Þjóðviljinn - 26.09.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.09.1980, Blaðsíða 3
Föstudagur 26. september 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 FRÍHAFNARMÁLIÐ „Er ekki banginn að leggja málið í dóm” segir Ólafur Jóhannesson Ólafur Jóhannesson utanrlkis- málaráöherra sem staddur er I New York sagöi i viötali viö fréttastofu Otvarpsins i gær aö tiikynning um samdrátt sem heföi i för meö sér uppsagnir fjögurra starfsmanna eöa fleiri ættu aö berast félagsmálaráöu- neytinu tveimur mánuöum áöur en menn hættu starfi þ.e. einum mánuöi eftir aö uppsagnir bærust meö venjulegum þriggja mánaöa fyrirvara. Uppsagnarfrestur væri þvi eftir sem áöur þrir mánuöir en ekki fimm í tilvikum sem þess- um. Ólafur benti á aö þaö heföi þurft aö koma æöi skýrt fram ef mein- ingin heföi veriö aö lengja uppsagnarfrest. Um deilur sem um þetta atriöi hafa oröiö sagöi hann aö um þaö væri annarra aö Arnmundur Bachmann um túlkun Ólafs: „Þá þjóna lögin engum dæma,hann væri ekki hlutlaus en kvaöst ekki vera banginn aö leggja máliö i dóm. Um framtiö Frihafnarinnar sagöi Ólafur aö mikiö af þvi fólki Frá 15. september hefur enginn lögregiuþjónn veriö I Grundar- firöi. Þá hættu þeir ólafur Arnar Ólafsson varöstjóri og Þorsteinn Jónasson. Þetta ástand er baga- legt fyrir heimamenn, þvi lög- reglumönnum er margt til lista lagt annaö en stia Ólsurum, Hólmurum og Rifsurum sundur á sveitaböllum og hafa unniö viö sjúkraflutninga og margt þjóöþrifa verkiö. Blm. haföi samband viö Ingólf Ingvarsson yfirlögregluþjón i Stykkishólmi. „Báöir lögregluþjónarnir i Grundarfiröi hættu 15. sept. og báöust undan þvi aö gegna bráöa- birgöastörfum. Auglýstar voru stööur i Snæfells- og Hnappadals- sýslum, en þaö eru lausar fleiri stööur en I Grundarfiröi. All- sem sagt heföi veriö upp yröi endurráöiö. Uppi væru hug- myndir um aö breyta um fyrir- komulag og leigja út hluta verslunarinnar þar en þaö væru aöeins hugmyndir og ekkert ákveöiö i málinu. margar umsóknir bárust.en ekki er búiö aö ganga formlega frá ráöningum. Þaö veröur llklega gert á næstu dögum.” „Þaö er kannski of djúpt tekiö i árinni aö segja aö þaö sé alveg lögregluþjónslaust á Grundar- firöi þvi aö á Snæfellsnesi eru nú sjö lögregluþjónar viö störf sem eru ávallt reiöubúnir. Viö erum aösjálfsögöu mjög óánægöir meö ástandiö. en vonum aö þetta bjargist þar til nýir lögregluþjón- ar koma til starfa. Annars er þetta ástand ekki óalgengt. Þegar ég kom til starfa hingaö i Stykkishólm i júni 1979 haföi I lengri tima enginn lög- regluþjónn veriö i Stykkishólmi,” sagöi Ingólfur. — gb. — gb. Engin lögga í Grundarfirði Lausar stöður lækna og hjúkrunarfræðings við heilsugæslustöð við Borgarspítalann í Reykjavik Lausar eru til umsóknar tvær stöður lækna og ein staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslustöð við Borgarspítalann i Reykjavik. Stöðurnar veitast frá og með 1. desember 1980. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 27. október 1980. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 24. september 1980. Laus staða Orkustofnun óskar að ráða rafeinda- fræðing, rafmagnsverkfræðing eða tækni- fræðing til starfa á rafeindastofu jarðhita- deildar stofnunarinnar. Starfið er einkum fólgið i viðhaldi, hönnun og nýsmiði jarð- eðlisíræðilegra mælitækja. Nánari upplýsingar um starfið veita Axel Björnsson og Einar Hrafnkell Haraldsson. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar Orkustofnun eigi siðar en 10. okt. 1980. Orkustofnun. tilgangi” „Ef ólafur Jóhannesson utan- riksisráðherra túlkar reglu- geröina um hópuppsagnir á þann hátt sem fram hefur komiö i frétt- um þá þjónarhún engum tilgangi og er gersamlega út i hött,” sagöi Arnmundur Backman aöstoöar- maöur félagsmálaráöherra. „Þaö er engan veginn veriö aö lengja uppsagnarfrest i fimm mánuöi. Tilkynningin til stjörn- valda tveimur mánuöum áöur en uppsagnarbréf eru send út er til þess aö ráðrúm gefist til að þau geti komiö til hjálpar eöa á einhvern hátt haft áhrif á málin svo að ekki þurfi að gripa til þeirra neyöarúrræða sem hóp- uppsagnir eru.” „Þessi aðferð sem utanrikis- ráðuneytið notar við uppsagnirn- ar er óskiljanleg og ófyrirgefan- leg. Ef þetta er það sem koma skal þá held ég að margir yröu kyndugir á svip ef verkalýðs- félögin tækju upp þessi vinnu- brögð, allir segðu upp og tilkynntu að einhverjir sisiona kynnu að ráða sig áfram,” sagði Arnmundur. — fagnaður Rauðsokka Fyrir þá sem ætla aö lyfta sér upp I kvöld, föstudag, er hér ein frétt: Rauösokkar halda dansi- ball I Lindarbæ og veröur húsiö opnaö kl. 21. Þar leikur „Nýja kompaniiö” fyrir dansi, en þaö skipa þcir Tómas Einarsson bassaleikari og félagar, Þeir léku áöur undir nafninu Bláa bandiö. Og svo að gripið sé til auglýsinga- brellna þá má spyrja, hittir þú draumaprinsinn, diskódisir og aðal stuöliöiö i bænum i Lindarbæ i kvöld? Þaö kemur i ljós er á daginn liöur. 1956 *2Æ Dansskóli Heiðars Astvaldssonar <m * 1980 Irmritun. Reykjavík hefst fimmtudag 18. sept. og lýkur Hafnarfjörður laugardag 27. sept. Kópavogur Innritað er frá 10-12 og 1-7 alladaga Seltjarnarnes nema sunnudaga. Mosfellssveit Innritunarsímar: 24959 - 39551 - 38126 - 74444 - 90ÍUK „Konbeat” - Sérhópar fyrir góða hreyfmgu Sérstakir hópar fyrir dömur, 20 ára og eldri. Kenndir eru „beat” dans- ar. Þetta eru afarvinsælir timar og vel sóttir af konum, sem sækjast eftir góðri hreyfingu i skemmtilegum félagsskap. Barnay hjóna- og parahópar - diskó dans - allir aldurshópar. Síðasti innritunardagur er á morgun, laugardag

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.