Þjóðviljinn - 26.09.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 26.09.1980, Blaðsíða 14
14 SiÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 26. september 1980 LAUGARAf sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Aðeins i eina viku. Barnasýning sunnudag kl. 3. Hans og Gréta og teiknimyndir. Sími 11475 i baráttu viö kerfið Ný bandarisk kvikmynd byggö á atburöum er geröust 1967 i Bandarikjunum og greinir frá baráttu manns viö aö fá umgengnisrétt viö börn sin. Aöalhlutverk: James Caan, Jill Ekenberry. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuö börnum. Loðni saksóknarinn sýnd laugardag og sunnudag kl. 5 Tommi og Jenni Barnasýning laugardag og sunnudag kl. 3. TÓNABÍÓ Sími J1182 óskarsverölaunamyndin Frú Robinson (The Graduate) Höfum fengiö nýtt eintak af þessari ögleymanlegu mynd. Þetta er fyrsta myndin sem Dustin Hoffman lék i. Leikstjóri Mike Nichols. Aöalhlutverk : Dustin Hoffman. Anne Bancroft og Kaharine Ross. Tóniist: Simon og Garfunkel. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Hákarlaf jársjóðurinn (Sharks treasure) Aöalhlutverk: Cornwell Wilde Bönnuö innan 14 ára. Sýnd sunnudag kl. 3. Sími 22140 Maður er manns gaman Drepfyndin ný mynd þar sem brugöið er upp skoplegum hliöum mannlifsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förn- um vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér reglulega vel komdu þá i bió og sjáöu þessa mynd, það er betra en aö horfa á sjálfan sig i spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. tSýnd kl. 5, 7 og 9. sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 sunnudag ==E 3S=S === —= =4É== £ ilUiiiOl UiU Hraösending Hörkuspennandi og skemmti- leg ný, bandarísk sakamála- mynd i litum um þann mikla vanda, aö fela eftir aö búiö er að steía.... BO SVENSON - CYBILL SHEPHERD islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 11544 Matargatið Fatso OOM DeLUISE - "FATSO" Ef ykkur hungrar I reglulega skemmtilega gamanmynd þá er þetta mynd fyrir ykkur. Mynd frá Mel Brooks Film og leikstýrö af Anne Baucroft. Aöalhlutverk: Dom DeLuise og Anne Bancroft. Sýnd kl. 5,7 og 9. Sunnudag: Sýnd kl. 3, 5,7 og 9. rSImÍ 11384 Fóstbræöur (Bloodbrothers) Mjög spennandi og viöburöa- rik, ný bandarisk kvikmynd i litum, byggö á samnefndri sögu eftir Richard Price. Aöalhlutverk: RICHARD GERE (en honum er spáö miklum frama og sagöur sá sem komi f staö Robert Red- ford og Paul Newman). Bönnuö innan 16 ára. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Tinni Barnasýning kl. 3 sunnudag. ||UMFERÐAR u iki í.i-\(; KKYKIAVÍKUK Aö sjá til þín, maður! 5. sýn. i kvöld kl. 20.30. Gul kort gilda 6. sýn.sunnudag kl. 20.30 Grænkort gilda 7. sýn. miövikudag kl. 20.30 Hvit kort gilda 8. sýn. laugardag kl. 20.30 Gyllt kort gilda. Ofvitinn laugardag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Rommi fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Miðasala i Iönó kl. 14—20.30. Slmi 16620. Aögangskort sem gilda á leiksýningar vetrarins eru enn seldar á skrifstofu L.R. i Iönó. Opið kl. 14—19. Simar 13191 Síöasti söludagur Þrælasalan tslenskur texti _ AíX8ÍAHÍfir' MJCHAfJL CAINE mLHVHTthOV KABHt BED< UVtMr JOIIKAOA OMAl jHAJUt —_______________ Spennandi, ný> amerisk stór- mynd i litum og Cinemascope. Gerö eftir sögu Alberto Wasquez Figureroa um nú- tima þrælasölu. Leikstjóri Richard Fleischer. Aöalhlut- verk: Michael Caine, Peter Ustinov, Beverly Johnson, Omar Sharif, Kabir Bedi, Rex Harrison,Wiliam Holden. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö. ■BORGAFU* BJíOi O Smiöjuvegí 1, Kópavogi. Slmi 43500 ((Jtvegsbankahúsinu austast | ,Kópavogi) Frumsýnum föstudag 26.9. Særingarmaðurinn (II) Ný amerisk kyngimögnuö mynd um unga stúlku, sem veröur fórnardýr djöfulsins er hann tekur sér bústað i likama hennar. Leikarar: Linda Blair, Lousie Fletcher, Richard Burton, Max Von Sydow. Leikstjóri: John Boorman. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára sýnd kl. 5,7.30, 10, 00,30 (1,30) Krakkar! Glænýtt teiknimyndasafn sýnt kl. 3.00 laugardag og sunnudag. sjónvarpió bilaó?^ rp • Skjárinn Sjónvarpsverlistói Bergsíaðastrati 38 simi 2-19-4C P’ÞJOÐLEIKHUSifi Snjór 7. sýning i kvöld kl. 20 8. sýning laugardag kl. 20 gul aðgangskort gilda miövikudag kl. 20 Litla sviðið i öruggri borg sunnudag kl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200 Ð 19 OOO - salur/ Sæúlfarnir Ensk-bandarisk stórmynd, æsispennandi og viöburöa- hröö, um djarflega hættuför á ófriöartimum, meö GREG- ORY PECK, ROGER MOORE og DAVID NIVEN. Leikstjóri: ANDREW V. McLAGLEN. Islenskur texti Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15 > salur ! Undrin i Amityville Dulræn og spennandi, byggÖ á sönnum viðburðum, meö JAMES BROLIN, ROD STEIGER og MARGOT KIDDER. Leikstjóri: STUART ROSEN- BERG. tslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 6.05 9.05 og 11.15. -salu*- Sólarlandaferðin Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarieyja- ferö sem völ er á. Sýndkl. 3, 5, 7,10, 9.10og 11.10. Ógnvaldurinn Hressileg og spennandi hrollvekja, meö Peter Cushing. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15-5.15-7.15- 9.15-11.15. vSrrnir, sœ IramleiðsfcÁw i ptpoeinangrun >r iAru<butat na bok apótek Kvöld-, nætur og helgi- dagavarsla viku'na 26. sept.—2. okt. er I Garös Apóteki og LyfjabUöinni Iö- unni. Næturvarsla er I Lyfja- búöinni Iöunni. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 16 00. Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik— simi 11100 Kópavogur— slmi 11100 Seltj.nes.— slmi 11100 Hafnarfj.— slmi 5 1100 Garöabær— simi 5 1100 lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur- Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær - sími 11166 sími 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 5 1166 simi 5 1166 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis verður heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspltali— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur— viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga ki. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar 10 K7 D5432 A10765 DG7 982 K876 843 1 opna salnum gengu sagnir, tnginn á, þannig: Guðmundur Sævar V A 2- S 1-Gr. 3- T 2-Gr. 4- L 3-H 5- L 4-S pass/hringinn Grandiö var 15-17, 2-S lauf- yfirfærsla, 2 Gr. lauf stuön- ingur, 3-T upplýsti 5-5 i lág- litunum og skekkja vesturs er aö segja ekki 3 grönd viö hjörtunum. Út kom spaöa-2. GuÖmundur fór strax í tig- ulinn og noröur hélt áfram meö spaða. Enn tigull og áfram hélt noröur meö spaö- ann, sexan úr blindum og trompaö heima. En tigull og noröur lagði net sin á þurru landi, þegar hann trompaöi meÖ níu, yfirtrompaö og þegar drottning kom i tromp kóng voru 11 slagir i húsi, meö til- styrkspaöa-9.1 lokaöa salnum spiluöu Austurrikismenn hinn þægilega 3ja granda samning I vestur. Þorlákur kom út meö spaða-8 og sagnhati var strax á villigötum, þegar hann baö um hátt úr boröi. Hann svinaði siöan bæöi laufi og hjarta yfir til noröurs. Vörnin fékk þvi tvo á tigul og einn slag á hvern hinna litanna, þvi Þorlákur hélt áfram meö spaöa þegar hann komst inn. lOimparunn- tilkynningar ÚTIVISTARFERÐIR (Jtivistarferöir Föstud. 26.9. kl. 20 Haustlitaferö I Húsafell, gist inni, sundlaug, sauna, göngu- feröir í fallegu umhverfi. Far- seölar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. (Jtivist Ctivistarferöir KI. 8: Þórsmörk i haustlitum, 4 tlma stans I Mörkinni. Verö 10.000 kr. Kl. 13: Botnsdalur i haust- litum og þar má velja um göngu á Hvalfelleöa aö Glym, 198 m, hæsta foss landsins. Verö 5000 kr. Fritt f. btfrn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l aö vestanveröu. útivist Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. spil dagsins island-Austurríki Nokkurt lán var meö land- anum i eftirfarandi spili á E.M. úr fyrsta leiknum: 85432 D654 AG D9 AK96 AG103 109 KG2 Helgarferöir: 26. -28. sept. Landmanna- laugar — Loömundur (1074 m). 27. -28. sept. Þórsmörk — haustlitaferö. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Feröafélag Islands. Skemmtanir fyrir þroska- hefta. Eins og undanfarna vetur veröa haldnar nokkrar skemmtanir fyrir þroska- hefta. Aö þessu sinni veröa þær I Þróttheimum viö Sæviöarsund (Félagsmiöstöö Æskulýösráös). Til áramóta hafa eftirtaldar skemmtanir veriö ákveönar: Laugardagana 27. september, 18. október, 8. ntívember og 29. nóvember. Allar skemmtanir standa frá klukkan 15-18. Slöasta skemmtun fyrir ára- mót veröur svo jólafagnaður, sem haldinn veröur sunnudag- inn 28. desember klukkan 20—23,30. Reynt veröur aö stilla veröi á veitingum i hóf, svo sem kostur er. Hvetjum alla þroskahefta til aö fjöl- menna. Styrktarfélag vangefinna. FORELDRARAÐGJÖFIN Upplýsingar i sima (11795) (Barnaverndarráö Islands). lllutavelta Kvennadeild Slysavarnar- félagsins i Reykjavik heldur hlutaveltu sunnudaginn 5. okt. i húsi Slysavarnarfélagsins á Grandagarði. Þar veröur aö venju margt ágætra muna, ekkert happadrætti, engin núll. Félagskonur sem veitt geta aöstoö viö hlutaveltuna eru beðnar aö hafa samband viö Gróu i sima 15557 eöa Huldu I sima 32062. Skrifstofa migrenisamtak- anna er opin á miövikudögum frá kl. 5—7 aö Skólavörðustíg 21. Simi 13240. Póstgirónúmer 73577—9. Norræna húsið Tveimur sýningum lýkur á sunnudagskvöldiö: Jónas Guövarösson sýnir i kjallar- anum og Una Dóra Copley I anddyrinu. Asmundarsalur Kristján Jón Guönason sýnir vatnslitamyndir. Opiö kl. 16—22 virka daga og 14—22 um helgina. Lýkur sunnudags- kvöld. Listasafn alþýöu 1 Listaskálanum viö Grensás- veg stendur yfir sýning á verkum i eigu safnsins. Opiö 14—18 virka daga, 14—22 um helgar. Listasafn Einars Jóns- sonar Opiö miövikudaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Ibúö Einars á efri hæö er opin almenningi á sama tlma. Listasafn islands Sýning á verkum I eigu safns- ins, aðallega islenskum. Opiö kl. 13.30—16 þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga. Þjóðminjasafnið Opiö miövikudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnud. kl. 13.30—16. Kjarvalsstaðir Haustsýning FIM. Opið kl. 14—22 daglega til 12. okt. Ásgrímssafn Sýning á verkum Asgrims Jónssonar opin þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Höggmyndasaf n As- mundar Sveinssonar Opiö þriöjud. fimmtud. laugard. og sunnud. kl. 13.30—16. Djúpið Guörún Tryggvadóttir sýnir Ijósmyndir og ljósrit. Opiö daglega kl. 11—23.30. Listmunahúsið Lækjargötu 2: Vefnaöur og skúlptúr eftir fjóra danska listamenn: Andres Tinsbo, Anette Holfensen, Kim Naver og Margarethe Agger. Galleri Kirkjumunir Kirkjustræti 10: batik, kirkju- munir ofl. eftir Sigrúnu Jóns- dóttur. Opið 9—18 virka daga, 9—16 um helgar. Gallerí Guðmundar Bergstaðastræti 15: Sýning á myndum eftir Eyjólf Einars- son, örlyg Sigurösson, Jó- hannes Geir, Kristján Guö- mundsson ofl. Opiö virka daga. Eden Hverageröi: Sýningu Ketils Larsen, ,,Þeyr frá öörum heimi” lýkur á mánudag. Árbæjarsafn Opiö «?amkvæml umtali. Hringiö I sima 84412 kl. 9—10 alla virka daga. Mokka Sýning á myndum Úlfs Ragnarssonar. FíM-salurinn Sýning sænska listamannsins Lars Hofsjö. Leikhús Um helgina veröa þessar sýn- ingar I leikhúsum höfuö- borgarinnar: Þjóðleikhúsið Snjór, eftir Kjartan Ragnars- son föstudag og laugardag kl. 20. Iðnó AÖ sjá til þin maöur, föstud. og sunnud. kl. 20.30. Ofvitinn, laugard. kl. 20.30. Kvikmyndir Fjalakötturinn sýnir i A-sal Regnbogans itölsku stór- myndina 1900, eftir Bernardo Bertolucci. Mynd sem allir ættu aö sjá. Sýningar laugard. kl. 13 og sunnudag kl. 18.50. Skirteini viö sölu i Regnbog- anum fyrir sýningar. Næsta mynd á dagskránni er Kom inn! (The Other Side of the Underneath) eftir Jane Arden, og veröur hún sýnd 2., 4. og 5. október. Frú Robinson (Tónabló-endursýnd) Fyrsta myndin sem Dustin Hoffman lék I. Leikstjóri: Mike Nichols, og tónlistin eftir Simon og Garfunel. Nichols fékk óskarsverðlaun 1967 fyrir þessa mynd, sem var griöar- lega vinsæl á sinum tima. Matargatið (Nýja bió) Gamanmynd eftir Anne Bancroft. Um skaöleg áhrif ofats og fleira umhugs- unarvert.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.