Þjóðviljinn - 18.09.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.09.1980, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Fimmtudagur 18. september 1980. UOBVIUINN Auglýsingar: Sigrföur Hanna SigurbjÖrnsdóttir. Skrifstofa:GuBrún GuÖvaröardóttir. Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bóra Siguröardóttir. Málgagn sósíalisma, verkalýds-, hreyfingar og þjódfrelsis Ctgefandi: utgáfufélag bjóöviljans Framkvæmdastjóri: EiÖur Bergmann Rlutjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan ólafsson • Auglýsingastjóri: Þorgeir ólafsson. Umsjónarmaöur sunnudagsblaös: GuÖjón Friöriksson. Rekstrarstjóri: Olfar ÞormóÖsson Afareiöslustióri : Valbór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristín Astgeirsdótt*r, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórssori. Þingfréttir: porsteinn Magnússon. tþróttafrétta m aöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elísson Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar. Safnvöröur:Eyjólfur Arnason. , Símavarsla: ólöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir. Ilúsmóöir: Anna Kristín Sverrisdóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. I Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6, Reykjavfk, sími 8 13 33. j Prentun: Blaöaprent hf. Ábyrg afstaða • Full samstaða varð i ríkisstjórninni um það hvernig unnið skuli af hennar hálf u að því að ráða f ram úr vand- ræðum Flugleiða. Sú stefna sem stjórnin hefur mótað miðast við það að tryggja öryggi í flugsamgöngum og viðhalda sem flestum störfum í þessari mikilvægu at- vinnugrein. • I samþykkt ríkisstjórnarinnar er að finna fjögur stefnuatriði sem Alþýðubandalagið hefur lagt ríka áherslu á. í fyrsta lagi verður að því stefnt að Atlants- hafsf lugið verði áfram í höndum íslenskra aðilja. i öðru lagi eru stigin fyrstu skrefin í þá átt að aðskilja áhættu- flugog svokallað grundvallarf lug. ( þriðja lagi er starfs- fólki sköpuð aðstaða til að auka verulega ítök sín í stjórn og rekstri Flugleiða og í f jórða lagi eru áhrif almanna- valdsins á flugreksturinn efld með tillögu um að rúm- lega þrefalda eignarhlut ríkisins í Flugleiðum. • Ríkisstjórnin mun einnig veita áf ramhaldandi Atlantshafsflugi bakábyrgð í þrjú ár og leita eftir sam- bærilegum stuðningi hjá ríkisstjórn Luxemborgar. Enda þótt leið finnist til þess að halda áfram Atlantshafs- fluginu með aðstoð hins opinbera er Ijóst að rekstrar- grundvöllur Flugléiða er ákaflega tæpur. Rekstrarf jár- staða f lugs innanlands og á Evrópuleiðum er afar erfið, og hefur stjórn Flugleiða m.a. farið þess á leit að ríkis- sjóður veiti ríkisábyrgð fyrir 6 milljarða króna rekstrar- láni til viðbótar fyrri ríkisábyrgð í ár. • Morgunblaðið hefur haldið því fram að beiðni stjórnar Flugleiða um niðurfellingu á gjöldum og skött- um og ríkisábyrgð séu engin fyrirgreiðsla af hálf u ríkis- ins, og því síður ásókn Flugleiða í skattfé almennings. En hver mun borga brúsann ef dæmin ganga ekki upp og enn hallar undan færi hjá fyrirtækinu? Það verða ekki hluthafar Flugleiða heldur almenningur í landinu sem gengið hefur í ábyrgð fyrir þá. — ekh Flugleiðaskatturinn • Það hef ur verið stefna Alþýðubandalagsins að mjög vafasamt sé að almenningur í landinu styrki áhættuf lug á Atlantshafsleiðinni með beinum f járframlögum. Til samkomulags var á það fallist í ríkisstjórninni að veitt yrði baktrygging, þrjár miljónir dollara á ári, vegna áframhaldandi Atlantshafsf lugs. Hér er ekki um bein fjárframlög að ræða heldur eftirgjöf á gjöldum sem rikissjóður tapar ef Atlantshafsflugið fellur niður. • Baktryggingin er tengd því að áhættu- og grund- vallarf lug verði aðskilið í rekstri og bókhaldi innan Flug- leiða. Þetta er mikið hagsmunamál almennings þvi annars er hætt við að íslenskir farþegar séu með upp- sprengdu miðaverði látnir greiða niður fargjöld túrista sem ferðast milli Evrópu og Bandaríkjanna. • Flugleiðir græddu 2 milljarða íslenskra króna á Evrópuf luginu síðastliðið ár. Þessi aukaskattur á ferða- lög islendinga til Evrópu hef ur allur runnið í taphítina á Atlantshafsleiðinni. Það sýnir ve'l nauðsyn þess að áhættu- og grundvallarf lugið verði aðskilið. — ekh Kerfiskratar • ,,Nýr flokkur á gömlum grunni" kvaddi sér hljóðs f yrir nokkrum árum og „nýir" menn réðust til atlögu við kerfið með óvæginni gagnrýni. Eftir að hafa vermt bekki Alþingis um sinn og setið í ráðherrastólum eru ný- kratarnir orðnir bærilega aðlagaðir gamla grunninum og kerf inu. • Nú samþykkja þingkratar ályktun þar sem gagnrýni Alþýðubandalagsins á stjórnun Flugleiða er fordæmd og þess kraf ist að eftirlitsmanni f jármálaráðherra sé vikið úr starfi fyrir að veita almenningi upplýsingar. Krafa nýkratanna um opnara stjórnkerfi og skýlausa upplýs- ingaskyldu stjórnvalda hefur breyst í bæn kerfiskrata um lokað stjórnkerfi og upplýsingaleynd. Engan óraði f yrir því að aðlögunin gengi svona f I jótt. — ekh klippt Forstjóraskipti? Morgunblaöið veitir lesendum sinum nokkra innsýn i innri mál Flugleiöa i lok langhunds um sameiningu flugfélaganna. Eftir aö Kristjana Milla Thor- steinsson hefur lokiö umkvört- unum um litinn hlut Loftleiða- manna segir Morgunblaðið s jálft: „Margir segja stjórnina hafa endurnýjast of litiö þessi ár og telja aö starfsmenn féalgsins geti ekki fylkt sér um hana fyrr en þar hafi farið fram manna- skipti og jafnvel forstjoraskipti. Nefna sumir að erlendur for- stjóri veröi að koma til svo aö hann nái til manna og jafnvægi haidist. Þá teija menn aö þeir sem nú sitja i stjórn fylgist ekki nægilega vel meö daglegum störfum fyrirtækisins tii að geta tekiö stefnumarkandi ákvarö- anir, þarna séu ekki lengur menn sem eigi lifsafkomu sína alla og starf undir þvi aö félagiö gangi vel.” Sein og röng viðbrögð Ekki er siður fröölegt að lesa það sem starfsmenn Flugleiða i Luxemborg hafa aö segja við \ blaöamann Morgunblaösins Isem er aö biöa eftir samgöngu- ráðherra iLux. Þar kemurfram sú skoöun aö bregöast heföi ,mátt við vandanum fyrr og 99 Starfsmönn- um sagt upp á elleftu stundu“ scjíir Pecr Heisbourg ftl IIKI.I) aó nú Hlaöa ~em upp r komin haii all langan aödrag inda <>k hafi ekki þurft aft koma i ovarf. Kaitói l’eer llrÍNhourK tarfsmaóur fluKÍeiAa a l.uxem NirKarfluKielli I Kamlali viA Mhl. mr en l’.-er hefur unniA i þeas »t> vera rikiarrkínn af Ixlend inguni i>k mOKulega meö aðil LuxrmhorKar IvA er rinnig lj< aA alarfafólk FluKÍriða hefur ve allt of margt aA undanfórnu |>raa aA faal ae aott á markaðin L-h&íl H»A í l.l AKMIil >li<. „Betri skipulagning í rekstri hefði bætt um" segir Robert Konsbruck f Frt krm im .FLESTIR Luxembonrarar skllja ekki hvernljc þetod staAa hefur Ketað komið upp i flusrekstrlnuiii tll Luxeaborxar yflr AtlantshafiA. að narr 25 ár akull hafa itkilad fAöum árangri sem tapast á Uðlrga elnu árl.“ Hagfti Robert Konabruek hUrfsmaður Flugleida á Luxflug velli. en kann hefur htarfað hjá fyrírtaeklau 110 ár. Tían braut að visu mikið niður sl. ár með stððvuninni en ég tel að með betri skipulagningu f rekstri hefði mátt bæU um í rekstrinum og afkomunni. Það hafa mörg mistök verið gerð og þau hafa leitt til þess sem raun ber vitni en það er staðreynd að við höfum fullar vélar þðtt sUrfsemin aé í rauninni I láfrmarki. En það er mikið atriði að ekki þorfi að treysu á eina vél, því vandrssðin eru fljót að koma til ef um seinkanir er að raeða eða bilanir á einni vél I rekstrinum. Það er þannig að ailir sem ég þekld til, áhafnir og starfs- fólk á flugvðllum hefur unniö hðnd I hðnd til að allt gangi sem bext og enn vonast maður til þeas að úr rmtist I þesaum rekstrí sem skiptir svo miklu »áli fyrir fjölmarga, bæði í Luxem- borg og á tslandi Það heíur hins vegar verið erfitt að vinna við þetU starf sl. ár, því við hðfum ekki fengið upplýsingar um gang mála eins og eðlilegt hefði verið og þannig höfum við orðið, eins og Flugíélagið sjálft, að vinna og iifa frá dogi til daga og uppaagnir hafa komið skyndilega og án skýringa aem tilheyra mannlegum samakiptum beita öörum aöferöum en gert hefur veriö. Ernst Moyen, stöövarstjóri Flugleiöa 1 Luxemborg, segir til að mynda aö „það heföi mátt hafa stööuna betri með réttum aðgeröum á réttum tima. — Það heföi átt að lækka fargjöldin i Bandarikjunum f mai sl. þegar ekki var hægt aö selja þar, og þaö bjargaði stööunni hjá mörg- um sem brugöu skjótt við og náöu nýtingu. ...„Það er einnig algjört stór- mál að gefa ferðaáætlanir út timanlega, þær hafa komiö allt of seint út og stöövað eðlilega sölustarfsemi”, segir Ernst Moyen. Hann telur aö tapið heföi ekki komið til ef menn heföu veriö samtaka i „aö taka fastá vandamálunum til.þess aö sigrast á þeim.” Hálfur sannleikur Peer Heisbourg heitir annar starfsmaður Flugleiöa og segir hann m.a: „Þessi þróun mála hefur verið mikil vonbrigöi fyrir mig og bæöi ég sjálfur og fyrirtækið heföu átt aö hugsa betur fyrir framtiöinni. Ég held nefnilega aö allt tal um aukinn eldsneytis- kostnaö og annaö í þeim dúr sé aðeins hálfur sannleikurinn. Ef nýjar leiöir hefðu komið til á réttum tima, nýjar og hentugar vélar, og uppsagnir margra fyrir ' þremur árum, þá væri staðan önnur i dag.” Mörg mistök Robert Konsbruck, starfs- maður Flugleiöa i tiu ár, segir aö i Luxembourg furöi sig margir á þvi hvernig 25 ára árangur skuli geta tapast á einu ári: „Tian braut að visu mikið niður sl. ár meö stöövuninni en ég tel aö með betri skipulagn- ingu i rekstri heföi mátt bæta um í rekstrinum og afkomunni. Það hafa mörg mistök verið gerö og þau hafa leitt til þess sem raun ber vitni en það er staöreynd aö viö höfum fullar vélar þótt starfsemin sé i raun- inni i lágmarki. En það er mikið atriði aö ekki þurfi aö treysta á eina vél, þvi vandræöin eru fljót að koma til ef um seinkanir er aö ræöa eöa bilanir á einni vél i rekstrinum. Þaö er þannig að allir sem ég þekki til, áhafnir og starfsfólk á flugvöllum hafa unnið hönd i hönd til að allt gangi sem best og enn vonast maður til þess aö úr rætist f þessum rekstri sem skiptir svo miklu máli fyrir fjöl- marga, bæöi i Luxemborg og á Islandi. Þaö hefur hinsvegar veriö erfitt aö vinna viö þetta starf sl. ár, þvi viö höfum ekki fengið upplýsingar um gang mála eins og eölilegt hefði verið og einnig höfum viö oröiö, eins og Flugfélagiö sjálft aö vinna og lifa frá degi til dags og uppsagn- ir hafa komiö skyndilega og án skýringa sem tilheyra mann- legum samskiptum.” Þessi viöhorf starfsmanna Flugleiða í Luxemborg koma heim og saman við ýmiskonar gagnrýni sem borin hefur verið á borö hér heima. —ekh l’HMUHDACHR 16 SKPTEMBER 1’ STARFSEMI M .1 !< Krnsi Movcn. viA vinnu xlnt á íluKvrllinum I l.uxrmhorK i K« r Li<Wm K.\ V 99 Stöðuna hefði mátt gera betri, iik’A réttum artK,,fAi á réllum tíma'' Vetraráœtlun Arnarflugs: P VIU IIVJlUlli i _ -09 skorid Þjónar 10 stöðum úti á landi Vetraráætlun Arnarflugs tekur gildi um helgina. Flogiö veröur til 10 staöa vestan- og noröanlands. Rifs, Grundarfjaröar, Stykkis- I hólms, Biidudals, Flateyrar, Suö- ureyrar, Gjögurs, Hólmavikur, Blönduóss, Siglufjarðar. Aætiun- in er aö miklu ieyti unnin eftir niöurstööum úr þjónustukönnun, sem gerö var á áætlunarstööum félagsins i sumar. Fjöldi feröa til einstakra staöa 1 er aukinn verulega og veröa nú 9 feröir i viku til Blönduóss, 7 ferðir til Siglufjaröar, 6 til Stykkis- hólms, og Rifs, 5 til Flateyrar og Suöureyrar, 4 ferðir verða til Bildudals, 3 til Gundarfjaröar og 2feröir veröa vikulega til Hólma- vikur og Gjögurs i vetur. Brottfarartimanum er hagaö samkvæmt ósk ibúa á viðkomu- stööum félagsins, en ekki er hægt um vik alls staðar, þar sem flestir flugvellir, sem flogiö er til eru óupplýstir og veröur þvi aö fljúga meöan dagsbirtu nýtur, sem er aðeins um 5 klst., i mesta skammdeginu, segir i fréttatil- kynningu Arnarflugs. Er það baráttumál félagsins aö fá lýs- ingu á flugvelli, svo aö sem flestir geti notið þess öryggis sem flugiö veitir. Vöruflutningar félagsins auk- ast stööugt og i vetur veröur sér- stakt vöruflug til Bildudals, Flat- eyrar og Suöureyrar. Þá er möguleiki á aö fjölga vöruflugi, ef á þarf aö halda.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.