Þjóðviljinn - 26.09.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 26. september 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
I minningu
t ptl/ Q fQ -O- Wstudagur
ÍC'IACII d TTki. 21.00
Peter Seliers I siOasta hlutverki
sinu, Herra Chance I ,,Being
There”.
Breski leikarinn Peter Sellers
lést i sumar, aOeins 55 ára aö
aldri. Skömmu fyrir lát hans átti
sjónvarpsmaðurinn Alan
Whickers viötal viö hann, og
veröur viötaliö sýnt i sjónvarpinu
i kvöld. Inni það er fléttað at-
riöum úr nokkrum þeirra mynda
sem Peter Sellers lék i.
Kvikmy ndaferill Sellers
hófst árið 1951, og áður en
yfir lauk hafði hann leikiö i
miklum fjöld mynda. Margar
þeirra voru miðlungsframleiðsla,
en i sumum þeirra tókst Peter
Sellers aö sýna fram á aö hann
var gamanleikari af guðs náö.
Nægir að benda á myndir eins og
Dr. Strangelove, Músin sem öskr-
aöi, myndirnar um bleika
pardusinn o.fk.En i siöustu mynd
sinni, Being There, sýndi hann al-
veg nýja hliö á hæfileikum sinum.
Það leikur varla nokkur vafi á
þvi, aö Peter Sellers var vaxandi
leikari og heföi eflaust unniö enn
frekari afrek, heföi honum enst
aldur til.
—ih
Umræður um Stalín
föstudag
kl. 21.50
Stalin karlinn hefur verið sjón-
varpsmönnum ofarlega i huga
unaanfarnar vikur. I kvöld
verður sýndur siðásti þátturinn
um Rauöa keisarann, og aö
sýningu hans lokinni verður um-
ræöuþáttur um Stalinstimabilið
og framvindu kommúnismans
siöan.
Bogi Agústsson stjórnar um-
ræðunum og sagðist hann hafa
fengið til liðs viö sig þá Jón Bald-
vin Hannibalsson, Hannes
Gissurarson og Jón Múla
Arnason. I umræðunum verður
gengið út frá þáttunum fimm, en
einnig rætt um þróunina eftir
daga Stalins, og þá einkum um
áhrif Stalins á þróun
kommúnismans.
Einnig verður rætt við Berg-
stein Jónsson sagnfræðing um
ýmis sagnfræðileg atriði, og
kvaðst Bogi ætla aö leggja megin-
áherslu á nákvæmni þeirrar i-
myndar sem Islendingar hafa af
Sovétrikjunum á Stalinstimanum
og þær upplýsingar sem hingað
bárust af þvi sem var að gerast
austur þar.
—ih
Etthvaö eru þeir nú niöurdregnir, Ieikararnir I laugardagsmyndinni
„Sammi á suöurleiö”.
Sammi á suðurleið
„Sammi á suðurleiö” nefnist
laugardagmynd sjónvarpsins að
þessu sinni, bresk mynd frá árinu
1965. 1 aöalhlutverkum eru sá
gamli þjarkur Edward G. Robin-
son og drengurinn Fergus
McClelIand.
I myndinni segir frá Samma,
sem er tiu ár og hefur misst for-
eldra sina i loftárás i Egypta-
laugardag
kl. 21.25
landi. Hann legggur land undir fót
og hyggst finna frænku sina, sem
búsett er i S-Afriku.
—ih
Sean Connery leikur ljóðskáld i myndinni sem sýnd verður i kvöld.
Kvensama, skulduga skáldið
Bandarlsk gamanmynd frá 1966
kemur á skjáinn I kvöld og tekst
vonandi að létta mönnum skapiö
á þessum erfiðu timum.
föstudagur
kl. 22.35
Myndin heitir AUtaf til i tuskiö Hinsvegar á hann konu sem
(A Fine Madness) og i henni segir
frá ljóðskáldinu Samson, sem á
við þrennskonar erfiðleika að
striöa: a) hann er kvensamur, b)
hann er skuldum vafinn og c)
hann er ekki eins og fólk er flest.
skilur hann.
Þrir ágætir leikarar koma við
sögu: Sean Connery (James
Bond), Joanne Woodward og
Jean Seberg.
—ih
Flaskan
fríð
sunnudag
kl. 20.35
Þeir eru ansi sjaldgæfir, sjón-
varpsþættirnir sem Islenska sjón-
varpið framleiöir upp á eigin
spýtur, og hlýtur reyndar aö vera
áhyggjuefni hversu litill þáttur
islenska efnisins er i dagskránni.
En annað kvöld fáum við að sjá'
fyrri þáttinn af tveimur sem sjón-
varpiö hefur gert um drykkjusýki
og drykkjusjúklinga.
Veröur þetta aö teljast þjóölegt
og mjög þarft viðfangsefni, eink-
um þar sem skammdegið er nú
aö leggjast á okkur af öllum
sinum þunga. I þáttunum er rætt
við alkóhólista og aðstandendur
þeirra, sérfræðinga á sviði á-
fengismála og fólk á förnum vegi.
Umsjónarmenn eru Helga
Agústsdóttir félagsráögjafi og
Magnús Bjarnfreðsson, en Valdi-
mar Leifsson stjórnaði upp-
tökunni. Seinni þátturinn verður
sýndur á mánudagskvöldiö kl.
21.10.
—ih
Don
Camillo
tekur
yið af
Babbitt
föstudagur
kl. 19.35
Gisli Rúnar Jónsson hefur nú
lokiö lestri þeirrar frægu sögu
Babbitt, og i dag tekur Gunnar
Eyjólfsson við og les aöra fræga:
„Heimur í hnotskurn” eftir Gio-
vanni Guareschi, I þýðingu And-
résar Björnssonar.
Hér er komin ein af sögunum
um prestinn Don Camillo, sem
alltaf átti i útistöðum við bæiar-
stjórann Peppone, en sá var
kommi eldrauður. Þessar deilur
þeirra kumpána eru reyndar deil-
ur austurs og vesturs á kalda-
i striðsárunum fyrri, „hiemur I
1 hnotskurn”.
• -ih.
#jV%
útvarp
föstudagur
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá, Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Þórhalls Guttorms-
sonar frá kvöldinu áftur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Krókur handa Kötlu” eftir
Kuth Park. Björg Amadótt-
ir þyöingu sina (3).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Vehur-
fregnir.
10.25 ..Ég man þaö enn”.
Skeggi Asbjarnarson sér
um þáttinn. M.a. les Agúst
Vigfússon frásögu sina
..Fjölskyldan á heiöarbýl-
inu”.
11.00 Morguntónleikar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Dans- og
dægurlög og léttklassísk
tónlist.
14.30 Miödegissagan: „Sá
brattasti I heimi”, smásaga
eftir Damon Runyon. Karl
Agúst Olfsson les þýðingu
sina.
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar.
17.20 Litli barnatiminn. Börn
á Akureyri velja og flytja
efni meö aöstoö stjórnand-
ans, Grétu ölafsdóttur.
17.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Ræktunarmaöur. Gisli
Kristjánsson heimsækir
Eirik Hjartarson á Hrafn-
istu í Reykjavlk, ræöir viö
hann og gerir nánari grein
fyrir athöfnum Eiriks og ár-
angri starfa hans viö skóg-
rækt i Laugardai og 1 Há-
nefsstööum I Svarfaöardal.
20.10 Daniel Wayenberg leikur
á planóKlavierstucke op. 76
eftir Johannes Brahms.
(Hljóöritun frá hollenska
útvarpinu).
20.35 „Fangabúöir”, kafli úr
bókinni „Fyrir sunnan" eft-
irTryggva Emilsson.Hjalti
Rögnvaldsson leikari les.
21.15 Fararheill. Þáttur um
útivist og feröamálumsjá
Bimu G. Bjarnleifsdóttur.
AÖur á dagskrá 21. þ m.
22.00 Renate Holm syngur lög
úr óperettum meö útvarps-
hljómsveitinni i Munchen,
Frank Fox stj.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: ,,Sæt-
beiska sjöunda áriö” eftir
Heinz G. Konsalik. Bergur
Björnsson þýddi. Halia
Guömundsdóttir les (10).
23.00 Djassþáttur I urnsjá
Jóns Múla Arnasonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 VeÖurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.10 óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 Barnatimi. Stjórnandi:
Sigrún Siguröardóttir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 1 vikulokin. Umsjónar-
menn: Guömundur Arni
Stefánsson, Guöjón Friö-
riksson, óskar Magnússon
og Þórunn Gestsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Hringekjan. Blandaöur
þáttur fyrir börn á öllum
aldri. Stjórnendur: Edda
Björgvinsdóttir og Helga
Thorberg.
16.50 Sfödegistónleikar.
17.50 Aö austan og vestan.
Ljóöaþáttur i umsjá Jó-
hannesar Benjaminssonar,
áöurá dagskrá 17. f.m. Les-
arar meö honum: Hrafn-
hildur Kristinsdóttir og Jón
Gunnarsson.
18.00 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
’ kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Heimur í hnotskurn”.
saga eftir Giovanni Guar-
eschi. Andrés Björnsson ís-
lenskaöi. Gunnar Eyjólfs-
son leikari byrjar lesturinn.
20.00 Harmonikuþáttur.
Bjami Marteinsson kynnir.
20.30 Þaö held ég nú! Þáttur
meö blönduöu efni í umsjá
Hjalta Jóns Sveinssonar.
21.15 Hlööuball. Jónatan
Garöarsson kynnir ame-
riska kúreka- og sveita-
söngva.
22.00 „Konungur deyr”, smá-
saga eftir Dan Anderson.
Þýöandinn, Jón Danielsson,
les.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sæt-
beiska sjöunda áriö” eftir
Heinz G. Konsalik. Bergur
Björnsson þýddi. Halla
Guömundsdóttir les (11).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
sjónvarp
föstudagur
20.00 Fréttir og veöur
20,30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Stjörnuprýdd knatt-
spyrna Vegur knattspyrn-
unnar fer hraövaxandi fyrir
vestan haf, og áköfustu
fylgismenn hennar þar
heita þvi, aö Bandarfkja-
menn vinni heimsmeistara-
keppnina, áöur en langt um
lföur. Þýöandi Guöni Kol-
beinsson.
21.05 Rauöi keisarinn Fimmti
og sföasti þáttur (1945-53 og
eftirleikurinn)
21.50 StalInUmræÖuþáttur um
Stalinstimabiliö og fram-
vindu kommúnismans eftir
daga hans.
22.35 Alltaf til i tuskiö (A Fine
Madness) Bandarisk
gamanmynd frá árinu 1966.
AÖalhlutverk Sean Connery,
Joanne Woodward og Jean
Seberg. Samson er ljóöskáld
i fremur litlum metum.
Hann er kvensamur, skuld-
um vafinn og ekki eins og
fólk er flest, en hann á góöa
konu, sem stendur meö
honum I bliöu og striöu.
Þýöandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
laugardagur
16.30 lþróttir UmsjónarmaÖur
Bjarni Felixson.
18.30 AÖ gæta bróöur slns.
Mynd um strák, sem þarf aö
gæta bróöur sins meöan
móöir hans vinnur úti og
getur ekki alltaf gert hvaö
sem hann vill. Þýöandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.50 Enska knattspyrnan.
Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Shelley. Lokaþáttur.
Þýöandi Guöni Kolbeinsson.
21.00 I minningu Peters
Sellers. Viötal, sem
sjónvarpsmaöurinn Alan
Whickers átti viö hinn
heimskunna gamanleikara,
Peter Sellers, skömmu fyrir
andlát hans. I þættinum eru
einnig sýndir kaflar úr
nokkrum mynda Sellsers. —
Þýöandi GuÖni Kolbeinsson.
21.25 Sammi á suöurleiö. (A
Boy Ten Feet Tall) Bresk
biómynd frá árinu 1965.
AÖalhlutverk: Edward G.
Robinson og Fergus
McClelland. Sammi er tiu
ára gamall. Foreldrar hans
láta lifiö I loftárás á Port
Said I Egyptalandi, og
drengurinn heldur af staö aö
finna trænku sina, sem
búsett er i SuÖur-Airlku.
ÞýÖandi Ingi Karl Jó-
hannesson.
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja.
Séra ólafur Oddur Jónsson,
prestur i Keflavlk, flytur
hugvekjuna.
18.10 Fyrirmyndarframkoma
ólund. Þýöandi Kristin
MSntyia. Sögumaöur Tinna
Gunnlaugsdóttir.
18.15 Óvæntur gestur. Niundi
þáttur. Þýöandi Jón
Gunnarsson.
18.40 Apar i Afriku. Norsk
dýralifsmynd. Þýöandi og
þulur óskar Ingimarsson.
(Nordvision — Norska sjón-
varpiö.)
19.05 Hlé
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 ,,ó, min flaskan frlöa”
Fyrri þáttur um drykkju-
sýki og drykkjusjúklinga.
Rætt er viö alkóhólista og
aöstandendur þeirra, sér-
fræöinga á sviöi áfengis-
mála og fólk á förnum vegi.
Umsjónarmenn Helga
Agústsdóttir félagsráögjafi
og Magnús Bjarnfreösson.
— Stjórn upptöku Valdimar
21.35 Dýrin min stór og smá.
Attundi þáttur. Stoltir eig-
endur.Efni sjöunda þáttar:
Siegfried er i slæmu skapi.
Þaö liöur aö greiösludegi
viöskiptavinanna, og þeir
eru ekki allir lambiö aö
leika sér viö, þegar á aö
borga. Sérstaklega er Denn-
is Pratt afieitur. Hingaö til
hefur enginn getaö séö viö
honum, en nú skal hann ekki
sleppa. James leitar til
læknis i öörum bæ þegar
gera þarf hættulegan upp-
skurö á tik einni. Honum
kemur á óvart hve allt er
fullkomiö þarna, gerólikt
þvi sem hann á aö venjast
heima i Darrowby.
Greiösludagurinn rennur
upp og Pratt er mættur,
auövitaö ekki til aö borga
reikninga sina, þvi fer
fjarri. Honum tekst ekki
aöeins aö snúa á Siegfried,
Tristan og James veröa lika
aö bita i súrt epli. ÞýÖandi
Óskar lngimarsson.
22.25 Stórborgin Róm.
Rómaborg er eitt af höfuö-
bólum vestrænnar menn-
ingar, og fáar borgir eiga
sér jafn-stórkostlega sögu.
Þaö er Anthony Burgess,
hinn kunni breski rithöfund-
ur, sem er leiösögumaöur
okkar i Róm. Þýöandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
23.15 D agskrárlok.