Þjóðviljinn - 18.09.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.09.1980, Blaðsíða 1
UÚÐVIUINN Fimmtudagur 18. sept. 1980—212. tbl. 45. árg. Tvíþœtt fundahöld í Luxemburg Samningar við starfsfólkið Steingrimur kynnti tillögur rikisstjórnarinnar Afleiðingar qliukaupanna frá BNOO 5-10% verðhækkun gasolíu í vændum moftnn honcín\invÁ Gen8issigiö °S verölækkunin né lækkar. Verö á gasoliu mun úr 196 krónum litrinn i 206 til 215 meuun UtZMSinVtZrU jafna hvor aöra út þannig aö út- hinsvegar hækka um 5—10% aö krónur, ef ekki meir. » r , * söluverö á Islandi hvorki hækkar þvierÞjóöviljinnkemstnæst.eöa — ekh stenaur i stað vegna lœkkunar i Rotterdam Oti i Luxemborg fara nú fram miklar viöræöur um framtfö Flugleiða. Steingrímur Her- mannsson samgöngumálaráö- herra átti f gær fund með Barthel samgöngumálaráðherra þeirra Luxemborgarmanna og kynnti tillögur fslensku rikisstjórnar- innar. Haft var eftir Steingrimi i útvarpinu i gær að enn væri allt of snemmt að segja til um hverjar undirtektir þær fengju hjá Luxemborgarmönnum. 1 gær boðaöi Steingrimur for- ystumenn Flugleiða á sinn fund, en þeir héldu utan til aö fylgjast meö viöræöunum og einnig til aö semja viö starfsfólk Flugleiöa i Luxemborg sem fékk reisupass- ann fyrirvaralaust eins og fleiri starfsmenn þessa fyrirtækis. Steingrimurlagði fyrir þá tillögur rikisstjórnarinnar og var haft eftir Sigurði Helgasyni forstjóra aö þær virtust fremur jákvæöar og stefnan væri sú aö Flugleiöir héldu sfnu striki og flygju áfram en framtiðin myndi leiða i ljós hvaöúryrði. — ká Fyrsti oliufarmurinn frá BNOC er um 500 milljón krónum dýrari en veriö hefði ef áfram hefði verið keypt af Sovétmönnum. —Ljósm. —gel. Flokkaröðun í samningum: Strönduð hjá iðnaðarmönnum Liklegt er að gasolia hækki hér innanlands um 5—10% þegar verið verur að selja BNOC—oliu úr þeim farmi sem nýkominn er til landsins. BNOC—olian er 40—50 dollurum hærri í veröi á tonnið en skráð verð á gasoliu i Rotterdam um þessar mundir. Þar við bætist að flutningskostn- aður er meiri en frá Sovétrikjun- um. Fyrsti farmurinn af fjórum sem samiö hefur veriö um að kaupa af BNOC er kominn til landsins og er hann 400 til 500 milljón krónum dýrari en verið hefði ef miðað hefði veriö við verðskráningu f Rotterdam eins og gert er i samningum við Sovét- rikin. Gasolia er nú skráöí Rotterdam á riflega 270 dollara tonniö, en olian frá breska rikisfyrirtækinu BNOC er keypt á föstu veröi, áttatiu þúsund tonn samtals, á um 320 dollara tonniö. Þaö var oliuviöskiptanefnd undir forystu dr. Jóhannesar Nordals sem i tfö Kjartans Jóhannssonar sem viö- skiptaráðherra gerði samninga viö BNOC gegnum breska utan- rikisráðuneytið. Vegna hins óhagstæöa verös á BNOC oliunni, mun gasolia hækka i veröi hér innanlands á næstunni á sama tima og ekki er gert ráö fyrir neinni bensinhækk un. Vegna lækkandi veröskrán- ingar i Rotterdam hefur kaup- verö á bensini frá Sovétrikjunum fariö lækkandi og vegur þaö upp á móti gengissigi sem oröiö hefur. Samningafundir byggingar- manna og málm- og skipasmíða með vinnuveitendum um röðun I launaflokka stóðu i allan gærdag og gærkvöldi án þess að sam- komulag næðist. Samið var við starfsfólk veitingahúsa um röð- unina. Hlé var gert á samningavið- ræöunum kl. 17 i gærdag, en þá hélt 14 manna samninganefnd Al- þýöusambandsins fund með full- trúum allra þeirra félaga, sem eiga beina aðild aö þessum samningaviöræöum en hafa ekki komið inn i viöræöurnar til þessa. Á þeim fundi, sem stóö fram á Framhald á bls. 13 Engin dagblöð í næstu viku? Bókagerðarmenn boða verkfall Bókbindara félag Is- landS/ Grafiska Sveina- félagið og Hið íslenska Prentarafélag hafa boðað til vinnustöðvana hjá dag- blaðaprentsmiðjum dag- ana 25./ 26./ og 27. septem- ber 1980 og hjá öðrum prentsmiðjum innan Fé- lags íslenskra prent- iðnaðarins og Rikisprent- smiðjunni Gutenberg dag- ana 28./ 29. og 30. septem- ber 1980. 1 fréttatilkynningu frá bóka- gerðarfélögunum segir, aö tilefni þessara aögeröa sé aö kný ja á um gérö nýrra samninga, „en samn- ingar eru nú búnir aö vera lausir i hart nær niu mánuöi og enn sem komið er hafa atvinnurekendur ekki gefiö nein raunhæf svör viö þeim tillögum aö breyttum og nýjum kjarasamningum sem lagðar voru fram i byrjun árs- ins”. 1 þeim tillögum bókageröar- manna er m.a. kveðiö á um at- vinnu-, öryggis- og tæknimál. Þá er þess aö geta, aö innan þessara 30 félaga eru, auk iðnlærðra, ó- iönlært fólk, sem býr viö mis- munandi launakjör, enda þótt þaö vinni samskonar störf. Þessu vilja félögin breyta á þann veg, aö allt þetta fólk hafi sömu launa- kjör, segir i fréttatilkynningunni. -lg. ÍB V-Banik Ostrava 1:1 Hvidovre - Fram 1:0 Sjá síðu 11 Stjórnarkreppa i Fœreyjum: Smyrill felldi stjórnina Kosningar verða i nóvember Færeyska stjórnin er fallin á ágreiningi um siglingar ferju- skipsins Smyrils yfir vetrar- mánuðina. Landsstjórnin hafði sambvkkt aö þeim samgöngum skyldi uppi haldið en siöan vildi einn stjórnarflokkanna, Fólka- flokkurinn,draga þá samþykkt til baka, en hinir tveir, Jafn- aðarmenn og Þjóöveldis- flokkurinn, vildu ekki sam- þykkja það. Lögþing Færeyja átti að koma saman á fund um þrjúleytiö i gær og var þá gert ráð fyrir þvi að Atli Dam lögmaður legði fram tillögu um þingrof og nýjar kosningar. Skömmu áður átti Þjóöviljinn samtal viö Þór- hall Patursson á blaðinu 14 september. — Er hér um veruleg útgjöld að ræöa vegna vetrarþjónustu Smyrils? — Þaö vitum við reyndar ekki, sagði Þórhallur. Fólka- flokkurinn heldur þvi fram að um verulegt tap verði aö ræða, en aðrir geta eins búist viö hagnaöi. Smyrill kemur ekki viö á tslandi á veturna en siglir á Noreg, Skotland og Hjaltland. — Eru fleiri mál en Smyrils- málið inni í kreppu þessari? — Þaö getur veriö, en á þau er ekki minnst. Smyrill er einn á blaöi hjá Fólkaflokknum. Þórhallur rifjaöi þaö upp, aö þriflokkastjórnin hefur stuöst viö 20 þingmenn af 32. Fólka- flokkurinn hefur 6. Þjóðveldis- flokkurinn, sem er róttækasti flokkur Færeyja í stjálfstæöis- málum og öörum málum^hefur einnig sex og Jafnaöarmenn hafa átta. Sambandsflokkurinn hefur átta og tveir aörir litlir stjórnarandstöðuflokkar tvo þingmenn hvor. — Er hægt aö spá i kosn- ingarnar? — Þaö er erfitt. Við kusum fyrir aöeins tveini; árum og maöur getur varla búist viö miklum breytingum. Lika vegna þess, aö uppbótarþing- sætin eru svo fá — eöa aöeins fimm. Þaö getur þvi oröiö um allmikla sveiflu á kjörfylgi ver- iö að ræöa án þess aö þing- mannatala flokkanna breytist. En viö i Þjóöveldinu vonumst a.m.k. til að vinna sæti á Suöur- ey, þar vantaöi okkur aðeins tvö eöa þrjú atkvæöi siöast. — áb Þaö gerist ekkiá hverjum degiað skip sigli rikisstjórn Ikaf...

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.