Þjóðviljinn - 15.11.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 15.11.1980, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 15. — 16. nóvember 1980 Husqvarna sparar orku. Verð frá 252.200.- (nýkr. 2.522.) til 631.000 (nýkr. 6.310-) Husqvarna / \mnaiLf. suðurlandsbraut 16 - sími 35200 Orlof húsmæðra A morgun, sunnudag, heldur Landsncfnd húsmæöraorlofs ráö- stefnu aö Hótel Esju um skipulag orlofs húsmæöra og rekstur orlofsheimila.. Káöstefnan hefst kl. 9.30. Ræöumenn á ráðstefnunni veröa: Steinunn Finnbogadóttir, formaður landsnefndarinnar, Elin Aradóttir, formaður Sam- bands norðlenskra kvenna, Guðrún L. Asgeirsdóttir frá Mæli- felli I Skagafirði, Einar Kristjánsson fyrrverandi skóla- stjóri og Ragna Bermann, vara- formaður Verkakvennafélagsins Framsóknar. Fulltrúar mæta hvaðanæva af landinu. Opiö hús í dag: Lúðrasveitin Svanur 50 ára 1 dag 16. nóvember eru 50 ár liðin frá stofnun Lúðrasveit- arinnar Svans. Helsti hvata- maður að stofnun hennar óg fyrsti formaður var Agúst Ólafsson skósmiður en Hallgrimur Þor- steinsson söngkennari varð fyrsti kennari og stjórnandi sveitarinnar. Núverandi stjórn- andi er Sæbjörn Jónsson. Á fimmtiu ára ferli sinum hefur Lúðrasveitin Svanur jafnan notið hinna hæfustu stjórnenda, en lengst allra stjórnaði Karl 0. Runólfsson sveitinni, eða i 21 ár. Karl O. Runólfsson varð annar i röð heiðursfélaga Lúðrasveitar- innar Svans, næstur á eftir braut- Ráðstefna um áfengisfræöslu: Vissir þú að HUSQVARNA framieiðir alftað 100 gerðir eidavéia! Allt frá 3ja hellna eldavélum einum ofni með grilli og geymsluhólfi að fullkomnustu vélinni, með tveim ofnum, sjálfhreinsandi efri ofn, glerhellu, rafeindastýrðu klukkuboiði. Breiddir 50, 55, 60 og 70 cm. Hraðsuðuhellur, ofninn hitnar á aðeins 5 mínútum. HUSQVARIMA ofnarnir eru þekktir fyrir að vera sérlega sparneytnir á rafmagn. Æskan, við og vímuefni Samstarfsnefnd um áfengis- málafræöslu gengst fyrir ráö- stefnu i veitingahúsinu I Glæsibæ I dag og er heiti ráöstefnunnar „Æskan, viö og vimuefni.” Ungmenni hefja nú áfengis- neyslu fyrr en áður og hlutur ungs fólks i heildarneyslu áfengis fer stöðugt vaxandi. Sérstök hætta fylgir notkun áfengis og annarra vimuefna á unglingsárum, segir i frétt frá samstarfsnefndinni, og er tilgangur ráðstefnunnar að ræða hugmyndir um leiðir til úr- bóta — einkum aukið hlutverk og samstarf skóla og heimila. Ráðstefnan er opin en til hennar er m.a. boðið sérstaklega stjórnum foreldrafélaga, skóla- stjórum og kennurum. Hún hefst kl. 10 árdegis með framsögu Jó- hannesar Bergsveinssonar yfir- læknis, Eiriks Ragnarssonar félagsfræðing, og Kristjáns J. Gunnarssonar fræðslustjóra. Siðdegis verða pallborðs- umræður um hugmyndir um úr- bætur og hlutverk og samvinnu ýmissa aðila, þá starf umræðu- nopa, sem að lokum skila niður- stöðum sinum. Lúðrasveitin Svanur á fyrstu árunum. Stjórnandinn, Hallgrfmur Þorsteinsson, fyrir miöju. ryðjandanum Hallgrimi Þor- steinssyni. Aðrir heiðursfélagar Lúðrasveitarinnar Svans hafa orðið Hreiðar Olafsson, sem nú er látinn,og eini núlifandi heiöurs- félaginn, Sveinn Sigurðsson, sem var túbuleikari sveitarinnar 43 fyrstu ár hennar. Siðustu árin hefur auk hins venjulega starfs lúðrasveitar- innar verið starfrækt unglinga- deild,og i tengslum við hana var gerð tilraun með fasta tónfræði- kennslu. Þá hefur og verið starf- andi innan Lúðrasveitarinnar Svans 18—20 manna djasshljóm- sveit, sem viða hefur komið fram á liðnum misserum. Lúörasveitin Svanur minntist þessara tfmamóta með afmælis- hljómleikum sl. vor, en á afmælisdaginn verður opið hús i Templarahöllinni við Eiriksgötu k. 15—18 fyrir eldri sem yngri félaga og aðra velunnara sveit- arinnar. Annaö kvöld hefst á vegum Reykingavarnanefndar og Islenska bindindisfélagsins nám- skeiö fyrir þá, sem hætta vilja aö reykja. Námskeiöiö veröur haldiö í stofu 101 i Lögbergi húsi Laga- deildar á lóö Háskóla tslands og stendur i fimm kvöld frá kl. 20 hvert kvöld. Leiðbeinendurog fyrirlesarar á námskeiðinu verða Jón H. Jónsson frá Islenska bindindisfé- Núverandi stjórnandi Lúðra- sveitarinnar Svans er Sæbjörn Jónsson. laginu og læknarnir Auðólfur Gunnarsson, Hjalti Þórarinsson, Kjartan Jóhannsson, Sigurður Björnsson og Sigurgeir Kjart- ansson. Þeir, sem áhuga hefðu á að taka þátt i þessu námskeiði, geta látiðskrá sig i sima 82531 og 13899 milli kl. 13—17 i dag og sunnudag, en athygli er vakin á þvi, að nám- skeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu. Af hálfu Reykingavarna- nefndar og islenska bindindis- félagsins er reykingafólk ein- dregiö hvatt til þess að nota þetta tækifæri til að losna úr viðjum vanans og stuðla að bættu heilsu- fari. Fimm kvölda námskeið: Viltu hætta að reykja? / ÓDÝR FALLEG STERK HÚSGÖGN % sem þið rryílið, bæsið eða lakkið sjálf ... ■ ■ ■ fáið full- frá- gengin Svefnbekkir Verð frá kr. 46.000.- Veggeiningar Verð frá kr. 81.000.- Ko|ur og koju- samstæður Verð frá kr. 97.000. Skápasamstæður Kr. 149.000. Skrifborð Verð frá kr. 59.000. Opið kl. 13-18 laugardaga kl. 9—12 SKÁLI s.f. Verslun Sfdumúla 32 sími 32380

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.