Þjóðviljinn - 18.09.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.09.1980, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 18. september 1980. Úrslitaskákin Siöasta umferöin á helgarmót- inu á Húsavik bauö uppá mikla spennu. Þegar hún fór fram var höfundur þessa pistils i 1,—2. sæti ásamt Sævari Bjarnasyni en siö- an komu fimm skákmeistarar meö 4 vinninga. Þaö voru Guö- mundur Sigurjónsson, Jóhann Hjartarson, Elvar Guömundsson, Dan Hansson og Jóhannes Gisli Jónsson. Þvi var ljóst aö skák Sævars viö ofanritaðan yröi hrein úrslitaskák um efsta sætiö og aðr- ir ættu enga möguleika á þvi óskiptu. Þessi skák var geysihörð og skemmtileg og lauk meö ósigri Sævars eftir langa og viöburða- rika skák. Sævar tefldi byrjunina ákaflega ónákvæmt,tapaöi mikl- um tima meö ótimabæru flani drottningarinnar út á kóngsvæng. Eftir nokkra leiki var svartur þvi kominn meö traust og öruggt frumkvæöi en staöa Sævars var þó föst fyrir og i ofanálag varöist hann af mikilli skynsemi. Allan timann stóö hann lakar að vigi en þó var ekki sýnt um úrslit fyrr en alveg undir þaö siöasta. Skákin birtist hér, en greinarhöfundur vill,áður en hafist er handa, biöja velviröingar á þvi að trana eigin skákum fram á þennan hátt. Hjá þvi er þó erfitt að komast, þvi aö þessi skák haföi geysimikla þýð- ingu fyrir úrslitin 1 mótinu á Húsavik: Hvitt: Sævar Bjarnason Svart: Helgi ólafsson Enskur leikur 1. Rf3-c5 3. Rc3-d5 2. C4-Rf6 (Eitt af skarpari leiöum svarts gegn enska leiknum.) 4. cxd5-Rxd5 5. g3 (Kraftmeira er 5. e4 eöa 5. d4.) 5. ..-Rc6 7. d3-g6 6. Bg2-Rc7 (Ollu algengara er 7. — e5, t.d. 8. Rd2-Bd2, 9. 0-0-Be7, 10. Rc4-0-0!‘?', 11. Bxc6-Bxc6, 12. Rxe5-Be8 og svartur hefur allgóð sóknarfæri fyrir hiö fórnaða peö.) 8. Be3-Re6 9- Hcl (Meö hótuninni 10. Ra4-b6, 11. Re5! o.s.frv..) 9. ,.-Hb8 !«• Oa4? (Upphafiö aö rangri áætlun sem endar meö hreinni skelfingu fyrir hvitan. Hann tapar i þaö minnsta 4 tempóum á þessu flani drottn- ingarinnar.) 10. .. -Bd7 11. I)h4-h6! (Hvitur haföi einungis reiknaö með 11. — 0-0, 12. Bh6 o.s.frv.. Nú stendur hann frammi fyrir hótun- inni — g6-g5 ásamt áframhald- andi eltingarleik við drottning- una. Aður en varir heldur hún heim á leið eftir mikla sneypu- för.) 12. 0-0-Bg7 (En ekki 12. — g5, 13. Rxg5.) 13. Da4 (Hvitur hefur sennilega óttast 13. —- b5 sem þrengir mjög hag drottningarinnar.) 13. •• 0-0 15. Dd2-Kh7 14. Dc2-Red4 16. Hfdl (Freistandi var 16. Bxd4-cxd4, 17. Ra4-b6, 18. Rg5+-hxg5, 19. Bxc6, en i ljós kemur að hvitur tapar liöi: 19. — Bxc6, 20. Hxc6-De8!, 21. Hfcl-b5! o.s.frv. 16. ..-Hc8 18. Ra4-b6 17. Bxd4-cxd4 19. b3 (Hvitur óttaöist um kjör riddar- ans en gallinn viö textaleikinn er augljóslega veikingin á c3-reitn- um. Hann á lika eftir að reynast sem stökkpallur fyrir menn svarts.) 19. ,.-e6 23. Rb2-Hc8 20. Hc2-Re7 24. Hxc8-Dxc8 21. Hxc8-Dxc8 25. Rc4-Rd5 22. Hcl-Db8 (Leggur lúmska gildru fyrir hvitan: 26. Rfe5 og ef 26. — Be8 þá ríítl Nei takk w V W ég er á bíl fc>" L 9 ||UMFERÐAR Umsjón: Helgi Ólafsson 27. Rd6 o.s.frv., en svartur á skemmtilegan leik, 26. — b5! og hvitur tapar óumflýjanlega liöi, t.d. 27. Rxd7-bxc4, 28. bxc4-Rc3 og riddarinn á d7 sleppur ekki út á boröið, eöa 27. Rd6-Dc3!, 28. Dxc3-dxc3, 29. Rxd7 (hvaö ann- aö?)-c2 og c-peöiö veröur ekki stöövaö.) 26. e3-b5 28. fxe3-Be8 27. Rce5-dxe3 29. d4-Dc3! (Þannig kemst svartur i tæri viö veikustu blettina i stöðu hvits. Eftir 30. Dxc3-Rxc3, 31. a3-Rbl tapast peð og endatafliö meö peði undir er vitaskuld vonlaust i þess- ari stööu, m.a. vegna biskupapars svarts.) 30. Kf2-Dal (Hvitur fær ekki varist innrás riddarans til c3 og eftir það er vandséö hvernig hvitur fær haldið stööunni saman. En Sævar finnur góða vörn.) 31. Dc2-Rc3 32. Rd2! (Nú má svara 32. Dc8! o.s.frv..) 32. ,.-b4 - Rxa2 meö 33. 33. Rc6 (Það er ekki auövelt að benda á annan leik. Hvitur gat ekki látiö peöiö á a2 fara átakalaust en textaleikurinn gefur svörtum kost á skemmtilegri mannsfórn sem veröur til þess aö skákin tekur allt aöra og hressilegri stefnu.) 33. ..-Rdl + 34. Ke2 34. .. Rxe3! (Þessi mannsfórn, sem alls ekki leiðir til rakins vinnings, grund- vallast á öruggri kóngsstööu svarts ásamt varnarleysi hvita kóngsins, veikleika hvitu peðanna og lélegs samgangs léttu mann- anna.) 35. Kxe3-Dgl+ 37. Dxc6-Bxd4 36. Kf3-Bxc6+ 38. Ke2 (Best. Eftir 38. Kg4 vinnur svart- ur létt: 38. — h5+, 39. ÍCh3-g5, 40. g4-hxg4+, 41. Kxg4-Kg6 o.s.frv..) 38. .. Df2+ 40. Rc4 39. Kdl-Bc3 (Annar möguleiki var 40. Rf3 (en ekki 40. Re4-Dgl+! og 41. — Dxg2+)-Dxa2 (40. — Dxg2??, 41. Rg5+! og drottningin fellur) sem ekki breytir miklu um gang mála.) 40. ..-Dxa2 42. Bc2-Da2 41. Be4-Dxb3+ 43- Df3-Kg7 (Nú sést vel hversu örugg kóngs- staöa svarts er. Hún hefur auðvit- aö mikla þýðingu i stööum sem þessum.) 44. Rd2-a5 46- Ke2-Del + 45. Re4-Dal+ 47‘ Kd3-f5! (Vinnur manninn til baka meö háum vöxtum. Hvita staöan er vonlaus.) 48. Kc4-fxe4 52. Ka4-g5 49. Bxe4-Bf6 53. Bc2-Dd4! 50. Dg4-Dc3+ 54. Dxd4 51. Kb5-De5 + (54. Dxe6 strandar á 54. — b3+ !, 55. Kxb3-Db4+, 56. Ka2-Db2, mát.) 54. ,.*Bxd4 55. Kxa5-Bc3 56. Kb5-Kf6 57. Kc4-g4 58. Kd3-e5 59. Ke2-Bd4 60. Kf 1-Ke6 61. Kg2-Kd5 62. h3-gxh3+ 63. Kxh3-Kc4 64. Kg4-b3 65. Be4-Kc3 — og hvitur gafst upp. Hörð baráttuskák. r n Stóöiö rekiö til réttar. Allir í réttirnar ! Viö gátum um þaö hér I Land- póstinum nú fyrir skömmu hvaöa daga réttaö væri i ýmsum skilaréttum fram aö næstu helgi. Hér koma nú til viöbótar nokkrar upplýsingar um réttirnar. Sunnudagur 21. sept.: Foss- vallarétt viö Lögberg, Giila- staöarétt i Laxárdal, Dalasýslu. Kaldárrétt við Hafnarfjörö. Kirkjufellsrétt i Haukadal, Slátrun hafín Minni mjólkur- framleiðsla — Viö byrjuöum aö slátra sauðfé i morgun, sagöi Arni Jó- hannsson, kaupfélagsstjóri á Blönduósi viö okkur i fyrradag. — Aætlaö er aö slátraö verði 58 þús. fjár eða þar um bil en i reynd kann þaö þó aö veröa ivið færra. Ot litur fyrir aö dilka- slátrun veröi um 13% minni en i fyrra og 44% minni slátrun full- orðins fjár. Svona með sjáifum mérer ég að gera ráö fyrir þvi, sagöi Arni, — aö kjötmagnið verði um 9% minna nú en i fyrra. Forsendur fyrir þessari^ ágiskun eru þær, aö meöalþungi dilka veröi mun meiri nú. Dilk- arnir viröast bera þeö meö sér aö svo veröi. Ekki er unnt aö fullyröa hvenær sauðfjárslátrun hér lýkuren viö erum svona aö gera ráö fyrir aö það geti orðiö 24. október. En annars er dálitið erfitt aö fá fé núna fyrstu dag- ana. Menneru nú raunar i göng- um og kann þaö aö vera skýr- ingin. Aætlaö er að slátra 2000 kindum á dag en komiö hefur fyrir aö fleira hefur verið slátraö yfir daginn. Vel hefur gengið aö fá fólk til starfa viö sláturhúsið i haust en stundum hafa veriö nokkrir erfiöleikar á þvi. Samdráttur hefur oröið i mjólkurframleiöslunni hér i sumar, sagði Arni Kaupfélags- stjóri. Mun þar einkum tvennt koma til: það er fóöurbætis- skatturinn, sala á fóöurbæti var miklu minni hjá okkur i júli og ágúst I sumar en I fyrra og svo erégekki frá þvi að buröartimi kúnna hafi færst til, þannig að þær beri nú í meira mæli fyrri part vetrar en áður. Við erum þvi aö vona aö mjólkurfram- leiösla jafni sig þannig að viö fá- um ekki þennan mikia topp, sem komiö hefur yfir sumar- mánuðina undanfarin ár. Þaö virðist a.m.k. eins og er stefna i þá átt, aö framleiðslan sam- ræmist meira markaösþörfinni en verið hefur, sagði Árni Jó- hannsson, kaupfélagsstjóri að lokum. — mhg Dalasýslu. Tungurétt i Svarfaöardal. Mánudagur 22. sept.: Fells- endaréttiMiödölum, Dalasýslu. Hafravatnsrétt I Mosfellssveit, Kjósarsýsiu. Húsmúlarétt við Kolviðarhól, Árnessýslu, Nesja- vallarétt I Grafningi, Arnes- sýslu. Þingvallarétt i Þingvalla- sveit, Árnessýslu, Þórkötlu- staðarétt við Grindavik. Þriöjudagur 23. sept.: Umsjön: Magnús H. Gíslason Viö höfum hér aö undanförnu minnst ofurlitiö á svæöafund kaupfélaganna á Vesturlandi og þær framsöguræöur, sem þar voru fluttar. Einnar er þó ógetiö en þaö er ræöa Vals Arnþórs- sonar, kaupfélagsstjóra KEA og stjórnarformanns Sambands- ins. Ræddi hann um skipulag og markniö samvinnuhreyfingar- innar. Valur Arnþórsson skýröi frá þvi, aö Sambandsstjórn heföi ákveöiö aö vinna aö þvi aö sam- vinnuhreyfingin gæfi út endur- skilgreinda stefnuskrá slna, sem tæki gildi á 100 ára afmæli Kf. Þingeyinga hinn 20. febr. 1982. Ræðumaður kvað ýmsar ástæöur liggja til þess, aö nauö- synlegt væri aö marka stefnu samvinnuhreyfingarinnar, svo sem miklar þjóöfélagsbreyting- ar siðustu áratuga og aö ný kynslóö lansmanna væri vaxin upp og heföi sumt af henni e.t.v. ekki næga þekkingu á eöli sam- vinnuhreyfingarinnar og starfi. Þörf væri og á, aö skilgreina betur megin markmiö sam- vinnuhreyfingarinnar á einstök- um sviöum atvinnulifsins, i málefnum starfsmanna, félags- og fræöslumálum, i atvinnuupp- byggingu og hvað snerti sam- starf viö aöra aöila I þjóöfélag- inu. Að þ^G«ari skilgreiningu lokinni yrö: skipulag á aagiv-t,-- ; félagslegri uppbyggingu væ.i ekki i einu og öllu i samræmi við þessi markmið. Þessu næst vék Valur að forsendum þessarar stefnu- mörkunar. Taldi þær vera að Arnarhólsrétt I Helgafellssveit, * Snæf. Kjósarrétt i Kjós. Kolla- ‘ fjaröarrétt i Kjalarneshreppi. I Miövikudagur 24. sept.: j Langholtsrétt i Miklaholts- I hreppi, Snæf. Selflatarétt i * Grafningi, Arnessýslu. Selvogs- j rétt I Selvogi, Arnessýslu. | Skaftártungurétt I Skaftár- I tungu, V-Skaft. Vatnsleysu- J strandarrétt, Vatnsléysuströnd, | Gullbrs. Fimmtudagurinn 25. sept.: 1 ölfusrétt i ölfusi, Arnessýslu. J ölkeldurétt I Staðarsveit, Snæf. | Stóðréttir Og svo reka hér lestina fjórar | stóöréttir: Undirfellsrétt i Vatnsdal, j A-Hún.. laugardaginn 27. sept. ■ Viöidaistungurétt I Viöidal, | V-Hún., laugardaginn 27. sept. j Auökúlurétt I Svinadal, i A-Hún., laugardaginn 27. sept. ■ Laufskálarétt I Hjaltadal, | Skagafiröi, sunnudaginn 12. | október. — mhg | finna I Rockdale-reglunum, i aödraganda og upphafi sam- vinnuhreyfingarinnar, sögu- legri þróun hennar og viöfangs- efnum, þjóöfélagslegu gildi hennar og hlutverki, i skipu- lagningu og spám um framtíöarverkefni. Siöa þyrfti aö taka stefnuskrána til almennrar umræöu i kaupfélög- unum. Aö þvi er stefnt, aö Samband- iö láti taka saman nú i haust fyrstu drög aö stefnuskrá og sendi kaupfélögunum, sem siðan fjalli um þau á fundum i vetur. Óskaö yröi eftir aö félög- in héldu fundi I öllum deildum sinum. Þar yrðu skipaðir starfs- hópar, sem ræddu máliö og álit þeirra siöan send Sambands- stjórn. Aðalfundur Sambands- ins 1981 þyrfti svo aö geta af- greitt stefnuskrá, sem gefin væri út i árslok 1981 og tæki gildi 20. febr. 1982. Tilgangurinn meö þessu væri sá m.a. aö auka þekkingu á samvinnuhreyfingunni og aö efla tengslin milli félagsmanna, starfsmanna, kaupfélaganna, Sambandsins og samstarfs- fyrirtækjanna og þó ekki siður aö félagsmenn tækju þátt i stefnumótun hreyfingarinnar svo aö stefnuskráin yröi raun- verulega i samræmi við þarfir samvinnufólksins i landinu. Þvi væri brýn nauösyn aö hef jast nú þegar handa viö aö semja stefnuskrána, sem samvinnu- menn myndu siöan vafalaust hafa aö leiöarljósi um alllanga framtiö. — mhg ___________________ ■ Ný stefnuskrá samvinnuhreyfíngarinnar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.