Þjóðviljinn - 21.11.1980, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. nóvember 1980
sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Vefturfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög.
Promenade-hljómsveitin i
Berlin leikur. Hans Carste
stj.
9.00 Morguntónleika r. a.
Concerto grosso op, 6 nr. 5
eftir Arcangelo Corelli.
Kammersveitin i Sltívakiu
leikur, Bohdan Warchal stj.
b. Konsertsinfónia i A-diir
fyrir fiftlu og selló eftir Jo-
hann Christian Bach. Wolf-
gang Schneiderhan og Niku-
laus Hubner leika meö
Sinfóniuhljómsveitinni i
Vin. Paul Sacher stj. c.
Klarinettukonsert i A-dúr
(K622) eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. Alfred Prinz
leikur meö Filharmoniu-
sveitinni i Vin, Karl Munch-
inger stj.
10.05 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Ct og suður. Axel
Björnsson jaröeölisfræöing-
ur segir frá feröalagi sinu til
Djibúti i fyrravetur. Friörik
Páll Jónsson stjórnar þætt-
inum.
11.00 Messa i safnaftarheimili
Asprestakalls. (Hljóör. frá
2. þ.m.). Prestur: Séra
Grlmur Grimsson. Organ-
leikari: Kristján Sigtryggs-
son.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.13.30 Þættir úr hug-
mvndasögu 20. aldar.Daviö
Þór Björgvinsson hásktíla-
nemi flytur þriöja hádegis-
erindiö af fjórum I þessum
flokkr: Heimspekingurinn
Jean-Paul Sartre.
14.25 Tónskáldakynning: Dr.
Hallgrlmur Helgason.
Guömundur Emilsson
kynnir tónverk hans og
ræöir viö hann. (Fjóröi og
slöasti þáttur).
15.20 Samfelld dagskrá um
hverafugla. Geröur
Steinþórsdóttir dró saman
efni úr sex ritum fortiöar-
og nútiöarhöfunda. Lesari
meö henni er Gunnar
Stefánsson.
16.00 Fréttir. 1615 Veöurfregn-
ir.
16.20 A bókam arkaöinum
Andrés Björnsson sér um
lestur úr nýjum bókum.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
17.40 ABRAKADABRA —
þáttur um tóna og hljóö.
Umsjón: Bergljót Jónsdótt-
ir og Karólina Eiriksdóttir.
18.00 Einsöngur: Willy
Schneider syngur vinsæl
lög. — Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir, dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svariö? Jónas
Jónasson stjörnar spum-
ingaþætti, sem fer fram
samtímis I Reykjavik og á
Akureyri. I öörum þætti
keppa: Brynhildur Lilja
Bjarnadóttir og Jón Viöar
Sigurösson. Dómari:
Haraldur ólafsson dósent.
Samstarfsmaöur: Margrét
Lúöviksdóttir. Aöstoöar-
maöur nyröra: Guömundur
Heiöar Frlmannsson.
19.50 Harmonikuþáttur. Högni
Jónsson kynnir.
20.00 Innan stokks og utan.
Endurtekinn þáttur, sem
Sigurveig Jónsdóttir stjtírn-
aöi 21. þ.m.
20.50 Frá tónlistarhátföinni
,,ung Nordisk Musik 1980".
ÍHelsinki i mái sl. Kynnir:
Knútur R. Magnússon. a.
,,Jing” eftir Kaiju Saariaho
frá Finnlandi. b. Fjögur
sönglög eftir Hjálmar
Ragnarsson viö ljóö eftir
Stefán Hörö Grlmsson. c.
Larghetto, fyrsti þáttur
sinfóniu nr. 1, eftir Lars
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.45 tþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.20 Heimsókn til Andersons
Bresktsjónvarpsleikrit eftir
Tony Parker. Leikstjóri
Brian Farnham. Aöalhlut-
verk Gabrielle Loyd og Des-
mond McNamara. Steph
Anderson heimsækir eigin-
mann sinn. sem situr I
fangelsi, og tilkynnir hon-
um, aö hún ætli aö skilja viö
hann. Þýöandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.15 Múmlan talar (Revelati-
ons of a Mummy, fræöslu-
mynd frá BBC). Smyrlingar
Egyptalands hafa löngum
höföaötil imyndunaraflsins,
en fyrir tilverknaö nútima-
visinda hafa þeir varpaö
nýju Ijósi á lifskjör Forn-
Egypta, trú þeirra og siöi.
Þýöandi og þulur Jón O. Ed-
wald
23.05 Dagskrárlok
þriðjudagur
19.45 Kréttaágrip á táknmáli
20.00 Kréttir og veOur
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.45 Ufift á jörftinni Sjöundi
Heegaard frá Danmörku
21.25 Sjö ljtíft eftir fjögur
sænsk skáld. Jfthannes
Benjamfnsson les eigin
þyftingar.
21.40 Preltídla og fúga f e-moll
op. 35 eftir Kelix Mendel-
ssohn. Rena Kyriakou leik-
ur á píanft.
21 50 Aft tafli. Guömundur
Arnlaugsson flytur
skákþátt.
22.15 Vefturfregnir. Kréttir,
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: Reisubtík
Jtíns ólafssonar, Indlafara.
Klosi ólafsson leikari les
(10).
23.00 Nýjar piötur og gamlar.
Gunnar Blöndal kynnir
ttínlist og tónlistarmenn
23.45 Kréttir. Dagskfarlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. Séra Hreinn
Hjartarson flytur.
7.15 Leikfimi. Valdimar
Ornólfsson leiöbeinir og
Magnús Pétursson pianó-
leikari aöstoöar.
7.25 Morgunpósturinn Um-
sjón: Páll Heiöar Jtínsson
og Siguröur Einarsson.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guömundur Magnússon les
söguna ,,Vini vorsins” eftir
Stefán Jónsson (11).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. óttar
Geirsson ræöir viö Sigur-
karl Bjamason kennara á
Hvanneyri um fengieldi.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Islenskir einsöngvarar
og kórar syngja
11.00 islenskt málGunnlaugur
Ingólfsson cand. mag. talar
(endurtekn. frá laugar-
degi).
11.20 Morguntónle ikar
Sinfóniuhljómsveit Lun-
dúna leikur Ungverska
dansa eftir Johannes
Brahms, Willi Boskovsky
stj./ Filharmónlusveitin i
Vin leikur „Kameval dýr-
anna”, eftir Saint-Saens,
Kari Böhm stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — Þorgeir
Astvaldsson og Páll Þor-
steinsson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.16
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar
Murray Perahia leikur á
pianó „Da vidsbundler-
tanze” eftir Robert Schu-
mann/ Elly Ameling syngur
lög eftir Schubert, Grieg,'
Satie o.fl., Dalton Baldwin
leikur á pianó.
17.20 Nýjar barnabækur Silja
Aöalsteinsdóttir sér um
kynningu þeirra.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt málGuöni Kol-
beinsson flytur þáttinn.
19.40. Um daginn og veginn
Guöjón B. Baldvinsson tal-
ar.
20.00 Slavneskir dansar op. 46
eftir Antonln Dvorák Cleve-
land-hljómsveitin leikur,
George Szell stj.
20.15 Samgöngur viö Hvalfjörö
Haraldur Jóhannssœi hag-
fræöingur flytur erindi.
20.40 Lög unga fólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
21.45 Ctvarpssagan: Egils
saga Skalla-Grim ssonar
Stefán Karlsson handrita-
fræöingur les (13).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Hreppamál, — þáttur um
þáttur. Stórveldi risanna
Skriödýr uröu fyrst til aö
leysa vandann viö aö lifa á
þurru landi. En vegna þess
aö blóöhiti þeirra fer. eftir
umhverfúvu, eiga þau Örö-
ugt meöaölifa i köidu lofts-
lagi. Aöeins litill hluti þeirra
getur talist stórvaxiun, en
fyrir 100-150 milijónum ára
réöu trcllaukin skriödýr
iógum og lofum á jöröinni.
Þaö voru risaeölurnar. Þýö-
andi óskar Ingimarsson.
Þulur Guömundur Ingi
Kristjánsson.
21.50 Blindskák Sjötti og síö-
asti þáttur. Efni fimmta
þáttar: Smiley heimsækir
Prideaux, sem kveöst hafa
veriö yfirheyröur af Karla
eftir handtökuna I Tékkó-
slóvakiu. Þegar hann kom
aftur til Englands, sagöi
Esterhase honum aö fara I
felur. Smiley kemst aö þvi,
aö tékkneski herinn fékk aö
vita meö góöum fyrirvara,
aö Prideaux væri væntan-
legur. Esterhase finnur, aö
grunur fellur á hann og býö-
ur Smiley aöstoö sina viö aö
upplýsa máliö. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
22.50 Eiginkonan ótrúa (La
femme infidele) Frönsk bió-
mynd frá árinu 1968, gerö af
Claude Chabrol. Aöalhlut-
verk Stéphane Audran,
Maurice Ronet og Michel
Duchaussoy. Hjónaband
Karls og Helenu viröist til
fyrirmyndar, og Karl unir
giaöur viö sitt, þar til hann
málefni sveitarfélaga
Stjórnendur: Arni Sigfússon
og Kristján Hjaltason. M.a.
rætt viö ólaf Daviösson for-
stjóra Þjóöhagsstofnunar
um fjármái sveitarfélaga,
sagöar fréttir af fram-
kvæmdum sveitarstjórna og
fjallaö um fjármálaráö-
stefnu Sambands islenskra
sveitarfélaga.
23.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar lslands i' Háskóla-
bitíi 20. þ.m., slöari hluti:
Sinfónla nr. 41 I C-dúr
(K551) eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. Stjórnandi:
Karsten Andersen — Kynn-
ir: Jón Múli Arnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok. \
þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þátturGuöna Kolbeinssonar
frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
Guömundur Magnússon les
söguna „Vini vorsins” eftir
Stefán Jónsson (12).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Sjávarútvegur og
siglingar. Umsjónarmaöur:
Guömundur Hallvarösson.
10.40 Pathétique-sónatan Al-
fred Brendel leikur Pianó-
sónötu nr. 8 I c-moll op. 13
eftir Ludwig van Beet-
hoven.
11.00 ,,Man ég þaö sem löngu
leið” Ragnheiöur Viggós-
dóttir sér um þáttinn. Lesin
frásaga eftir ólaf Þorvalds-
son: Þegar jólin hurfu
Hafnfiröingum.
11.30 Hljómskálamúsik Guö-
mundur Gilsson kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Þriöjudagssyrpa — Jónas
Jónasson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
"16.20 Sfödegistónleikar Alicia
de Larrocha og Fil-
harmoniusveit Lundúna
leika Pianókonsert í G-dúr
eftir Maurice Ravel:
Lawrence Foster stj. /
Konunglega Filharmoniu-
sveitin I Lundúnum leikur
Sinfóniu nr. 4 I a-moli op. 63
eftir Jean Sibelius: Loris
Tjeknavorjan stj.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna:
..Krakkarnir viö Kastanfu-
götu" eftir Philip Newth
Heimir Pálsson les þýöingu
si'na (7).
17.40 Litli barnatiminn. Þor-
geröur Siguröardóttir
stjórnar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maöur: Asta Ragnheiöur
Jóhannesdóttir.
20.00 Poppmúsik
20.20 Kvöldvaka a. Kórsöng-
ur: Liljukórinn syngur Is-
lensk þjóölög I útsetningu
Jóns Þórarinssonar. Söng-
stjóri: Jón Asgeirsson. b.
Hraungeröi og Hraun-
geröishreppur Jón Gislason
póstfulltrúi flytur þriöja er-
indi sitt. c. Kvæöi eftir
Jakobfnu Siguröardóttur
Elln Guöjónsdóttir les. d.
Meö fjárrekstur yfir Fönn
Siguröur O. Pálsson skóla-
stjóri les fyrri hluta frá-
söguþáttar eftir Stefán
SigurÖsson bónda i Artúni i
Hjaltastaöaþinghá. e. A
kemst aö þvi, aö kona hans
er i tygjum viö annan mann.
ÞýÖandi Trausti Júlíusson.
Aöur á dagskrá 6. október
1973.
60.25,Dagskrárlok
miðvikudagur
18.00 Barbapabbi Endursýnd-
ur þáttur.
18.05 Börn I mannkynssögunni
Þriöji þáttur. Skólabörn á
miööldum Þýöandi ólöf
Pétursdóttir.
18.25 Vængjaöir vinir Norsk
fræöslumynd um farfugl-
ana, sem koma á vorin til aö
verpa, en hverfa aö hausti
til suörænna landa. Fyrri
hluti. Þýöandi og þulur
Guöni Kolbeinsson. (Nord-
vision — Norska sjónvarp-
iö)
18.55 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsíngar og dagskrá
20.35 Nýjasta tækni og vfsindi
Umsjónarmaöur örnólfur
Thorlacius.
21.10 Kona ttalskur mynda-
flokkurí sex þáttum. Annar
þáttur: Efni fyrsta þáttar:
Sagan gerist i lok nitjándu
aldar Verkfræöingur flyst
frá Milanó til smábæjar á
Suöur-ltaliq, þar sem hann
á aö stjórna nýrri verk-
smiöju. Eiginkonu verk-
fræöingsins fellur illa aö
fara úr stórborginni. Elsta
hvalfjöru I ÞistilfiröiEggert
ólafsson bóndi i Laxárdal
segir frá hvalreka i Tuma-
vik fyrir hartnær 60 árum.
21.45 Otvarpssaga n : Egils
saga Skalla-Grimssonar
Stefán Karlsson handrita-
fræöingur les (14).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Fyrir austan fjalIGunn-
ar Kristjánsson kennari á
Selfossi sér um þáttinn og
talar viö Einar Sigurjónsson
formann Styrktarfélags
aldraöraá staönum. Einnig
lesinn kafli úr minningarriti
Héraössambandsins Skarp-
héöins.
23.00 Svfta I g-moll eftir Georg
Friedrich Handel Luciano
Sgrizzi leikur á sembal.
23.15 A hljóöbergi. Umsjónar-
maöur: Björn Th. Björns-
son listfræöingur. Fritjof
Nilsson Piraten — höfundur
sögunnar af Bombi Bitt —
les gamansögu sina „Lordiö
I Transá”.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
midvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.15Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
Guömundur Magnússon les
söguna „Vini vorsins” eftir
Stefán Jónsson (13).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Kirkjutónlist: Frá al-
þjóölegu orgelvikunni I
Nurnberg I júní.Flytjendur:
Jane Parker-Smith, Ursula
Reinhardt-Kiss, kór
Sebaldus-kirk junnar og
Back-einleikarasveitin i
Nurnberg: Werner Jacob
stj. a. Tilbrigöi fyrir orgel
eftir John Amner um
sálmalagiö „Traust mitt er
allt á einum þér”. b.
„Laudate pueri” fyrir
sópran, kór og hljómsveit
eftir Georg Friedrich
Handel.
11.00 Guösþjónustur í félags-
málapakka Séra Guö-
mundur óskar ólafsson
flytur hugleiöingu um
kirkju Póllands.
11.25 Morguntónleikar Auréle
Nicolet, Heinz Holliger og
Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins i Frankfurt leika Con-
certante i F-dúr fyrir flautu,
óbtí og hljómsveit eftir
Ignaz Moscheles. Eliahu
Inbalstj. / John Williams og
Enska kammersveitin leika
Gitarkonsert eftir Stephen
Dodgson: Charles Groves
stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Miö-
vikudagssyrpa— Svavar
Gests.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sfödegistónleikar Frantz
Lessmer og Merete Wester-
gard leika Flautusónötu I e-
moll op. 71 eftir Friedrich
Kuhlau / Janacek-kvartett-
inn leikur Strengjakvartett
nr. 13 i a-moll op. 29 eftir
Franz Schubert.
17.20 CJtvarpssaga barnanna:
„Krakkarnir viö Kastaníu-
götu” eftir Philip Newth
Heimir Pálsson lýkur lestri
þýöingar sinnar (8).
17.40 Tónhorniö Sverrir Gauti
Diego sér um timann.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
dóttir þeirra hefur hlotiö
betri menntun en titt er um
stúlkur, og hún fær vinnu I
nýju verksmiöjunni. Sam-
búö verkfræöingsins og
konu hans er stirö, og hann
leitar huggunar hjá verk-
sm iöjustúlku. Þýöandi
Þuríöur Magnúsdóttir.
22.10 Ný fréttamynd frá
Kampútseu Aöstoö Vestur-
landabúa viö hina nauö-
stöddu þjóö Kampútseu
kom I góöar þarfir. og horfir
nú til hins betra l þessu
hrjáöa landi. Stjórn Heng
Samrins hefur unniö mikiö
starf, en þrátt fyrir þaö
ákvaö Ailsherjarþing Sam-
einuöu þjóöanna nýlega, aö
fulltrúar Pol Pots skyldu
skipa þar áfram sæti
Kampútseu. Þýöandi og
þulur Gylfi Pálsson.
22.35 Dagskrárlok
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmál
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskr:
20.40 A döfinniStutt kynning í
þvi sem er á döfinni I land
inu I lista- og útgáfustarf
semi.
21.00 Prúöu leikararnirGestui
i þessum þætti er söngkonai
Carol Channing. Þýöand
Þrándur Thoroddsen.
21.30 Fréttaspegill Þáttur un
innlend og erlend málefni é
iiöandi stund. Umsjtínar
utvarp
19.35 A vettvangi
20.00 (Jr skólallfinu Umsjón:
Kristján E. Guömundsson.
Kynnt nám i Vélskóla ts-
iands.
20.35 Afangar Guöni Rúnar
Agnarsson og Asmundur
Jónsson kynna létt lög.
21.15 Samleikur I útvarpssal:
Hllf Sigurjónsdóttir og Glen
Montgomery leika Fiölu-
sónötu I A-dúr op. 13 eftir
Gabriel Fauré.
21.45 Ctvarpssagan: Egils
saga Skalla-G rimssonar
Stefán Karlsson handrita-
fræöingur les (15).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Þar sem kreppunni lauk
l934 Siöari heimildarþáttur
um sildarævintýriö I Ames-
hreppi á Ströndum. Um-
sjón: Finnbogi Hermanns-
son. Viömælendur: Helgi
Eyjólfsson I Reykjavik,
Gunnar Guöjónsson frá
Eyri og Páll Sæmundsson á
Djúpuvik.
23.15 Kvöldtónleikar: Homtrió
I Es-dúr op. 40 eftir Jo-
hannes Brahms Dennis
Brain, Max Salpeter og
Cyril Preedy leika.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
Guömundur Magnússon les
söguna „Vini vorsins” eftir
Stefán Jónsson (14)
9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Einsöngur: Guömundur
Jónsson syngur lög eftir
tsólf Pálsson, Magnús
Sigurösson, Jón
Þórarinsson, Eyþór
Stefánsson og Sigfús
Halldórsson, ólafur Vignir
Albertsson leikur á pianó.
10.45 Verslun og viö
skipti. Umsjón: Ingvi Hrafn
Jónsson.
11.00 Tónlistarrabb Atla
Heimis Sveinssonar.
Endurt. þáttur um fyrstu
tónverk Schumanns frá 22.
þ.m.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynn ingar.
Fimmtudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar Paul
Tortelier og Sinfóniuhljóm-
sveitin i Bournemouth
leika Sellókonsert eftir
William Walton: Paavo
Berglund stj. / National fll-
harmoniusveitin leikur
„Petite Suite” eftir Alex-
ander Borodin, Loris
Tjeknavorjan stj.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„Himnarfki fauk ekki um
koll” Armann Kr.
Einarsson rithöfundur
byrjar lestur nýrrar sögu
sinnar.
17.40 Litli barnatlminn
Heiödls Noröfjörö stjómar
bamatlma frá Akureyri.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt málGuöni Kol-
beinsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi.
20.05 Gestir I útvarpssal:
David Johnson og Debra
Gold leikaSónötu nr. 1 fyrir
sjónvarp
menn Bogi Agústsson of
Sigrún Stefánsdóttir.
22.45 Eins og annað fólk (Lik<
Normal People) Nýleg
bandarisk sjónvarpsmynd
Aöalhlutverk Shaun Cassidy
og Linda Purl. Virginia og
Roger eru þroskaheft, en
þau eru ástfangin, vilja gift
• ast og lifa eölilegu lifi
Myndin er sannsögulegs
efnis. Þýöandi Dóra Haf
steinsdóttir.
00.20 Dagskrárlok
laugardagur
16.30 IþróttirUmsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Lassie Sjöundi þáttur.
Þýöandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Lööur Gamanmynda-
flokkur. Þýöandi EHert
Sigurbjörnsson.
21.05 Nokkur lög meö Hauki
Haukur Morthens og hljóm-
sveitin Mezzoforte flytja
nokkur lög. Sigurdór Sigur-
dtírsson kynnir lögin og ræ.ö-
ir viö Hauk. Stjórn upptöku
Rúnar Gunnarsson.
21.50 Batnandi manni er best
aö lifa (Getting Straight)
Bandarisk biómynd frá ár-
lágfiölu og pianó eftir
Darius Milhaud.
20.20 Leikrit: „Siöasta
afborgun” eftir Sigurö
Róbertsson. Leikstjóri:
GIsli Alfreösson. Persónur
og leikendur: Harwey for-
stjóri ... Róbert Arnfinns-
son, Villi, sonur hans ...
Hákon Waage, Matrónan,
systir Harweys ... Þóra
Friöriksdóttir, Matti vinnu-
maöur ... Randver Þor-
láksson, Emma vinnukona
... Anna Guömundsdóttir,
Lögreglustjóri ... Rúrik
Haraldsson. Aörir leik-
endur: Guömundur Páls-
son, Bjarni Steingrimsson,
Guörún Alfreösdóttir, Har-
ald G. Haraldsson, Elfa
Gisladóttir, Bergljót Jóns-
dóttir og Hjalti Rögnvalds-
son.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Um upphaf skólagöngu
Sigtryggur Jónsson sál-
fræðingur flytur erindi.
23.00 Kvöldstund meö Sveini
Eina rssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
fföstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn.7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þátturGuöna Kolbeinssonar
frá kvöldinu áöur
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
Guömundur Magnússon les
söguna „Vini vorsins” eftir
Stefán Jónsson (15).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 islensk tónlist Sinfóniu-
hljómsveit lslands leikur
Visnalög eftir Sigfús Ein-
arsson og Tilbrigöi op. 8 eft-
ir Jón Leifs um stef eftir
Beethoven, — svo og Rimu
eftir Þorkel Sigurbjömsson,
Páll P. Pálsson og Samuel
Jones stj.
11.00 „Mér eru fornu minnin
kær” Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli sér um
þáttinn. Þar les Þórhalla
Þorsteinsdóttir leikkona
þátt af borgfirskri konu,
Kristínu Pálsdóttir, sem
telja má einskonar frum-
kvööul rauösokkahreyfing-
arinnar.
11.30 Sinding og Gade Kjell
Bækkelund leikur Kaprisur
op. 44 eftir Christian Sind-
ing/David Bartov og Inger
Wikström leika Fiölusónötu
nr. 2 i d-moll op. 21 eftir
Niels W. Gade.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A frl-
vaktinni Sigrún Siguröar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.00 Innan stokks og utan
Ami Bergur Eiriksson
stjórnar þætti um fjölskyld-
una og heimiliö
15.30 Ttínleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar
17.20 Lagið mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi
20.05 Nýtt undir nálinni Gunn-
ar Salvarsson kynnir
nýjustu popplögin.
20.35 Kvöldskammtur Endur-
tekinbokkur atriöi úr morg-
unpósti vikunnar.
21.00 Frá tónleikum I Lúövlks-
borgarhöll 10. maí I vor
Michel Béroff og Jean-
Philipe Collard leika á tvö
planó: a. „En blanc et
inu 1970. Aöalhlutverk Elli-
ott Gould og Candice Berg-
en. Harry er i háskóla og
býr sig undir lokapróf. Hann
hefur til þessa veriö i fylk-
ingarbrjósti i hvers kyns
stúdentamótmælum, en
hyggst nú sööla um og helga
sig náminu. Þýöandi Jón O.
Edwald.
23.20 Dagskrárlok
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja
Séra Birgir Asgeirsson,
sóknarprestur I Mosfells-
prestakalli flytur hugvekj-
una.
16.10 Húsiö á sléttunniFimmti
þáttur. Hörkutól I Hnetu-
lundi Þýöandi Óskar Ingi-
marsson.
17.10 Leitin mikla Heimilda-
myndaflokkur um trúar-
brögö. Fimlnti þáttur. Eng-
inn er guð nema guöTaliÖ
er, aö sjöundi hluti mann-
kyns játi múhameöstrú, og
enn fer vegur hennar vax-
andi. Þýöandi Björn Björns-
son guöfræöiprófessor. Þul-
ur Sigurjón Fjeldsted.
18.00 Stundin okkarGuörún A.
Símonar er sótt heim. Hún
sýnir kettina sina og segir
frá háttalagi þeirra og kenj-
um. Hundurinn Pushin
syngur kattadúettin n.
Manuela Wiesler leikur
gamalt. italskt þjóðlag á
flautu viö undirleik Snorra
Snorrasonar gltarleikara.
noir”, svltu eftir Claude De-
bussy, b. Svitu, nr. 2. op. 17
eftir Sergej Rakhmaninoff.
21.45 Þá var öidin önnur
Kristján Guölaugsson lýkur
viötali sinu viö Björn
Grimsson frá Héöinsfiröi.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins
22.35 Kvöldsagan: Reisubók
Jóns ólafssonar Indíafara
Flosi Ólafsson leikari les
(11).
23.00 Djass Umsjónarmaöur:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
7.10 Bæn.7.15 Leikfimi
7.25 Tónleikar Þulur velur og
kynnir.
8.10 Frettir.
8.15 Veöurfregnir, Forustgr
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
8,50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga:
Kristln Sveinbjömsdóttii
kynnir. (10.00 fréttir. 10,1(
Veöurfregnir).
11.00 Abrakadabra, — þáttur
um tóna og hljóö. Umsjón:
Bergljót Jónsdóttir og
Karolina Eiriksdóttir.
Endurtekning á þættinum
23. þ.m.
11.20 Barnaleikritiö:
„Morgunsáriö” eftir Her-
borgu Friöjónsdóttur. Leik-
stjóri: Guörún Asmunds-
dóttir, Persónur og leik-
endur: Sögumaöur/Sólveig
Hauksdóttir, Sigga/Mar-
grét Kristin Blöndal,
Lalli/Leifur Björn Björns-
son, dúfukona/Briet
Héöinsdóttir, stýri-
maöur/Siguröur Karlsson,
Steini/Jón Gunnar Þor-
steinsson. AÖrir leikendur:
Friörik Jónsson, Guömund-
ur Klemenzson, Guörún As-
mundsdóttir og Valgeröur
Dan.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.45 tþróttir Hermann
Gunnarsson segir frá.
14.00 1 vikulokin.
14.45 tslenzkt málDr. Guörún
Kvaran talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb: — VIII
17.20 Hrlmgrund
18.00 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Heimur I hnotskurn”,
saga eftir Giovanni
Guareschi Andrés Björns-
son Islenskaöi. Gunnar
Eyjólfsson leikari les (10).
20.00 Hlöðuba II Jónatan'
Garöarsson kynnir am-
eriska kúreka- og sveita-
söngva.
20.30 Siddharta prins, — svip-
myndir úr lifi Búdda Ingi
Karl Jóhannesson þýddi
þátt um höfund Búdda--
trúar, upphaf hennar, ein-
kenni og útbreiöslu, geröan
á vegum UNESCO. Lesarar
meö þýöanda: GuÖrún
Guölaugsdóttir og Jón
JUliusson.
21.00 Fjórir piltar frá
Liverpool Þorgeir Astvalds-
son rekur feril Bitlanna —
„The Beatles”, — sjöundi
þáttur.
21.40 „Fulltrúinn", smásaga
eftir Einar Loga Einarsson
Höfundurinn les.
22.15 VeÖurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: Reisubók
Jóns ólafssonar Indlafara
Flosi ólafsson leikari les
(12).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Börn i Grjótaþorpi hlýöa á.
Þrir strákar úr Breiöholtinu
flytja frumsaminn leikþátt,
sem gerist I skóbúö. Sýndur
veröur fyrsti þáttur sænskr-
ar teiknimyndar, Karlinn
sem vildi ekki veröa stór.
Barbapabbi og Binni koma
einnig viö sögu. Umsjónar-
maöur Bryndis Schram.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
18.50 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá,
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.55 Leiftur úr listasögu
Dauöasyndirnar sjö, tondó
eftir Hieronymus Bosch.
Höíundur og flytjandi Bjöm
Th. Björnsson listfræöingur.
Stjórn upptöku Valdimar
Leifsson.
21.20 Landnemarnir Bandii-
riskur myndaflokkur. Þriöji
þáttur. Efni annars þáttar:
Pasquinel, sem er nýkvænt-
ur, heldur aftur út i óbyggö-
ir og giftist indiánastúlku.
dóttur höföingjans Lama-
Bifurs. Hann vonast til aö
stúlkan geti vLsaö honum á
gullnámu, sem faöir hennar
uppgötvaöi. Drukkinn her-
maöur ræöst á Jacques, son
Pasquinels, og veitir honum
áverka. McKeag og Pasqui-
nel veröa saupsáttir og
vingast ekki aftur fyrr en aö
mörgum árum liönum. ÞýÖ-
andi Bogi Arnar Finnboga-
son.
22.55 Dagskrárlok