Þjóðviljinn - 26.09.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 26.09.1980, Blaðsíða 16
DJOÐVIlllNN Föstudagur 26. september 1980 Visismenrt senda prenturum tóninn: Eins og komið hefur fram í fréttum undan- farna daga, hafa starfs- menn í dagblaðaprent- smiðjunum ekki unnið við helgarútgáfur blaðanna, þar eð útkoma þeirra myndi gera að engu í raun það verkfall prentara sem hófst á miðnætti síðast- liðnu. Öll blöðin munu hafa Aöalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum : Ritstjórn 81382,81482 og 81527, umbrot 81285, ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná i áfgreiöslu blaðsinsj sima 81663. Blaðaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími Kvöldsími Helgarsími 81333 81348 afgreiðslu 81663 Prentvélarnar i Blaðaprenti stóðu aögeröarlausar um miöjan dag I gær. — Ljósm. — eik. ,Purkunarlausar pólitískar oísóknir látið við svo búið sitja og ekki gert tilraunir til að koma út helgarblöðum nema Vísir, sem neytt hefur allra bragða til að koma helgarblaði sinu út. . Magnús E. | Sigurðsson ■ " r starfsmaður HIP „Bréfið j lýsir i þeitn \best” ,,Ég visa þessu til föður- húsanna, ef einhverjar of- sóknir eru á ferðum, þá eru þær af hálfu þeirra Visis- manna”, sagði Magnús E. Sigurösson starfsmaður HtP um bréf forkólfa ViSis- „Hitt er ljóst, að Visir var aö reyna að koma út helgar- blaöi sinu, sem kemur venju- iega út á laugardögum og er prentaö á föstudögum”, sagöi Magnús. „Annars lýsir innihald bréfsins þeim Visis- mönnum best”. —eös Eftir mikiö stimabrak tókst Visismönnum aö láta setja helgarblaöið, brjóta það um, ljós- mynda og setja á plötur annars- staöar en i Blaöaprenti, en ætluö- ust siöan til að þaö yröi prentað i Blaöaprenti i gær. Starfsfólk prentsmiöjunnar neitaöi hins vegar aö vinna aö prentuninni og var einhugur um þá afstöðu. Viö þessi málalok viröist hafa runniö bræöi á Hörö Einarsson stjórnarformann Reykjaprents, útgáfufélags Visis, og Davið Guð- mundsson framkvæmdastjóra blaösins. Sömdu þeir aldeilis makalaust bréf og sendu f jölmiöl- um. í bréfinu segja þeir aö um alvarlegt samningsbrot sé að ræöa, er prentarar hafi neitaö aö prenta helgarblaöiö. Siöan segir orörétt: „Þegar svo á það er litiö að auki, aö á sama tima og stöövuð var vinnsla á Visis (svo!) var lokiö viö vinnslu allt aö pressu á sérstöku aukablaði Þjóöviljans, sem ekki á aö koma út fyrr en á föstudag, verður þaö berlega ljóst, aö hér er um aö ræöa póli- tiska ofsóknaraðgerö þeirra öfga- afla, sem ráða lögum og lofum i stéttarsamtökum prentara gegn frjálsum fjölmiðli, sem þau vilja koma höggi á. Feta fyrirsvars- menn islenzkra prentara hér i fót- spor pólitiskra ofstækismanna i nokkrum nágrannalöndum okkar, sem á undanförnum árum hafa lagt i einelti frjáls, borgara- leg dagblöð, sem þeir hafa talið standa i vegi fyrir skoöanakúg- unartilraunum þeirra. I eöli sinu Framhald á bls. 13 Vetrardagskrá hljóðvarps ákveðin — Akvörðun um Víðsjá tekin á hádegi í dag 1 gær gekk útvarpsráö frá vetrardagskrá hljóövarps aö ööru leyti en þvi að ákvöröun um hvort Viðsjá i umsjón fréttamanna eöa fréttamagasin i umsjá Sigmars B. Haukssonar verður á dagskrá var frestað til annars fundar á hádegi i dag en þar veröur einnig fjallað um dagskrárgerð sjónvarpsins næsta ár. A fundinum i dag mun liggja fyrir hvort fréttamenn telja sér fært að annast Viðsjá eöa ekki, sagöi Ólafur R. Einarsson út- varpsráðsmaður i gær. Frétta- menn ræddu I gær viö arkitekta og er veriö að kanna hvort hægt er að bæta aöstööu þeirra en að- stöðuleysi var ástæöa þess aö fréttamenn hættu umsjá þátt- arins i ágúst. Blaðbera- bióá morgun Blaðberabió verður á morgun laugardag kl. 1 i Hafnarbiói. Sýnd veröur ameriska gamanmyndin „Hyllið hetjuna” með Peter Strauss og Michael Dougias i aðalhlutverkum. Ný þyrla af Sikorski-gerð til Landhelgisgœslunnar: Kaupin samþykkt Rikisstjórnin staðfesti á fundi sinum i gær kaup Landhelgis- gæslunnar á nýrri þyrlu af Sikorski gerö en nokkur styrr hef- ur staðið um kaupin undanfarna daga þar sem fjárveitinganefnd, sem þó hefur oft fjallað um máiiö hefur aldrei gert neina formlega samþvkkt um það. Friöjón Þóröarson, dómsmála- ráöherra, sem fer meö málefni Landhelgisgæslunnar sagði i samtali viö Þjóöviljann i gær aö strax á árinu 1976 heföi þáverandi rikisstjórn samþykkt aö heimila gæslunni aö panta þyrluna og komast inn i röö kaupenda hjá verksmiöjunni.Hefði þá veriö greitt eitthvaö inn á hana. i nóvember 1978 kom máliö upp að nýju i þáverandi rikisstjórn og var þá samþykkt aö greiða aöra innborgun á vélina og ákveðið hvaða búnaður yröi i henni. „Þá eru kaupin raunverulega staö- fest” sagöi Friðjón „og eftir það er vart aftur snúið. Ef viö hefðum nú horfiö frá kaupunum, þegar þyrlan er tilbúin, hefðum við orö- iö aö rifta kaupsamningi og þar meö gerst skaðabótaskyldir. Þá er ekki vist að auðvelt heföi veriö aö selja vélina, sem er annar kostur, því þó þessar vélar séu eftirsóttar er búnaöur þessarar orðinn mjög sérhæföur vegna þarfa Landhelgisgæsiunnar. Rikisstjórnin staöfesti þvi kaupin.” Friöjón sagöist vera aö ganga frá greinargerö um aödraganda málsins og vildi hann ekki tjá sig um afstööu fjárveitinganefndar aö ööru leyti en þvi aö hún heföi oft fjallaö um þetta mál, þótt aldrei heföi veriö gerö nein formleg samþykkt um kaupin þar. Greiðslur hafa verið inntar af hendi úr Landhelgissjóöi en kaupverð þyrlunnar mun nema um 800 miljónum króna. A móti veröur annar eldri Fokkerinn seldur. — Al Pappírs- verksmidja á Húsavík Bæjarstjórn Húsavikur hefur rætt hugmyndir um byggingu pappirsverksmiðju, þar sem einkum yrði framleiddur dag- blaðapapplr úr trjáviði frá Finnlandi. Orka til verksmiöj- unnar kæmi þá frá Þeystareykj- um. Rætt er um verksmiöju á stærð við 210 megawatta virkjun, sem 200—300 manns ynnu viö. Miöaö við núverandi verðgildi gæti slik pappirs verksmiöja skapað 50 miljarða I útflutnings- tekjur. Iðnaðarráduneytiö ekki með í ráðum Arnljótur Sigurjónsson raf- virkjameistari á Húsavik, sem er einn helsti frumkvöðull þessarar hugmyndar, vildi ekkert um mál- iö segja I gær, þar sem þaö væri enn á rannsóknarstigi. Um miöjan október eru væntanlegar niöurstööur úr könnun sem veriö er aö gera á hagkvæmni fyrir- tækisins. Fyrirhugaö er aö verk- smiöjan veröi rekin i samvinnu viö pappirsframleiöendur á Noröurlöndum og er skýrsla um niöurstööur fyrrnefndrar könn- unar væntanleg frá Finnlandi. Arnljótur taldi slæmt aö þetta mál heföi komist i fjölmiöla, þvi þaö væri enn ekki komið á neinn rekspöl, t.d. væri ekkert fariö aö ræöa viö nágrannasveitarfélög Húsavikur um ýmis réttindamál sem upp dæmi ef af þessu yröi. Athygli vekur, aö Húsvikingar skuli ekkert samband hafa haft viö iönaöarráöuneytíö þegar um slikan stóriönaö meö þátttöku útiendinga er aö tefla. Páll Flygenring ráöuneytis- stjóri i iönaöarráöuneytinu sagöist fyrst hafa heyrt um þetta i fréttum útvarpsins i fyrradag. „Ég varö dálitiö hissa,” sagöi Páll. „Þaöer venjan aö ráöuneyt- iö sé a.m.k. látið fylgjast meö, þegar um slikt stórfyrirtæki er aö tefla. Aö visu skilst mér aö þetta sé á algjöru frumstigi og þaö er ekki skylda samkvæmt íslenskum lögum aö hafa okkur meö i ráöum. En viö höfum semsagt ekkert fengiö um máliö aö vita? — eös Af vetrardagskránni er það annars að frétta aö Morgunpóstur Framhald á bls. 13 I Kaupin ættu ekki að koma á óvart segir Pétur Sigurðsson „Þyrlukaup hafa verið I undirbúningi á vegum Land- helgisgæslunnar og ráðu- neytisins allt frá þvi að við misstum GNA 1976”, sagði Pétur Sigurösson forstjóri Landhelgisgæslunnar i gær. „Vélin var pöntuð 1976, fjórar rikiss tjórnir að minnsta kosti hafa fylgst meö málinu og þessi kaup ættu þvi ekki að þurfa að koma neinum á óvart”. Þyrlan, sem er af geröinni Sikorski S—76 getur flutt allt að 12 farþegum en vegna tækjabúnaöar Landhelgis- gæslunnar veröur farþega- rými islensku vélarinnar þó eitthvaö minna. Hún nær allt aö 400 milna hraöa og getur lyft manni upp úr sjó eöa skipi og lent á varðskipun- um. Pétur Sigurösson sagöi aö tilkoma þyrlunnar skipti Landhelgisgæsluna ákaflega miklu, hún væri ætluð til eftirlits- og björgunaraö- geröa svo og þjónustu viö vitana. „Viö megum ekki gleyma þviaö viöerum i dag alveg háöir Keflavik (les. ameriska hernum þar. Þjv.) tilaösækja fólk á sjó en áöur gátum viö annast slikt sjálfir”, sagöi Pétur. Pétur sagöi aö hjá Land- helgisgæslunni væri tækja- búnaöur og flugvéla- og skipakostur i sffelldri endur- skoðun og lengi heföi veriö rætt um aö selja eldri Fokkerinn þar sem aldrei 'hefðu fengist peningar til þess aö gera hann upp. Vélin fer nú á söluskrá og sagöi Pétur að Landhelgisgæslan heföi veriö aö leita fyrir sér meö kaupanda. Ekki væri gott að segja til um hvert söluandviröiö yröi, en þaö gæti legiö á bilinu 500—1000 miljónir króna. Ekkert fé er ætlaö til rekstrar þyrlunnar á fjár- hagsáætlun þessa árs og sagði Pétur aö þegar hann var hjá fjárveitinganefnd i fyrra heföi veriö gerö grein fyrir þvi aö ef þyrlan kæmi fyrr og yröi tekin i notkun myndi einu varöskipanna veröa lagt. Hins vegar heföi alltaf veriö ljóst aö á næsta Framhald á bls. 3 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.