Þjóðviljinn - 15.11.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 15.11.1980, Blaðsíða 13
Helgin 15. — 16. nóvember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Rætt við Harald Inga Haraldsson um sérkennilega hljómleikaför myndlistarnema um Þýskaland og Austurríki t Múslkakademlunni, musteri klasslskrar tónlistar I Vlnarborg. Fimmta sinfónian I fullum gangi I Max Emanúel Brauerei I Munchen Nýlega er kominn heim hópur íslenskra mynd- listarnema eftir frækilega tónleikaför um Þýskaland og Austurríki þar sem þeir tróðu víða upp með 5. sin- fóniuna. Þetta mun hafa verið allmakalaus ferð og við hittum að máli einn þeirra, Harald Inga Har- aldsson, og spurðum hann hvernig hefði staðið á þessari uppákomu. — Forsaga málsins er sú aö I fyrra fengum viö hingaö til lands fyrir milligöngu Dieter Rot Austurrikismanninn Hermann Nitch. Viö vissum reyndar litiö um þennan ágæta mann þá annaö en aö hann haföi starfaö meö Vinargrúppunni svokölluöu sem fræg varö fyrir performansa sina upp úr 1960, en hún vildi færa listina til fólks án nokkurrar ann- arrar milligöngu en sjónrænnar upplifunar. Þá byrjaöi Hermann Nitch á þessum verkum sem hann er enn aö þróa eöa nokkurs konar löngum frjósemishátiöum eöa löngum performönsum I anda frjósemisdýrkunar og Freysblóta, ef ég leyfi mér aö alhæfa svolitiö. Um þaö leyti skilst mér aö þessi tónlist, sem hann býr til, hafi byrjaö aö þróast. Viö vissum litiö hvaö hann ætlaöi aö taka fyrir þangaö til viö vorum I miöju kafi uppi á Bala i Mosfellssveit I stúdió Díeter Rot Verlag viö aö hljóörita Islands- sinfóniuHermannsMitch.sem nú nýlega var gefin út á 6 breiöskif- um. Þaö var svo i sumar aö viö fórum aö heyra um hugmynd Hermanns Nitch um hljómleika- feröalag um Evrópu. Svo gott samband haföi tekist milli þessa hóps og hans aö hann vildi ekki nota annaö tónlistarfólk en okkur ,Mér er sagt að það heiti altó- horn — og þannig varö ævintýriö til. — Hver eruö þiö? — Viö erum nýlistadeild Mynd- lista- og handiöaskólans eins og hún var sköpuö i fyrrahaust — alls 13 manns. — Og hvers konar tónlist er þaö eiginlega sem þiö fremjiö? — Þaö er nú erfitt aö lýsa þvi i oröum. Einungis upplifun gefur rétta mynd af tónlistínni', en Her- Sjálfur stjórnandinn og höfundur- inn, listamaöurinn Hermann Nitch, meö bjórkollu á hljómleik- unum I Munchen. mann Nitch byggir nær eingöngu á hljóöum sem ná má úr hljóöfær- unum án mikilla tilfæringa: löngum, sónköflum, stigandi, ofsafengnum hávaöa, sprenging- um og fleira i þeim dúr. í stuttu máli er ógjörningur að gefa neina o.s.frv... Fyrrum, þegar ég enn stundaöi heiöarlega vinnu, þjóönýt störf til aö hafa f mig og á, vann ég hjá karli sem stööugt brúkaöi grófan kjaft. 1 morgunsáriö geystist hann inn I sementsmekki og æpti einsog fagnandi: vinna! Þaö var hans faöirvor. Vinna! grenjaöi hann og böölaðist um i verkunum einsog allt fengist meö hama- ganginum. 1 kaffitimanum sagöi hann okkur æskumönnunum sög- ur af því, hvernig hann hanskaö- ist meö kerlingu sina og krakka og voru þá aldrei spöruö stór orö né viöhöfö vettlingatök, þegar uppeldiö var annars vegar, ell- egar leyndarmál hjónabandsins. Seinna frétti ég, að þessi orð- hákur og vinnuþjarkur hefði verið ljúfmenni á heimili, bllður ung- viöinu og undirgefinn konunni, sem i raun var haröur húsbóndi. Mér kemur þessi maöur stundum ihug ámorgnana, þegarþeiri út- varpinu fara aö lesa forystu- greinar dagblaöanna. Þaö er haft fyrirsatt, aö höfundar leiöaranna séu vænstu menn, stálgreindir og velviljaöir og sjái framtlö þjóöar- mynd af þessu né ööru I list Her- manns. — Segöu mér frá feröalaginu? — Viö lögöum af staö frá Reykjavik 21. okt. og feröuöumst meö hléum til Basel þar sem fyrsti konsertinn var haldinn i Músíkakademiunni, musteri klassiskrar tónlistar I borginni. — Biddu nú aöeins viö. Þiö eruð ólærö i tónlistinni. Hvernig kemur þaö heim og saman. — Þaö er þáttur I list Hermanns Nitch aö láta ólæröa hljóöfæra- leikara flytja músik. Tónlist getur ekki veriö neitt ákveöiö kerfi til aö ná hljóöum út úr hljóö- færum heldur hljóöin sjálf. Þess vegna geta i raun og veru allir veriö tónlistarmenn. Þar sem tónlist Nicht er ekki kerfisbundn- ir tónar, hentar honum betur að nota ólæröa tónlistarmenn sem hafa ekki slikt kerfi sér aö fóta- kefli. — Fenguö þiö marga áheyr- endur? — I Basel komu um 150 manns og vorum við sæmilega ánægö meö þaö. Um 80 manns héldust viö út alla hjómleikana og geröu m.a. tilraun til aö klappa fólkiö upp. Meöal áheyrenda voru Is- lendingar frá Freiburg sem luku lofsoröi á konsertinn þó aö þeir viöurkenndu nauösyn góörar reykingapásu inn á milli. — Hvert var svo næst haldiö? — Viö fórum næst til Vinar og bjuggum þar I kastala Hermanns Nitch I nokkra daga.en hann er gamall og niöurniddur i svo- kölluöum haslendastil. I Vin héldum viö konsert I Museum des 20. Jahrhundrerts og þar bættist okkur nokkur liðsauki i blásturs- hljóöfærum, hrossabrestum o.fl. A þessa hljómleika komu um 500 manns og voru þeir langfjöl- mennastir. — Og hvernig voru viötökurnar i Vin? — Viö fengum þar nokkurn and- innaf fyrir sér klárar en viö hin. Samt brúka þeir þennan stólpa kjaft. I leiöurum eru menn sko ekki aöbenda á útreiknaðar leiöir aö hinu og þessu, heldur væna beir andstæöinginn um svik, siö- leysi, glæpsamlegan hugsunar- hátt, undirferli, landráö, heimsku, forpokun, vanviröingu. A hverjum degi eru einhverjir pólitiskir andstæðingar aö „vega úr launsátri”, „sitja á svikráö- um” og „grafa undan rótum lýö- ræöisins”. Aö loknum vinnudegi fara svo oröhákar leiöaradeildanna heim og reynast ástríkir heimilisfeöur og vafalaust vandaöar sálir. Hinn islenski still á leiðurum dagblaöa hefur viögengist og eflst gegnum áratugina. Ný kynslóö skribenta viröist I engu eftirbátur hinnar gengnu. Og þessi eftir- tektarveröi skólier smitandi. Rit- stjórarnir eiga lærisveina i mörg- um hornum þjóöfélagsins. Margir þeirra ryöjast af og til fram á slö- ur dagblaöanna og ausa oft af orögnótt sinni og agalausri hugs- un i iesendabréfadálkunum. blástur. Nokkrir menn tóku sig til og dreifðu klámblöðum i salnum, SDrautuöu iólasr.jó á islensku hljóöfæraleikaranna og geröu hróö að okkur. Þetta var hins vegar dæmt til aö mistakakast þvi aö I gegnum risastórt magnarakerfi vorum viö sveitin ósigrandi og fengum ágætis viö- tökur aö konsertinum loknum. Frá Vin héldum viö til Inns- briick og héldum einnig konsert þar.en lokaáfanginn var Miinchen þar sem tónleikarnir voru haldnir i Brugghúsi Max Emanúels (Max Emanuel Brauerei) i' nokkuö þekktum sal þar fyrir pólitiska fundi og karni- valskemmtanir. Stuttu áöur haföi einmitt Otto van Habsburg, erfingi Habsburgarkrúnunnar og dyggur lagsbróöir Frans Josef Strauss haldiö þar mikinn æsingafund. Konsertirtn i Miínchen var meö afbrigöum skemmtilegur þar gengilbeinur gæddu gestum og músiköntum á bæjarins besta bjór. — Hver borgaöi eiginlega brús- ann af þessu ævintýri? — Ég persónulega hafði enga yfirsýn yfir fjármal þessarar feröar. Oll skipulagning og fjár- mögnun var i höndum frábærs fólks. Bæöi Dieter Rot og Her- mann Nitch eiga sér i Evrópu vildarvini sem styrkja þá i list sinni auk þess sem þeir leggja allt sitt undir þar sem þab eina sem skiptir máli er aö gæöa hug- myndir og verkiö veruleika. — A hvaöa hljóöfæri lékst þú? — Mér er sagt aö þaö heiti altó- horn. — Ætlar þú aö leggja fyrir þig tónlist i framtiöinni eftir þessa reynslu? — Fyrir mér er tónlistin ein- ungis ein listgrein af þeim ótæn andi fjölda sem hægt er aö nota til aö tjá hugmyndir sinar. Ég finn enga hvöt hjá mér til aö binda mig viö einn tjáningarmiöil öðrum fremur. (jpr Likast til er ekki fjarri lagi að geta sér til, aö höfundar sumra dagblaösskrifa noti siöurnar til aö ausa úr skálum reiöi sinnar, losna viöerfiða taugaveiklun i bili. Sfö- an, þegar oröin eru gengin á þrykk, róast vitundin og allt verö- ur gott. Ég þekkti einu sinni mann.sem var svo ljúfur I umgengni aö hann kom naumast upp oröi fyrir kurt- eisi. Hannbjó árum saman einn i herbergi og dundaöi viö sitthvað sem hann virtist hafa gaman af. Frimerki, ljósmyndir, lyftingar o.s.frv. Stöku sinnum opnaöi hann þó rifu inn i sá lartötrið og þá kom I ljós, að hann langaði þessi ósköp til að gifta sig. Bara aö ég hitti nú góöa konu, sagöi hann stundum. Og svo hitti hann loks- ins góöa konu. Eftir þrjátiu og þrjú ár meöal frimerkja og lyftingatækja, giftist hann ,,,einni meö öllu” eins og þeir segja á Hallærisplaninu og þá hlaut nú hamingjan aö vera ribin i hlaö. Neitakk. Nú tók tilveran voöa- lega kúvendingu. Kurteisi lyft- ingamaöurinn reyndist vera hib versta fól hiö innra. A bak viö grimuna reyndist frekjudallur og orðhákur sem við engan lynti. A fulloröinsárum fékk hann loks út- rás. Skyldi svipuö regla veröa aö ganga yfir ræöustólspólitikusana og skriffinna dægurmálanna? Gunnar Gunnarsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.