Þjóðviljinn - 11.12.1980, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVIUINN Fimmtudagur 11. desember 1980.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Smalastúlkan og
útlagarnir
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20.
Síöustu sýningar.
Nótt og, dagur
6. sýning laugardag kl. 20.
Litla sviöiö:
Dags hríöar spor
i kvöld kl. 20.30.
Síöustu sýningar leikhússins
fyrir jól.
Miöasala 13.15—20.
Simi 1-1200.
li:ikfí:ia(;
Kl-YKIAVlKUK
Ofvitinn
i kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30.
Aö sjá til þin, maður!
föstudag kl. 20.30
allra siöasta sinn.
Rommí
laugardag kl. 20.30.
Síöasta sýningarvika fyrir jól.
Miöasala i Iönó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
SMIDJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43500
Refskák
Ný mynd frá Warner Bros.
Ný spennandi amerisk leyni-
lögreglumynd meö kempunni
Gene Hackman i aöalhlut-
verki (úr French connection 1
og 2). Harry Mostvy (Gene
Hackman) fær þaö hlutverk
aö finna týnda unga stúlku en
áöur en varir er hann kominn i
kast viö eiturlyf jasmyglara og
stórglæpamenn. Þessi mynd
hlaut tvenn verölaun á tveim-
ur kvikmyndahátiöum. Gene
Hackman aldrei betri.
Leikarar: Gene Hackman,
Susan Clark
Leikstjóri: Arthur Penn.
lslenskur texti.
Bönnuö innan 15 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Köngulóarmaöurinn
birtist á ný
íslenskur texti.
Afarspennandi og bráö-
skemmtileg ný amerisk kvik-
mynd i litum um hinn ævin-
týralega Kóngulóarmann.
Leikstjóri. Ron Satlof.
Aöalhlutverk: Nicholas
Hammond, JoAnna Cameron.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dæmdur saklaus
Hörkuspennandi sakamála-
mynd i litum meö úrvalsleik-
urunum Marlon Brando, Jane
Fonda, Robert Redford.
Endursýnd kl. 11.
Bönnuö börnum
Hæg! er að vera á hálum is
þólt hált té ekkl á vogl
Drukknum mannl er voðl ví*
vrát á nótt sem degi.
V a /
lauqarAs
■ntDi
Símsvari 32075
Sfmi 11384
Ný, mjög spennandi
bandarisk mynd, um ótrúlegt
striö milli siöustu eftirlifendur
mannkyns viö hina krómhúö-
uöu Cylona.
Aöalhlutverk: Richard Hatch,
Dirk Benedict, Lorne Greene
og Lloyd Bridges.
Islenskur texti
Sýnd kl. 5 og 7
ógnvekjandi og taugaæsandi,
ný, bandarisk hrollvekjumynd
i litum.
Aöalhlutverk:
Tony Curtis, Susan Strasberg
og Michael Ansara.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ITÓNABfÓ
Árásin á Galactica
MANITOU
Andinn ódauölegi
Hinir dauöadæmdu
Siöasta tækifæri aö sjá þessa
hörkuspennandi mynd meö
James Coburn, Bud Spencer
og Telly Savalas I aöalhlut-
verkum.
Bleiki Pardusinn leggur
til atlögu
(The Pink Panther strikes
again)
THE NEWEST.
PINKEST PANTHEF
OFALL!
Leikstjóri: Blake Edwards
Aöalhlutverk: Peter Sellers
Herbert Lom
Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15
Sýnd kl. 9 og 11.05.
óheppnar hetjur
Spennandi og bráöskemmtileg
gamanmynd um óheppna
þjófa sem ætla aö fremia eim-
steinaþjófnaö aldarinnar.
Mynd meö úrvalsleikurum svo
sem Robert Redford, George
Segalog Ron (Katz) Leibman.
Tónlist er eftir Quinsy Jones
og leikin af Gerry Mulligan og
fl.
■GNBOGII
Q 19 OOO
- salur /
Trylltir tónar ,
ViÖfræg ný ensk-bandarisk
músík-og gamanmynd gerö af
ALLAN CARR, sem geröi
„Grease”. — Litrik, fjörug og
skemmtileg meö frábærum
skemmtikröftum.
Islenskur texti,— Leikstjóri:
NANCY WALKER
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
Hækkaö verö
salur
I
Systurnar
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Urban Cowboy
Sérlega spennandi, sérstæö og
vel gerð bandarisk litmynd,
gerö af BRIAN DE PALMA
meö MARGOT KIDDER og
JENNIFER SALT.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
Ný og geysivinsæl mynd meö
átrúnaðargoöinu Travolta,
sem allir muna eftir úr Grease
og Saturday Night Fever.
Telja má fullvist að áhrif
þessarar myndar veröa mikil
og jafnvel er þeim Hkt viö
Grease-æöiö svokallaöa.
Leikstjóri: James Bridges.
Aöalhlutverk: John Travolta,
Debrá Winger og Scott Glenn.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 8.30.
Arnarborgin
Stórmyndin fræga endursýnd
kl. 5 og 9.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
H jónaband Marfu Braun
Spennandi —
! hispurslaus, ný
i þýsk litmynd
gerö af RAIN-
ER WERNER
FASSBINDER.
Verölaunuö á
BerlInarhátlÖ-
inni, og er nú
sýnd I Banda-
rikjunum og
Evrópu viö
metað-
sókn. ,,Mynd
sem sýnir aö
enn er hægt aö
gera listaverk”
New York
Times
HANNA SCHYGULLA -
KLAUS LOWITSCH
Bönnuö innan 12 ára
lslenskir texti. Hækkaö verö
Sýnd kl. 3, 6 og 11.15.
-------solur ID---------
Leyndardómur kjall-
arans
Spennandi og duiarfull ensk
iitmynd meö BERYL REED
- FLORA ROBSON
Leikstjóri: JAMES KELLY.
íslenskur texti — Bönnuö inn-
an 16 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
apótek
Vikuna 5.—11. des veröur
nætur- og helgidagavarsla
apótekanna í Borgarapóteki
og Reykjavikur Apóteki. Næt-
urvarsla er i Reykjavikur
Apóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúBaþjðnustu eru gefnar I
vslma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokaB A
sunnudögum.
HafnarfjörBur:
Hafnarf jarBarapót-ek og
NorBurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
iaugardag frá kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 10-12. Upplýs-
ingar f sima 5 16 00.
lögreglan
Lögregla:
Reykjavík —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garöabær —
Siökkviliö og
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes. —
Hafnarfj.—
Garöabær —
slmi 1 11 66
sími 4 12 00
sími 1116,6.
slmi 5 1166
simi5 1166
sjúkrabflar:
slmi 111 00
sími 11100
sími 11100
sími 5 11 00
slmi 5 11 00
sjúkrahús
Heimsóknartlmar:
Borgarspltalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspltal-
ans:
Framvegis veröur heimsókn-
artiminn mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspitalinn— alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00, laug-
ardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur— viö Barónsstlg, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — við
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra dága
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt hús-
næöi á II. hæö geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Simanúmer geildarinnar
verBa Obreytt, 16630 oj 24580.
læknar
Kvöíd-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spítalans, sími 21230.
Slysavarösstofan, slmi 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00—18.00, simi 2 24 14.
tilkynningar
Frá Sjálfsbjörgu féiagi fatl-
aöra I Reykjavik og nágrenni,
Fyrirhugaö er aö halda leik-
listarnámskeiö eftir áramótin,
I Félagsheimili Sjálfsbjargar
aö Hátúni 12.
Námskeiö þetta innifelur:
Framsögn, Upplestur, frjálsa
leikræna tjáningu, spuna (im-
provisation) og síökun. Hver
fötlun þln er skiptir ekki
máli: Leiöbeinandi veröur
Guömundur Magnússon, leik-
ari. Nauösynlegt er aö láta
innrita sig fyrir 1. desember, á
skrifstofu félagsins I slma
17868 og 21996.
Kvennadeild Slysavarna-
félags tslands i Reykjavfk
MuniÖ jólafundinn fimmtu-
daginn 11. des. kl. 20 i húsi
SVFÍ á GrandagarÖi. Vönduö
skemmtiatriði. Jólakaffi. úti-
basarveröur laugardaginn 13.
des. á Lækjartorgi. Þær sem
geta gefiö kökur vinsamlega
komi meö þær á jólafundinn.
Styrktarfélag vangefinna.
Jólafundur félagsins veröur
haldinn i Bjarkarási viö
Stjörnugróf fimmtudaginn 11.
des. n.k. kl. 20.30. Jóladag-
skrá. Kaffiveitingar. Félags-
fólk fjölmennið. — Stjórnin.
Foreldra- og vinafélag
Kópavogshælis
heldur sína árlegu jóla-
skemmtun I Glæsibæ sunnu-
daginn 14. des. kl. 14. Allir vel-
komnir.
Tiikynning frá Hunda-
ræktarfélagi tslands
Af óviöráöanlegum orsökum
veröur aö fresta drætti i
skyndihappdrætti félagsins tii
17. mars 1981.
Landsssamtökin
Þroskahjálp
Dregiö hefur veriö 1 al-
manakshappdrætti Þroska-
hjálpar I nóv. Upp kom núm-
erið 830. Númera í jan. 8232,
febr. 6036, aprll 5667, júll 8514,
okt. 7775 hefur enn ekki veriö
vitjaö.
söfn
Listasafn Einars Jónssonar
Lokaö I desember og janúar.
Borgarbókasafn Reykjavikur.
Aöalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155 opiö
mánudaga—föstudaga kl.
9—21. laugardaga 13—16.
Lokað á laugardögum 1.
maí—1. sept.
Aöalsaf n — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga—föstudaga kl.
9—21. Laugard. 9—18, sunnu-
daga 14—18. Lokað á laugard.
og sunnud. 1. júnl—1. sept.
Lokaö júlimánuö vegna
sumarleyfa.
Sérútián — afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29a, bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum
27, slmi 36814. Opið mánu-
daga—föstudaga kl. 14—21.
Laugardaga 13—16. LokaÖ á
laugard. 1. mai—1. sept.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingar-
þjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa.
Hofsvailasafn — Hofsvalla-
götu 16, slmi 27640. Opiö
mánudaga—föstudaga kl.
16—19. Lokað júlimánuð
vegna sumarleyfa.
Bústaöasafn— Bústaöakirkju,
slmi 36270. Opið mánu-
daga—föstudaga kl. 9—21.
Laugard. 13—16. Lokaö á
laugard. 1. mal—1. sept.
Bókabílar — Bækistöö í Bú-
staðasafni, sími 36270. Viö-
komustaöir víösvegar um
borgina.
minningarkort
Minningarkort Hjartaverndar
fást á eftirtöldum stööum:
Reykjavik:
Skrifstofa Hjartaverndar,
Lágmúla 9, Slmi 83755.
Reykjavlkur Apótek, Austur-
stræti 16.
Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu.
Dvalarheimili aldraöra viö
Lönguhliö.
GarÖs Apótek, Sogavegi 108.
Bókabúöin Embla, viö NorÖ-
urfell, Breiöholti.
Arbæjar Apótek, Hraunbæ
102a.
Vesturbæjar Apótek, Melhaga
20-22.
ferðir
AramótaferÖir i Þórsmörk:
1. Miövikudag 31. des.—1. jan.
’81 kl. 07.
2. Miövikudag 31. des.—4. jan.
’81 kl. 07.
Skíðaferö — einungis fyrir
vant sklöafólk.
Allar upplýsingar á skrifstof-
unni öldugötu 3, Reykjavik.
Feröafélag Islands.
Kvenfélag Kópavogs
Jólafundur veröur haldinn
fimmtudaginn ll.des. kl. 20.30
i Félagsheimilinu. Jólasaga,
söngur o.fl. — Stjórnin.
Vinsamlegast sendiö okkur
tilkynningar I dagbók skrif-
lega, ef nokkur kostur er. Þaö
greiöir fyrir birtingu þeirra.
ÞJÓDVILJINN.
úivarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn.7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Jóna Vemharösdóttir les
„Grýlusögu” eftir Benedikt
Axelsson (6).
9.20 Leikfimi9.30 Tilkynning-
ar. 9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Tilkynningar. Tónleikar.
10.45 Verslun og viöskipti.
Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns-
son.
11.00 Tónlistarabb Atla
lleimis Sveinssonar Endur-
tekinn þáttur frá 6. þ.m. um
„Sögusinfóniuna” op. 26 eft-
ir Jón Leifs.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar
Strengjasveit Tónlistarskól-
ans i Reykjavík leikur Fjög-
ur islensk þjóölög i útsetn-
ingu Ingvars Jónassonar,
sem einnig stjórnar/ Klaus
og HelgStorck leika Sónötu
i As-dúr fyrir selló og hörpu
op. 115 eftir Louis Spohr/
Tom Krause syngur lög eftir
Franz Schubert, Irwin Gage
leikur á pianó.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Himnariki íauk ekki um
koH” eftir Armann Kr.
EinarssonHöfundur les (7).
17.40 I.itli barnatiminn Heiö-
dís Noröfjörö stjórnar
barnatima frá Akureyri.
Gisli Jónsson menntaskóla-
kennari kemur i heimsókn
og segir börnunum frá
bernskujólum sinum i
Svarfaöardal.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Guöni Kol-
beinsson fíytur þáttinn.
19.40 A vettvangi
20.05 Þekking og trú Sigur-
bjöm Einarsson biskup flyt-
ur erindi.
20.30 l.eikrit: ..Opnunin" eftir
Václav llavel ÞýÖandi og
leikstjóri: Stefán Baldurs-
son. Persónur og leikendur:
Vera: Saga Jónsdóttir.
Mikael: SigurÖur Skúlason.
Ferdinand: Hjalti Rögn-
valdsson
21.15 Samleikur í útvarpssal:
Einar Jóhannesson og Anna
Málfriöur Siguröardóttir
leika saman á klarinettu og
planóSónÖtu I Es-dúrop. 120
nr. 2 eftir Johannes
Brahms.
21.45 „Hvisla aö klettinum”
Brot úr ljóöa- og sagnasjóöi
Sama. — Einar Bragi sér
um þáttinn og þýddi efniö.
Flytjandi auk hans: Anna
Einarsdóttir.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Rikisútvarpið fimmtiu
ára 20. des.: Staöiö í stafni
Kaflar úr ræöum. sem út-
varpsstjórarnir Jónas Þor-
bergsson og Vilhjálmur Þ.
Gislason fluttu á árum áöur.
svo og lag eftir SigurÖ
Þóröarson. sem var settur
útvarpsstjóri um skeiö.
Baldur Pálmason tók sam-
an og kynnir.
23.00 Kvöldstund meö Sveini
Einarssvni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
gengið
Nr. 233 — 4. desembcr 1680.
1 Banúarikjadollar.................
1 Sterlingspund ...................
1 Kanadadollar.....................
100 Danskar krónur ...................
100 Norskar krónur..................
100 Sænskarkrónur....................
100 Finnsk mörk......................
100 Franskir frankar..................
100 Belg. frankar....................
100 Svissn. frankar..................
100 Gyllini .........................
100 V-þýskmðrk.......................
100 Lirur............................
100 Austurr. Sch......................
100 Escudos..........................
100 Pesetar .........................
100 Yen..............................
1 lrsktpund........................
1 19-SDR (sérstök drattarréttindi) 21/10
586.00 587.60
1375.55 1379.35
491.10 492.40
9820.30 9847.10
11474.90 11506.20
13426.50 13463.20
15324.30 15366.10
13014.30 13049.80
1877.00 1882.10
33409.35 33500.55
27825.25 27901.25
30147.95 63.58 3023Q.25 63J6.
4251.00 4262.60
1115.15 1118.15
754.40 756.50
275.93 276.68
1124.50 1127.60
743.29 745.33