Þjóðviljinn - 11.12.1980, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 11. desember 1980.
Tekið eftir
Matvendi
Ferölangur nokkur saddi
hungur sitt á veitingahúsi I
Treviso á Italiu. Hundurinn
hans vildi hinsvegar hvergi
snerta kjötið sem fyrir þá var
boriö, þótt húsböndi hans heföi
þegar boröaö af þvl. Undrandi á
raatvendni hundsins tók gestur-
inn meö sér kjötbita og lét
rannsaka hann. Niðurstaðan:
Hundakjöt. — Veitingahúsinu
var lokaö af y firvöldum.
Bg þoli ekki aö fáir eigi mikiö,
margir eigi lítiö og sumir
ekkert.
Þekkirdu þau?
Alltaf er jafn gaman aö fletta
myhdaalbúmum. ekki sist þeg-
ar um er ajft ræöa gamlar mynd
iraf þekktum persónum. Skyldv
lesendur geta imyndaö sér al
hverjum myndirnar eru i Þfss'
ari serlu? Sjá nýrri myndir i
Lesendadálki á siöti ÍS.
Kærleiksheimiliö
Listasafnið:
Börnin mála og
vinna í leir
Dorgað í Istanbul
Atvinnuleysi er óskaplega mikiö I Tyrklandi og menn hafa öll spjót
úti til aö krækja sér f mat eöa peninga frá degi til dags. Á hafnar-
bökkum f Istanbul situr aragrúi filhraustra karlmanna og unglinga
og dorgar eftir smáfiski til aö selja á götunni eöa seöja sjálfa sig og
fjölskyldu sina. Myndin ertekin f septemberbyrjun, fáeinum dögum
fyrir valdarán hersins. (Ljósm. Asta R.J.).
Um sl. helgi var opnuö I Lista-
safni Islands sýning á nýjum og
eldri verkum í eigu safnsins.
Flest verkanna eru eftir
islenska listamenn og eru sum
keypt undanfarin tvö ár. Einnig
er einn salur helgaöur Jó-
hannesi S. Kjarval.
1 einum hliöarsalanna er
aöstaöa fyrir börn aö mála o
vinna í leir. Liggja frammi liti
og papplr fyrir þau aö nota a
vild. Þessi starfsemi var teki
upp á siöastliðnu ári og hefu
gefist mjög vel. Safniö er opi
laugardaga, sunnudaga, þriöji
daga og fimmtudaga frá k
13.30—16.00.
Förum þessa götu, afi. Þá förum viö framhjá sjoppu, dótabúö,
isbúö....
Noröurlandamálum. Og þáö er
einatt leitaö til hans aö vera
túlkur ef íslendingar eru á ferö
einhverra erinda; af- þeim
heimsóknum safnar hann
reynslu og heldur sér viö.
Hann hefur lika þýtt
bókmenntir á þýsku: nýlega
kom út hjá Aufbau-Verlag i
flokknum „Nýir textar” þokka-
leg bók sem geymir tvær sögur
eftir Ólaf Jóhann Sigurösson —
Litbrigöi jaröar og Bréf séra
Böövars. Owe hefur skrifaö
eftirmála um höfundinn og verk
hans.
Hann minnir á ýmislegt þaö
sem út hefur komiö i DDR —
smásagnasafn islenskt og
fleira. Sjálfur vill hann halda
þýöingum áfram, kannski
veröur Gangvirkiö Ólafs
Jóhanns næst.og ef vel gengur,
Seiður og hélog á eftir.
Þær bækur mundu færa okkur
verulega nær skilningi á Islandi
nútimans, segir Owe, þegar
minnst er á það, aö vlöa erlendis
séueinna helst þýddar þær bæk-
ur sem tengdar eru hinu eilifa
Islandi sveitanna.
Owe fékk styrk frá mennta
málaráðuneytinu islenska til aö
koma hingað og var i meira en
mánuð og haföi notaö timann
vel.
— Nei, ég get ekki sagt aö
margt hafi komiö mér á óvart,
sagöi hann. Ég hefi reynt aö
fylgjast meö Islandi af blööum
og bókum. En ég haföi auövitað
mikiö gagn af feröinni, maöur
getur fyllt i eyöur, séö hlutina I
réttari hlutföllum. — áb.
vidtalid
Stutt spjall við
Owe Gustavs:
sér
....og þeir mörgu sem eiga
litiö fengju svolitiö af þvi
mikla sem fáir'eiga, þá
væri allt betra.
En enginn gerir mikiö, '—.
svo ekki sé meira sagt, til aö
breyta svona einföldum hlut.
Lærði
íslensku
af
sjálfum
Unglegur maöur birtist I dyr-
unum og talar hina bestu
islensku: Owe Gustavs heitir
hann og er frá DDR, Þýska
alþýöulýöveldinu, og var hér I
heimsókn. Og verður þaö
merkilegast viö manninn aö
islensku hefur hann aö mestu
lært af sjálfum sér.
Viö slógum þessari heimsókn
upp í smáviðtal, en minnisblaö
um þaö er týnt og tröllum gefiö
og þvi kann hér eitthvað mis-
sagt aö verða á eftir;
blaöamaöur beri skömm einn
þar af.
Owe Gustavs
Ja, sagöi Owe, ég lærði fyrst
til rússneskukennara. En ég
fékk svo áhuga sterkan á
islensku og fór aö kynna mér
þaö mál og að lokum haföi ég
þaö af aö skrifa ritgerð um
islenska málfræöi sem metin
var til doktors.
Owe er nú starfandi viö
Rannsóknarstofnun sjávarút-
vegsins i Rostock, gætir þar
skjala og heimilda og þýðir
f is k i m á 1 a g r e i n a r af
— Ekki spyr maöur aö. Mér
skilst að tvær stéttir séu himin-
lifandi yfir bankaverkfallinu.
Innbrotsþjófar og löggur, —
sem vænta góöra tækifæra og
vel launaðrar yfirvinnu.
Ast 1980.— Framlag þýska myndlistarmannsins til sýningar meö
sama nafni, sem efnt var til i Dacmstadt.
Ef þeir sem ekkert eiga fengju
svolitiö frá þeim mörgu sem
eiga lftiö....