Þjóðviljinn - 18.09.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 18.09.1980, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 18. september 1980. #ÞJÓÐLEIKHÚSIB SNJÓR 4. sýning föstudag kl. 20 5. sýning laugardag kl. 20 6. sýning sunnudag kl. 20 Litla sviOiö: í ÖRUGGRI BORG þriOjudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Slmi 1-1200. i.i-iki;(;iac; KKYKIAVlKUK AÐ SJA TIL ÞIN MAÐUR! eftir Franz Xaver Kroetz þýöing: Asthildur Egilson og Vigdís Finnbogadóttir leikmynd: Jón Þórisson lýsing: Daníel Williamsson leikstjórn: Hallmar Sigurös- son Frumsýn. I kvöld, uppselt, 2. sýn.laugardag kl. 20,30. Grá kort gilda. 3. sýn.sunnudag kl. 20.30.Rauö kort gilda. 4. sýn. miövikudag kl. 20.30. Blá kort gilda. Miöasala I Iönó kl. 14-20.30. Slmi 16620. Upplýsingasim- svari um sýningardaga allan' sólarhringinn AÐGANGSKORT Sala aögangskorta á leiksýn- ingar vetrarins fer fram á skrifstofu L.R. I Iönó virka daga kl. 14-19. Slmar 13191 og 13218. SÍÐASTA SÖLUVIKA Sfmi 11544 óskarsverölaunamyndin tnen yMTre mtumg iATRIUMPH' Frábær ný bandarlsk kvik- mynd er allsstaöar hefur hlot- iö lof gagnrýnenda. 1 apríl sl. hlaut Sally Field ÓSKARS- VERÐLAUNIN, sem besta leikkona ársins, fyrir túlkun slna á hlutverki Normu Rae. Leikstjóri: Martin Ritt Aöalhlutverk: Sally Field, Bau Bridges, og Ron Leib- man, sá sami er leikur Kaz I sjónvarpsþættinum Sýkn eöa Sekur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöustu sýningar Sæúlfarnir Ensk-bandarlsk stórmynd, æsispennandi og viöburöa- hröö, um djarflega hættuför á ófriöartlmum, meö GREG- ORY PECK, ROGER MOORE og DAVID NIVEN. Leikstjóri: ANDREW V. McLAGLEN. lslenskur texti Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15 ------salur J Foxy Brown Hörkuspennandi og llfleg, meö PAM GRIER. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salu»-V Sólarlandaferðin Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarieyja- ferö sem völ er á. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. . salur Mannræninginn Spennandi og vel gerö bandarlsk litmynd meö LINDA BLAIR og MARTIN SHEEN. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sími 11475 Loðni saksóknarinn ^BSESSm "SHA66V aA. Ný sprenghlægileg og fjörug bandarlsk gamanmynd. DEAN JONES — SUZANNE PLESHETTE — TIM CON- WAY. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■BORGAFUk DfiOiO Smiöjuvegl 1, Kópavogi. SfmÍ 43500 (Utvegsbankahúsinu austast f tKópavogi) ' FLÓTTINN frá FOL- SOM fangelsinu. (Jerico Mile) Ný amerlsk geysispenandi mynd um llf forhertra glæpa- manna I hinu illræmda FOL- SOM fangelsi í Californiu og þaö samfélag sem þeir mynda innan múranna. Byrjaö var aö sýna myndina vfös vegar um heim eftir Can kvikmyndahátlöina nú I sumar og hefur hún alls staöar hlotiö geysiaösókn. BlaÖaummæli: „Þetta er raunveruleiki” New York Post „Stórkostleg” Boston Globe „Sterkur ieikur ”... „hefur mögnuö áhrif á áhorfandann” The Hollywood Reporter „Grákaldur raunveruleik- i”...„Frábær leikur”. New York Daily News Leikarar: Fain Murphy — PETER STR- AUSS (úr „Soldier Blue” -f „Gæfa eöa gjörfl- leiki”) R.C. Stiles — Richard Lawson Cotton Crown — Roger E. Mosley. Leikstjóri: Michael Mann. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.20 og 11.30. islenskur texti Bönnuö börnum innan 16 ára. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Sagan um O (The story of O) O finnur hina fullkomnu full- nægingu I algjörri auömýkt. — Hún er barin til hlýöni og ásta. Leikstjóri: Just Jaeckin. Aöalhlutverk: Corinne Glery, Udo Kier, Anthony Steel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Fyrstu 6 mánuði ársins slösuðust »2 í umferðinni \ hérálandi / Eigum við ekki að sýna aukna aðgæslu? pmn r UIIllls Undrin í Amityville THE AMITYVILLE IORROR Dulmögnuö og æsispennandi ný bandarlsk litmynd, byggö á sönnum furöuviöburöum sem geröust fyrir nokkrum árum. — Myndin hefur fengiö frá- bæra dóma, og er nú sýnd vlöa um heim viö glfurlega aösókn. James Brolin, Margot Kidder, Rod Steiger, ^ Leikstjóri: Stuart Rosenberg lslenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Hækkaö verö. LAUGARÁS B I O Jötuninn ógurlegi Unive<iai Pictures mtefnotionai pteneniti£ iNý mjög spennandi bandarísk mynd um vlsindamanninn sem varö fyrir geislun og varö aö Jötninum ógurlega. tsl. texti. Aöalhlutverk: Bill Bixby og Lou Ferrigno. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. frumsýnir i dag stórmyndina Þrælasalan tsienskur texti Spennandi, ný* amerisk stór- mynd í litum og Cinemascope. Gerö eftir sögu Alberto Wasquez Figureroa um nú- tíma þrælasölu. Leikstjóri Richard Fleischer. Aöalhlut- verk: Michael Caine, Peter Ustinov, Beverly Johnson. Omar Sharif, Kabir Bedi, Rex Harrison,Wiíiam Holden. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verÖ. ftllSTURBtJARBin ^ Simt 11384 Mynd um moröiö á SS foringj- anum Heydrich (Slátrarinn I Prag). SJÖ MENN VIÐ SÓLARUPPRÁS DfíVÍIREffik Æsispennandi og mjög vel leikin og gerö ensk kvikmynd i litum er fjallar um moröiö á Reinhard Heydrich, en hann var upphafsmaöur gyöingaút- rýmingarinnar. — Myndin er gerö eftir samnefndri sögu Alan Harwood og hefur komiö út í isl. þýöingu. Aöalhlutverk: Timothy Bott- oms, Martin Shaw. lsl. texti. Ðönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 5,710 og 9.15 llX IFERÐAR Sfmi 22140 Jarðýtan BUD SPENCER DE KALDTE HAM BULLDOZER Hressileg ný slagsmálamynd meö jaröýtunni Bud Spencer I aöalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. bok apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavlk 12.-18. september er I Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavikur Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I slma 5 16 00. Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavik— sími 11100 Kópavogur— slmi 11100 Seltj.nes.— sími 11100 Hafnarfj.— sími 51100 Garöabær— sfmi 5 1100 lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — sfmi 111 66 sfmi 4 12 00 slmi 11166 slmi 5 1166 slmi 5 1166 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og iaugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn—alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur— viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viÖ Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24 580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, simi 21230. Slysavarösstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. söffn Borgarbókasafn Reykjavlkur Aöalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Aöalsafn, lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 9—18, sunnu- daga kl. 14—18. Sérútlán, Afgreiösla f Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sölheimasaín, Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Bókin heim. Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn, Hölmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. spil dagslns ...Og þá er þaö spurning gær- dagsins: K5 K54 D6 AK9875 DG109 3 G109 A863 A842 G1075 64 G1032 A87642 D72 K93 D Þú spilar 4-spaöa I suöur. Vörnin byrjar á hjarta gosa, og drottning á slaginn. Stóöst þú" spiliö?... eöa valdir þú kannski vestur-sætiö? 1 öörum slag er tekiö á laufa drottningu, þá tveir efstu I trompi, og siöan er lauf há- spilunum spilaö og hjörtunum kastaö. Vestur trompar og hiröir annan tromp- slag...(kann sitt fag). Hann spilaöi slöan hjarta, sem þú trompaöir og brátt var enda- staöan þessi: K D6 98 9 A842 7 A G107 G 87 K93 Þú spilaöir trompi, baöst um lauf úr boröi og... baöst austur afsökunar? Nei, vitanlega fer ég mannavillt. Þú valdir vestur sætiö og eftir aö hafa hirt þinn trompslag til aö fyrirbyggja endaspil þá skiftir þú einfald- lega f tlgul, og hnekktir spil- inu. ferðir riRBAríuiG ÍSUINBS 01DUG0TU3 Helgarferöir 19.—21. sept: Landmannalaugar — Jökulgil (ef fært veröur) Álftavatn — Torfahlaup — Stórkonufell. Brottför kl. 20. föstudag l»órsmörk — haustlitaferö. Brottför kl. 08 laugardag. Allar upplýsingar á skrifstof- unni öldugötu 3. Feröafélag lslands happdrætti Landssamtökin Þroskahjálp 15. sept. var dregiö I Al- manakshappdrætti Þroska- hjálpar. Upp kom nr. 1259. Nr. jan. 8232, febr. 6036, apr. 5667, júll 8514 hefur enn ekki veriö vitjaö. tilkynningar Félag einstæöra foreldra. Heldur sinn árlega flóa- markaö á næstunni. öskum eftir öllu hugsanlegu gömlu dóti sem fólk vill losa sig viö. Sækjum. Slmi: 32601 eftir kl. 19 á kvöldin. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavlk kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Föstudaga og sunnudaga einnig: kl. 20.30 kl. 23.00 Afgreiösla Akranesi slmi 2275. Skrifstofa Akranesi slmi 1095 Afgreiösla Rvlk slmar 16420 og 16050. minningarspj Minningarspjöld Hvltabands- ins fást hjá eftirtöldum abil- um: Jóni Sigmundssyni, Skartgripaverslun, Hail- veigarstlg 1, Iönabarhúsinu, simi 13383. BókabúB Braga Lækjargötu 2, simi 15597. Arndisi Þorvaidsdóttur Oldu- götú 55, simi 19030. Helgu Þorgllsdóttur, Vihimel 37, sfmi 15138, og stjórnarkon- um Hvítabandsins. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Það erfiðasta við að byrja aftur i skólanum er að læra aftur að hvisla. útvarp FIMMTUDAGUR 18. september 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ,,Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les. (28). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 islensk tónlist Jóhanna G. Möller syngur lög eftir Pál Isólfsson: Agnes Löve leikur meö á pianó/ Sin- fóniuhljómsveit lslands leikur lög eftir Pál Isólfsson úr sjónleiknum „Gullna hliöinu”: Páll P. Pálsson stjómar. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15. Morguntónleikar Rudolf am Bach leikur planólög eftir Gustav Weber/ Janet Baker syngur lög eftir Ric- hardStrauss: Gerald Moore leikur á planó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklassisk tón- list. dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóöfæri. 14.30 Miödegissagan: „Tvl- skinnungur” eftlr önnu ólafsdóttur Björnsson Höf- undur les (3). 15.00 Popp Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siöde gistónleikar Maurice Duruflé og Sin- fóníuhljómsveit franska út- varpsins leika Orgelkonsert í g-moll eftir Francis Poulenc: Georges Prétre stj./ Filharmoniusveitin I Stokkhólmi leikur Sinfónlu nr. 3 I E-dúr op. 23 eftir Hugo Alfvén: Nils Gre- villius stj. 17.20 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 17.50 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka a. Ein- söngur: Sigrlöur Ella Magnúsdóttir syngur Is- lensk lög ólafur Vignir Al- bertsson leikur á planó. b. lshús og beitugeymsla Vil- hjálmur Hjálmarsson fyrr- um menntamálaráöherra flytur þriöja og síöasta er- indi sitt: Nordalslshús og Is- húsiö I Elliöaárhólmum. c. HnitbjörgBaldur Pálmason les kvæöi eftir Pál V.G.Kolka. d. Hann Kristjáná Klængshóli GIsli Kristjánsson talar viö Kristján Halldórsson vist- mann á Dalbæ viö Dalvlk, 94 ára öldung. e. Manntjóniö mikla á Arnarfiröi 20. september 1900Séra Jón Kr. lsfeld flytur frásöguþátt. 21.20 „Þórarinsminni” Sin- fónluhljómsveit Islands leikur lög eftir Þórarin Guö- mundsson:-dr. Victor Ur- banic færöi I hljómsveitar- búning. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 21.40 Leikrit: „Tólf punda tillitiö” eftir James M. Barrie Þýöandi: Þorsteinn O. Stephensen. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Per- sónur og leikendur: SirHarry Helgi Skúlason Kate MargrétGuömundsd. LadySims Brynja Benediktsd Tombes þjónn Klemens Jónss 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins 22.35 Hvernig er góöur skóli* Höröur Bergmann náms stjöri flytur annaö erindi sitt um skólamál. 23.00 Afangar . Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir Dagskrárlok. — Ég er búin aö koma mestöllum bílnum inn I bilskúrinr.. gengið Nr. 171—10. september 1980 Kaup saia 1 Bandarlkjadollar....................... 509,50 510,60 1 Sterlingspund ........................ 1222,80 1225,40 1 Kanadadollar........................... 438,65 439,55 100 Danskar krónur ...................... 9245,15 9265,15 100 Norskar krdnur...................... 10577,15 10599,95 100 Sænskarkrónur....................... 12273,40 12299,90 100 Finnskmörk.......................... 14012,60 14042,90 100 Franskir frankar.................... 12305,30 12331,80 100 Belg. frankar........................ 1785,60 1789,50 100 Svissn.frankar..................... 31181,15 31248,45 100 Gyllini ............................ 26325,30 26382,10 100 v-þysk mörk.......................... 28620,40 28682,20. 100 Lirur.................................. 60,19 60,32 100 Austurr. Seh....................... 4045,30 4054,00 100 Escudos.............................. 1028,35 1030,55 100 Pesetar .............................. 697,25 699,75 100 Yen................................... 235,31 235,82 . 1 lrskt pund........................... 1078,10 1080,40 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 36/8 671,81 673,25

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.