Þjóðviljinn - 15.11.1980, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 15.11.1980, Blaðsíða 19
Helgin 15. — 16. nóvember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 Saga nunnunnar laugardag kl. 21,40 Laugardagsmyndin sem sjón- varpið býður okkur uppá að þessu sinni heitir „Nunnan” (Tlie Nun’s Story). Þeir sem komnir eru af bernskuskeiöi muna kannski eftir þessari mynd frá þvf hún var sýnd hér á sinum tima. Nunnan var gerð árið 1959 i B an d a r ik j un u m . Fred Zinnemann stjórnaöi myndinni, sem var byggð á skáldsögu eftir Kathryn Hulme. I aðalhlutverk- unum eru Audrey Hepburn og Peter Finch. Myndin var afskaplega dýr á sinum tíma, og þótti óvenjuleg vegna efnisins, en i henni segir frá ungri belgiskri nunnu sem fer til Afriku skömmu fyrir sfð- ari heimsstyrjöld til starfa á sjúkrahúsi. Einkum þótti fyrri hluti myndarinnar athyglis- verður, þar sem segir frá þjálfun nýliða i nunnustétt. —ih Leikið á gaffla og skeiðar Abrakadabra, tólistarþáttur þeirra Bergljótar Jónsdóttur og Karólinu Eiriksdóttur, veröur framvegis endurfluttur á laugardagsmorgnum kl. 11.00. í dag veröur endurfluttur 2. þáttur. A morgun verður þriðji þáttur endurfluttur kl. 17.20 og strax á eftir verður svo fjórði þáttur frumfluttur. ! 4. þættinum verður m.a. leikið á skeiðar og gaffla, glös og flöskur, og eru hlustendur beðnir að hafa þessa hluti við höndina þegar þátturinn byrjar, til þess að þeir geti tekið þátt i grininu. Abrakadabra er nefni- lega einn af fáum útvarps- þáttum, þar sem hlustendur eru virkir þátttakendur, en ekki bara óviikir hlustendur. —ih Bryndfs I heimsókn á Borgarspftalanum. Umferðin og börnin sunnudag kl. 18.00 Flestir krakkar vita vist að umferðin er hættuleg, ekki sist i skammdeginu i Reykjavik. En góö visa er aldrei of oft kveðin, og i Stundinni okkar á morgun ætlar Bryndis Schram að fara um götur höfuðborgarinnar f fylgd með Baldvin Ottóssyni, lögregluþjóni og hann ætlar að sýna henni og áhorfendum hættulegustu staðina. Siöan fer Bryndis i heimsókn á Borgarspitalann og talar þar við stráka sem eru að ná sér eft- ir umferðarslys. Fleira verður á dagskrá þáttarins, m.a. rúllu- skautahlaup, teiknisaga eftir Jónu Axfjörö og föstu liðirnir: Binni, Blámann og Barbapabbi. —ih. Landnemarnir sunnudag kl. 21,15 Annað kvöld hefur göngu sina I sjónvarpinu nýr bandariskur myndaflokkur í tólf þáttum: Landnemarnir (Centennial), sem byggður er á skáldsögu eftir maraþonrithöfundinn James A. Michener. Lýst er fyrstu hundrað árunum f sögu Bandarikjanna, og sögusviðið er borgin Centennial og héraöið þar i kring. Það væri syndaðsegja að viðfangsefnið væri nýtt af nál- inni: öll höfum við séð vestra um hvita innflytjendur og indíána, gullgrafara og veiði- menn og allt það fólk. Hitt er svo annað mál, aö vestrarnir eru ekki beinlinis sagnfræði. Von- andi breytir myndaflokkurinn heimsmynd þeirra sem hingað tilhafa reitt sig á vestrana. Þeir eru til, ef marka má lesenda- bréf í einu dagblaðanna ný- verið. —ih Barnahornid Af hverju eru þessar myndir? Svörin birtast á hvolfi fyrir noðan — en reynið að svara sjálf,. áður en þ.ið kíkið á réttu svörin! ejnqiA| juáj ^sjnquuei :e ?Jj uejo jnp?s un+æj bj9|s Qaúi jue>|ix9\/v :z ainjÁp -n|jÁ| j euis eunjne|ss|?q i+saj uias jnQew :i puÁw ________________________________• _______ Takið eftir, takið eftir! Nú skuluð þið taka vel eftir, krakkar! Hér í Barnahorninu í dag birt- um við stutta færeyska , þjóðsögu um hafmey. Við f undum þessa sögu í Óskastundinni, barna- blaði Þjóðviljans, frá árinu 1967. Og nú langar okkur til að þið mynd- skreytið þessa sögu. Auðvitað hafið þið aldrei séð hafmey í al- vörunni, eða hvað? Haldið þið að hafmeyjar séu tii? Flest ykkar hljóta þó að hafa séð myndir af hafmeyjum og heyrt sögur um jjær, t.d. söguna um Litlu hafmeyjuna eftir H.C. Andersen. Hvernig væri nú að taka sér blýant eða tússpenna í hönd og teikna mynd af hafmey og senda Barnahorninu? Þið megið gjarnan skrifa okkur bréf með og segja okkur hvað ykkur finnst um Barna- hornið, hvað ykkur f innst helst vanta þar og hvernig þið viljið hafa það. Við verðum líka ofsakát ef þið sendíð okkur efni: sögur, teikn- ingar, brandara, gátur — eða eitthvað annað sem ykkur dettur í hug! / Utanáskriftin er: Þjóðviljinn (barnahorn- ið), Síðumúla 6. Og munið að við erum að bíða eftir nýjum um- sjónarmönnum! Hringið í síma 8-13-33, eða komið til okkar í Síðumúlann. Hafmær Hafmær líkist konu, en hefur styttri hand- leggi. Ofan mittis er hún einsog kona, hefur langt og fallegt hár, sem hún lætur fljóta í vatnsborð- inu, neðan mittis er hún eins og fiskur. Ef hún snýr sér að bát, skellur á hið versta veður, og þá er um að gera að róa lífróður til lands, en ef hafmaður kemur upp við hlið hennar spáir það góðu veðri. Hún syngur svo yndislega, að menn missa bæði ráð og rænu, ef þeir hlusta á hana, er þá eina ráðið að stinga. vettlingunum í eyrun, því annars stökkva þeir í æði úr bátnum og út í sjó til hennar. (Færeysk þjóðsaga) utvarp laugardagur 7.10. Bæn.7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar. Þulur velurog kynnir. 8.15 Leikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. 11.20 Barnaleikrit: ..Froskur- inn. sem vildi fljúga” eftir Asgeir Þórhallsson Leik- stjórl: Gfsli Alfreðsson. 11.40 Barnalög, leikín og sungin. 13.45 tþrdttir Hermann Gunnarsson segir frá. 14.00 t vikulokin Umsjónár- menn: Asdls Skilladóttir, Askell Þórisson, Björn Jósef ArnviÖarson og óli H. ÞórÖarson. 15.40 tslenskt mál 16.20 Tónlistarrabb: — VI. Atli Heimir Sveinsson kynnir næturljóö (noktúrnur) eftir Chopin. 17.20 Cr bókaskápnum Sigrlöur Eyþórsdóttir sér um barnatlma, þar sem kynnt veröa verk Jónasar Hallgrimssonar. 19.35 ..Heimur I hnotskurn”, saga eftir Giovanni Guares- chi Andrés Björnsson islenskaöi. Gunnar Eyjólfs- son leikari les (8). 20.00 Hlööuball Jónatan GarÖarsson kynnir am- eríska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 ..Yfir lönd. yfir læ” Jónas Guömundsson rit- höfundur spjallar viö hlust- endur: þriöji þáttur. 21.15 Fjórir piltar frá Liver- pool Þorgeir Astvaldsson rekurferil Bitlanna — ,,The Beatles” — fimmti þáttur. 21.55 „Var þaÖ eigin sök”, smásaga eftir Lindy Jensen Kristin Bjarnadóttir leik- kona ies þýöingu sina. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indlafara Flosi ólafsson leikari les (6). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). Dá^skrárlok.^ ............ ............. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.35 Létt morgunlög Boston Pops-hljómsveitin leikur, Arthur Fiedler stj. 9.00 Morguntónleikar 10.25 Ot og suöur Einar Már Jónsson sagnfræöingur segir frá feröalagi um vinjar i Alslr og I noröur- hluta Sahara i hittiöfyrra. Friörik Páll Jónsson stjómar þættinum. 11.00 Messa I kirkju Fila- delfiusafnaöarins I Reykja- vik 13.25 Þættirúr hugmyndasögu 20. aldar. Þorsteinn Hilmarsson háskólanemi flytur annaö hádegiserindiö af fjórum I þessum flokki: Uppreisn raunhyggjunnar. 14.10 Tónskáldakynning: Dr. Hallgrlmur Helgason Guömundur Emilsson kynnir tónverk hans og ræöir viö hann. (Þriöji þáttur af fjórum). 15.00 I minningu Magnúsar A. Arnasonar listamanns Atli Heimir Sveinsson og Hrafn Gunnlaugsson tóku dag- skrána saman. Flutt tónlist, bundiö mál og óbundiö eftir Magnús, einnigijóö og laust mál eftir Halldór Laxness, Stein Steinarr og Hrafn Gunnlaugsson. Hætt viö Björn T. Bjömsson list- fræöing. Jón H. Björnsson Tlytur eigin frásögn. Lesari meö umsjónarmbnnum. Tinna Gunnlaugsdóttif. 16.20 A bókamarkaöinum Andrés BjÖrosson útvarps- stjóri sér um kynningarþátt nyrra bóka. 17.20 ABRAKADABRA. — þættir um tóna og hljóö. Umsjón: Bergljót Jóns- dóttir og Karólina Eiriks- dóttir. AÖ þessu sinni útvarpaö tveimur þáttum. Hinn fyrri er endurtekinn frá síöasta sunnudegi en hinn siöari fluttur I fyrsta skipti. 18.00 Hljómsvcit Werners Mullers leikur létta tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþáttum á þessum tlma I vetur. Siguröur Alfonsson kynnir. 20.25 Innan stokks og utan Endurtekinn þáttur, sem Arni Bergur Eiriksson stýröi 14. þ.m. 21.00 Lúörasveitin Svanur 50 ára. Frá afmælistónleikum sveitarinnar I Háskóiablói 23. mars s.l. Stiórnandi: Snæbjörn Jónsson. Kynnir: Haukur Morthens. 21.40 „Undir öxinni” Geir- laugur Magnússon les frum- ort, óbirt ljóÖ. 21.50 Aö tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubök Jóns ólafssonar Indiafara Flosi Olafsson leikari les (7). 23,00 Nýjar plötur og gamiar. Haraldur Blöadaf kynnir tónlist’og tónlistarménn. 23.45 Fréttir.í DagBkijárlok:_ - ^ mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.Séra Hreinn Hjart- arson flytur. 7.15 Leikfirni.Valdimar Om- ólfsson leiöbeinir og Magn- ús Pétursson pianóleikari aöstoöar. 7.25 Morgunpósturinn Umsjón: PáU HeiÖar Jónsson og Siguröur Einarsson. 9.05 Morgunstund bamanna: Guömundur Magnússon heldur áfram aö lesa „Vini vorsins” eftir Stefán Jóns- son (6) 9.20 Leikfiini. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 LandbúnaÖarmál. Um- sjónarmaöur: öttar Geirs- son. Talaö viö Jón R. Björnsson um útflutning á biivörum. 10.25 islenzkir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 tslenzkt mál Jón Aöal- steinn Jónsson cand. mag. talar (endurtekn. frá laug- ard.). 11.20 Morguntónleikar: Þjófi^ leg tónlist frá ýmsum lönd- um.Tata Mirando og hljóm- sveit hans leika slgaunalög/ Manitas de Plata leikur spænska gltartónlist/ Karlakórinn ,,Frohsinn” syngur þýsk þjóölög. 16.20 Sfödegistónleikar.Charl- es Rosen leikur Planósónötu I A-dúr eftir Haydn/Antoine . dé -Bavier og Nýi Itaiski kvaftettinn ieika Klarin- ettu-kvintett i A-dúr (K58D efbr Mozart. 17.2()-M«ttum viö-fá'táeira hÖ heyra. Anna S.Einarsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir stjórna barnatima meö is- lenskum þjóösögum. (Aöur á dagskrá 22. desember I fyrra). 19.35 Daglegt mál Guöni Kol- beinsson cand.mag. flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guömundur . Hallvarösson verkamaöur talar. 20.00 Lög unga fólksinsllildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Utvarpssagan: Egils saga Skalla-Grlmssonar. Stefán Karlsson handrita- fræöingur les (10). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „HvlrfUvindur” Helga Bachmann les ljóö eftir Þröst J.Karlsson. 22.45 A hljómþingi Jón Orn Marinósson heldur áfram aö kynna tónverk eftir Bed- rich Smetana. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok sjonvarp laugardagur 16.30 tþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson 18.30 Lassie. Fimmti þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Frétlir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Lööur. Gamipnþ^tþ(,51 ’ ■«-. 4^; Þýöandi Ellert Sigur.-.,* . ' ' björnsson. mánudagur 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dagskrá næstu viku. 20.50. Leiftur úr listasögu Morgunveröurinn i skóg- inum eftir Edouard Manet. Umsjónarmaöur Björn Th. Björnsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.15 Landnemarnir (Centennial). Bandariskur myndaflokkur I tólf þáttum, 23 35 Dagskrárlok. '21.00 M’ezzoídrte. Hljónisvéjt- Li. in Meizoforte tlytur'1 éigin' 19.45 Fr«»«<pip á táknmáll -rr* lög. Ellen Kristjánsdóltir syngur tvö lög eftir Magnús Eiriksson. Ómar Valdi- marsson talar viö félaga i hijómsveitinni. Stjórn upp- töku Andrés Indriöason. 21.40 Nunnan (The Nun’s Story). Bandarisk biómynd frá árinu 1959. Leikstjóri Fred Zinnemann. AÖalhlut- verk Audrey Hepburn og Peter Finch. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsiö á sléttunni. Þriöji þáttur. Kappreiöar. ÞýÖandi óskar Ingimarsson. 17.10 Leitin mikla. Heimilda- myndaflokHur i þrettán þáttum um tt*úarbrögÖ fólks I fjórum heimsálfum. 18.00 Stundin okkar. 20.00 Frétfir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 tþróttir. Umsjónar- maöur Jón B. Stefánsson. 21.20 Dagbók Júlhi. Leikin, bandarisk heimildamynd um sovésku skáldkonuna Júllu Vosnenskaju, kunnan andófsmann. Myndin er byggö á dagbók, sem Vosnenskaja hélt og smyglaöi úr landi. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 22.20 Þau trúa á séra Moon. Siöustu árin hafa fáir sér- trúarflokkar veriö jafn- mikiö til umræöu sem söfnuöur Kóreumannsins séra Moons, ööru nafni Sameiningarkirkjan. I þess- ari bresku heimildamynd er fjallaö um söfnuöinn, sem á sér áhangendur víöa um heim. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 23.10 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.