Þjóðviljinn - 26.09.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 26.09.1980, Blaðsíða 13
Köstudagur 26. september 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 1S ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i Kópavogi — Félagsfundur. Miövikudaginn 1. október kl. 20.30 verður hald- inn félagsfundur i ÞINGHÓLI. Dagskrá: 1. Félagsstarfið á komandi vetri. 2. Kosning uppstillinganefndar, sem skila á til- lögum fyrir næsta aðalfund. 3. SVAVAK GESTSSON, ráðherra, fjallar um rikisstjórnarsamstarfið og horfurnar i lands- málunum. 4. önnur mál. Stjórn ABK. Svavar Miðstjórnarfundur: Miðstjórn Alþýðubandalagsins er boðuð til fundar i Reykjavik klukkan 5 siðdegis, föstudaginn 10. október. Fundurinn stendur föstudag og laugardag. Fundar- húsnæði auglýst siðar. Dagskrá: 1. Undirbúningur landsfundar Alþýðubandalagsins. Framsögumaður Lúðvik Jósepsson. 2. Orku- og iðnaðar- mál. Framsögumaður Hjörleifur Guttormsson. 3. Onnur mál. Lúövik Jósepsson. Lúövik Ujörleifur Undirbúningur fyrir landsfund. Fundarröð um utanrikis- og þjóðfrelsismál 5. fundur i fundaröö um utanrikis-og þjóðfrelsismál verður haldinn fimmtudaginn 20. okt. kl. 20.30 að Grettisgötu 3. Fundarefni: Starf og stefna Samtaka herstöðvaandstæöinga. —■ Félag- ar fjölmennið og fræðist, jafnframt þvi að taka þátt i stefnumótun ABR fyrir landsfund. — Stjórn ABR. Purkunarlausar Framhald af bls. 16 erþessum aðgerðum þvi ekki ein- göngu beitt gegn þeim dagblöð- um, sem fyrir þeim verða á hverjum tima, heldur gegn sjálfu prentfrelsinu og frjálsri skoöana- myndun i landinu”. Þeir Davið og Hörður sendu Hinu islenska prentarafélagi og Grafiska sveinafélaginu einnig bréf i gær, þar sem mótmælt var „harðlega þvi pólitiska ofbeldi, sem forystumenn nefndra félaga hafa beitt undanfarna daga til þess að hindra útgáfu á þvi tölu- blaöi Visis, sem hér um ræðir”, eins og þeir orða það. I bréfinu til prentarafélaganna hnykkja þeir félagar enn á og tala um „purkunarlausar pólitiskar ofsóknir gegn Visi, aöför að prentfrelsinu i landinu og alveg sérstaklega aðför að Visi sem frjálsu dagblaði i andstöðu við þau pólitisku öfgaöfl, sem sýni- lega stjórna aðgerðum félaga bókagerðarmanna”. Umrætt aukablað Þjóöviljans er sérrit um húsnæðis- og skipu- lagsmál og átti að koma út um siöustu helgi, en útkomudegi var frestað að beiðni verkstjóra i Blaðaprenti. Blað þetta haföi verið i vinnslu lengi og var mikill hluti þess tilbúinn um siðustu helgi. Enginn þrýstingur hefur hins vegar veriö af Þjóðviljans hálfu á prentun blaðsins, en ekki varð Ijóst fyrr en i gær að ekki yrði af prentun frekar en á helgarblaöi Visis. Má það von- andi vera þeim Visismönnum nokkur huggun harmi gegn, — eös Vetrardagskrá Framhald af bls. 16. hefst 6. október i umsjá Páls H. Jónssonar og Sigmars B. ef hann verðurekki með fréttamagasinið. Vikulokin verða áfram á dagskrá en með nýjum umsjónarmönnum eftir 4. október. ólafur R. Einars- son sagöi að til greina kæmi að tveir umsjónarmenn þáttarins yrðu frá Akureyri og yrði það mál kannað nánar áður en nýir um- sjónarmenn verða ráðnir. Afangar og Hlöðuball verða áfram á dagskrá en popphorn og miðdegissaga vikja fyrir tónleikasyrpu sem veröur á dagskrá mánudaga til fimmtu- daga kl. 13.40—15.40. A móti kem- ur poppþáttur á þriðjudagskvöld- um kl. 20 og annar helgaöur nýjungum i íslensku poppi á föstudagsk völdum. — AI. Undirbúningur fyrir landsfund Umræðufundur um fjölskyldupólitik 4. fundur i fundaröö um fjölskyldupólitik verður haldinn fimmtudag- inn 10. okt. að Grettisgötu 3. Fundarefni: Nánar auglýst siðar. — Félagar fjölmennið. — Stjórn ABR. Undirbúningur fyrir landsfund. Fundarröð um kjaramál. Annar fundur i fundaroð um kjaramai verður haldinn n.k. miðvikudag kl. 20,30, að Grettisgötu 3. Fundarefni: Framhaldsumræður um félagsmálalöggjöf.Félagar fjöl- mennið og takið þátt i undirbúningi ABR fyrir landsfund. Alþýðubandalag Borgarness og nærsveita Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 1. okt. kl. 21.00 að Kveldúlfsgötu 25, neðri hæð. Dagskrá: 1. Félagsstarfið á komandi vetri. 2. Halldór Brynjólfsson segir frá hreppsinálefnum Borgarness. 3. Kosning fulltrúa á landsfund 20—23. nóv. Skúli Alexandersson kemur á fundinn. Félagar eru hvattir til aðfjölmenna. — Stjórn félagsins. GEÐHJALP félag geðsjúklinga, aðstandenda og velunnara. AÐALFUNDUR Geðhjálpar verður hald- inn 9. okt. kl. 20.30 i nýju geðdeildinni á Landspitalanum. Eiginkona min, móðir okkar, tengdamóðir og amma Margrét Þorkelsdóttir Háagerði 33 andaðist á Borgarspitalanum 24. september. Verður jarðsungin frá Fossvogskirkju 1. október kl. 3. Páll Sigurðsson frá Skarðdal Jónfna Pálsdóttir Helgi Pálsson tengdabörn og barnabörn. Sigurbjörn Pálsson Kaupin Framhald af bls. 16. ári þyrfti fjárveitingu til rekstrarins. Pétur sagði að lokum að f jórar rikisstjórnir hefðu fjallað um þetta mál og heföi verið að þvi unniö i fullu samráöi milli Land- helgisgæslunnar og dóms- málaráðuneytisins allan timann. „Við höfðum fulla heimild til undirskriftar samninganna”, sagði Pétur „og þetta ætti þvi ekki að koma neinum á óvart”. — AI Bróðir okkar Einar Þorfinnsson Sólheimum 25 lést á Vifilsstaðaspitala þann 4. sept. s.l. Útförin hefur far- ið fram i kyrrþey að ósk hins látna. Þökkum læknum og starfsfólki Vifilsstaðaspitala góða umönnun i veikindum hans. Einnig þökkum við auðsýnda samúð. Karl Þorfinnsson Eva Þorfinnsdóttir Kristin Þorfinnsdóttir FOLDA TOMMI OG BOMMI t3kemmta.nlr\ urn, eLgifiðb Sími 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—3. Hljómsveitin Glæsir og DISKÖ ’74. LAUGARD AGUR: Opiö kl 19-03. Hljómsveitin Glæsir og DISKO ’74. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19—01. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. gJnbtmtinn Borgartúni 32 Simj 35355. FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveit- in Hafrót leikur og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljóm- sveitin Hafrót og diskótek. g) HETBO-OQl.owYS-W'YEa INC. HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opið I hádeginu kl. 12—14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABÚÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. Skálafell sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01 Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. — Organ- leikur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og kl. 19—01. — Organ- leikur. Tlskusýningar alla fimmtudaga. ESJUBERG: Opiö alla daga kl. 8—22. V^TJÍsSDD viniNmuwJi manNöntti mvkmKk Mmimm FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22—03. — Hljómsveitin „Sirkus” leikur. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Tívoli leikur. Sigtún FÖSTUDAGUR og LAUGAR- DAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Start og diskótek. Bingó laugardag kl. 14.30. Grillbarinn opinn. „VIDEO-tækin” I gangi bæði kvöldin. FÖSTUDAGUR og LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 21—03. Dunandi diskótek bæöi kvöldin. SUNNUDAGUR: Gömlu dansarnir kl. 21-01. Kvöldverður frá kl. 19. S

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.