Þjóðviljinn - 18.09.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.09.1980, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 18. september 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 fremur seinir og allur leikur þeirra ekki nógu hnitmiöaður. Þá viröist stif maöur-á-mann leikaö- ferö IBV koma þeim úr jafnvægi. Bestan leik i liöi Banik Ostrava áttu nr. 3 (Rostwlaw), nr. 5 (Vaclan) og nr. 7 (Kactan). Þaö veröur ekki annaö sagt en aö Vestmannaeyingarnir séu bar- áttuglaöir. Þeir hreinlega djöfl- uöust eins og óöir menn allan tim- ann og uppskáru rikulega. Þannig kraft og ákveöni vilja áhorfendur fá aö sjá þegar leikiö er gegn erlendum liöum. Yfirvegað sam- spil IBV, einkum i fyrri hálf- leiknum kom nokkuð á óvart, en sýnir aö þeir Eyjamenn geta brugöiö fyrir sig betri fætinum, jafnvel þó aö leikiö sé gegn Olympiumeisturum frá Tékkó- slóvakiu. Páll „nestor” Pálmason átti hreint frábæran dag i marki ÍBV, leikur hans var óaöfinnanlegur. Miöveröirnir, Siguröur og Snorri, voru sem brimbrjótar i vörninni. A miöjunni var Óskar á fullu all- an leikinn og i framlinunni bar mest á Sigurlási. Hann geröi oft usla i vörn Tékkanna, en einlék oft á tiöum helst til mikiö. Hvaö um þaö, þetta var virkilega góöur leikur hjá öllum liösmönnum IBV og þeir voru islenskri knatt- spyrnu til sóma. —IngH Naumt tap hiá Fram Framarar náöu mjög hag- stæöum úrslitum i fyrri leik sinum gegn danska liöinu Hvi- dovre I Evrópukeppni bikar- hafa. Þeir töpuöu aö vísu, en meö minnsta hugsanlega mun, 0-1. Framarar ættu þvi aöeiga talsveröa möguleika á aötryggja sérsæti i 2. umferö keppninnar, en þaö kemur i Ijós þegar liöin leika á Laugardalsvellinum 28. þm. Danskurinn sótti mun meira i leiknum, en vörn Framar- anna var föst fyrir. Af og til náðu Framararnir skyndi- sóknum, en þeir söknuðu sár- an Péturs Ormslev, sem er meiddur, og fyrir vikiö náöu þeir ekki aö ógna marki Hvi- dovre verulega. Hjá danska liöinu var Englendingur nokkur aö nafni Amros i aðal- hlutverkinu, en hann er láns- maður frá Charlton Athletic. Eina mark leiksins kom á 60. min þegar Trausti felldi sóknarmann danskan innan vitateigs. Guðmundur átti enga möguleika á að verja vitaspyrnu Steen Hansens, 1-0. Hvidovre er mjög gott liö i Danmörku^þeir eru aöeins 3 stigum á eftir efsta liöinu i 1. deildinni. I leiknum i gær- kv'óldi náöu þeir sér þó aldrei verulega vel á strik og leik- menn liösins sögöust eiga erf- iðan leik fyrir höndum á Is- landi. Marteinn, Jón Pétursson, Traustiog Guðmundur, mark- vörður áttu allir mjög góöan leik i liöi Fram. Ahorfendur voru um 1700. — IngH I Evrópukeppnirnar í knattspyrnu: Stuttu eftir aö Sigurlás skoraöi mark sitt komst hann einn inn fyrir vörn Banik Ostrava, en markveröin- um tókst aö komast fyrir skot hans. Þetta atvik sést á mynd —eik hér ab ofan. Glæsileg frammi- staða Eyjamaima þegar þeir náðu jafntefli gegn tékkneska iiðinu Banik Ostrava í gærkvöldi Guömundur Baldursson stóö sig eins og hetja i marki Fram I gærkvöidi og varöi hvaö eftir annab mjög giæsilega. ■ ■■■■íihihi ■■ ■ ■■ ■ mm ■ ^ ■ mm ■ mm ■ ■■ n ^ ■ J mældri elju og dugnaði tókst Vestmannaeyingun- um að vinna þetta afrek og ekki nóg með það, þeir hefðu allt eins getað sigrað. Strax á fyrstu minútum leiksins kom i ljós aö Eyjamenn myndu ekki láta sinn hlut baráttulaust. Þeir náöu oft fallegum samleiks- köflum og nýttu sér til hins ýtrasta kosti þess aö hafa noröan- máttlaust og markmaöurinn varöi. Banik Ostrava reyndist ekki vera eins sterkt liö og búist var viö fyrirfram. Þeir eru likamlega sterkir og ná oft ágætum sam- leiksköflum! Hins vegar eru þeir Mörg óvænt úrslit Fjölmargir leikir voru á Evrópumótunum i knattspyrnu i gærkvöidi og fara úrslit þeirra helstu hér á eftir: Evrópukeppni meistara- liða: Palloseura (F)—Liverpool 1:1 Halmstad — Esbjerg 0:0 Olympiakos — B. Munchen 2:4 Briigge —Basel 0:1 Stórsigur V íkings Orslit á Reykjavíkurmótinu i handbolta i gærkvöldi uröu þau aö Vikingur sigraöi Armann 35-16, KR sigraöi 1R 22-18 og Valur sigraöi Fylki. Þrir leikir veröa á mótinu i kvöld. Kl. 19. leika Vikingur og 1R, kl 20.15 KR og Armann og kl. 21.30 leika Þróttur og Fram. Aberdeen —Austria Vien 1:0 Inter — Universitia (R) 2:0 Tirana (A) — Ajax 0:2 CSKA Sofia — Nott. Forest 1:0 Limerick —RealMadrid 1:2 Evrópukeppni bikarhafa: Tampere(F)—Feyenoord 1:3 (Pétur skoraöi ekki) Omonia — Waterschei 1:3 Castilla (S) — W. Ham 3:1 Celtic —Timisoara (R) 2:1 Roma — C. Zeiss Jena 3:0 Valencia — Monaco 2:0 Fortuna D — AustriaS 5:0 Sion (Sv.) — Haugar (N) 1:1 UEFA-keppnin: PSV Eindh, —Wolves 3:1 Donesk — Eintr. Frankf 1:0 Ipswich — Aris 5:0 Lokaren — Dinamo Moskva 1:1 Standard — Steua Bukar. 1:1 (Hvorki; Asgeir né Arnór skoruðu) Twente — Gautaborg 5:1 Molenbeek — Torino 1:2 Manch. Utd. —Lodz (P) 1:1 Torino — Panathi (G) 1:1 Keiserslaut. — Anderl. 1:0 Stuttg. —Larnax (Kýp) 6:0 Hamburg —Sarejevo (Júg) 4:2 Viktor Helgason. „Róðurinn úti verður þungur” „Strákarnir geröu eins og fyrir þá var lagt og þetta gekk ágæt- lega, sagöi þjálfari IBV, Viktor Helgason, aö ieikslokum.” „Tékkarnir voru ekki eins góöir og við bjuggumst við. Þaö var erf- itt fyrir þá aö fá á sig mark og eins fengu þeir engan tima til þess aö spila vegna þess hve viö dekkuöum þá stift. Leikurinn gegn þeim úti veröur erfiöur, en viö ætlum okkur aö reyna aö komast I 2. umferö.” —IngH garrann í fangiö. A 28. min brun- uöu Eyjamenn upp völlinn, en Tékkar komu boltanum útaf. Úr innkastinu barst knötturinn til Sveins, sem sendi hann rakleitt fyrir markiö. Sigurlás hljóp á móti og honum tókst aö skalla boltann aftur fyrir sig, yfir mark- vöröinn og i markiö. „Ég var ein- ungis aö hugsa um aö trufla markmanninn og reyna að koma boltanum áfram. Þegar ég siöan leit aftur lá boltinn i netinu,” sagði Sigurlás eftir leikinn. Aöeins 2 min. seinna komst Lási einn innfyrir vörn Tékkanna, en markveröinum tókst aö komast fyrir skot hans (sjá mynd hér aö ofan). Þarna heföi staðan hæg- lega getað oröiö 2-0. Eftir nokkra sókn Banik-liösins undir lok fyrri hálfleiks tókst þvi aö jafna. Knötturinn barst til leikmanns nr. 7 (Kactan) og hann skoraöi örugglega af stuttu færi. I seinni hálfleiknum reyndu Tékkar aö sækja hvaö mest þeir máttu, en komust litiö áleiöis gegn sterkri vörn IBV. Þó fengu þeir tvö góö marktækifæri, i annaö skiptiö varöi Páll snilldar- lega og i hitt skiptiö skallaöi Kactan naumlega framhjá. Vest- mannaeyingarnir fengu einnig sin færi og voru klaufar aö skora ekki á 72. min þegar Tómas braust upp kantinn, gaf fyrir en skot Sigurlásar af markteig var „Þessir Evrópuleikir eru alltaf erfiðir, en ef ég segi eins og er þá reiknaði ég með þessu tékkneska liði mun betra en það reyndist vera," sagði Páll Pálma- son, markvörður IBV, eftir að þeir Eyjamenn höfðu náð jafntefli gegn Banik Ostrava á Kópavogsvellin- um i gærkvöldi, 1-1. Með ó- ttir [7^1 íþróttir (J) íþróttir - kJ H Umsjón: Ingólfur Hannesson. r—“* Hvidovre — Fram 1:0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.