Þjóðviljinn - 26.09.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.09.1980, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 26. september 1980 Vetrarstarf Hótel Loftleiða: Úr mörgu er að moða ,,Nú er ég glaöur á góftri stund...”. Frá v.: Emil Guftmundsson, hótel- stjóri, Sigurftur Guftmundsson, vikingaforingi, Soffia Pétursdóttir, frú vfkingaforingjans, sem visast er aft hann hafi rænt, Sveinn Sæmunds- son, blaftafulitrúi. — Mynd: —gel. Vetrarstarfift á Hótel Loft- leiftum verftur iifiegt næstu mánuftina ekki siftur en áftur og verftur raunar brotift þar upp á ýmsum nýjungum, sem naumast þarf aft efa, aft gestum falli vel i geft. Framhald verftur á ýmsu þvi, sem áöur hefur verift upp tekift svo sem kynningarvikum, sælkerakvöldum, matvæla- kynningu, ilkamsrækt, tisku- sýningum o.fl.. En auk þessa verftur svo tekin upp matreiftslu- kennsla og ýmisskonar aöstoft og leiftbeiningar vift hótelgesti. Vetrarstaarfið hefst um næstu mánaöamót eða 30. sept. með finnskri viku, sem stendur til 4. okt.. Þá tekur við Kanarieyjavika frá 7.—14. okt, tékknesk vika frá 26. okt. — 2. nóv.. Verður nú hlé á þjóðavikum um sinn en um miðj- an nóv. verður kynning á ostum og léttum vinum. Sérstök desem- berdagskrá verður i Blómasal sem undanfarin ár. Aðventukvöld 7. des., Lúciukvöld 14. des., Jóla- pakkakvöld 21. des. og svo sér- stakur Vikingakvöldverður 28. des.. Eftir áramót hefjast þjóðavikur að nýju: bandarisk, ungversk, búlgörsk, kynning á Hong Kong og Malasyu. A sunnudögum verða vikinga- kvöld I Blómasal. Stallari og þjónar klæðast að vikingasið og bera fram veitingar. Skemmti- atriði verða mörg og gestir fá sér- staklega áritað skjal. Sælkerakvöldin verða i Blóma- sal á fimmtudögum. Sælkerar og sérfræðingar sjá um matseld. Mun Birgir Isl. Gunnarsson rlða á vaðið með sælkerakvöld 16. okt. I kaffiteriunni verður efnt til fjölskylduhátiðar á hverjum sunnudegi. Hátiðarstjóri verður Hermann Ragnar Stefánsson og skemmtiatriði margvisleg, eink- um miðuð við yngri kynslóðina. Ýmis félagasamtök munu leggja fjölskyiduhátiðinni lið. „Gosi” sér um veislustjórn i veitingabúð, fer með börnin i leiki og býður þeim i bíó i kvikmyndasal hótels- ins. Kalt borð, sem verið hefur á boðstólum á hverjum degi siöan hóteliö var opnað, er i stöðugri endurnýjun. Nú verður þar ferskt grænmeti og ýmsir nýir réttir. „Salat-bar” verður á hverju kvöldi i Blómasal, ókeypis fyrir matargesti. Auk þess verður nýr „brauðbar” i Vikingaskipinu. Meðal nvmæla er matreiðslu- kennsla. Hún ver fram i leifsbúð frá kl. 18:00—19:00 alla þriðju- daga. Eldaður verður einn eða fleiri réttir hverju sinni sem siöan verða á matseðli kvöldsins i Blómasal. Fagmenn i ýmsum greinum matreiðslu skiptast á um að kenna. Tiskusýningar verða að venju i Blómasal, fyrsta föstudag hvers mánaðar. Eru þær haldnar I sam- vinnu við tslenskan heimilisiðnað og Rammagerðina. Sigurður Guömundsson leikur á orgel og pianó i Blómasal fimmtudaga, föstudaga, laugar- daga og sunnudaga. Nýr sjávarréttamatseðill verður kynntur i Blómasal 1. okt. n.k. og nýr matseðill verður kynntur gestum 1. nóv. 1 vetur munu gestir hótelsins njóta aðstoðar starfsstúlku, sem leiðbeinir um kynnisferðir og hvað hægt er að gera sér til dægrastyttingar á hótelinu. Enn- fremur hvað helst er að sjá og heyra i leikhúsunum, kvik- myndahúsum og öðrum skemmtistöðum borgarinnar. Er þetta nýmæli. Þá munu og hótel- gestir eiga kost á vefnaöar- og spunakennslu á vegum Ramma- gerðarinnar. Fer þetta fram i aðalverslunum viðkomandi aöila i Hafnarstræti fyrir hádegi á laugardögum. Loks er það svo likamsræktin. Sundlaug hótelsins verður opin ókeypis fyrir hótelgesti og þar mun fara fram kennsla i slök- unaræfingum, (jóga), kl. 17:00, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Leiðbeinandi verður Zóphanias Pétursson. Þá verður morgunleikfimi kl. 08:30, þriðju- daga, fimmtudaga og sunnudaga og leiðbeinir Jóhann Ingi Gunnarsson. — mhg Menningar- og minn- ingarsjóöur kvenna: Árleg merkja- sala á morgun Hinn árlegi merkjasöiudagur Menningar- og minningarsjófts kvenna verftur á morgun 27. sept. n.k. — á fæftingardegi Brietar Bjarnhéftinsdóttur. Sjófturinn var stofnaður meft dánargjöf Brietar, sem var afhent á 85 ára afmæli hennar 27. sept. 1941. Tilgangur sjóðsins er að vinna að menningarmálum kvenna m.a. með þvi að styðja konur til framhaldsnáms. Auk þess hefur sjóðurinn á stefnuskrá sinni að gefa út æviminningar um látnar konur. Úti á landi er merkjasalan á vegum kvenfélaga á staðnum. í Reykjavikverða merkin afhent til sölufólks i anddyri Hallveigar- staða, Túngötu 14, i dag, kl. 17—19 og á morgun kl. 10—12. Góð sölu- laun verða greidd. Bókauppboð Bókauppboft verftur haldift aö Hótei Varftborg, Akureyriiaugar- daginn 4. okt. kl. 15.30. Þar verfta á boftstólum um 140 bækur og rit. Mest verftur þar af Islenskum skáldritum, þjóftlegum fræfti- bókum og timaritum. Bækurnar verða til sýnis i forn- bókasölunni Fögruhlið og upp- boðsskrá fæst þar nú eftir helg- ina. Hart barist i fyrri leik Hvidovre og Fram. Landsliðið í handknattleik: „Við sigrum 2:0 A sunnudaginn mun danskt félagslið leika i fyrsta sinn hér á landi i Evrópukeppni, en þá mæta Framarar Hvidovre i seinni leik liðanna i Evrópu- keppni bikarhafa. Viftureignin hefst kl. 14. Frá kl. 13 munu „Þú og ég” skemmta vallargestum. , „Framararnir voru ekki eins lélegir og við bjuggumst við, þeir hafa fljóta sóknarmenn og jarnharða varnarmenn. Ég held að Fram myndi standa sig vel i 1. deildarkeppninni hér i Dan- mörku,” sagði Henrik Jensen, sóknarmaður Hvidovre, að af- loknum leiknum úti, sem Dan- irnir sigruðu i,l:0. Jensen þessi er mjög fljótur og leikinn og Danskurinn kallar hann „dribbelkongen”. Fyrirliði Hvidovre, Michel Christiansen, var heldur betur óhress að afloknum fyrri leikn- um, en sagði að það væri enginn vafi á þvi að hans lið kæmist áfram i keppninni. Hann sagði að Framararnir væru búnir að lofa þvi að leikið yrði á grasvelli i Reykjavik, en þeir væru visir til að ljúga þvi að næturfrost gerði það að verkum að leika þyrfti á maiarvelli. „Það er sama hverju þeir finna uppá, við munum skora eitt eða tvö mörk úr skyndiupphlaupum i segja Framar- arnir Guðmundur Baldursson og Símon Kristjánsson leiknum,” sagði hinn kokhrausti Christiansen ennfremur. Hvidovre Idræts Forening (HIF) var stofnað árið 1925. Fyrstu árin var félagið i 2. eða 3. deild og það fór ekki verulega að rofa til hjá þvi fyrr en á sjöunda áratugnum. Arið 1966 varð HIF Danmerkurmeistari og aftur árið 1973. Eftir það hefur félagið verið i fremstu röð i Danmörku og er einkum rómað fyrir öflugt unglingastarf. 1 ár tekur Hvidovre i fjórða sinn þátt i Evrópukeppni og þeir hafa leikið gegn mörgum fræg- um liðum, t.a.m. Real Madrid, en 42 þús. áhorfendur sáu leik- inn i Danmörku. Þessa má geta að Fram lék gegn Real Madrid 2 leiki árið 1974 (0:2 og 0:6). Allir leikmenn Hvidovre eru svokallaðir hálfatvinnumenn nema Leroy Ambrose, sem er i láni frá enska atvinnumannalið- inu Charlton Athletic. Sem dæmi um tekjur leikmanna Hvidovre má nefna að hver Fjölmörg verkefni framundan Þeir fá nóg aft gera strákarn- ir, sem skipa munu islenska Iandsliðift i handknattleik i vet- ur. Framundan a.m.k. 25 lands- leikir og auk þess þurfa lands- liftsmennirnir að æfa og leika meft sinum félagsliftum. Ekki er ósennilegt aft þeir höröustu spili á milli 50 og 60 opinbera leiki i vetur. Vertið landsliðsins hefst nú um helgina, þegar leiknir verða 2 landsleikir i Laugardalshöll- inni gegn Norðmönnum. Seinni hluta næsta mánaðar verður haldið Norðurlandamót i Noregi og þar spilar islenska liðið a.m.k. 6 leiki. Skömmu fyrir jól koma Danir I heimsókn og þeir leika 3 landsleiki hér á landi. I byrjun janúar er liklegt að Pólverjar komi hingað með lið sitt og spili 3 leiki við landann. Það gæti þó breyst vegna þess að Pólverjarnir eru með okkur i riðli á B-keppninni. 1 lok janúar fer landsliðið i keppnisferð til Danmerkur og Vestur-Þýskalands og þar verð- ur leikið gegn heimamönnum. 1 febrúar eru ráðgerðir 3 lands- leikir við Frakka, en þar er reyndar sami fyrirvarinn og með Pólverjaleikina. Frakkar eru með okkur i riðli á B-keppn- inni. Um miöjan febrúarmánuð koma hingað Austur-Þjóðverjar og leika 3 landsleiki gegn okkar mönnum. Um 20. febrúar hefst undirbúningur vegna B-keppn- innar i Frakklandi, en þar leik- ur islenska liðið a.m.k. 6 leiki. Þeir landsliðsmenn geta greini- lega ekki kvartað undan verk- efnaskorti i vetur. —IngH þeirra fær 600 þús. islenskar fyrir að leggja Fram að velli og komast I 2. umferð. I leiknum á sunnudaginn stilla Framararnir upp sinu sterkasta liði, að þvi undanskildu að Pétur landsliðsmiðherji Ormslev leik- ur ekki með vegna meiðsla, sem hann hlaut I landsleik Islands og Sovétrikjanna. Lúðvik Halldórsson formað- ur knattspyrnudeildar Fram sagði i viðtali við Þjv. i vikunni, að hann væri sannfærður um að sinir menn ættu verulega góða möguleika á aö sigra danskinn. Til þess að svo yrði þyrftu strákarnir i liðinu að sýna sinar bestu hliðar og áhorfendur að hvetja þá til dáða. —IngH Allir í Um helgina leika tsiendingar og Norftmcnn 2 landsieiki I handknattleik i Laugardalshöll- inni. Fyrri leikurinn verftur á morgun, laugardag, og hefst hann kl. 15. Seinni leikurinn verftur siftan á sunnudagskvöld- ift og hefst kl. 20. Norsku handknattleikskapp- arnir eru að hefja vertið og leik- irnir gegn Islandi eru fyrsti lið- urinn i undirbúningi norska liðs- ins á þessu keppnistimabili fyrir B-keppnina, sem fram fer i Frakklandi i lok febrúar nk. Meginuppistaða norska liðsins er strákar sem tóku þátt i Heimsmeistarakeppni U-21 árs, sem fram fór á siðasta ári. Hilmar Björnsson, landsliðs- þjálfari, hefur tekið þann kost- inn að tefla fram góðri blöndu af reynslumiklum leikmönnum og ungum og líttreyndum strákum. Það verður gaman að sjá hvern- ig sú blanda heppnast. -IngH íþróttir ígíþróttir í/. I Umsjón: Ingólfur Hannesson. ™ * Evrópuleikur á sunnudaginn: Fram - Hvidovre

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.