jólaferö til hinna sólrlku Kanarievia. LASSE XBERG - JON SKOLMEN — KIM ANDER- ZON — LOTTIE EJEBRANT Leikstjóri: LASSE &BERG — Myndin er frumsýnd sam- timis á öllum Noröurlönd- unum, og er þaö heimsfrum- sýning. Islenskur texti Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. - salur The Reivers Frábær gamanmynd, fjörug og skemmtileg, i litum og Panavision. lslenskur texti Endursýnd kl. 3,05 5,05 7,05 9,05 11,05 -salu -C- VESALINGARNIR Frábær kvikmyndun á hinu sigilda listaverki Viktors Hugo, meö RICHARD JORDAN ANTHONY PERK- INS lslenskur texti Sýnd kl 3,10 6,10 og 9,10 -salur FÆÐA GUÐANNA Spennandi hrollvekja byggö á sögu eftir H.G.Wells, meö MAJORE GORTNER — PAMELA FRANKLIN og JDA LUPINO Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,15 5,15 7,15 9,15 11,15 Islenskur texti Bráöskemmtileg, eldfjörug og spennandi ný amerisk gaman- mynd i litum, um óvenjulega aöferö lögreglunnar viö aö handsama þjófa. Leikstjóri. Dom DeLuise. Aöalhlutverk. Dom DeLuise, Jerry Reed, Luis Avalos og Suzanne Pleshette. Sýnd kl. 5. 7 og 9 THE AMITWILLE ORROR arles Bronson James Coburn The Streetfigntcr Hörkuspennandi kvikmynd meö Charles Bronson og James Coburn. Endursýnd kl. 11. Bönnuö innan 14 ára. LEE MARVIN “P0INT BLANK' • |n Panavision'and Matrocolor Hin ofsafengna og fræga saka- málamynd. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. ■BORGAFU* KJÍOÍ O Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sími 43500 (Ctvegsbankahúsinu austast i Kópavogi) Óöur ástarinnar Melody In Love Dulmögnuö og æsispennandi ný bandarisk litmynd, byggö á sönnum furöuviöburöum sem geröust fyrir nokkrum árum. — Myndin hefur fengiö frá- bæra dóma, og er nú sýnd viöa um heim viö gifurlega aösókn. James Brolin, Margot Kidder, Rod Steiger, Leikstjóri: Stuart Rosenberg lslenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára. Sýnd kl. 6, 9 og 11.15. HækkaÖ verö. LAUGAR Ný mynd um helstu kapp- akstursmenn t heimi og bilana sem þeir keyra I. t myndinni er brugBift upp svipmyndum frá flestum helstu kapp- akstursbrautum í heimi og þeirri æBislegu keppni sem þar er háB. Sýnd kl. 9 DETROIT 9000 Endursýnum þessa hörku- spennandi lögreglumynd. ABalhlutverk: Alex Rocco og Vanetta McGee. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Slmi 22140 Flóttinn frá Alcatraz Klasslskt „erótlskt” listaverk um ástir ungrar lesbiskrar stúlku er dýrkar ástaguBinn Amor af ástrlBuþunga. Leik- stjóri er hinn kunni Franz X. Lederle. Tónlist: Gcrhard Heinz. Leikarar: Melody O’Bryan, Sasha Hehn, Claudine Bird, Wolf Goldan tstenskur texti. Stranglega bönnuB börnum innan 16 ára aldurs. ATH: Nafnsklrteina krafist viB innganginn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABfÓ , Sfml 31182 Sagan um O (The story of Ot ALCATRAZ Hör.kuspennandi ný stórmynd um flótta frá hinu alræmda Alcatraz fangelsi I San Fransískóflóa. Leikstjóri: Donald Siegel Aöalhlutverk: Clint East- wood, Patrick McGoohan, Röbert. Blossom Sýnd kl. 5-7.15 og 9.30. BönnUÖ innan 14 ára. HækkaÖ verö. Sföustu sýningar. ROKKo^HER 13. sept. O finnur hina fullkomnu íull- nægingu I algjörri auðmýkt. — Hún er barin til hlýöni og ásta. Leikstjóri: Just Jaeckin. Aöalhlutverk: Corinne Glery, Udo Kier, Anthony Steel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. apótek Nætur-, kvöld og helgidaga- varsla i apótekum Reykjavík- ur, vikuna 5. sept. til 11. sept., er i Laugarnesapóteki. Kvöld- varslan er einnig i Ingólfsapó- teki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar f sima 5 16 00. slökkvilid Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik— sími 11100 Kópavogur— sími 11100 Seltj.nes. — sími 1 11 00 Hafnarfj.— sími 51100 Garöabær— sfmi 51100 lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj — GarBabær — sjúkrahús læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sfmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- Iýsingar um lækna og lyfja- þjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, Simi 2 24 14. söfn Aöalsafn, lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 9—18, sunnu- daga kl. 14—18. Sérútlán, Afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Bókin heim, Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatiaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn, Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. KÆRLEIKSHEIMILIÐ ferdir simi 11166 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 1166 simi 5 1166 lleimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspital- an>: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. —föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn—- alla daga frá kl. 15.00—16.00 Og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur— viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kt. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstáöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtit húg- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. Arbæjarsafn 1 safninu i Arbæ stendur yfir sýning á söölum og sööul- áklæöum frá 19. öld. Þar getur aö lita fagurlega ofin og saum- uö klæöi, reiötygi af ýmsum geröum og myndir af fólki i reiötúr. í Dillonshúsi eru framreiddar hinar víöfrægu pönnukökur og rjúkandi kaffi. Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—18.00. Borgarbókasafn Reykjavlkur Aöalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 13--16. ÚTIVISTARÍ cRÐIR Föstud. 12.9. kl. 20 1. Þórsmörk, gist i tjöldum I Básum, einnig einsdagsferö á sunnudagsmorgun kl. 8. 2. Snæfellsnes, góö gisting á Lýsuhóli, sundlaug, aöalblá- ber og krækiber, gengiö á ‘Helgrindur og Tröllatinda, fararstj. Erlingur Thor- oddsen. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, S. 14606. Utivist. minningarspj Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, Simi 83755. Reykjavikur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraðra viö Lönguhliö. Garös Apótek, Sogavegi 108. Bókabúöin Embla, viö Norö- urfell, Breiöholti. Arbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Keflavlk: Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Samvinnubankinn, Hafnar- götu 62. Ilafnarfjöröur: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. Sparisjóöur Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10. Kópavogur-, Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Akranes: Hjá Sveini Guömundssyni, Jaöarsbraut 3. Isafjöröur: Hjá Júliusi Helgasyni raf- virkjameistara. Siglufjöröur: Verslunin ögn. Akureyri: Bókabúöin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Kvenfélag Iláteigssóknar Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd I Bókabúö Hlföar, Miklubraut 68, slmi: 22700, Guörúnu Stangarholti 32, simi 22501, Ingibjörgu Drápuhlíö 38, simi: 17883, Gróa Háaleitisbraut 47, simi: 31339, og Úra-og skart- gripaverslun Magnúsar As- mundssonar Ingólfsstræti 3, slmi: 17884. Minningarkort Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöö- um: Versl. S. Kárason, Njálsgötu 3, slmi 16700. Holtablómiö, Langholtsvegi 126, sl'mi 36711. Rósin, Glæsibæ, simi 84820. Bókabúöin Alfheimum 6, simi 37318. Dögg Alfheimum, simi 33978. Elin Kristjánsdóttir, Alfheim- um 35, sími 34095. Guöriður Gisladóttir, Sól- heimum 8, simi 33115. Kristin Sölvadóttir, Karfavogi 46, slmi 33651. Æ, mamma — Stjáni blái borðar ekki spínat. Hann er teiknimyndapersóna. úlvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. Tónieikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barboru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhanns- dóttir les (22). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir . 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Frá tón- listarhátiöinni í Dubrovnik 1979. Joachim Dalitz leikur orgelverk eftir Bach. a. „Heill sé þér, Jesú kæri” sdlmpartita I g-moll. b. Tokkata og fúga I d-moll. c. Sónata nr. 3 i d-moll. 11.00 Morguntónleikar. Fllharmonlusveitin i Brno leikur Polka og dansa eftir Bedrich Smetana: Frantisek Jflek stj./Sinfón- luhljómsveitin I Minneapól- is leikur „Amerikumann i Paris”, hljómsveitarverk eftir George Gershwin: Antal Dorati stj./Lusiano Pavarotti syngur aríur úr óperum eftir Gounod, Verdi o.fl. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á.m. létt- klasslsk. 14.30 Miödegissagan: ,,Móri” eftir Einar H. Kvaran. Ævar R. Kvaran les (3). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Reykjavikur Esnemble leikur Þrjú islensk þjóðlög i útsetningu Jóns As- geirssonar/Felicja Blumen- tal og Sinfónluhljómsveitin i Salzburg leika Pianókonsert nr. 2 í c-moll eftir Giovanni Platti: Theodore Guschl- bauer stj./Fílharmoniu- sveitin i Vin leikur Sinfónlu nr. 5 i e-moll op. 95 „Frá nýja heiminum” eftir Antonin Dvorák: Istvan Kertesz stj. 17.20 Litli barnatlminn. Stjórnandi, Sigrún Björg Ingþórsdóttir, talar um skólann og skólagönguna. Tveirkrakkar koma I heim- sókn og leika leikrit. Þau heita Svavar Jóhannsson átta ára og Maria Kristln Bjömsdóttir tlu ára. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Samleikur ( útvarpssal. Helga Þórarinsdóttir og Anne Taffel leika á viólu og pianó. a. Sónata nr. 3 1 g- moll eftir J.S. Bach. b. ,,Æ vintýramyndir” eftir Robert Schumann. 20.00 Hvaö er aö frétta? Umsjónarmenn: Bjami P. Magnússon og Ólafur Jó- hannsson. 21.10 ,,Maöur I myrkri”, smásaga eftir Sigrúnu Schneider. Höfundur les. 21.30 óbó-kvartett I F-dúr (K370) eftir Mozart. André Lardrot leikur á óbó, Willy Boskovsky á fiölu, Wilhelm Hubner á víólu og Robert Scheiwein á selló. 21.45 Ótvarpssagan: „Hamraöu járniö” eftir Saul Bellow. Arni Blandon les þýöingu sina (3). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Milli himins og jarö- ar”. FjórÖi þáttur: Fjallaö er um sólirnar i vetrar- brautinni, geimþokur og rætt um lif utan jaröar- innar. Umsjón: Ari Trausti Guömundsson. 23.10 Kvöldtónleikar: Sinfóniuhljómsveit lslands leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. Pólonesa og vals eftir Tsjaikovský. b. „L’ Arlesinne”, svita eftir Bizet. c. „Blómavalsinn” eftir Tsjaikovský. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kate Bush. Tónlistar- þáttur meö ensku söngkon- unni Kate Bush. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 21.05 Klerkarnir I Iran. Bresk heimildamynd. Klerkastétt- in I lran hefur löngum veriö voldug, og enn viröast völd hennar og áhrif fara vax- andi. Þýöandi og þulur Þör- hallur Guttormsson. 21.30 Helförin. Fjóröi og siöasti þáttur: Heimtír úr helju. Efni þriöja þáttar: Karl Weiss er sendur til sér- stakra fangabúöa, sem Þjóöverjar sýna fulltrúum Rauöa krossins og hlut- lausra ríkia. Erik Dorf þykir gyöingamoröin ganga of hægt og lætur bæta tækja- búnaöinn I Auschwitz. Kaltenbrunner, eftirmaöur Heydrichs sýnir Dorf and- þýskar áróöursmyndir, sem Karl og samfangar hans hafa gert, og listamönnun- um er harölega refsaö. Þýska herstjómin i Varsjn fyrirskipar, aö ?ex þúsundi r manna skuli dag hvern flutt- ar úr gyöingahverfinu til nýrra heimkynna. Gyöing- arnir komast brátt að þvi, aö flutningalestirnar halda til Auschwitz og Treblinka. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 23.20 Umræöur um „Helför- ina” 00.00 Dagskrárlok. Göngum ávailt vinstra megin á móti akandl umferð.. tíSK" gengið Nr. 170 — 9. september 1980 Kaup aaia 1 Bandarlkjadollar....................... 508.00 509.10 1 Sterlingspund ........................ 1228.50 1231.20 1 Kanadadollar........................... 436.70 437.70 100 Danskar krónur ....................... 9246.05 9266.05 100 Norskar krónur..................... 10567.90 10590.80 100 Sænskar krónur....................... 12263.10 12289.70 100 Finnsk mörk.......................... 13989.10 14009.40 100 Franskir frankar..................... 12301.00 12327.60 100 Belg. frankar......................... 1785.60 1789.50 100 Svissn. frankar...................... 31207.80 31275.30 100 Gyllini ............................. 26294.00 26350.90 100 V-þýsk mörk.......................... 28603,60 28665,50 100 Lirur................................... 60.12 60.25 100 Austurr.Sch........................... 4039.80 4048.50 100 Escudos............................... 1028.35 1030.55 100 Pesetar................................ 696.40 697.90 100 Yen.................................... 234.51 235.01 1 lrsktpund............................ 1079.50 1081.80 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 27'8 669.20 670.65

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.