Þjóðviljinn - 11.12.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 11.12.1980, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 11. desember 1980. ÞJÓDVILJINN — SIDA 7 Kvikmyndir Ingibjörg Haraldsdóttir skrifar Kúreki á mölinni Háskólabió frumsýndi meö miklu brambolti nýjustu mynd Johns Travolta f sföustu viku. Myndar þessarar hafa ung- lingar bcöiö meö mikilli eftir- væntingu, enda hefur hún veriö auglýst gegndarlaust og lengi. Einsog fyrri myndir Travolta er þessi aöeins hluti af miklum „pakka” sem settur er á mark- aðinn. t pakkanum eru kúreka- föt, hljómplötur, auglýsingar og margt fleira. 1 rauninni ætti kvikmyndagagnrýnandi ekki aö fjalla um þessa mynd, heldur einhverjir markaöáfræöingar, þvi hér er fyrst og fremst um iðnframleiöslu að ræöa. Stjórnendur biósins hafa ekki haft fyrir þvi að þýöa nafn myndarinnar, Urban Cowboy, en mér dettur í hug að kalla hana Kúrekiá möIinni.Ef menn vildu vera enn þjóðlegri gætu þeir nefnt hana Þaö kostar klof að ríöa röftum. Efni myndar- innar er gömul og útslitin formúla: strákur fær stelpu, strákur missir stelpu, strákur fær stelpu aftur. Myndin er framleidd eftir öllum kúnstarinnar reglum. Uppskriftin er gamalkunn: skammtur af ofbeldi, skammtur af væmni, blandað með tónlist og dansi, kryddaö meö sam- keppni og spennu, erótik — en ekkert klám, takk. Mér sýndist sem unglingarnir i bióinu væru ekkert yfir sig hrifnir og heyrðist reyndará þeim að þeir hefðu oröið fyrir vonbrigðum. Mannlifið i Houston, Texas, virðist heldur nöturlegt, ef marka má þessa mynd. John Travolta býr i hjólhýsi i ömur- legu hjólhýsahverfi, vinnur i oliuhreinsunarstöð og fer á hverju kvöldi i „stærsta nætur- klúbb i heimi”, sem er eins- konar pakkhús i stil við Sigtún, þar sem fólk drekkur, dansar slæst og keppir i véltuddareið. Þetta siðasttalda „skemmtiat - riði” er vélvædd útgáfa af iþrótt sem nefnist ródeo og felst i þvi aösitja sem lengst á nautsbaki. Tuddinn minnir árafknúinnleik- fimihest og þvi er haldið fram I myndinni að miklu erfiðara sé að sitja hann en venjulegan tudda. Það sem mér heyrðist vekja einna mesta furðu unglinganna var klæðnaðurinn á fólkinu i myndinni. Látið er i veðri vaka i auglýsingum aðhér sé komin ný tiska, en i raun eru þetta bara gallabuxurnar sem við höfum klæðst undanfarna áratugi — hvaðer svona nýtt við þær? Það er heldur engin ný frétt að Tex- asbúar gangi meö kúrekahatta; það hafa þeir gert lengi. Kúreki á mölinnier ómerkileg mynd í alla staði og mér finnst Háskólabió hafa sett talsvert ofan við þetta hlægilega tilstand sem fylgdi frumsýningunni. Coppola í Fjalaketti Myndin sem Fjalakötturinn sýnir i þessari viku er „Hinir ofsóttu og hinir eltu” (The Haunted and the Hunted) eftir Francis Ford Coppola, gerö 1964. Þetta er fyrsta mynd Coppola, en hefur ýmis einkenni seinni mynda hans, t.d. Guðföðurins I og II. t sýningarskrá er eftirfar- andi lýsing á innihaldi myndar- innar: t ævafornum irskum kastala er Halloranfjölskyldan sameinuðátta árum eftir dauða yngstu dótturinnar, Kathleen. Hin sturlaöa móðir stúlkunnar er I þann veginn að ljúka við erfðaskrá sina og eru ættingjar hennar samviskulausir og óvandaðir að ráðleggja henni i þvi sambandi. Þessir ættingjar hafa (likt og Corleone-fjölskyld- an I Guðfööurnum) ofbeldisfull- ar lausnir á reiðum höndum sem svar við hvers kyns vanda- málum sem upp koma. Og til að kóróna allt saman reikar axar- morðingi um kastalalóðina og fjölskyldumeðlimum tekur að fækka á hinn hroðalegasta máta. Námskeiö í handritagerð A laugardaginn, 13. des., halda Samtök áhugamanna um kvikmyndagerö ( SAK ) nám- skeiö i handritagerö i Alfta- mýrarskóla, og hefst þaö kl. 14.00. Hrafn Gunnlaugsson verður meðal leiðbeinenda á námskeið- inu, sem er opið öllum áhuga- mönnum um kvikmyndagerö.i Þátttökugjald er kr. 2000,- Þeim sem vilja taka þátt i námskeið- inu er bent á að hafa samband við Martein i sima 40056 eða Svein Andra i sima 31164. pfigl ■ ■ ■ÉflðfellL ALMENNA BOKAFÉLAGIÐ Skemmuvegi 36 Kópavogi Sími 73055 Frank tsland á 18. öld er listaverkabók með gömlum íslandsmyndum. Þær eru allar úr Ponzi tveimur visindaleiðöngrum sem hingað voru farnir frá Bretlandi á 18. öld — ÍSlanri *e*®an8r* Banks 1772 og leiðangri Stanleys 1789. , Flestar þessara mynda eru nú i fyrsta sinn prentaðar beint eftir frummyndunum. a 18. Sumar hafa aldrei birst áður i neinni bók. öld Þessar gömlu Islandsmyndir eru merkileg listaverk. En þær eru einnig ómetanleg- ar heimildir um lönguhorfna tið.semris ljóslifandi uppaf siðum bókarinnar. Frank Ponzi listfræðingur hefur haft allan veg og vanda af bókinni og ritar formála um þessa tvo Islandsleiðangra og þá listamenn sem myndirnar gerðu. Veiöar og veiöarfæri eftir GuDna Þorsteinsson fiskifreAing Bókin lýsir i rækilegum texta veiBiaöfer&um og veiðarfærum sem tiBkast hafa og tiBkast mi viB veiBi sjávardýra hvar sem er i heiminum. Bókin er meB fjölda mynda og nákvæmum skrám yfir veiBarfæri, nöfn þeirra bæBi á ensku og islensku. Hún er 186 bls. aB stærB og i sama bókaflokki og Fiskabók AB og Jurtabók AB. Dags hriðar spor Leikrit — Valgaröur Egilsson Dags hriöar spor er fyrsta skáldverk Valgarös sem birtist á prenti og er gefiö út samhliöa þvl a& verkiö er tekiö til sýningar i Þjóóleikhúsinu. Heigi fer i göngur Svend Otto S. Svend Otto S. er viökunnur danskur teiknari og barnabókahöfundur. SiBastliBiB sumar dvaldist Svend Otto S. um tima á lslandi og birtist nú sú barnabók sem til varB i þeirri ferB. Nýjasta bók Grahams Greens Sprengjuveislan eða Dr. Fisher i Genf Dr. Fisher er kaldhæBinn og tilfinningalaus margmilljónari. Mesta lifsyndi hans er afi aufimýkja hina aufiugu „vini” sina. Hann býfiur þeim reglulega i glæsilegar veislur og þar skemmtir hann sér viB afi hæfia þá og nifiurlægja. íslenskt orðtakasafn 2. bindi eftir Halldór Halldórsson. önnur útgáfa aukin t ritinu er aB finna meginhluta islenskra orBtaka, frá gömlum tima og nýjum, og er ferill þeirra rak- inn til upprunalegrar merkingar. tslenskt orBtaka- safn er ómissandi uppsláttarrit. Ný skáldsaga eftir Jón Dan Stjörnuglópar Jón Dan er sérstæfiur höfundur og alltaf nýr. Nú verfiur honum sagnaminnifi um vitringana þrjá afi vififangsefni — fært i islenskt umhverfi bænda og sjómanna á Sufiurnesjum. Jónas Hallgrimsson og Fjölnir eftir Vilhjáim Þ. Gislason Ýtarlegasta ævisaga Jónasar Hallgrimssonar sem vifi hingafi til höfum eignast. Sýnir skáldifi 1 nýju og miklu skýrara ljósi en vifi höfum átt afi venjast. Liðsforingjanum berst aldrei bréf skáldsaga eftir Gabriel Garcia Marques I þýBingu GuBbergs Bergssonar. LiBsforinginn hefur i 15 ár beBiB eftirlaunanna sem stjórnin hafBi heitiB honum, en þau berast ekki og til stjórnarinnar nær enginn, og alls staBar, þar sem li&sforinginn knýr á, er múrveggur fyrir. tsland i síöari heimsstyrjöld Ófriður i aðsigi eftir Þór Whitehead Ófrifiur i afisigi er fyrsta bindi þessa ritverks. Meginefni þess er samskipti lslands vifi stórveldin á timabilinu frá þvi Hitler komst til valda i Þýskalandi (1933) og þangafi til styrjöld braust út (1939). Þjóöverjar gáfu okkur þvinánari gaum sem nær dró ófrifinum, og valdsmenn þar sendu hingafi einn af gæfiingum sinum, SS-foringjann dr. Gerlach, til aö styrkja hér þýsk áhrif. Prinsessan sem hljóp að heiman Marijke Reesink Francoise Trésy geröi myndirnar. Þessi fallega og skemmtilega myndabók er eins konar ævintýri um prinsessuna sem ekki gat fellt sig viö hefÐbundinn klæðnaö, viöhorf og störf prinsessu og ekki heldur viö skipanir sins stranga fööur, konungsins. Þess vegna hljóp hún aö heiman. Heiðmyrkur ljófi — Steingrfmur Baldvinsson. Steingrimur i Nesi var merkilegt skáld, og mófiurmálifi lék honum á tungu. Hér er aö finna afburfiakvæfii svo sem Heifimyrkur, sem hann orti er hann beifi daufia sins i gjá i ABaldalshrauni I fimm dægur og var þá bjargafi fyrir tilviljun. Matur, sumar, vetur, vor og haust Sigrún Davffisdóttir Þetta er önnur matreifislubókin sem Almenna bókafélagifi gefur út eftir Sigrúnu Davifisdóttur, hin fyrri heitir MATREIÐSLUBOK HANDA UNGU FÓLKI A OLLUM ALDRI, kom út 1978 og er nú fáanleg i þrifiju útgáfu. Flestum finnst ánægjulegt afi borfia gófian mat, en færri hafa ánægju af þvl afi búa hann til. En hugleifiifi þetta aöeins. Matreifisla er skapandi. Þafi er þvi ekki aöeins gaman afi elda sparimáltifi úr rándýrum hráefnum, heldur einnig afi nota ódýr og hversdagsieg hráefni á nýjan og óvæntan hátt. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Austurstræti 18 Sími 25544

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.