Þjóðviljinn - 15.11.1980, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 15.11.1980, Blaðsíða 17
Helgin 15. — 16. nóvember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 27 efstu í undanrásir Úrslitundanrása Reykjavikurmóts Eftirtalin 27 pör áunnu sér rétt tilþátttöku i Reykjavikurmótinu í tvimenning-úrslitum, 1980: 1. Sverrir Armannsson — Guöm. Páll Arnarson 576 2. Guöm. Sv. Hermannsson — Sævar Þorbjörnsson 566 3. Guölaugur R. Jóhannsson — örn Arnþórsson 543 4. Hjalti Eliasson — ÞórirSigurösson 541 5 Björn Eysteinsson — ÞorgeirP. Eyjólfsson 521 6. Hermann Lárusson — Ólafur Lárusson 518 7. Haukur Ingason — Runólfur Pálsson 517 8. Jón Baldursson — Valur Sigurösson 515 9. Sigriöur Sólveig — BragiHauksson 515 10. Jónas P. Erlingsson — ÞórirSigursteinsson 512 11. Asmundur Pálsson — KarlSigurhjartarson 509 12. Vilhjálmur Þ. Pálsson — Sigfús Þóröarson 505 13. Hannes R. Jónsson — Lárus Hermannsson 505 14. Jóhann Jónsson — Stefán Guöjohnsen 497 15. Gestur Jónsson — Sverrir Kristinsson 492 16. Asgeir P. Asbjörnsson — Vigfús Pálsson 488 17. Egill Guöjohnsen — SigtryggurSigurösson 482 ‘18. Aöalsteinn Jörgensen — Stefán Pálsson 482 19. Öli Már Guömundsson — Helgi Jóhannsson 479 20. Ingvar Hauksson — Orwell Utley 477 21. Siguröur Vilhjálmsson — Sturla Geirsson 476 22. Steinberg Rikharðsson — TryggviBjarnason 476 23. Páll Valdimarsson — Eirikur Jónsson 474 24. Georg Sverrisson — RúnarMagnússon 469 25. Guðjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthiasson 468 26. Ingvar Bjarnason — Marinó Einarsson 467 27. Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnason 466 Varapör: 28. Jón Páll Sigurjónsson — Sigfús örn Arnason 463 (eruinni) 29. Jón Asbjörnsson — Simon Simonarson 462 30. Gunnlaugur óskarsson — Sig. Amundason 459 Meöaskor var 468. Ásarnir hættir — i bili Stjórn Asanna hefur ákveöiö að spilamennska á vegum félagsins falli niður næstu mánudaga. A næstunni veröur félagsstarfiö tekiö til endurskoöunar, §vo aö starfsemi geti hafist eftir ára- mót. Astæöa þess er margþætt og ekki vert að tiunda hér. Aöalfundur félagsins veröur haldinn innan tiðar. Nánar siöar. Frá Breiðfirðingum: Eftir 3 kvöld f Butler-tvimenn- ing félagsins, er staöa efstu para þessi: Kristján Ólafsson — RunólfurSigurösson 290 Halldór Jóhannesson — Ingvi Guöjónsson 284 Magnús Oddsson — Þorsteinn Laufdal 280 Guöjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthiasson 265 Ingbjörg Halldórsdóttir — SigvaldiÞorsteinss. 264 Jón Stefánsson — ólafur Ingimundarson 264 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 258 Stígur He rlufsen — VilhjálmurEinarsson 255 Keppnisstj. er Guöm. Kr. Sigurðsson. Frá B.R. Eftir 6 umferöir i sveitakeppni BR, eru þessar sveitir efstar: 1. sv.SævarsÞorbjss. 92 2. sv. Sig. B. Þorsteinss. 82 3. sv. Hjalta Eilassonar 78 4. -5. sv. Samvinnuferða 73 4,—5. sv. Aöalst. Jörgensen 73 6. sv. Jóns Þorvaröars. 67 Keppni veröur fram haldið n .k. miðvikudag. Fréttir frá Bridgefélagi Stykkishólms Nú er lokið hausttvimennings- keppni félagsins. Siðasta umferöin var spiluö s.l. þriðju- dag, og þá varö röö efstu para bessi: Eggert Siguröss. — stig EmiiGuöbjörnsson 94 Már Hinriksson — Viggó Þorvaröarson 92 Erlar Kristjánsson — SigfúsSigurösson 89 Halldór Jónasson — Isleifur Jónsson 89 EinarSteinþórsson — Jón Guðmundsson 85 Heildarúrslit fimm kvölda uröu þessi: 1. Guöni Friöriksson — stig Halldór S. M agnússon 493 2. Ellert Kristinsson — Kristinn Friöriksson 466 3. Erlar Kristjánsson — Sigfús Sigurösson 461 4. Eggert Sigurðsson — EmilGuðbjörnsson 445 5. Kjartan Guömundsson — Leifur Jóhannesson 444 6. Már Hinriksson — Viggó Þorvaröarson 432 Miðlungur var 432 stig. Nýlega hófst námskeið i bridge i Stykkishólmi á vegum bridgeskólans Asinn Þátttaka á námskeiöinu er mjög góð eða á þriðja tug manna. Er þvi vonast til þess aö námskeiöahaldið hafi lifgandi áhrif á bridgelif i Stykkishólmi. Frá Bridgefél. kvenna Spilaðar hafa verið fimm umferöir af átta i barómeter keppni hjá Bridgefélagi kvenna. Efstu pör eftir þessar fimm umferöir eru sem hér segir: 1. Halla-Kristjana...... 428 2. Elin-Sigrún ......... 354 3. Sigriöur-Ingibjörg....315 4. Gunnþórunn-Ingunn..... 284 5. Aldis-Soffia..........237 6. Margrét-Júliana ..... 225 7. Vigdis-Hugborg....... 221 8. Alda-Nanna........... 170 9. Sigriður-Charlotta ...149 10. Rósa-Asgeröur.......... 144 Frá Bridgedeild Barð- strendingafélagsins 2. umferö i Hraösveitarkeppn- inni var spiluö mánudaginn 10. nóvember i Domus Medica og er staöa sex efstu sveita nú þannig: stig 1. Óli Valdemarsson 945 2. Agústa Jdnsdóttir 913 3. ViðarGuömundsson 894 4. Ragnar Björnsson 873 5. GunnlaugurÞorsteinsson 869 6. VikarDaviösson 867 Frá Bridgefél. Hafnar- fjarðar Þegar 6 umferöir eru búnar (13 sveitir) i sveitakeppni félagsins, er staöa efstu sveita þessi: stig 1. sv. Kristófers Magnúss. 97 2. sv. Aðalsteins Jörgensens 78 3. sv. Sævars Magnúss. 74 4. sv.ÓlafsValgeirss. 72 5. sv. Ólafs Gislasonar 69 Næstu umferöir veröa spilaðar á mánudaginn kemur. Spilað er i Gaflinum viö Reykjanesbraut og hefst spilamennska kl. 19.30. iö er staöa efstu sveita þessi: stig 1. sv. Baldur Bjartmarss. 493 2. sv. Bergs Ingimundars. 437 3. sv. Siguröar Guöjónss. 422 Enn er möguleiki aö bæta við sveitum.og er spilumum bent á að hafa samband við Baldur Bjart- marsson eöa keppnisstjóra, Hermann Lárusson (s: 41507* Spilaö er á þriöjudögum, i húsi Kjöts og Fisks i Seljahverfi,og hefst spilamennska kl. 19.30. Frá Bridgedeild Sjálfs- bjargar Rvk. Nýlokið er tvímenningskeppni hjá deildinni, meö þátttöku 12 para. Spilaöar voru 5 umferöir. Efst uröu: spiliö og baö sfðan um laufa- drottningu. Litill spaöi og tromp- aö heima. Tekinn tigulás, tigull trompaöur i boröi, smár spaöi og trompaöurheima. Laufiö tekiö ai andstæöingunum (lá 2-2) og inn £ hjartaás og spaðaás. Þvi miður, einn niður, þvi spaðinn lá 5-2. Ef Hall spilar ekki út laufi, stendur spiliöþvi sagnhafi nær 13 slögum með tigultrompun, en aö visu er þetta mun betri leið, jafnvel þó lauf komi ekki út. Spiliö var 1 hættu en hinum megin voru spiluð 3 grönd, unnin fimm, svo „sving iö” var uppá hátt i 40 punkta, el slemman vinnst. Já, þaö er gam- an aö þessu.... Bridgefél. Breið- Frá holts Sl. þriöjudag hófst hraðsveita- keppni hjá félaginu. Eftir l.kvöld- stig 1. Theódór A. Jónss — Jóhann P. Sveinss. 656 2. Hlaögeröur Snæbjd. — Páll Sigurjónss. 3. Ragnar Hallss. — 599 ÞorbjörnMagnúss. 4. Gisli Guömundss. — 595 Gunnar Guömundss. 582 Meöalskor 550 stig. A mánudaginn kemur, 17/11, eru boöorðin mörg i Hver þekkir ekki þaö Jú, aö hafa gaman af hefst hraðsveitakeppni hjá félag- inu og eru spilarar beðnir um aö mæta timanlega kl. 19.30. Spilað er i Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Stjórnin. Aðhafa gaman af bridge Hvaö bridge? fyrsta? bridge. Sl. miðvikudag tók umsjónar- maður þáttarins höndum saman við umsjónarmann bridgeþáttar Dagblaösins og i sameiningu ástunduðum við þá kvöldstund hin ýmsu tilbrigöi boöoröanna i bridge. Eitt af þessum 32 spilum sem fyrir kom, var þetta: AKlOxxx --- Axxx Dx x Axxx D9 AK108xxx Sagnir gengu þannig: AusturSuöur 2lauf Pass 3lauf Pass 7 lauf Vestur Norður 2tiglarPass 6lauf Pass Allir pass. Halla Bergþórsdóttir átti út- spiliöog fann þaö besta, litið lauf Nú Simon grand (lauf) — skoöaöi Guólaugur Arason PeksÉÚL 'S RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN SÉRFRÆÐINGUR i barnalækningum óskast að Barnaspitala Hringsins. Æski- leg er kunnátta á einhverju sérsviði bamalækninga, einkum á einu eftirtal- inna: hjartasjúkdómum,- ofnæmis- sjúkdómum, eða taugasjúkdómum barna. Hlutastarf kemur til greina (75%). Umsóknir er greini itarlega frá menntun og starfsferli sendist Skrifstofu rikis- spitalanna fyrir 15. desember n.k. Upplýs- ingar veitir forstöðumaður Barnaspitala Hringsins i sima 29000. FULLTRúI óskast við sálfræðideild Geð- deildar Landspitalans og Kleppsspital- ans. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin ásamt góðri véiritunar- og islensku- kunnáttu. Upplýsingar veitir yfirsálfræðingur Kleppsspitalans i sima 38160. Reykjavík, 16. nóvember 1980 Skrifstofa rikisspitalanna Eiriksgötu 5, simi 29000. Símaskráin 1981 Tilkynning til simnotenda. Breytingar i simaskrána 1981 þurfa að berast Tyrir 1. desember n.k. Breytingar á heimilisfangi frá seinustu simaskrá þarf ekki að tilkynna sérstak- lega. Ritstjóri simaskrár Haf irðu verið strákpeyi í f iskibæ þar sem allt snerist um sjóinn ... þá rif jast þetta upp fyrir þér eins og af myndbandi þegar þú iest þessa sögu... Og hafirðu í annan tíma verið á sildar- bát og flengt sjóinn út og suður í leit að silfri hafsins... þá verður þetta Ijóslifandi fyrir þér... Guðlaugi tekst meistaralega að lýsa veröld drengsins og hugmyndaheimi um leið og hann sýnir skýrt þá fullorðinsveröld sem drengurinn lifir og hrærisf í." Gunnlaugur Astgeirsson: Helgarpósturinn 17.10 Ný skáldsaga eftir Guðlaug Arason PELASTIKK Hver eru fyrstu viðbrögðin við þessari nýstárlegu og skemmtilegu skáldsögu? ,,Sagan er stórvel skrifuð og málið skilar myndum hennar Ijóslifandi til lesanda... Ég tel litinn vafa á því, að þetta sé besta skáld- saga sem rituð hefur verið til þessa um síld- veiðitimabil snurpubátanna... hún er rituð af leikni, góðum kynnum og alúð — er sönn... Skemmtileg skáldsaga með jákvæðu við- horf i." Andrés Kristjánsson: Vísir 2.11. „... tiléfni þessarar skáldsögu og efnistök öll eru mjög líkleg til að skapa Pelastikki merkilega sérstöðu: þá, að hún verði ein þeirra skáldsagna sem getur sameinað lesendur á öllum aldri." Arni Bergmann: Þjóöviljinn25.10. Mál og menning

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.